Fleiri fréttir

„Ætlar fólk í alvöru að treysta mönnum með þessa hagsmuni?"

Það er því miður orðið dæmigert að traust landsmanna gagnvart stjórnmálamönnum sé brotið segir oddviti Pírata í Reykjavík. Oddviti Samfylkingarinnar óskar eftir sérstakri rannsókn á viðskiptum Bjarna Benediktssonar í aðdraganda bankahrunsins.

Bjarni segist ekki hafa búið yfir trúnaðargögnum um Glitni

Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir neinum trúnaðarupplýsingum um stöðu Glitnis mánuðina fyrir hrun bankans haustið 2008. Hann hafi hins vegar séð, eins og öllum mátti vera ljóst, að íslensku bankarnir voru þegar í ársbyrjun þess árs komnir í mikinn vanda.

Játar að hafa ráðist á Sanitu

Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni.

Elísabet Siemsen skipuð í embætti rektors MR

Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur skipað Elísabetu Siemsen í stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík til fimm ára frá og með 1. nóvember 2017.

„Mér finnst tímasetningin merkileg“

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að tímasetning á fréttum um sölu hans á eignum sínum í Sjóði 9 hjá Glitni í október 2008 sé merkileg.

Telja heimilt að taka bílastæðagjald við Hraunfossa

Forsvarsmenn H-fossa ehf. sem hafa tekið á leigu hluta landsins Hraunsás gegnt Hraunfossum telja sér heimilt að innheimta gjald á bílastæði við fossana sem eru hluti þess lands sem þeir eru með á leigu.

Lægðagangur í kortunum eftir helgi

Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands gengur í austan hvassviðri syðst á landinu í dag og von er á lægðagangi eftir helgi.

Eyða gervisprengjum á Suðurnesjum

Yfir 300 manns taka þátt í Northern Challenge 2017, alþjóðlegri æfingu sprengjusérfræðinga sem fram fer hér á landi, en æfingin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Æfingin hefur verið árviss viðburður síðustu sextán ár og hefur íslenska Landhelgisgæslan yfirumsjón með henni.

Dvaldi i búri heilan skóladag

Tveir nemendur Verslunarskóla Íslands ferðuðust á skrifborðsstólum í skólann í dag, einn litaði hárið á sér bleikt og annar dvaldi í búri heilan skóladag. Þetta og margt fleira er meðal þess sem nemendur gerðu á árlegum góðgerðardegi skólans.

Skoða díselrafstöðvar á Akureyri

Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega.

Sjá næstu 50 fréttir