Fleiri fréttir

Leitarvélar finna barnapíutæki

Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar.

Markaðssetning skiptir öllu máli

Ráðstefna um markaðssetningu vörumerkja í heimi orkumála á sér stað í Hörpunni 9. og 10. október. Skipuleggjandi ráðstefnunnar segir Íslendinga eiga að selja orku á hæsta verði til útland þar sem orku vanti á Íslandi.

Selur syndir upp í Svarfaðardalsá

Óvenjuleg sjón mætti hestamönnum í útreiðartúr meðfram bökkum Svarfaðardalsár á dögunum. Á sandeyri í ánni lá selur í makindum sínum.

Ekki búið að ákveða hvernig greiðslum til Jóns verði háttað

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það ekki hafa verið rætt hvort Jón Gnarr fái borgað fyrir vinnu sína fyrir flokkinn. Formaður framkvæmdastjórnar flokksins segir að Jón muni fá greitt fyrir kosningaráðgjöf en enn eigi eftir að ákveða hvernig því verði háttað.

Ríkisstjórn Íslands skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls

Ican samtökin sem berjast gegn kjarnorkuvopnavá voru sæmd friðarverðlaunum nóbels í ár. Kawasaki fulltrúi samtakanna er staddur hér á landi í tengslum við Friðardaga í Reykjavík. Hann hvetur stjórnvöld landsins til að taka afstöðu til notkunar gjöreyðingarvopna.

Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló

Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum.

Bjarni segir stefna í myndun vinstristjórnar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, segir stefna í vinstristjórn undir forystu Vinstri grænna með stóraukinni útgjaldaaukningu og ríkisfjármálastefnu sem myndi leiða til verðbólgu og hærra vaxtastigs.

Handtekinn vegna hótana og líkamsárásar

Klukkan rúmlega hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamárásar og hótana í íbúð í fjölbýlishúss í hverfi 105 í morgun.

Röndóttir fuglar vekja furðu í Þingeyjarsýslu

Tvær litskrúðugar endur hafa haldið til í skrúðgarðinum á Húsavík frá því í fyrravetur og vekja mikla athygli. Bæjarbúar liggja á tjarnarbakkanum til að ná myndum af þessum fögru fuglum.

Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti

Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna.

Sjá næstu 50 fréttir