„Ætla menn að gera það ólöglegt að nota reiðufé?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2017 18:15 Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, og Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna. vísir/ernir/stefán Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir að til sé ýmsar aðrar leiðir til þess að uppræta svarta hagkerfið heldur en að banna fólki að nota reiðufé en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hefur viðrað þá hugmynd að takmarka notkun reiðufés til að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi. Þannig hyggst hann skipa nefnd í vikunni til þess að kanna möguleikann á því hvort að þetta sé hægt. Ólafur ræddi málið í Reykjavík síðdegis í dag. „Ég hef fullan skilning á því að fjármálaráðherra hverju sinni vilji beita öllum ráðum til að berjast gegn svarta hagkerfinu og mjög góð leið til þess er náttúrulega að stilla skattheimtu í hóf og leggja línuna þannig gera umhverfið þannig að það hvetji síður til skattsvika,“ sagði Ólafur. Þá benti hann jafnframt á það að það væri vissulega í þágu ríkiskassans að hvetja almenning til að nota kort í sínum viðskiptum því þau viðskipti væru rekjanleg sem er ekki endilega þegar reiðufé er notað. „En ég minni nú samt á það að seðlarnir sem að Seðlabankinn gefur út er löglegur gjaldeyrir, þetta er lögeyrir hér á Íslandi og ætla menn að gera það ólöglegt að nota reiðufé? Ég velti því fyrir mér og þá koma upp alls konar sjónarmið sem þarf að taka tillit til,“ sagði Ólafur. Hann sagði til að mynda ýmsa tortryggna gagnvart því að sífellt sé verið að auka eftirlit með öllum sem menn gera, einmitt í gegnum rafræna hagkerfið. „[Þeir] vilja nota reiðufé og segja að það komi engum við hvert neyslumynstur manna sé. Ég hefði haldið að það væru ýmsar aðrar leiðir til en þær að skikka menn í að nota kort þá eru til aðrar leiðir til að uppræta svarta hagkerfið.“ Aðspurður hvernig það væri hægt nefndi Ólafur skattaeftirlit og tók dæmi um mann sem kaupi sér bíl með reiðufé. „Er ekki hægt að fylgjast með því ef skattframtalið segir að menn hafi ekki efni á að keyra á bílnum sem þeir keyra á er þá ekki hægt að spyrja „Hvernig eignaðistu þennan bíl?““ sagði Ólafur. Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir að til sé ýmsar aðrar leiðir til þess að uppræta svarta hagkerfið heldur en að banna fólki að nota reiðufé en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hefur viðrað þá hugmynd að takmarka notkun reiðufés til að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi. Þannig hyggst hann skipa nefnd í vikunni til þess að kanna möguleikann á því hvort að þetta sé hægt. Ólafur ræddi málið í Reykjavík síðdegis í dag. „Ég hef fullan skilning á því að fjármálaráðherra hverju sinni vilji beita öllum ráðum til að berjast gegn svarta hagkerfinu og mjög góð leið til þess er náttúrulega að stilla skattheimtu í hóf og leggja línuna þannig gera umhverfið þannig að það hvetji síður til skattsvika,“ sagði Ólafur. Þá benti hann jafnframt á það að það væri vissulega í þágu ríkiskassans að hvetja almenning til að nota kort í sínum viðskiptum því þau viðskipti væru rekjanleg sem er ekki endilega þegar reiðufé er notað. „En ég minni nú samt á það að seðlarnir sem að Seðlabankinn gefur út er löglegur gjaldeyrir, þetta er lögeyrir hér á Íslandi og ætla menn að gera það ólöglegt að nota reiðufé? Ég velti því fyrir mér og þá koma upp alls konar sjónarmið sem þarf að taka tillit til,“ sagði Ólafur. Hann sagði til að mynda ýmsa tortryggna gagnvart því að sífellt sé verið að auka eftirlit með öllum sem menn gera, einmitt í gegnum rafræna hagkerfið. „[Þeir] vilja nota reiðufé og segja að það komi engum við hvert neyslumynstur manna sé. Ég hefði haldið að það væru ýmsar aðrar leiðir til en þær að skikka menn í að nota kort þá eru til aðrar leiðir til að uppræta svarta hagkerfið.“ Aðspurður hvernig það væri hægt nefndi Ólafur skattaeftirlit og tók dæmi um mann sem kaupi sér bíl með reiðufé. „Er ekki hægt að fylgjast með því ef skattframtalið segir að menn hafi ekki efni á að keyra á bílnum sem þeir keyra á er þá ekki hægt að spyrja „Hvernig eignaðistu þennan bíl?““ sagði Ólafur. Hlusta má á viðtalið við Ólaf í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira