Fleiri fréttir

Kjötið hverfur af diskum ungra kvenna

Íslendingum sem borða kjöt sjaldnar en einu sinni á ári hefur fjölgað verulega síðastliðinn áratug að því er fram kemur í könnun Gallup á neysluvenjum Íslendinga.

Íslendingar meðal mestu ruslþjóða í Evrópu

Aðeins þrjár þjóðir í Evrópu henda meira af rusli árlega heldur en Íslendingar. Nýjar tölur Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, sem Morgunblaðið vísar til sýna að árið 2017 henti meðal Íslendingurinn um 656 kílóum af rusli.

Farþegar í innanlandsflugi ekki verið færri frá því 2002

Flugfarþegar í innanlandskerfinu fyrstu sjö mánuði ársins hafa ekki verið færri síðan árið 2002. Samgönguráðherra segir þetta áhyggjuefni og að spýta þurfi í lófana. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir verðið komið yfir sársaukamörk.

Mikil fjölgun í kjölfar átaks

Um 550 nýnemar hófu nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni í kjölfar átaks stjórnvalda í nýliðun í kennaranámi. Jukust umsóknir um nám í grunnnám í deildinni um 45 prósent í vor.

Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar

Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis.

Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi

Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar

Red Rock tengist ekki þriðja orkupakkanum

Sumir andstæðingar þriðja orkupakkans hafa sett spurningarmerki við veru skipsins Red Rock í Reykjavíkurhöfn. Skipstjórinn kemur af fjöllum og segir skipið sinna rannsóknum á sjávarstraumum og fleiru.

Móðir tilkynnti sig til barnaverndar

Móðir ellefu ára stúlku í Hafnarfirði tilkynnti sjálfa sig til barnaverndar, í samráði við skólann sem stúlkan gengur í, eftir að hafa í fimm ár beðið eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar sem þarf mikla aðstoð og eftirfylg

Alþingi kemur saman í dag

Alþingi kemur saman í dag til þess að ræða þingsályktunartillögur og frumvörp tengd þriðja orkupakkanum og breytingu á raforkulögum. Stefnt er að því að klára umræðuna í dag.

„Við erum að tala um litla ísöld“

Líkur eru á að rekja megi loðnubrest við Íslandsstrendur til hlýnunar jarðar að sögn prófessors við Kaliforníuháskóla. Hann segir að hægt sé að nýta upplýsingar um breytingar á göngum loðnunnar til að spá fyrir um hversu hratt loftlagsbreytingar eigi sér stað.

Notkun á rafrettum fer einungis minnkandi meðal ungra karlmanna

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest fyrsta andlátið sem rekja má til notkunar rafrettna. Vöntun er á langtímarannsóknum á rafrettum að sögn verkefnastjóra hjá Embætti Landlæknis sem segir notkunina ekki skaðlausa.

Ekið á vespu á Sogavegi

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ökumaður vespunnar fluttur á slysadeild til skoðunar.

Athugun leiddi ekkert óeðlilegt í ljós varðandi Caprisun-safana

Greint var frá því í morgun að íbúar í Grafarvogi höfðu áhyggjur af því að mögulega hefði einhver óprúttinn aðili gert sér það að leik að rjúfa innsigli á Caprisun-fernum sem voru til sölu í verslun Hagkaups og bætt áfengi út í safann.

CNN fjallar um sakbitna sælu höfuðborgarbúa og sumarhitann á Íslandi

Á vef bandaríska fréttamiðilsins CNN má finna nokkuð ítarlega grein um sumarhitann á suðvesturhorni Íslands þetta sumarið, sem og áhrif loftslagsbreytinga á íslenska jökla. Rætt er við sakbitinn höfuðborgarbúa sem nýtur sumarhitans á sama tíma og áhyggjur af áhrifum hlýnunar jarðar eru alltaf handan við hornið.

Ofgreiddi hátt á þriðju milljón í vaxtakostnað til smálánafyrirtækja

Níu af hverjum tíu þeirra sem hafa leitað réttar síns hjá Neytendasamtökunum vegna okurvaxta hjá smálánafyrirtækjum eiga við geðræn vandamál að stríða, fíknivanda eða búa við fátækt. Formaður samtakanna segir dæmi um að fólk hafi greitt á þriðju milljón í ofgreiðslu vaxta til smálánafyrirtækja. Það kemur í ljós á næstu dögum hvort samtökin fara í hópmálsókn gegn fyrirtækjunum.

Síldarsjómenn minnast Niels Jensen

Niels Jensen, íslenskur konsúll í Hirtshals í Danmörku og umboðsmaður íslenskra skipa á síldveiðitímanum í Norðursjónum 1969-1976, er látinn.

Líkur á að loðnan hverfi sem gæti haft alvarlegar afleiðingar

Líkur eru á að rekja megi nýlegan loðnubrest við Íslandsstrendur til hlýnunar jarðar. Svipuð þróun átti sér stað við strendur Kanada á tíunda áratug síðustu aldar sem varð til þess að loðnustofn hrundi. Í kjölfarið fylgdi hrun á þorskstofni sem hafði alvarlegar afleiðingar fyrir sjómenn á austurströnd Kanada

Lægðin ekkert að flýta sér í burtu

Lægðin sem færði landsmönnum veður gærdagsins hefur ekki enn haldið á brott. Víða má búast við einhverri úrkomu, þar af talsverðri rigningu á köflum um landið sunnavert.

Erfiðleikar í innanlandsflugi

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af samdrætti í innanlandsflugi og vill ekki að Ísland breytist í borgríki. Það sem af er ári hefur farþegum um aðra flugvelli en í Keflavík fækkað um 12 prósent.

Indlandsforseti sækir Ísland heim

Forseti Indlands kemur í opinbera heimsókn til Íslands í september. Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir viðskipti ríkjanna meðal annars verða til umræðu.

Sjá næstu 50 fréttir