Fleiri fréttir

Guðni bauð einstökum börnum í heimsókn á Bessastaði

Hópur einstakra barna og fjölskyldur þeirra fékk boð á Bessastaði í gær til forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, í tilefni af alþjóðlegum degi sjaldgæfra sjúkdóma sem haldinn er um allan heim þann 28. febrúar ár hvert.

Hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu

Að sögn slökkviliðsins eykst hætta nú á slíkum slysum samfara því að snjór er farinn að troðast á gangstéttum og klaki að myndast á yfirborðinu.

Tölvuleikjagerð kennd á nýrri námsbraut

Keilir á Ásbrú vinnur að því að stofna nýja námsbraut í tölvuleikjagerð. Samþykkis menntamálaráðuneytisins er beðið og stendur ekki á neinu öðru. Áætlað að taka inn 60 nemendur í haust. Samstarf við erlenda háskóla í farvatni

Fordæmalaus aukning á útblæstri hér á landi

Líklega eru fá eða engin dæmi um jafn mikla fyrirsjáanlega aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030 hjá öðrum þróuðum ríkjum og Íslandi, samkvæmt skýrslu umhverfisráðherra. Hver Íslendingur losar um14 tonn af CO2.

Sjá næstu 50 fréttir