Fleiri fréttir 113 af 160 nemendum Menntaskólans að Laugarvatni í kór skólans Stjórnandi kórs Menntaskólans að Laugarvatni er nánast með alla nemendur skólans í kórnum hjá sér, eða 113 af 160 nemendum. 8.10.2017 21:13 Útrýma einbreiðum brúm og stytta hringveginn í Öræfum Átak er að hefjast við að útrýma einbreiðum brúm í Öræfasveit. Vegagerðin hyggst nýta tækifærið og stytta hringveginn um fimm kílómetra framhjá Skaftafelli. 8.10.2017 20:48 Ekki hægt að biðja um betra veður fyrir leikinn annað kvöld Búist er við margmenni á Laugardalsvelli annað kvöld en miðar á leikinn seldust upp á örskotsstundu og færri komust að en vildu. 8.10.2017 20:08 Leitarvélar finna barnapíutæki Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar. 8.10.2017 20:00 Markaðssetning skiptir öllu máli Ráðstefna um markaðssetningu vörumerkja í heimi orkumála á sér stað í Hörpunni 9. og 10. október. Skipuleggjandi ráðstefnunnar segir Íslendinga eiga að selja orku á hæsta verði til útland þar sem orku vanti á Íslandi. 8.10.2017 20:00 Eldur kom upp í bíl á Bústaðavegi Verið er að vinna að slökkvistarfi. 8.10.2017 19:57 Vill að ríkið nýti forkaupsrétt að Arion-banka Sigmundur Davíð boðar róttækar breytingar á fjármálakerfinu. 8.10.2017 19:22 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 8.10.2017 18:15 Selur syndir upp í Svarfaðardalsá Óvenjuleg sjón mætti hestamönnum í útreiðartúr meðfram bökkum Svarfaðardalsár á dögunum. Á sandeyri í ánni lá selur í makindum sínum. 8.10.2017 17:27 Ásmundur og Halla efst á lista Framsóknar í NV-kjördæmi Ásmundur Einar Daðason leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Halla Signý Kristjánsdóttir situr í öðru sæti 8.10.2017 16:42 Framboðslistar Miðflokksins tilkynntir síðar Fundurinn hófst klukkan 16 í Rúgbrauðsgerðinni. 8.10.2017 16:15 Þorgerður Katrín leiðir Viðreisn í Kraganum Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. 8.10.2017 15:59 Þorsteinn segir ekki hafa verið tilefni til stjórnarslita Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir vonbrigði hvernig málinu hafi lyktað og segir Bjarta framtíð hafa mátt bíða með að „sprengja“ ríkisstjórnina. 8.10.2017 15:39 Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. 8.10.2017 14:14 Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi samþykktur Þorsteinn Bergsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í NA-kjördæmi. 8.10.2017 13:14 Ekki búið að ákveða hvernig greiðslum til Jóns verði háttað Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það ekki hafa verið rætt hvort Jón Gnarr fái borgað fyrir vinnu sína fyrir flokkinn. Formaður framkvæmdastjórnar flokksins segir að Jón muni fá greitt fyrir kosningaráðgjöf en enn eigi eftir að ákveða hvernig því verði háttað. 8.10.2017 12:30 Talin hafa fengið reykeitrun þegar eldur kviknaði í Breiðholti Sjö manns voru inni í íbúð við Depluhóla þegar eldur kom þar upp. 8.10.2017 12:22 Lítið hlaup í Múlakvísl um garð gengið Engin hætta stafaði af hlaupinu sem hófst líklega á aðfaranótt þriðjudags. 8.10.2017 11:51 Maður sleginn í andlitið með flösku Líkamsárás, innbrot í bíla og ölvunarakstur voru á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og morgun. 8.10.2017 11:16 Eldur logaði út um glugga og dyr á húsi í Hörgársveit Slökkvistarfi lauk ekki fyrr að ganga sex í morgun. 8.10.2017 08:53 Faðir Kolbrúnar var bandarískur hermaður: „Hringdi um leið og hann fékk bréfið frá mér“ Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir safnar fyrir Puerto Rico en þaðan er föðurfjölskylda hennar sem hún kynntist ekki fyrr en á táningsárunum. 8.10.2017 07:00 Ríkisstjórn Íslands skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls Ican samtökin sem berjast gegn kjarnorkuvopnavá voru sæmd friðarverðlaunum nóbels í ár. Kawasaki fulltrúi samtakanna er staddur hér á landi í tengslum við Friðardaga í Reykjavík. Hann hvetur stjórnvöld landsins til að taka afstöðu til notkunar gjöreyðingarvopna. 7.10.2017 22:34 Efnahagsleg hagsæld verði að skila sér inn í velferðarkerfið Katrín Jakobsdóttir segir að fólk hafi raunverulegar áhyggjur af því að stjórnvöld nýti ekki góðærið til að rétta við innviðina. 7.10.2017 22:22 Forsætisráðherra faldi málsvörn ritstjóra Stundarinnar Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, gagnrýndi málflutning Bjarna og í kjölfarið var færsla ritstjórans falin þannig að einungis hann og vinir hans geta séð hana. 7.10.2017 21:48 Fagnaðarfundir þegar sænskur eigandi hitti íslenska hestinn sinn í fyrsta sinn Hestinn sem átti að fara í sláturhús keypti Maria fyrir tveimur árum. Hún segir að augu hestsins hafi sagt henni að hún ætti að kaupa hann. 7.10.2017 20:46 Vilja hvorki taka velferðina að láni né efna til hennar með því að skattleggja þjóðina í drep Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar setti tóninn fyrir kosningabaráttuna á kosningahátíð flokksins í dag. 7.10.2017 20:42 Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. 7.10.2017 19:00 Blæs til stofnfundar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur ræðu á stofnfundi Miðflokksins á morgun. 7.10.2017 18:25 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttirnar hefjast á slaginu 18:30. 7.10.2017 18:06 Þórunn og Líneik fara fyrir Framsókn í Norðausturkjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. 7.10.2017 17:56 Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 7.10.2017 17:13 Edward Hákon Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna Kosið var í embættið á landsfundi flokksins í dag og hlaut Edward 148 atkvæði en Óli Halldórsson hlaut 70 atkvæði. 7.10.2017 15:04 Bjarni segir stefna í myndun vinstristjórnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, segir stefna í vinstristjórn undir forystu Vinstri grænna með stóraukinni útgjaldaaukningu og ríkisfjármálastefnu sem myndi leiða til verðbólgu og hærra vaxtastigs. 7.10.2017 14:32 Málafylgjumenn Trump tala máli Íslands Þrýstifyrirtækið á að vinna í þágu íslenskra fyrirtækja vegna áforma bandarískra stjórnvalda um að herða reglur um farþegaflug. 7.10.2017 13:49 Benedikt fer fyrir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi var kynntur í dag. 7.10.2017 12:41 Handtekinn vegna hótana og líkamsárásar Klukkan rúmlega hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamárásar og hótana í íbúð í fjölbýlishúss í hverfi 105 í morgun. 7.10.2017 12:36 Birti mynd af undirskrift Jóns Gnarr en sá svo eftir því Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar stakk upp á að bjóða upp lista með undirskrift Jóns Gnarr til að safna fé í kosningasjóði flokksins í færslu á samfélagsmiðlum sem hann hefur síðan eytt. 7.10.2017 12:15 Röndóttir fuglar vekja furðu í Þingeyjarsýslu Tvær litskrúðugar endur hafa haldið til í skrúðgarðinum á Húsavík frá því í fyrravetur og vekja mikla athygli. Bæjarbúar liggja á tjarnarbakkanum til að ná myndum af þessum fögru fuglum. 7.10.2017 11:21 Leiðtogar turnanna í komandi kosningum í Víglínunni Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson eru gestir Heimis Más í hádeginu. 7.10.2017 10:53 Bein útsending: Kosið um varaformann Vinstri grænna á landsfundi í dag Hægt er að fylgjast með landsfundi Vinstri grænna í beinni útsendingu á Vísi. 7.10.2017 09:52 Handtekinn á stolnum bíl með hníf og þýfi í fórum sínum Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft í nógu að snúast á dögunum. 7.10.2017 09:45 Hræringar halda áfram norður af Grímsey Hrina jarðskjálfta heldur áfram norður af landinu. 7.10.2017 08:50 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þriðjungi þingmanna sinna Samfylkingin er orðin þriðji stærsti flokkurinn ef marka má könnun Félagsvísindastofnunar og Miðflokkurinn mælist töluvert stærri en Framsóknarflokkurinn. 7.10.2017 07:35 Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna. 7.10.2017 06:00 Hugmyndir á lofti um að OR kaupi höfuðstöðvarnar aftur Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa rætt hugmyndir þess efnis að kaupa höfuðstöðvar fyrirtækisins aftur af fasteignafélaginu Fossi. 7.10.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
113 af 160 nemendum Menntaskólans að Laugarvatni í kór skólans Stjórnandi kórs Menntaskólans að Laugarvatni er nánast með alla nemendur skólans í kórnum hjá sér, eða 113 af 160 nemendum. 8.10.2017 21:13
Útrýma einbreiðum brúm og stytta hringveginn í Öræfum Átak er að hefjast við að útrýma einbreiðum brúm í Öræfasveit. Vegagerðin hyggst nýta tækifærið og stytta hringveginn um fimm kílómetra framhjá Skaftafelli. 8.10.2017 20:48
Ekki hægt að biðja um betra veður fyrir leikinn annað kvöld Búist er við margmenni á Laugardalsvelli annað kvöld en miðar á leikinn seldust upp á örskotsstundu og færri komust að en vildu. 8.10.2017 20:08
Leitarvélar finna barnapíutæki Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar. 8.10.2017 20:00
Markaðssetning skiptir öllu máli Ráðstefna um markaðssetningu vörumerkja í heimi orkumála á sér stað í Hörpunni 9. og 10. október. Skipuleggjandi ráðstefnunnar segir Íslendinga eiga að selja orku á hæsta verði til útland þar sem orku vanti á Íslandi. 8.10.2017 20:00
Vill að ríkið nýti forkaupsrétt að Arion-banka Sigmundur Davíð boðar róttækar breytingar á fjármálakerfinu. 8.10.2017 19:22
Selur syndir upp í Svarfaðardalsá Óvenjuleg sjón mætti hestamönnum í útreiðartúr meðfram bökkum Svarfaðardalsár á dögunum. Á sandeyri í ánni lá selur í makindum sínum. 8.10.2017 17:27
Ásmundur og Halla efst á lista Framsóknar í NV-kjördæmi Ásmundur Einar Daðason leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Halla Signý Kristjánsdóttir situr í öðru sæti 8.10.2017 16:42
Framboðslistar Miðflokksins tilkynntir síðar Fundurinn hófst klukkan 16 í Rúgbrauðsgerðinni. 8.10.2017 16:15
Þorgerður Katrín leiðir Viðreisn í Kraganum Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. 8.10.2017 15:59
Þorsteinn segir ekki hafa verið tilefni til stjórnarslita Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir vonbrigði hvernig málinu hafi lyktað og segir Bjarta framtíð hafa mátt bíða með að „sprengja“ ríkisstjórnina. 8.10.2017 15:39
Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. 8.10.2017 14:14
Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi samþykktur Þorsteinn Bergsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í NA-kjördæmi. 8.10.2017 13:14
Ekki búið að ákveða hvernig greiðslum til Jóns verði háttað Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það ekki hafa verið rætt hvort Jón Gnarr fái borgað fyrir vinnu sína fyrir flokkinn. Formaður framkvæmdastjórnar flokksins segir að Jón muni fá greitt fyrir kosningaráðgjöf en enn eigi eftir að ákveða hvernig því verði háttað. 8.10.2017 12:30
Talin hafa fengið reykeitrun þegar eldur kviknaði í Breiðholti Sjö manns voru inni í íbúð við Depluhóla þegar eldur kom þar upp. 8.10.2017 12:22
Lítið hlaup í Múlakvísl um garð gengið Engin hætta stafaði af hlaupinu sem hófst líklega á aðfaranótt þriðjudags. 8.10.2017 11:51
Maður sleginn í andlitið með flösku Líkamsárás, innbrot í bíla og ölvunarakstur voru á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og morgun. 8.10.2017 11:16
Eldur logaði út um glugga og dyr á húsi í Hörgársveit Slökkvistarfi lauk ekki fyrr að ganga sex í morgun. 8.10.2017 08:53
Faðir Kolbrúnar var bandarískur hermaður: „Hringdi um leið og hann fékk bréfið frá mér“ Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir safnar fyrir Puerto Rico en þaðan er föðurfjölskylda hennar sem hún kynntist ekki fyrr en á táningsárunum. 8.10.2017 07:00
Ríkisstjórn Íslands skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls Ican samtökin sem berjast gegn kjarnorkuvopnavá voru sæmd friðarverðlaunum nóbels í ár. Kawasaki fulltrúi samtakanna er staddur hér á landi í tengslum við Friðardaga í Reykjavík. Hann hvetur stjórnvöld landsins til að taka afstöðu til notkunar gjöreyðingarvopna. 7.10.2017 22:34
Efnahagsleg hagsæld verði að skila sér inn í velferðarkerfið Katrín Jakobsdóttir segir að fólk hafi raunverulegar áhyggjur af því að stjórnvöld nýti ekki góðærið til að rétta við innviðina. 7.10.2017 22:22
Forsætisráðherra faldi málsvörn ritstjóra Stundarinnar Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, gagnrýndi málflutning Bjarna og í kjölfarið var færsla ritstjórans falin þannig að einungis hann og vinir hans geta séð hana. 7.10.2017 21:48
Fagnaðarfundir þegar sænskur eigandi hitti íslenska hestinn sinn í fyrsta sinn Hestinn sem átti að fara í sláturhús keypti Maria fyrir tveimur árum. Hún segir að augu hestsins hafi sagt henni að hún ætti að kaupa hann. 7.10.2017 20:46
Vilja hvorki taka velferðina að láni né efna til hennar með því að skattleggja þjóðina í drep Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar setti tóninn fyrir kosningabaráttuna á kosningahátíð flokksins í dag. 7.10.2017 20:42
Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. 7.10.2017 19:00
Blæs til stofnfundar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur ræðu á stofnfundi Miðflokksins á morgun. 7.10.2017 18:25
Þórunn og Líneik fara fyrir Framsókn í Norðausturkjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. 7.10.2017 17:56
Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 7.10.2017 17:13
Edward Hákon Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna Kosið var í embættið á landsfundi flokksins í dag og hlaut Edward 148 atkvæði en Óli Halldórsson hlaut 70 atkvæði. 7.10.2017 15:04
Bjarni segir stefna í myndun vinstristjórnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, segir stefna í vinstristjórn undir forystu Vinstri grænna með stóraukinni útgjaldaaukningu og ríkisfjármálastefnu sem myndi leiða til verðbólgu og hærra vaxtastigs. 7.10.2017 14:32
Málafylgjumenn Trump tala máli Íslands Þrýstifyrirtækið á að vinna í þágu íslenskra fyrirtækja vegna áforma bandarískra stjórnvalda um að herða reglur um farþegaflug. 7.10.2017 13:49
Benedikt fer fyrir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi var kynntur í dag. 7.10.2017 12:41
Handtekinn vegna hótana og líkamsárásar Klukkan rúmlega hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamárásar og hótana í íbúð í fjölbýlishúss í hverfi 105 í morgun. 7.10.2017 12:36
Birti mynd af undirskrift Jóns Gnarr en sá svo eftir því Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar stakk upp á að bjóða upp lista með undirskrift Jóns Gnarr til að safna fé í kosningasjóði flokksins í færslu á samfélagsmiðlum sem hann hefur síðan eytt. 7.10.2017 12:15
Röndóttir fuglar vekja furðu í Þingeyjarsýslu Tvær litskrúðugar endur hafa haldið til í skrúðgarðinum á Húsavík frá því í fyrravetur og vekja mikla athygli. Bæjarbúar liggja á tjarnarbakkanum til að ná myndum af þessum fögru fuglum. 7.10.2017 11:21
Leiðtogar turnanna í komandi kosningum í Víglínunni Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson eru gestir Heimis Más í hádeginu. 7.10.2017 10:53
Bein útsending: Kosið um varaformann Vinstri grænna á landsfundi í dag Hægt er að fylgjast með landsfundi Vinstri grænna í beinni útsendingu á Vísi. 7.10.2017 09:52
Handtekinn á stolnum bíl með hníf og þýfi í fórum sínum Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft í nógu að snúast á dögunum. 7.10.2017 09:45
Hræringar halda áfram norður af Grímsey Hrina jarðskjálfta heldur áfram norður af landinu. 7.10.2017 08:50
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þriðjungi þingmanna sinna Samfylkingin er orðin þriðji stærsti flokkurinn ef marka má könnun Félagsvísindastofnunar og Miðflokkurinn mælist töluvert stærri en Framsóknarflokkurinn. 7.10.2017 07:35
Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna. 7.10.2017 06:00
Hugmyndir á lofti um að OR kaupi höfuðstöðvarnar aftur Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa rætt hugmyndir þess efnis að kaupa höfuðstöðvar fyrirtækisins aftur af fasteignafélaginu Fossi. 7.10.2017 06:00