Fleiri fréttir Leit að hollensku fjársjóðsskipi heldur áfram Rætt var við Gísla Gíslason, lögfræðing, í Reykjavík síðdegis í dag, en hann hyggst ekki gefast upp á leit á gullskipinu á Skeiðarársandi þrátt fyrir nokkrar flækjur. 2.4.2019 18:42 Lífskjarasamningur kynntur Innlegg ríkisstjórnarinnar í kjaraviðræðurnar. 2.4.2019 18:24 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ríkisstjórnin er tilbúin með aðgerðir í tengslum við kjarasamninga sem meðal annars fela í sér skattalækkanir og breytingar á verðtryggingu. 2.4.2019 18:17 Skert útsýni og of mikill hraði sennileg orsök banaslyss Þetta kemur fram í skýrslu um banaslys á Eyjafjarðarbraut 2.4.2019 18:13 Nýr framkvæmdarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands ráðinn Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að ráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 2.4.2019 17:20 Söguðu og brutu niður tré í Skorradal í leyfisleysi Sumarhúsaeigendur í Skorradal eru verulega ósáttir við framferði Vegagerðarinnar en svo virðist sem starfsmenn stofnunarinnar hafi brotið og sagað niður tré sem standa meðfram veginum inn í dalinn. 2.4.2019 16:02 Mótmælendur dregnir út úr dómsmálaráðuneytinu Um fimmtán manns mættu í dómsmálaráðuneytið við Sölvhólsgötu í miðbæ Reykjavíkur á fjórða tímanum þar sem þeir hugðust mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi. 2.4.2019 15:58 Ræða verðtryggingu, vexti og skatta Það ræðst á næstu klukkustundum hvort skrifað verði undir kjarasamninga í dag. Að öðrum kosti gætu viðræður dregist næstu tvo til þrjá daga. Stóru atriðin sem rætt er um í dag eru vextir og verðtrygging annars vegar og skattamál hins vegar. 2.4.2019 15:56 Miðflokkurinn sækir verulega í sig veðrið Landsmenn eru tiltölulega ánægðir með ríkisstjórnina. 2.4.2019 15:40 Sigmundur Davíð braut ekki siðareglur með ummælum í viðtali Forsætisnefnd Alþingis, skipuð þeim Steinunni Þóru Árnadóttur og Haraldi Benediktssyni, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hafi ekki brotið siðareglur Alþings með ummælum sem hann lét falla í viðtali í kvöldfréttum RÚV þann 3. desember á síðasta ári. 2.4.2019 14:50 GQ fjallar ítarlega um Bitcoin-málið: „Ég vildi bara gefa þeim fingurinn“ Ítarlega umfjöllun um Bitcoin-málið svokallaða, einn stærsta þjófnað Íslandssögunnar, má finna í apríl-tölublaði bresku útgáfu tísku- og lífstíls tímaritsins GQ. Þar er meðal annars rætt við Sindra Þór Stefánsson, sem flúði fangelsi til Svíþjóðar er málið var til rannsóknar lögreglu. 2.4.2019 14:30 Afsökunarbeiðni á Facebook lykilatriði í tveggja ára nauðgunardómi Karlmaður fæddur árið 1996 hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað ungri konu, menntaskólanema, að lokinni skemmtun á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú í janúar 2016. 2.4.2019 14:29 Vilborg ráðuneytisstjóri þar til Ásta tekur við Heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí. 2.4.2019 13:57 Heiða Björg skipuð forstjóri Barnaverndarstofu Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu. 2.4.2019 13:53 Eigandi Heimkaups steinhissa á vel heppnuðu aprílgabbi Óhætt er að segja að aprílgabb vefverslunarinnar Heimkaups hafi heppnast afar vel í gær en íslenskir fjölmiðlar gerðu sér margir mat úr falskri fréttatilkynningu þess efnis að verslunarrisinn Target hefði keypt verslunina. 2.4.2019 13:36 Aðilar vinnumarkaðar bíða eftir pakka stjórnvalda Nítján félög innan Starfsgreinasambandsins og aðildafélög Landssambands verslunarmanna komust að samkomulagi um nýja kjarasamninga til þriggja ára við Samtök atvinnulífsins í gærkvöldi. 2.4.2019 13:11 Milljónir í bætur eftir tvífótbrot við handtöku Þrítugur lögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi við handtöku fyrir utan Búlluna í Kópavogi árið 2017. 2.4.2019 12:53 Nýja vitanum komið fyrir við Sæbraut Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans. 2.4.2019 12:52 Verkfalli bílstjóra aflýst en akstur þó stöðvaður seinnipartinn Búið er að aflýsa Verkfallsaðgerðum hjá almenningsvögnum Kynnisferða, sem keyra strætó, en ákvörðunin var tekin í samráði við starfsmenn og forsvarsmenn fyrirtækisins, ásamt forystu Eflingar. 2.4.2019 12:11 Handtóku sjö og lögðu hald á byssur við húsleit í Reykjanesbæ Einnig var lagt hald á töluvert magn af kannabisefnum og amfetamíni. 2.4.2019 11:17 Símon vísar því alfarið á bug að hann hygli Sveini Andra Dómstjóri segir ásakanir um spillingu og lygar alvarlegar. 2.4.2019 10:28 Hafa náð sambandi við göngumanninn Þá er búið að staðsetja manninn og eru nokkrir björgunarmenn á leið til hans. 2.4.2019 10:06 Vonar að samningar klárist í dag Björn Snæbjörnsson formaður Starfsgreinasambands Íslands segist vona að gengið verði frá samningum í dag. 2.4.2019 09:10 Samkomulagið „ekki fullnaðarsigur heldur vopnahléslína“ Þá hafi félagsmenn Eflingar síðasta orðið um það hvort kjarasamningur verði samþykktur. 2.4.2019 08:29 Spýttu í lófana í kjölfar gjaldþrots WOW air Ekki er hægt að upplýsa neitt um efni samkomulags sem fallist var á í nótt í Karphúsinu en reynt verður til þrautar í dag að landa kjarasamningum í samráði við stjórnvöld. 2.4.2019 08:05 Kaldur og hræddur búinn að missa frá sér sleðann Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Eyjafirði eru á leið upp á hálendi til leitar að göngumanni. Unnið er að því að staðsetja svæðið sem maðurinn er á til að auðvelda leitaraðgerðir. 2.4.2019 07:42 Greiddu með hverjum farþega Kostnaður Reykjavíkurborgar og Akraneskaupstaðar við hvern farþega í tilraun með siglingar þeirra á milli árið 2017 nam átta þúsund krónum. 2.4.2019 07:30 Varað við hvassviðri á Suðausturlandi fram yfir hádegi Draga á úr vindi og stytta upp eftir hádegið. 2.4.2019 07:28 Róbert kjörinn varaforseti MDE Allir 47 dómarar réttarins tóku þátt í kosningunni en valið stóð milli hans og portúgalska dómarans Paulo Pinto de Albuquerque. 2.4.2019 07:00 Eftirlitsnefnd vill svör frá Reykjavíkurborg Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vill fá svör frá Reykjavíkurborg um atriði sem koma ekki fram í Braggaskýrslunni. Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir aðeins búið að bæta úr sex atriðum af þrjátíu á þremur árum. 2.4.2019 07:00 Ítrekað gefið tækifæri til að láta af dólgslátum en lét sér ekki segjast Verkefni lögreglu í gærkvöldi voru margvísleg. 2.4.2019 06:45 Allar ríkisstofnanir skyldaðar til að leggja sitt af mörkum í loftslagsmálum Þetta er meðal þess sem kveðið er á um í nýju frumvarpi Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra sem hann lagði fram á Alþingi í gær. 2.4.2019 06:30 Betur gangi að manna skóla í hremmingum ferðaþjónustu Skólakerfið sem glímt hefur við manneklu í góðæri síðustu ára kann að njóta góðs af samdrætti í ferðaþjónustu. 2.4.2019 06:00 Sýslumenn berjast í bökkum um allt land Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. 2.4.2019 06:00 Komust að samkomulagi upp úr miðnætti Upp úr miðnætti í kvöld var gengið frá yfirlýsingu milli Samtaka atvinnulífsins annars vegar og félaga verslunarmanna og félaga Starfsgreinasambandsins hins vegar um meginlínur kjarasamninga sem er ætlað að standa til 1. nóvember 2022. 2.4.2019 01:30 Iðnaðarmenn farnir úr Karphúsinu en mæta aftur á morgun Samflot iðnaðarmanna mun koma til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan fjögur á morgun en það verður fyrsti samningafundur iðnaðarmanna með Samtökum atvinnulífsins hjá sáttasemjara eftir að viðræðum var slitið. 2.4.2019 01:08 Björgunarsveitir kallaðar út vegna fastra húsbíla Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út um klukkan hálf ellefu í kvöld. 1.4.2019 23:33 Verkföllum aflýst SA og VR hafa náð samkomulagi um að aflýsa verkföllum. 1.4.2019 22:24 Telja Blönduvirkjun bjóða upp á frekari uppbyggingu í héraði Stækkun Blönduvirkjunar og betri flutningslínur þaðan skapa enn frekari tækifæri til uppbyggingar á Blönduósi, að mati ráðamanna í héraði. 1.4.2019 21:45 Segir sumarið geta orðið erfitt Íslensku flugfélögin töpuðu hátt í þrjátíu milljörðum í fyrra 1.4.2019 21:08 Björguðu manni sem féll í höfnina í Keflavík Var með meðvitund þegar honum var bjargað. 1.4.2019 20:22 Strætóbílstjórar segjast ekki geta lifað á launum sínum Strætóbílstjórar Kynnisferða segjast ekki geta lifað á launum sínum. Þeir lögðu niður störf í fjórar klukkustundir í dag. 1.4.2019 20:00 Munaðarlausir hvolpar eignuðust allir fósturmömmur Tibet spaniel hvolpar sem urðu munaðarlausir, eftir að móðir þeirra dó stuttu eftir að þeir komu í heiminn, hafa nú allir eignast fósturmömmur. 1.4.2019 19:08 Óumflýjanlegt að flugfargjöld hækki Óumflýjanlegt er að flugfargjöld muni hækka nokkuð á næstunni en WOW air hefur reynst lykilþáttur í að halda niðri verðinu að sögn hagfræðings. Framkvæmdastjóri Dohop segir flest félög búin að leggja upp leiðarkerfin í sumar og þeim geti reynst erfitt að breyta með stuttum fyrirvara. Kyrrsettar Boeing vélar gera stöðuna enn verri. 1.4.2019 19:00 Ríkissáttasemjari vísaði fjölmiðlum út Sagði stöðuna á kjaraviðræðum afar viðkvæma. 1.4.2019 18:40 Sjá næstu 50 fréttir
Leit að hollensku fjársjóðsskipi heldur áfram Rætt var við Gísla Gíslason, lögfræðing, í Reykjavík síðdegis í dag, en hann hyggst ekki gefast upp á leit á gullskipinu á Skeiðarársandi þrátt fyrir nokkrar flækjur. 2.4.2019 18:42
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ríkisstjórnin er tilbúin með aðgerðir í tengslum við kjarasamninga sem meðal annars fela í sér skattalækkanir og breytingar á verðtryggingu. 2.4.2019 18:17
Skert útsýni og of mikill hraði sennileg orsök banaslyss Þetta kemur fram í skýrslu um banaslys á Eyjafjarðarbraut 2.4.2019 18:13
Nýr framkvæmdarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands ráðinn Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að ráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 2.4.2019 17:20
Söguðu og brutu niður tré í Skorradal í leyfisleysi Sumarhúsaeigendur í Skorradal eru verulega ósáttir við framferði Vegagerðarinnar en svo virðist sem starfsmenn stofnunarinnar hafi brotið og sagað niður tré sem standa meðfram veginum inn í dalinn. 2.4.2019 16:02
Mótmælendur dregnir út úr dómsmálaráðuneytinu Um fimmtán manns mættu í dómsmálaráðuneytið við Sölvhólsgötu í miðbæ Reykjavíkur á fjórða tímanum þar sem þeir hugðust mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi. 2.4.2019 15:58
Ræða verðtryggingu, vexti og skatta Það ræðst á næstu klukkustundum hvort skrifað verði undir kjarasamninga í dag. Að öðrum kosti gætu viðræður dregist næstu tvo til þrjá daga. Stóru atriðin sem rætt er um í dag eru vextir og verðtrygging annars vegar og skattamál hins vegar. 2.4.2019 15:56
Miðflokkurinn sækir verulega í sig veðrið Landsmenn eru tiltölulega ánægðir með ríkisstjórnina. 2.4.2019 15:40
Sigmundur Davíð braut ekki siðareglur með ummælum í viðtali Forsætisnefnd Alþingis, skipuð þeim Steinunni Þóru Árnadóttur og Haraldi Benediktssyni, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hafi ekki brotið siðareglur Alþings með ummælum sem hann lét falla í viðtali í kvöldfréttum RÚV þann 3. desember á síðasta ári. 2.4.2019 14:50
GQ fjallar ítarlega um Bitcoin-málið: „Ég vildi bara gefa þeim fingurinn“ Ítarlega umfjöllun um Bitcoin-málið svokallaða, einn stærsta þjófnað Íslandssögunnar, má finna í apríl-tölublaði bresku útgáfu tísku- og lífstíls tímaritsins GQ. Þar er meðal annars rætt við Sindra Þór Stefánsson, sem flúði fangelsi til Svíþjóðar er málið var til rannsóknar lögreglu. 2.4.2019 14:30
Afsökunarbeiðni á Facebook lykilatriði í tveggja ára nauðgunardómi Karlmaður fæddur árið 1996 hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað ungri konu, menntaskólanema, að lokinni skemmtun á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú í janúar 2016. 2.4.2019 14:29
Vilborg ráðuneytisstjóri þar til Ásta tekur við Heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí. 2.4.2019 13:57
Heiða Björg skipuð forstjóri Barnaverndarstofu Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu. 2.4.2019 13:53
Eigandi Heimkaups steinhissa á vel heppnuðu aprílgabbi Óhætt er að segja að aprílgabb vefverslunarinnar Heimkaups hafi heppnast afar vel í gær en íslenskir fjölmiðlar gerðu sér margir mat úr falskri fréttatilkynningu þess efnis að verslunarrisinn Target hefði keypt verslunina. 2.4.2019 13:36
Aðilar vinnumarkaðar bíða eftir pakka stjórnvalda Nítján félög innan Starfsgreinasambandsins og aðildafélög Landssambands verslunarmanna komust að samkomulagi um nýja kjarasamninga til þriggja ára við Samtök atvinnulífsins í gærkvöldi. 2.4.2019 13:11
Milljónir í bætur eftir tvífótbrot við handtöku Þrítugur lögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi við handtöku fyrir utan Búlluna í Kópavogi árið 2017. 2.4.2019 12:53
Nýja vitanum komið fyrir við Sæbraut Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans. 2.4.2019 12:52
Verkfalli bílstjóra aflýst en akstur þó stöðvaður seinnipartinn Búið er að aflýsa Verkfallsaðgerðum hjá almenningsvögnum Kynnisferða, sem keyra strætó, en ákvörðunin var tekin í samráði við starfsmenn og forsvarsmenn fyrirtækisins, ásamt forystu Eflingar. 2.4.2019 12:11
Handtóku sjö og lögðu hald á byssur við húsleit í Reykjanesbæ Einnig var lagt hald á töluvert magn af kannabisefnum og amfetamíni. 2.4.2019 11:17
Símon vísar því alfarið á bug að hann hygli Sveini Andra Dómstjóri segir ásakanir um spillingu og lygar alvarlegar. 2.4.2019 10:28
Hafa náð sambandi við göngumanninn Þá er búið að staðsetja manninn og eru nokkrir björgunarmenn á leið til hans. 2.4.2019 10:06
Vonar að samningar klárist í dag Björn Snæbjörnsson formaður Starfsgreinasambands Íslands segist vona að gengið verði frá samningum í dag. 2.4.2019 09:10
Samkomulagið „ekki fullnaðarsigur heldur vopnahléslína“ Þá hafi félagsmenn Eflingar síðasta orðið um það hvort kjarasamningur verði samþykktur. 2.4.2019 08:29
Spýttu í lófana í kjölfar gjaldþrots WOW air Ekki er hægt að upplýsa neitt um efni samkomulags sem fallist var á í nótt í Karphúsinu en reynt verður til þrautar í dag að landa kjarasamningum í samráði við stjórnvöld. 2.4.2019 08:05
Kaldur og hræddur búinn að missa frá sér sleðann Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Eyjafirði eru á leið upp á hálendi til leitar að göngumanni. Unnið er að því að staðsetja svæðið sem maðurinn er á til að auðvelda leitaraðgerðir. 2.4.2019 07:42
Greiddu með hverjum farþega Kostnaður Reykjavíkurborgar og Akraneskaupstaðar við hvern farþega í tilraun með siglingar þeirra á milli árið 2017 nam átta þúsund krónum. 2.4.2019 07:30
Varað við hvassviðri á Suðausturlandi fram yfir hádegi Draga á úr vindi og stytta upp eftir hádegið. 2.4.2019 07:28
Róbert kjörinn varaforseti MDE Allir 47 dómarar réttarins tóku þátt í kosningunni en valið stóð milli hans og portúgalska dómarans Paulo Pinto de Albuquerque. 2.4.2019 07:00
Eftirlitsnefnd vill svör frá Reykjavíkurborg Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vill fá svör frá Reykjavíkurborg um atriði sem koma ekki fram í Braggaskýrslunni. Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir aðeins búið að bæta úr sex atriðum af þrjátíu á þremur árum. 2.4.2019 07:00
Ítrekað gefið tækifæri til að láta af dólgslátum en lét sér ekki segjast Verkefni lögreglu í gærkvöldi voru margvísleg. 2.4.2019 06:45
Allar ríkisstofnanir skyldaðar til að leggja sitt af mörkum í loftslagsmálum Þetta er meðal þess sem kveðið er á um í nýju frumvarpi Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra sem hann lagði fram á Alþingi í gær. 2.4.2019 06:30
Betur gangi að manna skóla í hremmingum ferðaþjónustu Skólakerfið sem glímt hefur við manneklu í góðæri síðustu ára kann að njóta góðs af samdrætti í ferðaþjónustu. 2.4.2019 06:00
Sýslumenn berjast í bökkum um allt land Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. 2.4.2019 06:00
Komust að samkomulagi upp úr miðnætti Upp úr miðnætti í kvöld var gengið frá yfirlýsingu milli Samtaka atvinnulífsins annars vegar og félaga verslunarmanna og félaga Starfsgreinasambandsins hins vegar um meginlínur kjarasamninga sem er ætlað að standa til 1. nóvember 2022. 2.4.2019 01:30
Iðnaðarmenn farnir úr Karphúsinu en mæta aftur á morgun Samflot iðnaðarmanna mun koma til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan fjögur á morgun en það verður fyrsti samningafundur iðnaðarmanna með Samtökum atvinnulífsins hjá sáttasemjara eftir að viðræðum var slitið. 2.4.2019 01:08
Björgunarsveitir kallaðar út vegna fastra húsbíla Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út um klukkan hálf ellefu í kvöld. 1.4.2019 23:33
Telja Blönduvirkjun bjóða upp á frekari uppbyggingu í héraði Stækkun Blönduvirkjunar og betri flutningslínur þaðan skapa enn frekari tækifæri til uppbyggingar á Blönduósi, að mati ráðamanna í héraði. 1.4.2019 21:45
Segir sumarið geta orðið erfitt Íslensku flugfélögin töpuðu hátt í þrjátíu milljörðum í fyrra 1.4.2019 21:08
Björguðu manni sem féll í höfnina í Keflavík Var með meðvitund þegar honum var bjargað. 1.4.2019 20:22
Strætóbílstjórar segjast ekki geta lifað á launum sínum Strætóbílstjórar Kynnisferða segjast ekki geta lifað á launum sínum. Þeir lögðu niður störf í fjórar klukkustundir í dag. 1.4.2019 20:00
Munaðarlausir hvolpar eignuðust allir fósturmömmur Tibet spaniel hvolpar sem urðu munaðarlausir, eftir að móðir þeirra dó stuttu eftir að þeir komu í heiminn, hafa nú allir eignast fósturmömmur. 1.4.2019 19:08
Óumflýjanlegt að flugfargjöld hækki Óumflýjanlegt er að flugfargjöld muni hækka nokkuð á næstunni en WOW air hefur reynst lykilþáttur í að halda niðri verðinu að sögn hagfræðings. Framkvæmdastjóri Dohop segir flest félög búin að leggja upp leiðarkerfin í sumar og þeim geti reynst erfitt að breyta með stuttum fyrirvara. Kyrrsettar Boeing vélar gera stöðuna enn verri. 1.4.2019 19:00