Fleiri fréttir Mikill munur er á hækkun æfingagjalda á milli íþróttafélaga og greina Dæmi er um að íþróttafélög hækki æfingagjöld barna töluvert meira í þeim greinum sem njóta vinsælda 3.10.2017 22:00 Ókeypis að fá húðflúr yfir ör af völdum sjálfskaða Tiago Forte sérhæfir sig í að flúra yfir ör sem fólk hefur fengið af völdum sjálfskaða og þetta gerir hann endurgjaldslaust. 3.10.2017 21:58 Hnarreistur hestur merki Miðflokksins Sigmund Davíð segir á Facebook-síðu sinni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim. 3.10.2017 21:23 Sóli Hólm berst við krabbamein Segir krabbameinstegundina svara lyfjameðferð yfirleitt vel og batahorfur góðar. 3.10.2017 20:50 Lilja Rafney leiðir VG í NV-kjördæmi Gengið var frá framboðslista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi í kvöld. 3.10.2017 19:46 Lögreglan með hnífsstungu í Breiðholti til rannsóknar Einn maður stunginn eftir átök. 3.10.2017 19:04 Guðmundur Andri efstur á lista Samfylkingarinnar í Kraganum Ný forystusveit skipar framboðslistar Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. 3.10.2017 19:04 Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3.10.2017 19:00 Mistök banka leystu ábyrgðarmann undan skuld Maður sem gekkst undir sjálfsskuldaraábyrgð fyrir fyrirtæki sem hann átti helming í var látinn skrifa undir rangt eyðublað. Hann þarf því ekki að greiða rúmlega milljón króna skuld við bankann. 3.10.2017 18:27 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt er við hagfræðing sem telur Costco hafa stuðlað að því að matvöruverð hefur lækkað á tólf mánaða tímabili í fyrsta skipti í áratug í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.10.2017 18:15 Togstreita á milli líkamsklukkunnar og staðarklukkunnar á Íslandi Í gær voru veitt nóbelsverðlaunin í líf- eða læknisfræði og í ár voru það þrír bandarískir vísindamenn sem hlutu verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á líkamsklukkunni 3.10.2017 18:06 Hóta íbúa í Vestmannaeyjum með birtingu nektarmynda á samfélagsmiðlum Lögreglan segist rannsaka málið sem kynferðisbrot og fjársvik. 3.10.2017 17:16 Gunnar Bragi og Sigmundur æfir vegna skipunar Þórólfs í verðlagsnefnd Tala um skipan Þórólfs sem stríðsyfirlýsingu við bændur og landsbyggðina. 3.10.2017 16:29 Dexter, Dissý og Gratíana leyfileg eiginnöfn Tólf nöfn bættust á mannanafnaskrá með nýjum úrskurðum Mannanafnanefndar sem birtir voru í dag. Þremur nöfnum var hins vegar hafnað. 3.10.2017 16:28 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3.10.2017 16:15 Umferð hleypt um bráðabirgðabrúna yfir Steinavötn á morgun Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. 3.10.2017 12:59 Falsaðir 5.000 krónu seðlar í umferð á Suðurlandi Lögreglunni á Suðurlandi bárust fimm tilkynningar í síðustu viku um að falsaðir seðlar hefðu verið notaðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu á Selfossi og í Hveragerði. 3.10.2017 11:21 Sigurður Pálsson hefur aðeins brugðið sér frá Útför skálds var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. 3.10.2017 11:17 Snjór og krapi í kortunum Það er snjór og krapi í kortunum til fjalla norðanlands í nótt og á morgun ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 3.10.2017 10:04 Miklu betra að kaupa handa þeim gamaldags takkasíma Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir segir mikilvægt að foreldrar og skólarnir séu í samstilltu átaki þegar kemur að snjallsímanotkun því nauðsynlegt sé að setja viðmiðunarreglur. 3.10.2017 09:00 Undirbýr málssókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum Ríkisútvarpið, Kjarninn og Stundin eru sögð geta átt von á stefnu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 3.10.2017 07:18 Vopnaður og vímaður á 130 kílómetra hraða Ökumaður á Reykjanesbraut var á hraðferð. 3.10.2017 06:11 Berjast fyrir draumnum í veggjatítlumartröð Það var fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði áfall þegar ljóst varð að heimili hennar væri ónýtt eftir veggjatítlur og myglu. Þau vildu rífa húsið og byggja nýtt en þar hófst barátta þeirra fyrir alvöru. 3.10.2017 06:00 Enn á eftir að skipa rektor MR Umsóknarfrestur um stöðurnar rann út 8. ágúst síðastliðinn eða fyrir rúmum tveimur mánuðum. Níu sóttu um stöðu rektors MR og fjórir um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. 3.10.2017 06:00 Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3.10.2017 06:00 Tekjurnar námu 16,2 milljónum Fyrirtækið vann að umfangsmikilli fréttaumfjöllun um Panamaskjölin og tengsl forsætisráðherrahjónanna fyrrverandi, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, við félagið Wintris. 3.10.2017 06:00 Enn stjórnlaust hjá zúistum sem eiga nú um 50 milljóna króna sjóð Enginn hefur enn náð stjórnartaumum í trúfélagi zúista eftir að innanríkisráðuneytið úrskurðaði í janúar síðastliðnum að Ísak Andri Ólafsson, sem verið hafði forstöðumaður frá 1. júní 2015, væri ekki réttmætur fyrirsvarsmaður félagsins. 3.10.2017 06:00 Hæst launuðu fengið mestar hækkanir Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu. 3.10.2017 06:00 Rósa Björk oddviti VG í Suðvesturkjördæmi Félagsmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs völdu sér frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi á kjörfundi í kvöld. 2.10.2017 21:30 Bjarni leiðir sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi Þingmenn Sjálfstæðisflokksins raða sér í efstu sæti framboðslistann sem var samþykktur í kvöld. 2.10.2017 21:17 „Þetta er svo dásamlega gaman“ Sjötugur hjólagarpur hefur nú hjólað samanlagt yfir þúsund kílómetra með heimilisfólk á öldrunarheimilinu Sunnuhlíð. Þangað kemur hann þrisvar í viku og býður eldri borgurum upp á hjólatúra í sérstökum hjólavagni við góðar undirtektir. 2.10.2017 20:30 Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Tveir ráðherrar Bjartrar framtíðar leiða lista í kosningunum 28. október. 2.10.2017 20:08 Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2.10.2017 20:02 Vill taka á bónusum í fjármálageiranum með skattlagningu "Við ætlum ekki að hækka skatta á almenning.“ 2.10.2017 19:33 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt er við íslenska konu sem varð vitni að fjöldamorðinu í Las Vegas í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 2.10.2017 18:15 Aflýsa almannavarnaástandi á Austurlandi Dregið hefur úr vatnavöxtum og almenn skriðuhætta er talin liðin hjá, að mati almannavarna. 2.10.2017 18:02 Sex ára drengur stakk sig á notaðri sprautunál fyrir utan Kársnesskóla Nemendur í fyrsta bekk í Kársnesskóla í Kópavogi fundu notaða sprautu á skólalóðinni í frímínútum á föstudag. 2.10.2017 17:00 Sveinn Gestur í gæsluvarðhaldi til 26. október Sveinn Gestur er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás þegar ráðist var á Arnar Jónsson Aspar á Æsustöðum í Mosfellsbæ þann 7. júní síðastliðinn. 2.10.2017 15:58 Kveðst hvorki treysta læknum né dómstólum eftir ítrekuð brot á persónuverndarlögum: „Ég er bara orðinn flóttamaður“ Páll Sverrisson hefur ítrekað þurft að leita réttar síns vegna birtingar á viðkvæmum persónuupplýsingum. 2.10.2017 13:30 Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2.10.2017 13:24 Þrjú handtekin með kókaín í Leifsstöð Fólkið var að koma frá Spáni og var farangur þeirra tekinn til skoðunar við hefðbundið eftirlit. 2.10.2017 11:42 Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum Kjördæmin sem um ræðir eru Reykjavíkurkjördæmi norður og suður, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. 2.10.2017 11:36 Lést í fjórhjólaslysi í Hrútafirði Hilmar Guðmundsson, bóndi á áttræðisaldri bænum Kolbeinsá við Hrútafjörð lést í alvarlegu slysi í norðanverðum firðinum á föstudaginn. 2.10.2017 10:30 Væta út vikuna Landsmenn ættu að hafa pollagallann við höndina. 2.10.2017 06:25 Tímaþröng einkennir listana Framboðslistar sem liggja fyrir fyrir komandi kosningar eru nokkuð áþekkir þeim sem kosið var um fyrir ári síðan. Stjórnmálafræðingar segja eðlilegt og gott að vissu marki að endurnýjun sé lítil milli kosninga nú. 2.10.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mikill munur er á hækkun æfingagjalda á milli íþróttafélaga og greina Dæmi er um að íþróttafélög hækki æfingagjöld barna töluvert meira í þeim greinum sem njóta vinsælda 3.10.2017 22:00
Ókeypis að fá húðflúr yfir ör af völdum sjálfskaða Tiago Forte sérhæfir sig í að flúra yfir ör sem fólk hefur fengið af völdum sjálfskaða og þetta gerir hann endurgjaldslaust. 3.10.2017 21:58
Hnarreistur hestur merki Miðflokksins Sigmund Davíð segir á Facebook-síðu sinni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim. 3.10.2017 21:23
Sóli Hólm berst við krabbamein Segir krabbameinstegundina svara lyfjameðferð yfirleitt vel og batahorfur góðar. 3.10.2017 20:50
Lilja Rafney leiðir VG í NV-kjördæmi Gengið var frá framboðslista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi í kvöld. 3.10.2017 19:46
Lögreglan með hnífsstungu í Breiðholti til rannsóknar Einn maður stunginn eftir átök. 3.10.2017 19:04
Guðmundur Andri efstur á lista Samfylkingarinnar í Kraganum Ný forystusveit skipar framboðslistar Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. 3.10.2017 19:04
Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3.10.2017 19:00
Mistök banka leystu ábyrgðarmann undan skuld Maður sem gekkst undir sjálfsskuldaraábyrgð fyrir fyrirtæki sem hann átti helming í var látinn skrifa undir rangt eyðublað. Hann þarf því ekki að greiða rúmlega milljón króna skuld við bankann. 3.10.2017 18:27
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt er við hagfræðing sem telur Costco hafa stuðlað að því að matvöruverð hefur lækkað á tólf mánaða tímabili í fyrsta skipti í áratug í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.10.2017 18:15
Togstreita á milli líkamsklukkunnar og staðarklukkunnar á Íslandi Í gær voru veitt nóbelsverðlaunin í líf- eða læknisfræði og í ár voru það þrír bandarískir vísindamenn sem hlutu verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á líkamsklukkunni 3.10.2017 18:06
Hóta íbúa í Vestmannaeyjum með birtingu nektarmynda á samfélagsmiðlum Lögreglan segist rannsaka málið sem kynferðisbrot og fjársvik. 3.10.2017 17:16
Gunnar Bragi og Sigmundur æfir vegna skipunar Þórólfs í verðlagsnefnd Tala um skipan Þórólfs sem stríðsyfirlýsingu við bændur og landsbyggðina. 3.10.2017 16:29
Dexter, Dissý og Gratíana leyfileg eiginnöfn Tólf nöfn bættust á mannanafnaskrá með nýjum úrskurðum Mannanafnanefndar sem birtir voru í dag. Þremur nöfnum var hins vegar hafnað. 3.10.2017 16:28
Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3.10.2017 16:15
Umferð hleypt um bráðabirgðabrúna yfir Steinavötn á morgun Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. 3.10.2017 12:59
Falsaðir 5.000 krónu seðlar í umferð á Suðurlandi Lögreglunni á Suðurlandi bárust fimm tilkynningar í síðustu viku um að falsaðir seðlar hefðu verið notaðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu á Selfossi og í Hveragerði. 3.10.2017 11:21
Sigurður Pálsson hefur aðeins brugðið sér frá Útför skálds var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. 3.10.2017 11:17
Snjór og krapi í kortunum Það er snjór og krapi í kortunum til fjalla norðanlands í nótt og á morgun ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 3.10.2017 10:04
Miklu betra að kaupa handa þeim gamaldags takkasíma Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir segir mikilvægt að foreldrar og skólarnir séu í samstilltu átaki þegar kemur að snjallsímanotkun því nauðsynlegt sé að setja viðmiðunarreglur. 3.10.2017 09:00
Undirbýr málssókn gegn þremur íslenskum fjölmiðlum Ríkisútvarpið, Kjarninn og Stundin eru sögð geta átt von á stefnu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 3.10.2017 07:18
Berjast fyrir draumnum í veggjatítlumartröð Það var fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði áfall þegar ljóst varð að heimili hennar væri ónýtt eftir veggjatítlur og myglu. Þau vildu rífa húsið og byggja nýtt en þar hófst barátta þeirra fyrir alvöru. 3.10.2017 06:00
Enn á eftir að skipa rektor MR Umsóknarfrestur um stöðurnar rann út 8. ágúst síðastliðinn eða fyrir rúmum tveimur mánuðum. Níu sóttu um stöðu rektors MR og fjórir um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. 3.10.2017 06:00
Sigmundur segir leiðréttingu skattstjóra lækka skattbyrðina Leiðrétting á skattframtölum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu fyrrverandi forsætisráðherra, skilar sér í því að hjónin greiða lægri upphæð í ríkissjóð en þau hefðu ella gert. 3.10.2017 06:00
Tekjurnar námu 16,2 milljónum Fyrirtækið vann að umfangsmikilli fréttaumfjöllun um Panamaskjölin og tengsl forsætisráðherrahjónanna fyrrverandi, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, við félagið Wintris. 3.10.2017 06:00
Enn stjórnlaust hjá zúistum sem eiga nú um 50 milljóna króna sjóð Enginn hefur enn náð stjórnartaumum í trúfélagi zúista eftir að innanríkisráðuneytið úrskurðaði í janúar síðastliðnum að Ísak Andri Ólafsson, sem verið hafði forstöðumaður frá 1. júní 2015, væri ekki réttmætur fyrirsvarsmaður félagsins. 3.10.2017 06:00
Hæst launuðu fengið mestar hækkanir Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu. 3.10.2017 06:00
Rósa Björk oddviti VG í Suðvesturkjördæmi Félagsmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs völdu sér frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi á kjörfundi í kvöld. 2.10.2017 21:30
Bjarni leiðir sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi Þingmenn Sjálfstæðisflokksins raða sér í efstu sæti framboðslistann sem var samþykktur í kvöld. 2.10.2017 21:17
„Þetta er svo dásamlega gaman“ Sjötugur hjólagarpur hefur nú hjólað samanlagt yfir þúsund kílómetra með heimilisfólk á öldrunarheimilinu Sunnuhlíð. Þangað kemur hann þrisvar í viku og býður eldri borgurum upp á hjólatúra í sérstökum hjólavagni við góðar undirtektir. 2.10.2017 20:30
Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Tveir ráðherrar Bjartrar framtíðar leiða lista í kosningunum 28. október. 2.10.2017 20:08
Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2.10.2017 20:02
Vill taka á bónusum í fjármálageiranum með skattlagningu "Við ætlum ekki að hækka skatta á almenning.“ 2.10.2017 19:33
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt er við íslenska konu sem varð vitni að fjöldamorðinu í Las Vegas í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 2.10.2017 18:15
Aflýsa almannavarnaástandi á Austurlandi Dregið hefur úr vatnavöxtum og almenn skriðuhætta er talin liðin hjá, að mati almannavarna. 2.10.2017 18:02
Sex ára drengur stakk sig á notaðri sprautunál fyrir utan Kársnesskóla Nemendur í fyrsta bekk í Kársnesskóla í Kópavogi fundu notaða sprautu á skólalóðinni í frímínútum á föstudag. 2.10.2017 17:00
Sveinn Gestur í gæsluvarðhaldi til 26. október Sveinn Gestur er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás þegar ráðist var á Arnar Jónsson Aspar á Æsustöðum í Mosfellsbæ þann 7. júní síðastliðinn. 2.10.2017 15:58
Kveðst hvorki treysta læknum né dómstólum eftir ítrekuð brot á persónuverndarlögum: „Ég er bara orðinn flóttamaður“ Páll Sverrisson hefur ítrekað þurft að leita réttar síns vegna birtingar á viðkvæmum persónuupplýsingum. 2.10.2017 13:30
Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. 2.10.2017 13:24
Þrjú handtekin með kókaín í Leifsstöð Fólkið var að koma frá Spáni og var farangur þeirra tekinn til skoðunar við hefðbundið eftirlit. 2.10.2017 11:42
Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum Kjördæmin sem um ræðir eru Reykjavíkurkjördæmi norður og suður, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. 2.10.2017 11:36
Lést í fjórhjólaslysi í Hrútafirði Hilmar Guðmundsson, bóndi á áttræðisaldri bænum Kolbeinsá við Hrútafjörð lést í alvarlegu slysi í norðanverðum firðinum á föstudaginn. 2.10.2017 10:30
Tímaþröng einkennir listana Framboðslistar sem liggja fyrir fyrir komandi kosningar eru nokkuð áþekkir þeim sem kosið var um fyrir ári síðan. Stjórnmálafræðingar segja eðlilegt og gott að vissu marki að endurnýjun sé lítil milli kosninga nú. 2.10.2017 06:00