Fleiri fréttir

„Ætla menn að gera það ólöglegt að nota reiðufé?“

Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir að til sé ýmsar aðrar leiðir til þess að uppræta svarta hagkerfið heldur en að banna fólki að nota reiðufé en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hefur viðrað þá hugmynd að takmarka notkun reiðufés til að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi.

Spurði Bjarna hvort hann skuldaði ekki þinginu afsökunarbeiðni út af skýrslunum tveimur

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, um skýringar á því hvers vegna tvær skýrslur sem unnar voru í tíð hans í fjármálaráðaneytinu hefðu ekki birst "fyrr en seint og um síðir,“ eins og Katrín orðaði það í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag.

Örnólfur Thorlacius er látinn

Örnólfur Thorlacius, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lést í gærkvöldi, 85 ára að aldri.

Hrækti á og sparkaði í lögreglumann

Maður sem hafði verið staðinn að ölvunarakstri um helgina hrækti á og sparkaði í öxl lögreglumanns sem hafði ekið honum niður á lögreglustöð á Suðurnesjum.

Fengið nóg af óviðeigandi skilaboðum og ofsóknum karlmanna

"Mikið eru falleg svona ólétt ég er til í að gera þig endalaust ólétta því ég er svo til að koma og ríða þér með smokk og án smokks,“ sagði í skilaboðunum ógeðslegu sem blöstu við Guðnýju Helgadóttur á sunnudagsmorgun.

Var með forræði yfir föður sínum í hálft ár

Úrræðaleysi er í málefnum fólks sem glímir bæði við geðsjúkdóma og fíkn að mati aðstandenda. Aldís Þóra Steindórsdóttir er tuttugu og fjögurra ára gömul. Á síðasta ári var hún með forræði yfir föður sínum.

Vilja selja lyf í matvöruverslunum

Hópur innan Samtaka verslunar og þjónustu vill að ákveðin lyf geti fengist í öðrum verslunum en apótekum, svo sem matvöruverslunum. Formaður lyfjafræðinga spyr hver beri ábyrgð ef til eitrunar kemur.

Birna var á lífi við komuna á bryggjuna

Lögreglan rannsakar hvort Birnu Brjánsdóttur hafi verið ráðinn bani við bryggjusporðinn á Hafnarfjarðarhöfn. Gengið er út frá því að Birnu hafi ekki verið unninn miski fyrr en eftir að hún var ein í bílnum með Thomas Møller Olsen.

Fá fótsnyrtingu á þremur mínútum

Um sex þúsund kýr á Suðurlandi fá snyrtingu á klauf sínum á hverju ári í þeim tilgangi að viðhalda heilbrigði í fótum og klaufum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Lögreglan telur líklegt að líki Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið í Vogsós sem er í tæplega sex kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem hún fannst.

Hafa ekki fundið muni sem tengjast Birnu

Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, segir björgunarsveitafólk ekki hafa fundið muni á Reykjanesi í dag, sem tengjast rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur, nú þegar tekið er að rökkva, en leit verður ekki haldið áfram á morgun, nema eitthvað nýtt komi upp.

Sjá næstu 50 fréttir