Fleiri fréttir

Skorradalshreppur kaupi þyrlupoka til slökkvistarfs

Oddviti Skorradalshrepp segir til greina koma að hreppurinn kaupi svokallaðan þyrlupoka fyrir slökkvistarf á svæðinu ef upp koma gróðureldar í dalnum. Rætt sé um að hreppurinn og Borgarbyggð setji aukið fé í rekstur sameiginlegs slökkviliðs til að geta sinnt betur eftirliti og brunaæfingum.

Spá yfir 20 stiga hita í dag

Í hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings kemur fram að líklegt sé að hitastig fari yfir 20 gráður í innsveitum á Vesturlandi og uppsveitum Suðurlands í dag.

Þriðjungur dómara á Íslandi er konur

Af 65 dómurum eru 24 konur. Kynjahallinn mestur í Hæstarétti. Réttarkerfið í jafnvægi eftir holskeflu mála sem tengdust efnahagshruninu. Rannsóknarúrskurðum vegna sakamála fjölgar. Ársskýrsla dómstólasýslunnar var birt í gær.

Segir Þjóðverja geta lært af Íslendingum

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands og eiginkona hans Elke Büdenbender komu í dag, ásamt fylgdarliði, í opinbera heimsókn hingað til lands. Forsetinn segir Þjóðverja geta lært margt af Íslendingum í loftslagsmálum ekki síst í því hve hröð orku­skipt­in eru að verða á Íslandi.

Öryggi þúsunda ógnað með ótryggum flóttaleiðum

Öryggi þúsunda er ógnað í Skorradal þar sem flóttaleiðir eru ótryggar komi þar upp gróðureldur að mati lögreglustjóra Vesturlands. Hann segir yfirvöld þurfa að grípa til aðgerða. Óvissuástandi almannavarna hefur verið lýst yfir.

Ný umferðarlög samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti í gær frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgönguráðherra, til nýrra umferðarlaga með öllum greiddum atkvæðum.

Íslandsreisan sem Tyrkir vilja væntanlega gleyma sem fyrst

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann frækinn sigur á tyrkneska landsliðinu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Leikurinn fór 2-1 fyrir Ísland en ýmislegt gekk á í aðdraganda leiksins, þá aðallega utan vallar.

Metaðsókn í Húsdýragarðinn

Maí 2019 var næst besti maímánuður frá opnun garðsins ef litið er til fjölda gesta. Maí 2018 var hins vegar sá versti.

Hyggst beita sér svo féð skili sér til SÁÁ

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skrifað Sjúkratryggingum Íslands bréf þar sem lögð er áhersla á að tekið sé til við samninga um þá f jármuni sem stjórnvöld hafa lofað SÁÁ.

Kjósa ekki fulltrúa í stjórn

Lögreglufélag Norðurlands vestra mun ekki kjósa nýjan fulltrúa í stjórn Landssambands lögreglumanna. Ástæðan er deila um fækkun sérsveitarmanna á landsbyggðinni.

Sjá næstu 50 fréttir