Fleiri fréttir Björgunarsveitir aðstoða konu á Esjunni Treystir sér ekki niður vegna veðurs. 6.2.2017 18:36 „Ætla menn að gera það ólöglegt að nota reiðufé?“ Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir að til sé ýmsar aðrar leiðir til þess að uppræta svarta hagkerfið heldur en að banna fólki að nota reiðufé en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hefur viðrað þá hugmynd að takmarka notkun reiðufés til að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi. 6.2.2017 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 6.2.2017 18:15 Vaðlaheiðargöng fjölga fjölskyldum í Fnjóskadal Þótt enn sé langt í að Vaðlaheiðargöng opnist eru fjölskyldur þegar farnar að flytjast í Fnjóskadal vegna jarðganganna. 6.2.2017 18:00 Samgönguráðherra lætur rannsaka öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar Engin ákvörðun tekin um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar. 6.2.2017 17:27 Spurði Bjarna hvort hann skuldaði ekki þinginu afsökunarbeiðni út af skýrslunum tveimur Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, um skýringar á því hvers vegna tvær skýrslur sem unnar voru í tíð hans í fjármálaráðaneytinu hefðu ekki birst "fyrr en seint og um síðir,“ eins og Katrín orðaði það í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 6.2.2017 17:13 Í erfiðri stöðu með blindfullan kærasta í Keflavík Voru á leiðinni til Parísar þegar kærastinn týndist sökum ölvunnar. 6.2.2017 15:02 Örnólfur Thorlacius er látinn Örnólfur Thorlacius, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lést í gærkvöldi, 85 ára að aldri. 6.2.2017 13:53 Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Seljahverfinu Mennirnir deildu um bjór. 6.2.2017 11:47 Brotist inn í Þjóðleikhúsið Lögreglu barst tilkynning um að brotist hafi verið inn í Þjóðleikhúsið á tíunda tímanum í morgun. 6.2.2017 11:42 Skólamatur og gæsla dýrust í Garðabæ en ódýrust í Skagafirði Allt að 51 prósenta munur er á kostnaði foreldra við hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna meðal stærstu sveitarfélaga landsins samkvæmt nýrri samantekt verðlagseftirlits ASÍ. 6.2.2017 11:22 Hrækti á og sparkaði í lögreglumann Maður sem hafði verið staðinn að ölvunarakstri um helgina hrækti á og sparkaði í öxl lögreglumanns sem hafði ekið honum niður á lögreglustöð á Suðurnesjum. 6.2.2017 11:10 Fengið nóg af óviðeigandi skilaboðum og ofsóknum karlmanna "Mikið eru falleg svona ólétt ég er til í að gera þig endalaust ólétta því ég er svo til að koma og ríða þér með smokk og án smokks,“ sagði í skilaboðunum ógeðslegu sem blöstu við Guðnýju Helgadóttur á sunnudagsmorgun. 6.2.2017 10:43 Var með forræði yfir föður sínum í hálft ár Úrræðaleysi er í málefnum fólks sem glímir bæði við geðsjúkdóma og fíkn að mati aðstandenda. Aldís Þóra Steindórsdóttir er tuttugu og fjögurra ára gömul. Á síðasta ári var hún með forræði yfir föður sínum. 6.2.2017 09:30 Skora á stjórnvöld að samið verði aftur við Norðmenn um loðnuveiðar Stjórn FFSÍ vill að teknar verði upp viðræður við norsk yfirvöld um breytingar á ákvæðum samnings landanna um hlutdeild Norðmanna varðandi heimildir norskra skipa til loðnuveið á Íslandsmiðum. 6.2.2017 09:00 Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. 6.2.2017 08:00 Fjórar vélar sem geta lesið númeraplötur keyptar í miðborgina Verður miðbærinn þá vaktaður af um 30 myndavélum sem búnar verða nýjustu tækni og bætast fjórar myndavélar við sem geta lesið bílnúmer. 6.2.2017 08:00 Þingvallanefnd upprætir greni við Valhallarreit Rífa á 72 ára sumarbústað sem ríkið keypti á Þingvöllum á 35 milljónir og fjarlægja greniskóg á lóðinni sem stendur næst Valhallarreitnum. 6.2.2017 08:00 Hlýjasta árið í 171 árs sögu veðurmælinga Þetta sýna samfelldar veðurathuganir í Stykkishólmi nær 171 ár aftur í tímann eða til haustsins 1845. 6.2.2017 08:00 Vilja selja lyf í matvöruverslunum Hópur innan Samtaka verslunar og þjónustu vill að ákveðin lyf geti fengist í öðrum verslunum en apótekum, svo sem matvöruverslunum. Formaður lyfjafræðinga spyr hver beri ábyrgð ef til eitrunar kemur. 6.2.2017 06:00 Birna var á lífi við komuna á bryggjuna Lögreglan rannsakar hvort Birnu Brjánsdóttur hafi verið ráðinn bani við bryggjusporðinn á Hafnarfjarðarhöfn. Gengið er út frá því að Birnu hafi ekki verið unninn miski fyrr en eftir að hún var ein í bílnum með Thomas Møller Olsen. 6.2.2017 04:00 Fá fótsnyrtingu á þremur mínútum Um sex þúsund kýr á Suðurlandi fá snyrtingu á klauf sínum á hverju ári í þeim tilgangi að viðhalda heilbrigði í fótum og klaufum. 5.2.2017 21:33 Páll gagnrýnir Silfrið: „Er það ofsögum sagt að veröldin lítur öðruvísi út séð úr 101 Reykjavík“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur ýmislegt að athuga við áherslur Egils Helgasonar sjónvarpsmanns í þjóðmálaþættinum Silfrinu sem hóf göngu sína á RÚV í dag. 5.2.2017 20:24 Slökkviliðið kortleggur íbúðir í iðnaðarhúsnæði Slökkviliðstjóri telur að flestar þær íbúðir sem verði kortlagðar komi til með að uppfylla skilyrði til búsetu. 5.2.2017 20:00 Eldri borgarar passa börnin, lána pening og veita húsaskjól Framlag eldri borgara til samfélagsins er heilmikið samkvæmt nýrri rannsókn og heldur meira nú en fyrir tíu árum. 5.2.2017 20:00 Miðborgin myrkvuð í kvöld Slökkt verður á götuljósum í miðborg Reykjavíkur í kvöld á mili klukkan níu og tíu. 5.2.2017 19:42 Líklegt að lík Birnu hafi verið sett í Vogsós Umfangsmikil leit fór fram í dag, meðal annars að farsíma og fatnaði Birnu. 5.2.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Lögreglan telur líklegt að líki Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið í Vogsós sem er í tæplega sex kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem hún fannst. 5.2.2017 18:20 Segja SFS nota tillögu sjómanna til að setja samningaviðræður í hnút Sjómannasamband Íslands telur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafi greint frá bókun fulltrúa sjómanna eftir að fjölmiðlabann var sett á deiluaðila til þess að setja samningaviðræður í hnút. 5.2.2017 17:35 Hafa ekki fundið muni sem tengjast Birnu Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, segir björgunarsveitafólk ekki hafa fundið muni á Reykjanesi í dag, sem tengjast rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur, nú þegar tekið er að rökkva, en leit verður ekki haldið áfram á morgun, nema eitthvað nýtt komi upp. 5.2.2017 17:33 Leita að munum tengdum Birnu í Selvogi: „Meðal annars erum við að tala um fatnað og síma“ Hátt í hundrað björgunarsveitarfólk að störfum. 5.2.2017 14:20 Ástandið á Landspítalanum grafalvarlegt: „Nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur“ Landlæknir segir þörf á breytingum til að komast að rót vandans. 5.2.2017 12:57 Kepptust um orðið í umræðu um áfengismálið: „Slappaðu aðeins af“ „Æi, elsku Brynjar minn, ekki fara niður á þetta plan.“ 5.2.2017 12:08 Yrsa Sigurðardóttir: „Ljóstýra myndi þannig brjótast út úr þessum myrka harmleik“ Í viðtalinu útskýrir Yrsa fyrir blaðamönnum Guardian að Birna hafi verið tákngervingur margra sem hér búa þar sem margir hafi getað sett sig í hennar spor. Hún hafi verið saklaus stúlka sem hafi verið í blóma lífsins. Von allra hafi verið sterk og íbúar hafi beðið með öndina í hálsinum eftir fregnum af Birnu. 5.2.2017 09:56 Leita á svæði við Selvogsvita eftir að ábending barst frá borgara um helgina Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við Selvogsvita 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. 5.2.2017 09:38 Átta gistu fangageymslu lögreglu í nótt Fimm af þeim handteknir vegna ölvunar. 5.2.2017 08:34 Vikan byrjar með austan hvelli og rigningu Stífar og mildar sunnanáttir með talsverðri úrkomu S-til á landinu verða svo allsráðandi í næstu viku. 5.2.2017 08:15 Hvetja yfirvöld til að endurskoða ákvörðun um brottvísun Amir Stjórn SOLARIS - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk hvetur íslensk yfirvöld til að endurskoða ákvörðun sína um brottvísun Amir Shokrgozar, sem búið hafði á Íslandi í tvö ár, áður en hann var sendur til Ítalíu. 4.2.2017 21:43 Allir komnir í einbýli á dvalarheimilinu Lundi Átta ný herbergi voru tekin í notkun á dvalarheimilinu Lundi og er mikil ánægja meðal starfsfólks vegna þessa. 4.2.2017 20:30 Risavélmenni og tölvunördasafn UTmessan var haldin í Hörpu um helgina 4.2.2017 20:00 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4.2.2017 18:59 Lýstu yfir vanþóknun á fyrrverandi skátahöfðingja Vantrautstillaga á fyrrverandi skátahöfðingja var samþykkt á aukaskátafundi Bandalags íslenskra skáta í dag, eftir deilur innan hreyfingarinnar. 4.2.2017 18:44 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Plássleysi og skortur á starfsfólki veldur svo miklu álagi á Landspítalanum að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. 4.2.2017 18:21 Andri Snær segir sögu hælisleitanda sem vísað var úr landi: „Við erum líka Trump“ Andri Snær Magnason, segir sögu Amir Shokrgozar, sem vísað var úr landi, eftir að hafa búið hér í tvö ár, en hann varð að flýja heimaland sitt vegna kynhneigðar sinnar. 4.2.2017 17:34 Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4.2.2017 14:50 Sjá næstu 50 fréttir
„Ætla menn að gera það ólöglegt að nota reiðufé?“ Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir að til sé ýmsar aðrar leiðir til þess að uppræta svarta hagkerfið heldur en að banna fólki að nota reiðufé en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hefur viðrað þá hugmynd að takmarka notkun reiðufés til að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi. 6.2.2017 18:15
Vaðlaheiðargöng fjölga fjölskyldum í Fnjóskadal Þótt enn sé langt í að Vaðlaheiðargöng opnist eru fjölskyldur þegar farnar að flytjast í Fnjóskadal vegna jarðganganna. 6.2.2017 18:00
Samgönguráðherra lætur rannsaka öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar Engin ákvörðun tekin um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar. 6.2.2017 17:27
Spurði Bjarna hvort hann skuldaði ekki þinginu afsökunarbeiðni út af skýrslunum tveimur Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, um skýringar á því hvers vegna tvær skýrslur sem unnar voru í tíð hans í fjármálaráðaneytinu hefðu ekki birst "fyrr en seint og um síðir,“ eins og Katrín orðaði það í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 6.2.2017 17:13
Í erfiðri stöðu með blindfullan kærasta í Keflavík Voru á leiðinni til Parísar þegar kærastinn týndist sökum ölvunnar. 6.2.2017 15:02
Örnólfur Thorlacius er látinn Örnólfur Thorlacius, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lést í gærkvöldi, 85 ára að aldri. 6.2.2017 13:53
Brotist inn í Þjóðleikhúsið Lögreglu barst tilkynning um að brotist hafi verið inn í Þjóðleikhúsið á tíunda tímanum í morgun. 6.2.2017 11:42
Skólamatur og gæsla dýrust í Garðabæ en ódýrust í Skagafirði Allt að 51 prósenta munur er á kostnaði foreldra við hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna meðal stærstu sveitarfélaga landsins samkvæmt nýrri samantekt verðlagseftirlits ASÍ. 6.2.2017 11:22
Hrækti á og sparkaði í lögreglumann Maður sem hafði verið staðinn að ölvunarakstri um helgina hrækti á og sparkaði í öxl lögreglumanns sem hafði ekið honum niður á lögreglustöð á Suðurnesjum. 6.2.2017 11:10
Fengið nóg af óviðeigandi skilaboðum og ofsóknum karlmanna "Mikið eru falleg svona ólétt ég er til í að gera þig endalaust ólétta því ég er svo til að koma og ríða þér með smokk og án smokks,“ sagði í skilaboðunum ógeðslegu sem blöstu við Guðnýju Helgadóttur á sunnudagsmorgun. 6.2.2017 10:43
Var með forræði yfir föður sínum í hálft ár Úrræðaleysi er í málefnum fólks sem glímir bæði við geðsjúkdóma og fíkn að mati aðstandenda. Aldís Þóra Steindórsdóttir er tuttugu og fjögurra ára gömul. Á síðasta ári var hún með forræði yfir föður sínum. 6.2.2017 09:30
Skora á stjórnvöld að samið verði aftur við Norðmenn um loðnuveiðar Stjórn FFSÍ vill að teknar verði upp viðræður við norsk yfirvöld um breytingar á ákvæðum samnings landanna um hlutdeild Norðmanna varðandi heimildir norskra skipa til loðnuveið á Íslandsmiðum. 6.2.2017 09:00
Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. 6.2.2017 08:00
Fjórar vélar sem geta lesið númeraplötur keyptar í miðborgina Verður miðbærinn þá vaktaður af um 30 myndavélum sem búnar verða nýjustu tækni og bætast fjórar myndavélar við sem geta lesið bílnúmer. 6.2.2017 08:00
Þingvallanefnd upprætir greni við Valhallarreit Rífa á 72 ára sumarbústað sem ríkið keypti á Þingvöllum á 35 milljónir og fjarlægja greniskóg á lóðinni sem stendur næst Valhallarreitnum. 6.2.2017 08:00
Hlýjasta árið í 171 árs sögu veðurmælinga Þetta sýna samfelldar veðurathuganir í Stykkishólmi nær 171 ár aftur í tímann eða til haustsins 1845. 6.2.2017 08:00
Vilja selja lyf í matvöruverslunum Hópur innan Samtaka verslunar og þjónustu vill að ákveðin lyf geti fengist í öðrum verslunum en apótekum, svo sem matvöruverslunum. Formaður lyfjafræðinga spyr hver beri ábyrgð ef til eitrunar kemur. 6.2.2017 06:00
Birna var á lífi við komuna á bryggjuna Lögreglan rannsakar hvort Birnu Brjánsdóttur hafi verið ráðinn bani við bryggjusporðinn á Hafnarfjarðarhöfn. Gengið er út frá því að Birnu hafi ekki verið unninn miski fyrr en eftir að hún var ein í bílnum með Thomas Møller Olsen. 6.2.2017 04:00
Fá fótsnyrtingu á þremur mínútum Um sex þúsund kýr á Suðurlandi fá snyrtingu á klauf sínum á hverju ári í þeim tilgangi að viðhalda heilbrigði í fótum og klaufum. 5.2.2017 21:33
Páll gagnrýnir Silfrið: „Er það ofsögum sagt að veröldin lítur öðruvísi út séð úr 101 Reykjavík“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur ýmislegt að athuga við áherslur Egils Helgasonar sjónvarpsmanns í þjóðmálaþættinum Silfrinu sem hóf göngu sína á RÚV í dag. 5.2.2017 20:24
Slökkviliðið kortleggur íbúðir í iðnaðarhúsnæði Slökkviliðstjóri telur að flestar þær íbúðir sem verði kortlagðar komi til með að uppfylla skilyrði til búsetu. 5.2.2017 20:00
Eldri borgarar passa börnin, lána pening og veita húsaskjól Framlag eldri borgara til samfélagsins er heilmikið samkvæmt nýrri rannsókn og heldur meira nú en fyrir tíu árum. 5.2.2017 20:00
Miðborgin myrkvuð í kvöld Slökkt verður á götuljósum í miðborg Reykjavíkur í kvöld á mili klukkan níu og tíu. 5.2.2017 19:42
Líklegt að lík Birnu hafi verið sett í Vogsós Umfangsmikil leit fór fram í dag, meðal annars að farsíma og fatnaði Birnu. 5.2.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Lögreglan telur líklegt að líki Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið í Vogsós sem er í tæplega sex kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem hún fannst. 5.2.2017 18:20
Segja SFS nota tillögu sjómanna til að setja samningaviðræður í hnút Sjómannasamband Íslands telur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafi greint frá bókun fulltrúa sjómanna eftir að fjölmiðlabann var sett á deiluaðila til þess að setja samningaviðræður í hnút. 5.2.2017 17:35
Hafa ekki fundið muni sem tengjast Birnu Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, segir björgunarsveitafólk ekki hafa fundið muni á Reykjanesi í dag, sem tengjast rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur, nú þegar tekið er að rökkva, en leit verður ekki haldið áfram á morgun, nema eitthvað nýtt komi upp. 5.2.2017 17:33
Leita að munum tengdum Birnu í Selvogi: „Meðal annars erum við að tala um fatnað og síma“ Hátt í hundrað björgunarsveitarfólk að störfum. 5.2.2017 14:20
Ástandið á Landspítalanum grafalvarlegt: „Nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur“ Landlæknir segir þörf á breytingum til að komast að rót vandans. 5.2.2017 12:57
Kepptust um orðið í umræðu um áfengismálið: „Slappaðu aðeins af“ „Æi, elsku Brynjar minn, ekki fara niður á þetta plan.“ 5.2.2017 12:08
Yrsa Sigurðardóttir: „Ljóstýra myndi þannig brjótast út úr þessum myrka harmleik“ Í viðtalinu útskýrir Yrsa fyrir blaðamönnum Guardian að Birna hafi verið tákngervingur margra sem hér búa þar sem margir hafi getað sett sig í hennar spor. Hún hafi verið saklaus stúlka sem hafi verið í blóma lífsins. Von allra hafi verið sterk og íbúar hafi beðið með öndina í hálsinum eftir fregnum af Birnu. 5.2.2017 09:56
Leita á svæði við Selvogsvita eftir að ábending barst frá borgara um helgina Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við Selvogsvita 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. 5.2.2017 09:38
Vikan byrjar með austan hvelli og rigningu Stífar og mildar sunnanáttir með talsverðri úrkomu S-til á landinu verða svo allsráðandi í næstu viku. 5.2.2017 08:15
Hvetja yfirvöld til að endurskoða ákvörðun um brottvísun Amir Stjórn SOLARIS - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk hvetur íslensk yfirvöld til að endurskoða ákvörðun sína um brottvísun Amir Shokrgozar, sem búið hafði á Íslandi í tvö ár, áður en hann var sendur til Ítalíu. 4.2.2017 21:43
Allir komnir í einbýli á dvalarheimilinu Lundi Átta ný herbergi voru tekin í notkun á dvalarheimilinu Lundi og er mikil ánægja meðal starfsfólks vegna þessa. 4.2.2017 20:30
Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4.2.2017 18:59
Lýstu yfir vanþóknun á fyrrverandi skátahöfðingja Vantrautstillaga á fyrrverandi skátahöfðingja var samþykkt á aukaskátafundi Bandalags íslenskra skáta í dag, eftir deilur innan hreyfingarinnar. 4.2.2017 18:44
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Plássleysi og skortur á starfsfólki veldur svo miklu álagi á Landspítalanum að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. 4.2.2017 18:21
Andri Snær segir sögu hælisleitanda sem vísað var úr landi: „Við erum líka Trump“ Andri Snær Magnason, segir sögu Amir Shokrgozar, sem vísað var úr landi, eftir að hafa búið hér í tvö ár, en hann varð að flýja heimaland sitt vegna kynhneigðar sinnar. 4.2.2017 17:34
Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4.2.2017 14:50