Fleiri fréttir „Bleiki skatturinn“ svonefndi heyrir nú sögunni til Talsmenn frumvarpsins töluðu fyrir því að vörurnar væru nauðsynjavörur fremur en munaðarvörur og ættu því frekar heima í neðra skattþrepi. 1.9.2019 21:20 Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega það verði bara á minni stöðum 1.9.2019 21:00 Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi morgun Ísland er eina landið sem á eftir að samþykkja þriðja orkupakkann af ríkjum EES 1.9.2019 21:00 Helga Kristín reyndist hinn fullkomni fulltrúi fyrir geimbúninginn á Íslandi Helga Kristín Torfadóttir var ein þeirra sem fékk það magnað tækifæri að prófa geimbúning, sem stendur til að nota á plánetunni Mars, við Grímsvötn á Vatnajökli í síðasta mánuði. 1.9.2019 20:30 Segir einkennilegt að gera þurfi mál að barnaverndarmáli svo að þjónusta sé veitt Í vikunni tilkynnti móðir sig til barnaverndar en hún hafði beðið í fimm ár eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar. 1.9.2019 20:00 Rækjuvinnslunni á Hólmavík borgið Hefði vinnslan stöðvast hefði það haft ófyrirséðar afleiðingar fyrir bæjarfélagið en rækjuvinnslan er stærsti vinnustaður samfélagsins. 1.9.2019 19:00 Kirkjuklukkur hringja inn „Vaknaðu. Þú átt bara eitt líf“ Tuttugu og þrjú dauðsföll sem tengjast ofneyslu lyfja fyrstu átta mánuði ársins eru í rannsókn hjá Embætti Landlæknis. Þau voru þrjátíu og níu á síðasta ári og af þeim voru ellefu ungmenni. Fjölskylda drengs sem lést vegna lyfjaeitrunar hefur síðan þá unnið að forvörnum í skólum undir yfirskriftinni Eitt líf. Átakið er nú stærsta forvarnarátak sem fram hefur farið hér á landi. 1.9.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segum við frá því að atkvæðagreiðsla um Þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi á morgun. Búist er við því að innleiðingin verði samþykkt en talsmaður Orkunnar okkar segir baráttunni ekki lokið þó svo verði. 1.9.2019 18:14 500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan á Íslandi styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur. Opið hús er í regluheimilum reglunnar í dag, 1. september þar sem starfsemin er kynnt í máli og myndum. 1.9.2019 14:45 Komi ekki til opinberra styrkja verði innanlandsflug skert Gert er ráð fyrir að innanlandsflug til Egilsstaða og Ísafjarðar dragist saman um 10 til 15 prósent í vetur að sögn forstjóra Air Icelandair Connect. Hann segir að hið opinbera verði að koma að rekstri innanlandsflugs. 1.9.2019 14:43 Vill að fólk verði hvatt til að fljúga innanlands Skiptar skoðanir eru á milli þingmannanna Jóns Gunnarssonar, Sjálfstæðisflokki og Hönnu Katrínar Friðriksson, Viðreisn, um hvort ríkið eigi að greiða niður rekstrarkostnað innanlandsflugfélaga með nokkrum hætti. 1.9.2019 13:33 Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnar á Selfossi í dag, 1. september. Um heilsársverslun verður að ræða. 1.9.2019 12:45 Samtalið hafið um hvort Tinni og Tobbi snúi aftur til Akureyrar Samtal er komið á á milli Akureyrastofu og þeirra sem fara með leyfismál belgíska teiknimyndahöfundarins Hergé um hugmyndir að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Akureyri. 1.9.2019 12:30 Verði þriðji orkupakkinn samþykktur á morgun er baráttunni þó ekki lokið Atkvæðagreiðsla fer fram um þriðja orkupakkann í þinginu á morgun 1.9.2019 12:10 Mikil útgjöld í framkvæmdir og viðhald skóla Reykjavíkurborg vinnur að viðhaldi og framkvæmdum í að minnsta kosti átta af 39 grunnskólum í Reykjavíkur en í fimm þeirra hefur komið upp raki og eða mygla. 1.9.2019 11:55 Kvartaði til umboðsmanns Alþingis eftir að varaþingmaður blokkaði hann á Facebook Í ársskýrslu fyrir árið 2018 kemur fram að 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. 1.9.2019 11:31 Útivistartími barna styttist í dag Foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. 1.9.2019 10:31 Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1.9.2019 09:15 Skammbyssa reyndist vera dótabyssa Alls kom 101 mál inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. 1.9.2019 07:51 Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31.8.2019 23:12 Landsréttur taldi Isavia ekki hafa lögvarða kröfu því ALC hafði fengið þotuna Landsréttur hafnaði kröfu Isavia um að úrskurður Héraðsdóms Reykjaness yrði felldur úr gildi. 31.8.2019 22:25 Hugnast ekki þvinguð sameining Hann vill að frekar verði horft til þeirrar samvinnu sem nú þegar sé á milli. 31.8.2019 20:30 Sakaðir um að framleiða átta og hálft kíló af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði Einnig grunaðir um að rækta 200 kannabisplöntur í útihúsi við bæ á Suðurlandi. 31.8.2019 20:11 Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins. 31.8.2019 19:59 Mörg þúsund tonna álframleiðsla hefur tapast Ekki er ljóst hvert heildartjón álversins í Straumsvík er eftir að slökkt var á kerskála þrjú í sumar að sögn forstjóra þess. Byrjað er að endurgangsetja ker í skálanum en ljóst er að mörg þúsund tonna álframleiðsla hefur tapast og mun halda áfram að tapast þar til öll kerin 160 hafa verið endurræst. Almenningi gafst tækifæri á að skoða bæði ker-og steypiskála í álverinu í dag. 31.8.2019 19:00 Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. 31.8.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fellibylinn Dorian sem stefnir á Bahamaeyjar og Flórída næsta sólarhringinn. 31.8.2019 18:00 Gekk á milli bíla og braut hliðarspegla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með 70 mál á sinni könnu frá því klukkan fimm í morgun og til fimm síðdegis í dag. 31.8.2019 17:32 Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin 31.8.2019 17:10 Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31.8.2019 15:11 Neyðarráðstefna á Íslandi vegna mannréttindabrota á Filippseyjum Tveggja daga neyðarráðstefna verður haldin hér á landi dagana 20. til 22. september þar sem kastljósinu verður beint að mannréttindabrotum stjórnvalda á Filippseyjum. 31.8.2019 15:00 Sekt vegna Palestínufána Hatara yrði ekki há Viðræður um hugsanlega sektargreiðslu RÚV vegna framkomu hljómsveitarinnar Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí eru í fullum gangi, samkvæmt Rúnari Frey Gíslasyni verkefnastjóra Söngvakeppninnar. 31.8.2019 12:52 Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu. 31.8.2019 12:30 Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. 31.8.2019 12:30 Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. 31.8.2019 12:15 Samstaða um að mótmæla vígvæðingu á norðurslóðum Á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem fer nú fram á Hótel Skaftafelli í Öræfum var aukinni vígvæðingu í Norðurhöfum og á norðurslóðum mótmælt einróma. 31.8.2019 12:00 Tveir lífeyrissjóðir fá tilmæli frá Neytendastofu vegna framsetningar á markaðsefni Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir. 31.8.2019 12:00 Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. 31.8.2019 11:39 Tvö ker í kerskála þrjú ræst á undan áætlun Slökkt var á umræddum kerskála þann 21. júlí af öryggisástæðum vegna ljósboga sem myndaðist inni í einu kerinu. 31.8.2019 11:31 Megum ekki þola afneitun á glæpum gegn mannkyni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður viðstaddur minningarathöfn í Póllandi um upphaf seinni heimsstyrjaldar í Evrópu. Hann segir mikilvægt að ólíkar skoðanir fái að koma fram en aldrei megi afneita óvéfengjanlegum staðreyndum. 31.8.2019 11:15 Búast má við umferðartöfum við Laugarvatn í dag Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni í dag. 31.8.2019 09:39 Foreldrar sjá börnin sín í nýju ljósi Snorri Magnússon hefur kennt ungbarnasund í nærri þrjá áratugi. Gleði, nánd og traust eru í forgrunni og æfingarnar í lauginni geta haft jákvæð áhrif, til dæmis á líðan foreldra og hreyfiþroska barna. 31.8.2019 09:30 Stálu snyrtivörum að andvirði tugþúsunda Tvö þjófnaðarmál eru nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin komu bæði upp í komuverslun fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fyrr í ágústmánuði. 31.8.2019 09:29 Lögreglan hafði afskipti af fjölmörgum ökumönnum Alls komu 90 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tólf tíma tímabili og voru átta einstaklingar vistaðir í fangageymslu. 31.8.2019 07:58 Missti kraftinn og ástríðuna Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu. 31.8.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Bleiki skatturinn“ svonefndi heyrir nú sögunni til Talsmenn frumvarpsins töluðu fyrir því að vörurnar væru nauðsynjavörur fremur en munaðarvörur og ættu því frekar heima í neðra skattþrepi. 1.9.2019 21:20
Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega það verði bara á minni stöðum 1.9.2019 21:00
Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi morgun Ísland er eina landið sem á eftir að samþykkja þriðja orkupakkann af ríkjum EES 1.9.2019 21:00
Helga Kristín reyndist hinn fullkomni fulltrúi fyrir geimbúninginn á Íslandi Helga Kristín Torfadóttir var ein þeirra sem fékk það magnað tækifæri að prófa geimbúning, sem stendur til að nota á plánetunni Mars, við Grímsvötn á Vatnajökli í síðasta mánuði. 1.9.2019 20:30
Segir einkennilegt að gera þurfi mál að barnaverndarmáli svo að þjónusta sé veitt Í vikunni tilkynnti móðir sig til barnaverndar en hún hafði beðið í fimm ár eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar. 1.9.2019 20:00
Rækjuvinnslunni á Hólmavík borgið Hefði vinnslan stöðvast hefði það haft ófyrirséðar afleiðingar fyrir bæjarfélagið en rækjuvinnslan er stærsti vinnustaður samfélagsins. 1.9.2019 19:00
Kirkjuklukkur hringja inn „Vaknaðu. Þú átt bara eitt líf“ Tuttugu og þrjú dauðsföll sem tengjast ofneyslu lyfja fyrstu átta mánuði ársins eru í rannsókn hjá Embætti Landlæknis. Þau voru þrjátíu og níu á síðasta ári og af þeim voru ellefu ungmenni. Fjölskylda drengs sem lést vegna lyfjaeitrunar hefur síðan þá unnið að forvörnum í skólum undir yfirskriftinni Eitt líf. Átakið er nú stærsta forvarnarátak sem fram hefur farið hér á landi. 1.9.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segum við frá því að atkvæðagreiðsla um Þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi á morgun. Búist er við því að innleiðingin verði samþykkt en talsmaður Orkunnar okkar segir baráttunni ekki lokið þó svo verði. 1.9.2019 18:14
500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan á Íslandi styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur. Opið hús er í regluheimilum reglunnar í dag, 1. september þar sem starfsemin er kynnt í máli og myndum. 1.9.2019 14:45
Komi ekki til opinberra styrkja verði innanlandsflug skert Gert er ráð fyrir að innanlandsflug til Egilsstaða og Ísafjarðar dragist saman um 10 til 15 prósent í vetur að sögn forstjóra Air Icelandair Connect. Hann segir að hið opinbera verði að koma að rekstri innanlandsflugs. 1.9.2019 14:43
Vill að fólk verði hvatt til að fljúga innanlands Skiptar skoðanir eru á milli þingmannanna Jóns Gunnarssonar, Sjálfstæðisflokki og Hönnu Katrínar Friðriksson, Viðreisn, um hvort ríkið eigi að greiða niður rekstrarkostnað innanlandsflugfélaga með nokkrum hætti. 1.9.2019 13:33
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnar á Selfossi í dag, 1. september. Um heilsársverslun verður að ræða. 1.9.2019 12:45
Samtalið hafið um hvort Tinni og Tobbi snúi aftur til Akureyrar Samtal er komið á á milli Akureyrastofu og þeirra sem fara með leyfismál belgíska teiknimyndahöfundarins Hergé um hugmyndir að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Akureyri. 1.9.2019 12:30
Verði þriðji orkupakkinn samþykktur á morgun er baráttunni þó ekki lokið Atkvæðagreiðsla fer fram um þriðja orkupakkann í þinginu á morgun 1.9.2019 12:10
Mikil útgjöld í framkvæmdir og viðhald skóla Reykjavíkurborg vinnur að viðhaldi og framkvæmdum í að minnsta kosti átta af 39 grunnskólum í Reykjavíkur en í fimm þeirra hefur komið upp raki og eða mygla. 1.9.2019 11:55
Kvartaði til umboðsmanns Alþingis eftir að varaþingmaður blokkaði hann á Facebook Í ársskýrslu fyrir árið 2018 kemur fram að 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. 1.9.2019 11:31
Útivistartími barna styttist í dag Foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. 1.9.2019 10:31
Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1.9.2019 09:15
Skammbyssa reyndist vera dótabyssa Alls kom 101 mál inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. 1.9.2019 07:51
Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31.8.2019 23:12
Landsréttur taldi Isavia ekki hafa lögvarða kröfu því ALC hafði fengið þotuna Landsréttur hafnaði kröfu Isavia um að úrskurður Héraðsdóms Reykjaness yrði felldur úr gildi. 31.8.2019 22:25
Hugnast ekki þvinguð sameining Hann vill að frekar verði horft til þeirrar samvinnu sem nú þegar sé á milli. 31.8.2019 20:30
Sakaðir um að framleiða átta og hálft kíló af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði Einnig grunaðir um að rækta 200 kannabisplöntur í útihúsi við bæ á Suðurlandi. 31.8.2019 20:11
Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins. 31.8.2019 19:59
Mörg þúsund tonna álframleiðsla hefur tapast Ekki er ljóst hvert heildartjón álversins í Straumsvík er eftir að slökkt var á kerskála þrjú í sumar að sögn forstjóra þess. Byrjað er að endurgangsetja ker í skálanum en ljóst er að mörg þúsund tonna álframleiðsla hefur tapast og mun halda áfram að tapast þar til öll kerin 160 hafa verið endurræst. Almenningi gafst tækifæri á að skoða bæði ker-og steypiskála í álverinu í dag. 31.8.2019 19:00
Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. 31.8.2019 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fellibylinn Dorian sem stefnir á Bahamaeyjar og Flórída næsta sólarhringinn. 31.8.2019 18:00
Gekk á milli bíla og braut hliðarspegla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með 70 mál á sinni könnu frá því klukkan fimm í morgun og til fimm síðdegis í dag. 31.8.2019 17:32
Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin 31.8.2019 17:10
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31.8.2019 15:11
Neyðarráðstefna á Íslandi vegna mannréttindabrota á Filippseyjum Tveggja daga neyðarráðstefna verður haldin hér á landi dagana 20. til 22. september þar sem kastljósinu verður beint að mannréttindabrotum stjórnvalda á Filippseyjum. 31.8.2019 15:00
Sekt vegna Palestínufána Hatara yrði ekki há Viðræður um hugsanlega sektargreiðslu RÚV vegna framkomu hljómsveitarinnar Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí eru í fullum gangi, samkvæmt Rúnari Frey Gíslasyni verkefnastjóra Söngvakeppninnar. 31.8.2019 12:52
Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu. 31.8.2019 12:30
Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. 31.8.2019 12:30
Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. 31.8.2019 12:15
Samstaða um að mótmæla vígvæðingu á norðurslóðum Á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem fer nú fram á Hótel Skaftafelli í Öræfum var aukinni vígvæðingu í Norðurhöfum og á norðurslóðum mótmælt einróma. 31.8.2019 12:00
Tveir lífeyrissjóðir fá tilmæli frá Neytendastofu vegna framsetningar á markaðsefni Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir. 31.8.2019 12:00
Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. 31.8.2019 11:39
Tvö ker í kerskála þrjú ræst á undan áætlun Slökkt var á umræddum kerskála þann 21. júlí af öryggisástæðum vegna ljósboga sem myndaðist inni í einu kerinu. 31.8.2019 11:31
Megum ekki þola afneitun á glæpum gegn mannkyni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður viðstaddur minningarathöfn í Póllandi um upphaf seinni heimsstyrjaldar í Evrópu. Hann segir mikilvægt að ólíkar skoðanir fái að koma fram en aldrei megi afneita óvéfengjanlegum staðreyndum. 31.8.2019 11:15
Búast má við umferðartöfum við Laugarvatn í dag Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni í dag. 31.8.2019 09:39
Foreldrar sjá börnin sín í nýju ljósi Snorri Magnússon hefur kennt ungbarnasund í nærri þrjá áratugi. Gleði, nánd og traust eru í forgrunni og æfingarnar í lauginni geta haft jákvæð áhrif, til dæmis á líðan foreldra og hreyfiþroska barna. 31.8.2019 09:30
Stálu snyrtivörum að andvirði tugþúsunda Tvö þjófnaðarmál eru nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin komu bæði upp í komuverslun fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fyrr í ágústmánuði. 31.8.2019 09:29
Lögreglan hafði afskipti af fjölmörgum ökumönnum Alls komu 90 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tólf tíma tímabili og voru átta einstaklingar vistaðir í fangageymslu. 31.8.2019 07:58
Missti kraftinn og ástríðuna Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu. 31.8.2019 07:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent