Fleiri fréttir Þórólfur Júlían tekur ekki sæti á lista Pírata Þórólfur Júlían Dagsson hyggst ekki taka sæti á lista Pírata í Suðurkjördæmi. Þórólfur lenti í þriðja sæti í prófkjöri flokksins í kjördæminu. 1.10.2017 23:36 Bílslys á Kjósarskarðsvegi Umferðarslys varð á Kjósarskarðsvegi nú á níunda tímanum í kvöld er bíl var ekið á nautgrip. 1.10.2017 21:24 Guðjón leiðir listann í Norðvesturkjördæmi Samfylkingin í kjördæminu hélt fjölmennt kjördæmisþing á Hótel Bjarkalundi um helgina þar sem framboðslisti vegna komandi alþingiskosninga var samþykktur samhljóða. 1.10.2017 20:26 Búið að opna þjóðveg 1 við Hólmsá á Mýrum Vegur 966 í Breiðdal er enn í sundur vegna vatnsskemmda og eins er ófært upp í Laka, Þakgil og Snæfell. 1.10.2017 20:15 Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1.10.2017 19:51 Kristján Þór efstur á lista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi Tillaga að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi var samþykkt á fundi kjördæmisráðs á Akureyri í dag. 1.10.2017 19:36 Var byrlað nauðgunarlyf: Vísað út af dyraverði Kona sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf segir lögreglu hafi tekið neyð hennar fálega og full efasemda. Hún vill að starfsfólk skemmtistaða og viðbragðsaðilar séu meðvitaðri um tilvist og áhrif nauðgunarlyfja. 1.10.2017 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Um fimm hundruð manns særðust í Katalóníu þegar spænska lögreglan reyndi að stöðva atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 1.10.2017 18:15 Ásta Guðrún hættir við að taka sæti á lista Pírata Ásta segist ætla að halda áfram að berjast fyrir mannréttindum í stafrænum heimi. 1.10.2017 17:50 Ari Trausti efstur á lista VG í Suðurkjördæmi Efstu sæti listans eru óbreytt frá því í síðustu alþingiskosningum, að því er segir í fréttatilkynningu frá Vinstri grænum. 1.10.2017 17:43 Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti listans situr Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, í því þriðja er María Hjálmarsdóttir og Bjartur Aðalbjörnsson í fjórða sæti. 1.10.2017 17:25 Auknar líkur á að brúin verði opnuð fyrir gangandi umferð á morgun Mikill gangur er í brúarsmíðinni yfir Steinavötn og eru auknar líkur á að gangandi umferð verði hleypt á brúna. 1.10.2017 16:31 Ákærðir fyrir að berja mann í höfuðið með röri Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Iðufell í Reykjavík fyrir tveimur árum. 1.10.2017 14:40 Sannfærð um að flokkurinn muni sameinast aftur Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, harmar klofning Framsóknarflokksins en telur að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur. 1.10.2017 11:57 Styttir upp á Suðausturlandi með deginum Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú að því að koma upp bráðabirgðabrú yfir Steinavötn svo hægt sé að opna hringveginn að nýju. 1.10.2017 09:49 Guðrún elskaði son sinn ekki strax: „Mér fannst ég vera óhæf móðir“ Guðrún Runólfsdóttir glímdi við alvarlegt fæðingarþunglyndi eftir að hún eignaðist son sinn og hvetur mæður til að leita sér strax hjálpar ef þeim líður illa. 1.10.2017 07:00 Interpol lýsir eftir íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir 50 ára gömlum íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun, þjófnað og líkamsárás. Maðurinn er eftirlýstur að beiðni embættis héraðssaksóknara sem gefið hefur út handtökuskipun á hendur manninum. 30.9.2017 22:20 Einar Brynjólfsson oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, verður oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hann skipaði einnig oddvitasæti flokksins fyrir síðustu kosningar. Þá skipar Guðrún Ágústa Þórdísardóttir annað sæti listans en það gerði hún sömuleiðis í síðustu kosningum. 30.9.2017 21:44 Segir eftirliti með öryggismálum í íþróttahúsum á Akureyri að engu leyti ábótavant Eftirliti með öryggismálum í íþróttahúsum á Akureyri er að engu leyti ábótavant að sögn Ellerts Arnar Erlingssonar, íþróttafulltrúa bæjarins. Unglingaráð körfuboltadeildar Þórs gagnrýndi bæjarstjórn Akureyrarbæjar harðlega í yfirlýsingu í gær í kjölfar þess að hættulegt óhapp varð í íþróttasal Glerárskóla á fimmtudaginn þegar körfuboltaæfingu var að ljúka. 30.9.2017 20:49 Keyrir hringinn á rafbíl með móður sinni á níræðisaldri Rafbílahalarófa hlykkjaðist út fyrir borgarmörkin í dag. Þar fylgdi fjöldi fólks tveimur Bretum sem hyggjast aka umhverfis Ísland á rafbílum. 30.9.2017 20:00 Þjóðvegurinn opnar á ný Hringvegurinn opnar á ný við Hólmsá í kvöld og bygging bráðabirgðabrúar við Steinavötn gengur vel. Dregið hefur úr vatnavöxtum á Suðausturlandi í dag og fer verkefnum björgunarsveita því fækkandi. 30.9.2017 20:00 Forseti Íslands tók syndandi á móti á móti sjósundsköppum Tæplega þrjátíu manns tóku sig til í dag og syntu boðsund frá Ægissíðu í Reykjavík að Bessastöðum. Guðni Th Jóhannsson, forseti Íslands, tók á móti sundfólkinu en hann segist ekki efast um heilsugildi sjósunds. 30.9.2017 19:13 Gunnar Bragi ætlar að aðstoða Sigmund Davíð í kosningabaráttunni Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og fyrrverandi ráðherra ætlar að ganga til liðs við nýjan flokk Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar. Gunnar Bragi hefur þó ekki tekið ákvörðun um það hvort hann verði sjálfur í framboði fyrir flokkinn í alþingiskosningunum í október. 30.9.2017 19:02 Víkur úr fyrsta sæti fyrir Sigríði Andersen Brynjar Níelsson telur rétt að öflug kona leiði lista sjálfstæðismanna í Reykjavík suður. 30.9.2017 18:55 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Vinstri græn tróna á toppnum í öllum skoðanakönnunum með 25-29 prósenta fylgi. Kosningabaráttan er komin á fullan skrið og eru flokkarnir að ljúka gerð lista fyrir kosningarnar sem verða hinn 28. október næstkomandi. Ágúst Ólafur Ágústsson snýr aftur í stjórnmálin fyrir Samfylkinguna og leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þá gaf Brynjar Níelsson eftir oddvitasætið í sama kjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum og mun Sigríður Á. Andersen leiða listann. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 30.9.2017 17:53 Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík fyir komandi þingkosningar sem fram fara þann 28. október næstkomandi. 30.9.2017 17:46 Listar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktir: Sigríður Andersen leiðir Reykjavík suður 30.9.2017 17:40 Oddvitar framboðslista Flokks fólksins kynntir Inga Sæland mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dr. Ólafur Ísleifsson mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. 30.9.2017 16:02 „Vitleysa“ að stilla öldruðum og öryrkjum upp á móti innflytjendum Þau Inga Sæland, Þorsteinn Víglundsson og Rósa Björg Brynjólfsdóttir ræddu komandi kosningar í Víglínunni. 30.9.2017 14:57 Gunnar Bragi búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, segist hafa verið búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum sem stunduð eru í flokknum og því hafi hann hætt. 30.9.2017 14:55 VG stærsti flokkurinn í nýjum þjóðarpúlsi VG hefur 24,8% fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn 23,1%. Björt framtíð og Viðreisn ná ekki manni inn á þing. 30.9.2017 12:45 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30.9.2017 11:32 Sundrung, upplausn og óvissa til umræðu í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 30.9.2017 11:28 Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða Samfylkinguna í Reykjavík Framboðslistar flokksins voru samþykktir með lófataki á fundi nú í morgun. 30.9.2017 11:00 Björt framtíð, Viðreisn og Miðflokkurinn myndu ekki ná inn á þing Viðreisn, Björt Framtíð og Miðflokkurinn myndu ekki fá þingsæti samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 30.9.2017 09:54 Flugvélum snúið við vegna veikra og meðvitundarlausra farþega Önnur vélin af tveimur var yfir Grænlandi þegar henni var snúið við og lent á Keflavíkurflugvelli vegna veikinda farþega. 30.9.2017 09:30 Handtekinn tvisvar á einni viku Maður á Suðurnesjum er meðal annars grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna og að hafa hótað lögregluþjóni lífláti. 30.9.2017 08:44 Utankjörfundur fer fram í Smáralindinni Um næstu helgi hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralindinni. Hingað til hefur hún verið í Perlunni og Laugardalshöll dagana fyrir kosningar. "Sjoppulegt“ segir borgarfulltrúi en eigendur Kringlunnar segja ekkert pláss þar. 30.9.2017 06:00 Hækka verð til sauðfjárbænda Kaupfélag Skagfirðinga hyggst greiða 13 prósent hærra verð fyrir kjöt frá sauðfjárbændum en áður hafði verið tilkynnt. Þetta kemur fram í frétt frá KS. Lækka átti verðið til bænda um 35 prósent frá fyrra ári en nú er ljóst að sú lækkun verður ekki svo mikil. 30.9.2017 06:00 Þyngsti dómur á Íslandi í 23 ár Thomas Möller Olsen var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morð og fíkniefnasmygl í Héraðsdómi Reykjaness. Áhersla er lögð á að erlendir borgarar afpláni í heimalandi sínu. 30.9.2017 06:00 Hörð gagnrýni á bæjarstjórn eftir óhapp Unglingaráð körfuboltadeildar Þórs gagnrýnir bæjarstjórn Akureyrarbæjar harðlega í yfirlýsingu í gær. 30.9.2017 06:00 Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30.9.2017 06:00 Vill auka tengiflug um Keflavík Ferðaþjónusta á jaðarsvæðum gæti fundið fljótt fyrir áhrifum af breyttu ferðamynstri okkar gesta. Þeir stoppa skemur og fara síður langt frá SV-horninu. 30.9.2017 06:00 Formenn flokka útiloka samstarf við Sigmund ekki fyrir fram Þeir formenn flokka sem Fréttablaðið ræddi við í gær útiloka ekki ríkisstjórnarsamstarf við Miðflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. 30.9.2017 06:00 Fráfarandi meirihlutastjórn enn sú skammlífasta Verði stjórnarmyndunarviðræður langdregnar mun ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar verða sú meirihlutastjórn sem styst hefur setið. 30.9.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þórólfur Júlían tekur ekki sæti á lista Pírata Þórólfur Júlían Dagsson hyggst ekki taka sæti á lista Pírata í Suðurkjördæmi. Þórólfur lenti í þriðja sæti í prófkjöri flokksins í kjördæminu. 1.10.2017 23:36
Bílslys á Kjósarskarðsvegi Umferðarslys varð á Kjósarskarðsvegi nú á níunda tímanum í kvöld er bíl var ekið á nautgrip. 1.10.2017 21:24
Guðjón leiðir listann í Norðvesturkjördæmi Samfylkingin í kjördæminu hélt fjölmennt kjördæmisþing á Hótel Bjarkalundi um helgina þar sem framboðslisti vegna komandi alþingiskosninga var samþykktur samhljóða. 1.10.2017 20:26
Búið að opna þjóðveg 1 við Hólmsá á Mýrum Vegur 966 í Breiðdal er enn í sundur vegna vatnsskemmda og eins er ófært upp í Laka, Þakgil og Snæfell. 1.10.2017 20:15
Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1.10.2017 19:51
Kristján Þór efstur á lista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi Tillaga að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi var samþykkt á fundi kjördæmisráðs á Akureyri í dag. 1.10.2017 19:36
Var byrlað nauðgunarlyf: Vísað út af dyraverði Kona sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf segir lögreglu hafi tekið neyð hennar fálega og full efasemda. Hún vill að starfsfólk skemmtistaða og viðbragðsaðilar séu meðvitaðri um tilvist og áhrif nauðgunarlyfja. 1.10.2017 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Um fimm hundruð manns særðust í Katalóníu þegar spænska lögreglan reyndi að stöðva atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 1.10.2017 18:15
Ásta Guðrún hættir við að taka sæti á lista Pírata Ásta segist ætla að halda áfram að berjast fyrir mannréttindum í stafrænum heimi. 1.10.2017 17:50
Ari Trausti efstur á lista VG í Suðurkjördæmi Efstu sæti listans eru óbreytt frá því í síðustu alþingiskosningum, að því er segir í fréttatilkynningu frá Vinstri grænum. 1.10.2017 17:43
Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti listans situr Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, í því þriðja er María Hjálmarsdóttir og Bjartur Aðalbjörnsson í fjórða sæti. 1.10.2017 17:25
Auknar líkur á að brúin verði opnuð fyrir gangandi umferð á morgun Mikill gangur er í brúarsmíðinni yfir Steinavötn og eru auknar líkur á að gangandi umferð verði hleypt á brúna. 1.10.2017 16:31
Ákærðir fyrir að berja mann í höfuðið með röri Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Iðufell í Reykjavík fyrir tveimur árum. 1.10.2017 14:40
Sannfærð um að flokkurinn muni sameinast aftur Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, harmar klofning Framsóknarflokksins en telur að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur. 1.10.2017 11:57
Styttir upp á Suðausturlandi með deginum Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú að því að koma upp bráðabirgðabrú yfir Steinavötn svo hægt sé að opna hringveginn að nýju. 1.10.2017 09:49
Guðrún elskaði son sinn ekki strax: „Mér fannst ég vera óhæf móðir“ Guðrún Runólfsdóttir glímdi við alvarlegt fæðingarþunglyndi eftir að hún eignaðist son sinn og hvetur mæður til að leita sér strax hjálpar ef þeim líður illa. 1.10.2017 07:00
Interpol lýsir eftir íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir 50 ára gömlum íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun, þjófnað og líkamsárás. Maðurinn er eftirlýstur að beiðni embættis héraðssaksóknara sem gefið hefur út handtökuskipun á hendur manninum. 30.9.2017 22:20
Einar Brynjólfsson oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, verður oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hann skipaði einnig oddvitasæti flokksins fyrir síðustu kosningar. Þá skipar Guðrún Ágústa Þórdísardóttir annað sæti listans en það gerði hún sömuleiðis í síðustu kosningum. 30.9.2017 21:44
Segir eftirliti með öryggismálum í íþróttahúsum á Akureyri að engu leyti ábótavant Eftirliti með öryggismálum í íþróttahúsum á Akureyri er að engu leyti ábótavant að sögn Ellerts Arnar Erlingssonar, íþróttafulltrúa bæjarins. Unglingaráð körfuboltadeildar Þórs gagnrýndi bæjarstjórn Akureyrarbæjar harðlega í yfirlýsingu í gær í kjölfar þess að hættulegt óhapp varð í íþróttasal Glerárskóla á fimmtudaginn þegar körfuboltaæfingu var að ljúka. 30.9.2017 20:49
Keyrir hringinn á rafbíl með móður sinni á níræðisaldri Rafbílahalarófa hlykkjaðist út fyrir borgarmörkin í dag. Þar fylgdi fjöldi fólks tveimur Bretum sem hyggjast aka umhverfis Ísland á rafbílum. 30.9.2017 20:00
Þjóðvegurinn opnar á ný Hringvegurinn opnar á ný við Hólmsá í kvöld og bygging bráðabirgðabrúar við Steinavötn gengur vel. Dregið hefur úr vatnavöxtum á Suðausturlandi í dag og fer verkefnum björgunarsveita því fækkandi. 30.9.2017 20:00
Forseti Íslands tók syndandi á móti á móti sjósundsköppum Tæplega þrjátíu manns tóku sig til í dag og syntu boðsund frá Ægissíðu í Reykjavík að Bessastöðum. Guðni Th Jóhannsson, forseti Íslands, tók á móti sundfólkinu en hann segist ekki efast um heilsugildi sjósunds. 30.9.2017 19:13
Gunnar Bragi ætlar að aðstoða Sigmund Davíð í kosningabaráttunni Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og fyrrverandi ráðherra ætlar að ganga til liðs við nýjan flokk Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar. Gunnar Bragi hefur þó ekki tekið ákvörðun um það hvort hann verði sjálfur í framboði fyrir flokkinn í alþingiskosningunum í október. 30.9.2017 19:02
Víkur úr fyrsta sæti fyrir Sigríði Andersen Brynjar Níelsson telur rétt að öflug kona leiði lista sjálfstæðismanna í Reykjavík suður. 30.9.2017 18:55
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Vinstri græn tróna á toppnum í öllum skoðanakönnunum með 25-29 prósenta fylgi. Kosningabaráttan er komin á fullan skrið og eru flokkarnir að ljúka gerð lista fyrir kosningarnar sem verða hinn 28. október næstkomandi. Ágúst Ólafur Ágústsson snýr aftur í stjórnmálin fyrir Samfylkinguna og leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þá gaf Brynjar Níelsson eftir oddvitasætið í sama kjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum og mun Sigríður Á. Andersen leiða listann. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 30.9.2017 17:53
Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík fyir komandi þingkosningar sem fram fara þann 28. október næstkomandi. 30.9.2017 17:46
Listar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktir: Sigríður Andersen leiðir Reykjavík suður 30.9.2017 17:40
Oddvitar framboðslista Flokks fólksins kynntir Inga Sæland mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dr. Ólafur Ísleifsson mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. 30.9.2017 16:02
„Vitleysa“ að stilla öldruðum og öryrkjum upp á móti innflytjendum Þau Inga Sæland, Þorsteinn Víglundsson og Rósa Björg Brynjólfsdóttir ræddu komandi kosningar í Víglínunni. 30.9.2017 14:57
Gunnar Bragi búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, segist hafa verið búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum sem stunduð eru í flokknum og því hafi hann hætt. 30.9.2017 14:55
VG stærsti flokkurinn í nýjum þjóðarpúlsi VG hefur 24,8% fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn 23,1%. Björt framtíð og Viðreisn ná ekki manni inn á þing. 30.9.2017 12:45
Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30.9.2017 11:32
Sundrung, upplausn og óvissa til umræðu í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 30.9.2017 11:28
Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða Samfylkinguna í Reykjavík Framboðslistar flokksins voru samþykktir með lófataki á fundi nú í morgun. 30.9.2017 11:00
Björt framtíð, Viðreisn og Miðflokkurinn myndu ekki ná inn á þing Viðreisn, Björt Framtíð og Miðflokkurinn myndu ekki fá þingsæti samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 30.9.2017 09:54
Flugvélum snúið við vegna veikra og meðvitundarlausra farþega Önnur vélin af tveimur var yfir Grænlandi þegar henni var snúið við og lent á Keflavíkurflugvelli vegna veikinda farþega. 30.9.2017 09:30
Handtekinn tvisvar á einni viku Maður á Suðurnesjum er meðal annars grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna og að hafa hótað lögregluþjóni lífláti. 30.9.2017 08:44
Utankjörfundur fer fram í Smáralindinni Um næstu helgi hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralindinni. Hingað til hefur hún verið í Perlunni og Laugardalshöll dagana fyrir kosningar. "Sjoppulegt“ segir borgarfulltrúi en eigendur Kringlunnar segja ekkert pláss þar. 30.9.2017 06:00
Hækka verð til sauðfjárbænda Kaupfélag Skagfirðinga hyggst greiða 13 prósent hærra verð fyrir kjöt frá sauðfjárbændum en áður hafði verið tilkynnt. Þetta kemur fram í frétt frá KS. Lækka átti verðið til bænda um 35 prósent frá fyrra ári en nú er ljóst að sú lækkun verður ekki svo mikil. 30.9.2017 06:00
Þyngsti dómur á Íslandi í 23 ár Thomas Möller Olsen var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morð og fíkniefnasmygl í Héraðsdómi Reykjaness. Áhersla er lögð á að erlendir borgarar afpláni í heimalandi sínu. 30.9.2017 06:00
Hörð gagnrýni á bæjarstjórn eftir óhapp Unglingaráð körfuboltadeildar Þórs gagnrýnir bæjarstjórn Akureyrarbæjar harðlega í yfirlýsingu í gær. 30.9.2017 06:00
Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30.9.2017 06:00
Vill auka tengiflug um Keflavík Ferðaþjónusta á jaðarsvæðum gæti fundið fljótt fyrir áhrifum af breyttu ferðamynstri okkar gesta. Þeir stoppa skemur og fara síður langt frá SV-horninu. 30.9.2017 06:00
Formenn flokka útiloka samstarf við Sigmund ekki fyrir fram Þeir formenn flokka sem Fréttablaðið ræddi við í gær útiloka ekki ríkisstjórnarsamstarf við Miðflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. 30.9.2017 06:00
Fráfarandi meirihlutastjórn enn sú skammlífasta Verði stjórnarmyndunarviðræður langdregnar mun ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar verða sú meirihlutastjórn sem styst hefur setið. 30.9.2017 06:00