Málafylgjumenn Trump tala máli Íslands Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2017 13:49 Söluvara SPG er aðgangur að ríkisstjórn Donalds Trump. Vísir/AFP Íslensk stjórnvöld hafa gert samning við bandarískt málafylgjufyrirtæki sem er sagt hafa tengsl við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Málafylgjumennirnir eiga að gæta hagsmuna íslenskra fyrirtækja gagnvart hertum reglum í farþegaflugi til Bandaríkjanna. Greint er frá samningnum við fyrirtækið SPG á vefsíðu Politico. Þar kemur fram að fyrirtækið hafi verið í sókn eftir að New York Times fjallaði um Robert Stryk, stjórnarformann þess, í tengslum við málafylgjumenn með tengls við Trump. RÚV sagði frá þessu fyrr í dag. Í grein New York Times kom fram að SPG hafi verið lítil fyrirtækið en hafi hjálpað framboði Trump óformlega í kosningabarátttuni á vesturströnd Bandaríkjanna. Stryk hefur gefið sig og fyrirtæki sitt út fyrir að geta hjálpað viðskiptavinum að hafa áhrif á ríkisstjórn Trump. Síðan þá hefur því vaxið fiskur um hrygg. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir að samningurinn hafi verið gerður til reynslu í nokkra mánuði. SPG er einnig sagt starfa fyrir stjórnvöld í Afganistan, Kenía og Tékklandi. Politico segir að ekki komi fram í samningum sem blaðið hefur séð hversu mikið Ísland greiði fyrir þjónustuna.Málafylgjumenn alvanalegir í BandaríkjunumUrður segir dæmi til um að íslensk stjórnvöld hafi greitt þrýstihópum fyrir að tala máli Íslands áður þó að það gerist ekki oft. Fyrirtæki af þessu tagi séu alvanaleg í Bandaríkjunum. Spurð að því hvers vegna íslenska ríkið ráði fyrirtæki af þessu tagi til að tala máli íslenskra fyrirtækja segir Urður að hlutverk ráðuneytisins sé að gæta íslenskra hagsmuna erlendis. „Þar með talið er það fyrir fyrirtæki. Það er bara hluti af íslenskri utanríkisstefnu,“ segir hún. Greint var frá því í vikunni að utanríkisráðuneytið hefði ráðið bandarískt almannatengslafyrirtækið til að leiðrétta umfjöllun um fall ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar erlendis. Ellefu erlendum fjölmiðlum, þar á meðal Washington Post, hafi verið sendar athugasemdir. Athugasemdir voru einnig gerðar þegar umfjöllun fór af stað erlendis um stefnu íslenskra heilbrigðisyfirvalda varðandi Downs-heilkennið. Tengdar fréttir Utanríkisráðherra segir fráleitt að fé almennings sé notað til að lappa uppá ímynd Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir þögn sama og samþykki. 6. október 2017 14:55 Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa gert samning við bandarískt málafylgjufyrirtæki sem er sagt hafa tengsl við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Málafylgjumennirnir eiga að gæta hagsmuna íslenskra fyrirtækja gagnvart hertum reglum í farþegaflugi til Bandaríkjanna. Greint er frá samningnum við fyrirtækið SPG á vefsíðu Politico. Þar kemur fram að fyrirtækið hafi verið í sókn eftir að New York Times fjallaði um Robert Stryk, stjórnarformann þess, í tengslum við málafylgjumenn með tengls við Trump. RÚV sagði frá þessu fyrr í dag. Í grein New York Times kom fram að SPG hafi verið lítil fyrirtækið en hafi hjálpað framboði Trump óformlega í kosningabarátttuni á vesturströnd Bandaríkjanna. Stryk hefur gefið sig og fyrirtæki sitt út fyrir að geta hjálpað viðskiptavinum að hafa áhrif á ríkisstjórn Trump. Síðan þá hefur því vaxið fiskur um hrygg. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir að samningurinn hafi verið gerður til reynslu í nokkra mánuði. SPG er einnig sagt starfa fyrir stjórnvöld í Afganistan, Kenía og Tékklandi. Politico segir að ekki komi fram í samningum sem blaðið hefur séð hversu mikið Ísland greiði fyrir þjónustuna.Málafylgjumenn alvanalegir í BandaríkjunumUrður segir dæmi til um að íslensk stjórnvöld hafi greitt þrýstihópum fyrir að tala máli Íslands áður þó að það gerist ekki oft. Fyrirtæki af þessu tagi séu alvanaleg í Bandaríkjunum. Spurð að því hvers vegna íslenska ríkið ráði fyrirtæki af þessu tagi til að tala máli íslenskra fyrirtækja segir Urður að hlutverk ráðuneytisins sé að gæta íslenskra hagsmuna erlendis. „Þar með talið er það fyrir fyrirtæki. Það er bara hluti af íslenskri utanríkisstefnu,“ segir hún. Greint var frá því í vikunni að utanríkisráðuneytið hefði ráðið bandarískt almannatengslafyrirtækið til að leiðrétta umfjöllun um fall ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar erlendis. Ellefu erlendum fjölmiðlum, þar á meðal Washington Post, hafi verið sendar athugasemdir. Athugasemdir voru einnig gerðar þegar umfjöllun fór af stað erlendis um stefnu íslenskra heilbrigðisyfirvalda varðandi Downs-heilkennið.
Tengdar fréttir Utanríkisráðherra segir fráleitt að fé almennings sé notað til að lappa uppá ímynd Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir þögn sama og samþykki. 6. október 2017 14:55 Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira
Utanríkisráðherra segir fráleitt að fé almennings sé notað til að lappa uppá ímynd Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir þögn sama og samþykki. 6. október 2017 14:55