Fleiri fréttir

Tveggja bíla árekstur í Námaskarði

Árekstur tveggja bifreiða varð í Námaskarði í Mývatnssveit laust eftir klukkan sjö í kvöld. Lögregla og sjúkrabifreið eru á vettvangi en einhver meiðsl eru á fólki.

Telur lög ekki brotin með SMS sendingum

Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu.

Sjá næstu 50 fréttir