Fleiri fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmál: Davíð Þór settur ríkissaksóknari á ný Endurupptökunefnd féllst á endurupptökubeiðnir fimm manna sem sakfelldir voru fyrir aðild að málunum. 1.3.2017 18:11 Þessar bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur Tilnefnt er í þremur flokkum en verðlaunin verða afhent í Höfða síðasta vetrardag 19. apríl. 1.3.2017 18:00 Segja húsnæðið að Staðastað ekki heilsuspillandi Fasteignasvið Kirkjumálasjóðs segir að ekkert bendi til annars en að vel hafi tekist með lagfæringar á prestsetrinu á Staðastað. 1.3.2017 17:53 Líkur á auknum styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti Veðuraðstæður eru þannig að líkur eru á auknum styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti næstu daga. 1.3.2017 17:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum“ Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. 1.3.2017 17:05 Endurupptökubeiðni Magnúsar í Al-Thani málinu hafnað Nefndin taldi að Magnús hafi ekki leitt líkur að því að verulegir gallar hafi verið á meðferð málsins þannig að áhrif hafi haft á niðurstöðu þess. 1.3.2017 16:43 Ásmundur: Lítilmannleg umræða í boði Pírata Þingmaður Pírata lét þung orð falla í garð forsætisráðherra. 1.3.2017 15:54 Aðgengismál fatlaðra í Háskóla Íslands: „Einfaldlega ótækt fyrir stærsta og elsta háskóla landsins“ Jafnréttisnefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands gerði óformlega úttekt á aðgengismálum í skólanum í tilefni Lítilla jafnréttisdaga. 1.3.2017 15:00 Vilja meiri þjónustu við flóttamenn, aukið úrval af grænmetismat, geðfræðslu og hinsegin-fræðslu Fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna funduðu með borgarstjórn Reykjavíkur í gær og lögðu fram ýmsar tillögur um það sem þau telja að betur megi fara í borginni. 1.3.2017 14:31 Gagnrýni rannsóknarlögreglumanns Landsbankamönnum framandi Upplýsingafulltrúi bankans segir það því miður svo að ýmislegt í nýrri grein Gísla B. Árnasonar um ný debetkort bankans sé rangt. 1.3.2017 13:53 Flestir vilja Eirík aftur á Séð og heyrt Björn Ingi Hrafnsson leitar að nýjum ritstjóra. 1.3.2017 13:02 Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1.3.2017 13:00 Íslensk söngkona sem meinað var um áritun til Bandaríkjanna var viðstödd embættistöku Obama Vegabréfsáritun ungrar tónlistarkonu til Bandaríkjanna sem gefin var út til tveggja ára var skyndilega numin úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 1.3.2017 12:00 Nokkrir öflugir skjálftar í Bárðarbungu Einn skjálfti yfir 4 að stærð. 1.3.2017 11:54 Heldur kröfu um tólf ára fangelsi til streitu í máli Annþórs og Barkar Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag. 1.3.2017 10:54 Guðni bauð einstökum börnum í heimsókn á Bessastaði Hópur einstakra barna og fjölskyldur þeirra fékk boð á Bessastaði í gær til forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, í tilefni af alþjóðlegum degi sjaldgæfra sjúkdóma sem haldinn er um allan heim þann 28. febrúar ár hvert. 1.3.2017 10:49 Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1.3.2017 10:48 Hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu Að sögn slökkviliðsins eykst hætta nú á slíkum slysum samfara því að snjór er farinn að troðast á gangstéttum og klaki að myndast á yfirborðinu. 1.3.2017 10:01 Gætu orðið umskipti í veðrinu um og eftir helgi Það verður rólegheitaveður út vikuna. 1.3.2017 08:41 Kjarasamningar halda ef aðrar stéttir hækka ekki úr hófi Kjarasamningum SA og ASÍ verður ekki sagt upp þrátt fyrir að tvær af þremur forsendum hans séu brostnar. Formaður grunnskólakennara segist ekki bundinn af þessari yfirlýsingu enda semji félagið ekki við ASÍ og SA. 1.3.2017 07:00 Kostnaður við eftirlit nærri fjórfaldast síðan 2010 Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Óla Björns Kárasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um eftirlitsstofnanir og kostnað við rekstur þeirra. 1.3.2017 07:00 Góð loðnuveiði á miðunum og hrognafylling komin yfir viðmið Hrognataka er hafin hjá HB Granda en Venus NS kom með um tvö þúsund tonna afla til löndunar á Akranesi á mánudag sem þótti uppfylla skilyrði til þeirrar vinnslu. 1.3.2017 07:00 Tölvuleikjagerð kennd á nýrri námsbraut Keilir á Ásbrú vinnur að því að stofna nýja námsbraut í tölvuleikjagerð. Samþykkis menntamálaráðuneytisins er beðið og stendur ekki á neinu öðru. Áætlað að taka inn 60 nemendur í haust. Samstarf við erlenda háskóla í farvatni 1.3.2017 07:00 Píratar vilja færri landsbyggðarþingmenn Sjö þingmenn Pírata hafa lagt fram lagafrumvarp um að fækka landsbyggðarþingmönnum um fimm. 1.3.2017 07:00 Fordæmalaus aukning á útblæstri hér á landi Líklega eru fá eða engin dæmi um jafn mikla fyrirsjáanlega aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030 hjá öðrum þróuðum ríkjum og Íslandi, samkvæmt skýrslu umhverfisráðherra. Hver Íslendingur losar um14 tonn af CO2. 1.3.2017 06:45 Segir soninn illa haldinn sökum myglu en kirkjan leyfi ekki rannsókn á prestsbústaðnum Deilt er innan þjóðkirkjunnar um eftirmál af því að sóknarpresturinn á Staðastað flúði staðinn með fárveikan son. Veikindin eru rakin til myglu í prestsbústaðnum. 1.3.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundar- og Geirfinnsmál: Davíð Þór settur ríkissaksóknari á ný Endurupptökunefnd féllst á endurupptökubeiðnir fimm manna sem sakfelldir voru fyrir aðild að málunum. 1.3.2017 18:11
Þessar bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur Tilnefnt er í þremur flokkum en verðlaunin verða afhent í Höfða síðasta vetrardag 19. apríl. 1.3.2017 18:00
Segja húsnæðið að Staðastað ekki heilsuspillandi Fasteignasvið Kirkjumálasjóðs segir að ekkert bendi til annars en að vel hafi tekist með lagfæringar á prestsetrinu á Staðastað. 1.3.2017 17:53
Líkur á auknum styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti Veðuraðstæður eru þannig að líkur eru á auknum styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti næstu daga. 1.3.2017 17:28
Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum“ Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. 1.3.2017 17:05
Endurupptökubeiðni Magnúsar í Al-Thani málinu hafnað Nefndin taldi að Magnús hafi ekki leitt líkur að því að verulegir gallar hafi verið á meðferð málsins þannig að áhrif hafi haft á niðurstöðu þess. 1.3.2017 16:43
Ásmundur: Lítilmannleg umræða í boði Pírata Þingmaður Pírata lét þung orð falla í garð forsætisráðherra. 1.3.2017 15:54
Aðgengismál fatlaðra í Háskóla Íslands: „Einfaldlega ótækt fyrir stærsta og elsta háskóla landsins“ Jafnréttisnefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands gerði óformlega úttekt á aðgengismálum í skólanum í tilefni Lítilla jafnréttisdaga. 1.3.2017 15:00
Vilja meiri þjónustu við flóttamenn, aukið úrval af grænmetismat, geðfræðslu og hinsegin-fræðslu Fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna funduðu með borgarstjórn Reykjavíkur í gær og lögðu fram ýmsar tillögur um það sem þau telja að betur megi fara í borginni. 1.3.2017 14:31
Gagnrýni rannsóknarlögreglumanns Landsbankamönnum framandi Upplýsingafulltrúi bankans segir það því miður svo að ýmislegt í nýrri grein Gísla B. Árnasonar um ný debetkort bankans sé rangt. 1.3.2017 13:53
Flestir vilja Eirík aftur á Séð og heyrt Björn Ingi Hrafnsson leitar að nýjum ritstjóra. 1.3.2017 13:02
Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1.3.2017 13:00
Íslensk söngkona sem meinað var um áritun til Bandaríkjanna var viðstödd embættistöku Obama Vegabréfsáritun ungrar tónlistarkonu til Bandaríkjanna sem gefin var út til tveggja ára var skyndilega numin úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 1.3.2017 12:00
Heldur kröfu um tólf ára fangelsi til streitu í máli Annþórs og Barkar Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag. 1.3.2017 10:54
Guðni bauð einstökum börnum í heimsókn á Bessastaði Hópur einstakra barna og fjölskyldur þeirra fékk boð á Bessastaði í gær til forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, í tilefni af alþjóðlegum degi sjaldgæfra sjúkdóma sem haldinn er um allan heim þann 28. febrúar ár hvert. 1.3.2017 10:49
Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1.3.2017 10:48
Hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu Að sögn slökkviliðsins eykst hætta nú á slíkum slysum samfara því að snjór er farinn að troðast á gangstéttum og klaki að myndast á yfirborðinu. 1.3.2017 10:01
Kjarasamningar halda ef aðrar stéttir hækka ekki úr hófi Kjarasamningum SA og ASÍ verður ekki sagt upp þrátt fyrir að tvær af þremur forsendum hans séu brostnar. Formaður grunnskólakennara segist ekki bundinn af þessari yfirlýsingu enda semji félagið ekki við ASÍ og SA. 1.3.2017 07:00
Kostnaður við eftirlit nærri fjórfaldast síðan 2010 Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Óla Björns Kárasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um eftirlitsstofnanir og kostnað við rekstur þeirra. 1.3.2017 07:00
Góð loðnuveiði á miðunum og hrognafylling komin yfir viðmið Hrognataka er hafin hjá HB Granda en Venus NS kom með um tvö þúsund tonna afla til löndunar á Akranesi á mánudag sem þótti uppfylla skilyrði til þeirrar vinnslu. 1.3.2017 07:00
Tölvuleikjagerð kennd á nýrri námsbraut Keilir á Ásbrú vinnur að því að stofna nýja námsbraut í tölvuleikjagerð. Samþykkis menntamálaráðuneytisins er beðið og stendur ekki á neinu öðru. Áætlað að taka inn 60 nemendur í haust. Samstarf við erlenda háskóla í farvatni 1.3.2017 07:00
Píratar vilja færri landsbyggðarþingmenn Sjö þingmenn Pírata hafa lagt fram lagafrumvarp um að fækka landsbyggðarþingmönnum um fimm. 1.3.2017 07:00
Fordæmalaus aukning á útblæstri hér á landi Líklega eru fá eða engin dæmi um jafn mikla fyrirsjáanlega aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030 hjá öðrum þróuðum ríkjum og Íslandi, samkvæmt skýrslu umhverfisráðherra. Hver Íslendingur losar um14 tonn af CO2. 1.3.2017 06:45
Segir soninn illa haldinn sökum myglu en kirkjan leyfi ekki rannsókn á prestsbústaðnum Deilt er innan þjóðkirkjunnar um eftirmál af því að sóknarpresturinn á Staðastað flúði staðinn með fárveikan son. Veikindin eru rakin til myglu í prestsbústaðnum. 1.3.2017 06:00