Fleiri fréttir Samþykkt að Strætó gangi lengur á kvöldin og á næturnar um helgar Umhverfis-og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær tillögur samgöngustjóra borgarinnar um að Strætó hefji kvöld-og næturakstur. 3.3.2017 08:28 Nefnd Evrópuráðsins segir boðskap Útvarps Sögu og Omega hatur Nefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi segir efni Omega og Útvarps Sögu hatursorðræðu. Ummæli Íslendinga á netinu, þingmanns Sjálfstæðisflokks og borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina eru gagnrýnd í nýrri skýrslu. 3.3.2017 07:00 Yfirlið bætist við óútskýrðar blæðingar úr augum og eyrum Ástand fimmtán ára dalvískrar stúlku, sem glímir við að reglulega blæðir úr augum, nefi og eyrum, auk annarra kvilla, hefur ekki batnað síðustu tvo mánuði. Móðir stúlkunnar er langþreytt á ástandinu. 3.3.2017 07:00 Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að 3.3.2017 07:00 Ítrekuð óhöpp sem geta ógnað vatnsvernd Óhöpp á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk eru tíð þegar mikill snjór og hálka er á svæðinu. Vanbúnir bílar og ofsaakstur eru meðal ástæðna. Hagsmunirnir sem eru undir eru gríðarlegir. Eftirlitsmaður Veitna taldi ummerki eftir 15 bíl 3.3.2017 07:00 Þingheimur einhuga um loftslagsmálin Þingmenn allra flokka tala einu máli um mikilvægi aðgerða í loftslagsmálum. Kallað er eftir aðgerða- og fjármálaáætlun. Höfum ekki nýtt tækifæri nægilega vel, segir Björt Ólafsdóttir. 3.3.2017 07:00 Formaður sauðfjárbænda sammála um að fækka þurfi fé Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, segir stöðuna í sauðfjárrækt mjög erfiða. 3.3.2017 07:00 Máli Sævars Óla vísað aftur í hérað Hæstiréttur ómerkti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá nóvember 2015 yfir Sævari Óla Helgasyni. 2.3.2017 23:39 Vegatollar: Samgönguráðherra segist ekki ætla í pólitískan slag Jón Gunnarsson vill að allar upplýsingar um þá ólíku kosti sem eru í boði til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vegakerfisins séu uppi á borðinu. 2.3.2017 23:30 Tjáir sig um dóm yfir nauðgara sínum: „Í dag fékk ég réttlæti“ Pálína segir ferlið hafa tekið mikið á sig og aðstandendur sína. 2.3.2017 21:49 Sigmundur Davíð segir stjórnvöld senda kröfuhöfum hættuleg skilaboð Fyrrverandi forsætisráðherra óttast að stjórnvöld séu að gefa eftir í samskiptum sínum við þá erlendu kröfuhafa sem ekki tóku þátt í útboði Seðlabankans á síðasta ári. 2.3.2017 20:07 Indriði Ragnar nýr formaður Skotvís Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands var haldinn á laugardaginn. 2.3.2017 19:52 Friðrik Þór og Elísabet Inga vilja formennsku í Heimdalli Friðrik Þór Gunnarsson, nemi í hagfræði, býður sig fram í embætti formanns Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi, býður sig fram í embætti varaformanns. 2.3.2017 19:50 Stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börn landsins lokar um miðjan mánuðinn Þjónusta 75 fjölskyldna í fullkominni óvissu 2.3.2017 19:30 Stjörnuskoðun á föstudag: Slökkva á götulýsingu til að betur megi njóta töfra himingeimsins Blásið verður til stjörnuskoðunar undir leiðsögn Sævars Helga Bragasonar stjörnufræðimiðlara við Háskóla Íslands annað kvöld. 2.3.2017 19:18 Lífsýni úr skipverjanum tengja hann beint við Birnu Maðurinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 2.3.2017 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst á slaginu 18:30. 2.3.2017 18:02 Búið að kæra framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna Í kærunni segir að talið sé að ekki hafi verið farið að lögum og reglum sem snúa að tíma til atkvæðagreiðslunnar. 2.3.2017 17:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tíu milljarða niðurskurður Við ræðum vegatolla, sem samgönguráðherra segist ekki ætla í pólítískan slag vegna, niðurskurð samgönguáætlunar, hvort ferðaþjónustan eigi að koma að uppbyggingu veganna í landinu og förum yfir það hvaða verkefnum verður fórnað. 2.3.2017 17:47 ASÍ: Laun þingmanna jafngilda launum um fimm fullvinnandi verkamanna á lágmarkslaunum Alþýðusamband Íslands segir frétt fjármálaráðuneytisins um launaþróun þingmanna ekki gefa rétta sýn á stöðu mála. 2.3.2017 17:42 Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun í partýi á Akureyri Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja ára fangelsisdóm yfir 34 ára karlmanni sem sakaður var um að hafa nauðgað konu í samkvæmi í heimahúsi á Akureyri í ágúst 2014. 2.3.2017 16:21 Sigur Eiríks Inga yfir TM staðfestur Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem öðlaðist landsfrægð þegar hann lifði af sjóslys undan ströndum Noregs í janúar 2012, hafði betur í skaðabótamáli við tryggingafélagið TM fyrir Hæstarétti. 2.3.2017 16:06 37 sóttu um stöðu Landsréttardómara 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. 2.3.2017 15:37 Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 2.3.2017 14:40 Júlía enn ekki fengið skýringar og hætt við að fara til Bandaríkjanna Júlía Hermannsdóttir er hætt við ferð sína til Bandaríkjanna eftir að vegabréfsáritun hennar var skyndilega numinn úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 2.3.2017 14:00 Ógnaði nágrönnum sínum í Hamraborg með sveðju Talinn hættulegur fólki. 2.3.2017 13:21 Björt segir enga töfralausn til í loftslagsmálum "Við þurfum að sækja fram alls staðar þar sem við sjáum fram á árangur,“ sagði umhverfisráðherra í umræðum um skýrslu sína um loftslagsmál á Alþingi í dag. 2.3.2017 13:00 Tveir slasaðir eftir harðan árekstur á Lynghálsi Slökkviliðsmenn þurftu að beita klippum. 2.3.2017 12:56 Telja líklegt að fuglaflensa berist hingað til lands Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað. 2.3.2017 11:56 Fjármálaráðuneytið: Þróun launakjara þingmanna „mjög áþekk launaþróun annarra hópa“ Þróun launakjara þingmanna eftir að kjararáð hækkaði laun þeirra í október í fyrra og eftir að forsætisnefnd ákvað að lækka starfstengdar greiðslur til þeirra er "mjög áþekk launaþróun annarra hópa á vinnumarkaði.“ 2.3.2017 11:49 Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2.3.2017 11:32 Inga Sæland hellir sér yfir Semu Erlu Inga Sæland vísar því alfarið á bug að hún sé að etja saman tveimur bágstöddum hópum. 2.3.2017 11:10 Kom forsætisráðherra á óvart að breytingar á skipan Stjórnarráðsins kosta tæpan hálfan milljarð Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, út í kostnað við breytingar á skipan Stjórnarráðsins en ríkisstjórnin ákvað að skipta innanríkisráðuneytinu upp í tvö ráðuneyti, annars vegar dómsmálaráðuneyti og hins vegar ráðuneyti samgöngu-og sveitarstjórnarmála. 2.3.2017 10:58 Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur Litlar breytingar á fylgi flokkanna, samkvæmt nýrri Gallup-könnun. 2.3.2017 10:56 Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana verður leiddur fyrir dómara í dag. 2.3.2017 10:21 Miðasalan átti að koma Sónar Reykjavík upp úr skuldasúpunni Björn Steinbekk mætti fyrir dóm vegna miðasölumálsins svokallaða. 2.3.2017 09:00 Víða týnd dýr undir snjónum Dæmi eru um að kettir hafi fundist innlyksa undir sólpöllum eftir snjókomu helgarinnar. Dýravinasamtök beina þeim tilmælum til fólks að moka frá pöllum til að kanna hvort dýr leynist þar undir. 2.3.2017 07:00 Saksóknari ætlar að ákveða næstu skref Davíð Þór Björgvinsson verður áfram saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum enda hefði það tafið málið mikið að setja nýjan mann í starfið. Nokkrir möguleikar eru í stöðunni. Sýkna eða að falla frá ákæruliðum. 2.3.2017 07:00 FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2.3.2017 07:00 Segja prestinn skulda 839 þúsund fyrir að rífa innréttingar úr fjárhúsi án leyfis Heilbrigðiseftirlit Vesturlands taldi í lok mars í fyrra er viðgerðum lauk að prestsbústaðurinn á Staðastað væri ekki heilsuspillandi. Kirkjan viðurkennir myglu í húsinu fyrir þann tíma. Þess er krafist að sóknarpresturinn endurgreiði 2.3.2017 07:00 Uppbygging hefjist á næstu fimm árum Áætlað er að kynna úrslit skipulagssamkeppni vegna stjórnarráðsreitsins á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands. Í hönd fer kostnaðargreining vegna uppbyggingarinnar. Uppbygging gæti hafist á næstu fimm árum. 2.3.2017 07:00 Kolsvört loftslagsskýrsla frá ráðherra Skýrsla umhverfisráðherra til Alþingis um stöðu loftslagsmála er óvenju berorð. Hún er kolsvart stöðumat en afmarkar einnig risavaxið verkefni. Að óbreyttu mun losun verða meiri á Íslandi en í flestum eða öllum þróuðum ríkjum til 2.3.2017 07:00 Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1.3.2017 21:58 Snjómokstur og útblástur: Bifvélavirkjameistari segir mikilvægt að moka fyrst frá pústinu Frétt af eins árs stúlku sem var hætt komin þegar útblástur barst inn í bíl inn vakti mikla athygli í vikunni. 1.3.2017 21:00 Slökkviliðsmenn í jómfrúarferð glímdu við alelda bíl í Staðarskála Sendiferðabíll Flugfélags Íslands varð alelda á bílastæðinu. 1.3.2017 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Samþykkt að Strætó gangi lengur á kvöldin og á næturnar um helgar Umhverfis-og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær tillögur samgöngustjóra borgarinnar um að Strætó hefji kvöld-og næturakstur. 3.3.2017 08:28
Nefnd Evrópuráðsins segir boðskap Útvarps Sögu og Omega hatur Nefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi segir efni Omega og Útvarps Sögu hatursorðræðu. Ummæli Íslendinga á netinu, þingmanns Sjálfstæðisflokks og borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina eru gagnrýnd í nýrri skýrslu. 3.3.2017 07:00
Yfirlið bætist við óútskýrðar blæðingar úr augum og eyrum Ástand fimmtán ára dalvískrar stúlku, sem glímir við að reglulega blæðir úr augum, nefi og eyrum, auk annarra kvilla, hefur ekki batnað síðustu tvo mánuði. Móðir stúlkunnar er langþreytt á ástandinu. 3.3.2017 07:00
Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að 3.3.2017 07:00
Ítrekuð óhöpp sem geta ógnað vatnsvernd Óhöpp á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk eru tíð þegar mikill snjór og hálka er á svæðinu. Vanbúnir bílar og ofsaakstur eru meðal ástæðna. Hagsmunirnir sem eru undir eru gríðarlegir. Eftirlitsmaður Veitna taldi ummerki eftir 15 bíl 3.3.2017 07:00
Þingheimur einhuga um loftslagsmálin Þingmenn allra flokka tala einu máli um mikilvægi aðgerða í loftslagsmálum. Kallað er eftir aðgerða- og fjármálaáætlun. Höfum ekki nýtt tækifæri nægilega vel, segir Björt Ólafsdóttir. 3.3.2017 07:00
Formaður sauðfjárbænda sammála um að fækka þurfi fé Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, segir stöðuna í sauðfjárrækt mjög erfiða. 3.3.2017 07:00
Máli Sævars Óla vísað aftur í hérað Hæstiréttur ómerkti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá nóvember 2015 yfir Sævari Óla Helgasyni. 2.3.2017 23:39
Vegatollar: Samgönguráðherra segist ekki ætla í pólitískan slag Jón Gunnarsson vill að allar upplýsingar um þá ólíku kosti sem eru í boði til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vegakerfisins séu uppi á borðinu. 2.3.2017 23:30
Tjáir sig um dóm yfir nauðgara sínum: „Í dag fékk ég réttlæti“ Pálína segir ferlið hafa tekið mikið á sig og aðstandendur sína. 2.3.2017 21:49
Sigmundur Davíð segir stjórnvöld senda kröfuhöfum hættuleg skilaboð Fyrrverandi forsætisráðherra óttast að stjórnvöld séu að gefa eftir í samskiptum sínum við þá erlendu kröfuhafa sem ekki tóku þátt í útboði Seðlabankans á síðasta ári. 2.3.2017 20:07
Indriði Ragnar nýr formaður Skotvís Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands var haldinn á laugardaginn. 2.3.2017 19:52
Friðrik Þór og Elísabet Inga vilja formennsku í Heimdalli Friðrik Þór Gunnarsson, nemi í hagfræði, býður sig fram í embætti formanns Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi, býður sig fram í embætti varaformanns. 2.3.2017 19:50
Stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börn landsins lokar um miðjan mánuðinn Þjónusta 75 fjölskyldna í fullkominni óvissu 2.3.2017 19:30
Stjörnuskoðun á föstudag: Slökkva á götulýsingu til að betur megi njóta töfra himingeimsins Blásið verður til stjörnuskoðunar undir leiðsögn Sævars Helga Bragasonar stjörnufræðimiðlara við Háskóla Íslands annað kvöld. 2.3.2017 19:18
Lífsýni úr skipverjanum tengja hann beint við Birnu Maðurinn var í dag úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 2.3.2017 18:22
Búið að kæra framkvæmd atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna Í kærunni segir að talið sé að ekki hafi verið farið að lögum og reglum sem snúa að tíma til atkvæðagreiðslunnar. 2.3.2017 17:56
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tíu milljarða niðurskurður Við ræðum vegatolla, sem samgönguráðherra segist ekki ætla í pólítískan slag vegna, niðurskurð samgönguáætlunar, hvort ferðaþjónustan eigi að koma að uppbyggingu veganna í landinu og förum yfir það hvaða verkefnum verður fórnað. 2.3.2017 17:47
ASÍ: Laun þingmanna jafngilda launum um fimm fullvinnandi verkamanna á lágmarkslaunum Alþýðusamband Íslands segir frétt fjármálaráðuneytisins um launaþróun þingmanna ekki gefa rétta sýn á stöðu mála. 2.3.2017 17:42
Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun í partýi á Akureyri Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja ára fangelsisdóm yfir 34 ára karlmanni sem sakaður var um að hafa nauðgað konu í samkvæmi í heimahúsi á Akureyri í ágúst 2014. 2.3.2017 16:21
Sigur Eiríks Inga yfir TM staðfestur Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem öðlaðist landsfrægð þegar hann lifði af sjóslys undan ströndum Noregs í janúar 2012, hafði betur í skaðabótamáli við tryggingafélagið TM fyrir Hæstarétti. 2.3.2017 16:06
37 sóttu um stöðu Landsréttardómara 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. 2.3.2017 15:37
Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 2.3.2017 14:40
Júlía enn ekki fengið skýringar og hætt við að fara til Bandaríkjanna Júlía Hermannsdóttir er hætt við ferð sína til Bandaríkjanna eftir að vegabréfsáritun hennar var skyndilega numinn úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 2.3.2017 14:00
Björt segir enga töfralausn til í loftslagsmálum "Við þurfum að sækja fram alls staðar þar sem við sjáum fram á árangur,“ sagði umhverfisráðherra í umræðum um skýrslu sína um loftslagsmál á Alþingi í dag. 2.3.2017 13:00
Tveir slasaðir eftir harðan árekstur á Lynghálsi Slökkviliðsmenn þurftu að beita klippum. 2.3.2017 12:56
Telja líklegt að fuglaflensa berist hingað til lands Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað. 2.3.2017 11:56
Fjármálaráðuneytið: Þróun launakjara þingmanna „mjög áþekk launaþróun annarra hópa“ Þróun launakjara þingmanna eftir að kjararáð hækkaði laun þeirra í október í fyrra og eftir að forsætisnefnd ákvað að lækka starfstengdar greiðslur til þeirra er "mjög áþekk launaþróun annarra hópa á vinnumarkaði.“ 2.3.2017 11:49
Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2.3.2017 11:32
Inga Sæland hellir sér yfir Semu Erlu Inga Sæland vísar því alfarið á bug að hún sé að etja saman tveimur bágstöddum hópum. 2.3.2017 11:10
Kom forsætisráðherra á óvart að breytingar á skipan Stjórnarráðsins kosta tæpan hálfan milljarð Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, út í kostnað við breytingar á skipan Stjórnarráðsins en ríkisstjórnin ákvað að skipta innanríkisráðuneytinu upp í tvö ráðuneyti, annars vegar dómsmálaráðuneyti og hins vegar ráðuneyti samgöngu-og sveitarstjórnarmála. 2.3.2017 10:58
Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur Litlar breytingar á fylgi flokkanna, samkvæmt nýrri Gallup-könnun. 2.3.2017 10:56
Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana verður leiddur fyrir dómara í dag. 2.3.2017 10:21
Miðasalan átti að koma Sónar Reykjavík upp úr skuldasúpunni Björn Steinbekk mætti fyrir dóm vegna miðasölumálsins svokallaða. 2.3.2017 09:00
Víða týnd dýr undir snjónum Dæmi eru um að kettir hafi fundist innlyksa undir sólpöllum eftir snjókomu helgarinnar. Dýravinasamtök beina þeim tilmælum til fólks að moka frá pöllum til að kanna hvort dýr leynist þar undir. 2.3.2017 07:00
Saksóknari ætlar að ákveða næstu skref Davíð Þór Björgvinsson verður áfram saksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum enda hefði það tafið málið mikið að setja nýjan mann í starfið. Nokkrir möguleikar eru í stöðunni. Sýkna eða að falla frá ákæruliðum. 2.3.2017 07:00
FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ 2.3.2017 07:00
Segja prestinn skulda 839 þúsund fyrir að rífa innréttingar úr fjárhúsi án leyfis Heilbrigðiseftirlit Vesturlands taldi í lok mars í fyrra er viðgerðum lauk að prestsbústaðurinn á Staðastað væri ekki heilsuspillandi. Kirkjan viðurkennir myglu í húsinu fyrir þann tíma. Þess er krafist að sóknarpresturinn endurgreiði 2.3.2017 07:00
Uppbygging hefjist á næstu fimm árum Áætlað er að kynna úrslit skipulagssamkeppni vegna stjórnarráðsreitsins á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands. Í hönd fer kostnaðargreining vegna uppbyggingarinnar. Uppbygging gæti hafist á næstu fimm árum. 2.3.2017 07:00
Kolsvört loftslagsskýrsla frá ráðherra Skýrsla umhverfisráðherra til Alþingis um stöðu loftslagsmála er óvenju berorð. Hún er kolsvart stöðumat en afmarkar einnig risavaxið verkefni. Að óbreyttu mun losun verða meiri á Íslandi en í flestum eða öllum þróuðum ríkjum til 2.3.2017 07:00
Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. 1.3.2017 21:58
Snjómokstur og útblástur: Bifvélavirkjameistari segir mikilvægt að moka fyrst frá pústinu Frétt af eins árs stúlku sem var hætt komin þegar útblástur barst inn í bíl inn vakti mikla athygli í vikunni. 1.3.2017 21:00
Slökkviliðsmenn í jómfrúarferð glímdu við alelda bíl í Staðarskála Sendiferðabíll Flugfélags Íslands varð alelda á bílastæðinu. 1.3.2017 20:15
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent