Fleiri fréttir

Ráðist á drengi við Mjóddina

Á fimm dögum hafa tvær líkamsárásir verið kærðar til lögreglunnar eftir að ráðist hefur verið að ungmennum í Mjódd.

Hreyfum okkur mest allra Evrópuþjóða

Ísland er efst þjóða Evrópu í samantekt hagstofu ESB, Eurostat, yfir hlutfall íbúa sem hreyfa sig að lágmarki í 150 mínútur á viku hverri utan vinnutíma.

Tíu sagt upp á Raufarhöfn

"Það logar allt og fólk mun flytja í burtu,“ segir Guðrún Rannveig Björnsdóttir, verslunarmaður á Raufarhöfn.

Sláandi margir deyja fyrir aldur fram

Nær 30 prósent Íslendinga sem dáið hafa fyrir gamals aldur hafa dvalið á Sjúkrahúsinu Vogi. Hlutfallið er enn hærra í sumum aldurshópum – eða allt að 40 prósent.

Skipverji fjarri öðrum föngum

Thomas Møller Olsen er einn á gangi í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan starfsmenn fangelsisins reyna að átta sig á honum. Hann sinnir hvorki vinnu né skóla. Alls 26 fangar dvelja nú í fangelsinu á Hólmsheiði.

Einn geðlyfjaskammtur á mann á Mörk

Keyptur var inn rúmlega einn dagskammtur sterkra geðlyfja á hvern vistmann á hjúkrunarheimilinu Mörk í fyrra. 30 prósent íbúa nota sterk geðlyf í öðrum tilfellum en mælt er með. Úrbóta er þörf.

Meðvitundarlítill vegna mikillar neyslu

Um klukkan hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð sjúkralið og lögreglu vegna karlmanns sem var meðvitundarlítill vegna mikillar neyslu ávana-og fíkniefna.

Nafn konunnar sem lést

Slysið varð um 1,7 kílómetra norðan við mót Grindavíkurvegar og Norðurljósavegar, skammt frá afleggjaranum í Bláa lónið.

CRISPR og framtíð erfðavísindanna: „Við berum öll ábyrgð“

Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og nefndarmaður í Vísindasiðanefnd segir ekki nóg að stóla á siðferði vísindamanna þegar notkun hinnar byltingarkenndu CRISPR-erfðabreytingatækni er annars vegar. Tæknin feli sér í miklu víðtækari áhrif en fólk geri sér grein fyrir.

Ópera sem fjallar um dómhörkuna á Twitter

Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar óperu þar sem áhorfendur geta tekið þátt með því að tísta. Söguþráðurinn er því nokkuð opinn en rauði þráðurinn verður hvað fólk vogar sér að segja um náungann á samfélagsmiðlum.

Fáir þolendur notfæra sér fría sálfræðiaðstoð

Tveir þriðju þeirra sem leita til Neyðarmóttöku fyrir þolendur nauðgana þiggja ekki ókeypis sálfræðiaðstoð sem í boði er. Lítill hluti klárar meðferð með útskrift í samráði við sérfræðing.

Mótmæli sveitunga munu engu breyta

Samgönguráðherra segist skilja vel gremju fólks vegna niðurskurðar á samgönguáætlun. Um 200 íbúar í Berufjarðarbotni og nærsveitum lokuðu þjóðvegi 1 í tvær klukkustundir í gær með um 60 bílum.

Tveir mánuðir milli banaslysa á sama vegarkafla

Kona á fimmtugsaldri lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í nótt, aðeins tæpum tveimur mánuðum eftir að átján ára stúlka lést í slysi á sama vegarkafla. Umferð um veginn hefur aukist um meira en helming á fjórum árum en ekki hefur verið ráðist í úrbætur á honum þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir íbúa og bæjaryfirvalda um það.

Sjá næstu 50 fréttir