Fleiri fréttir

Hafna meintu verkfallsbroti

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn.

Alvarlega slasaður eftir flugeldaslys

Sextán ára piltur slasaðist alvarlega þegar sprengiefni út skoteldum sprakk í höndunum á honum í Þorlákshöfn á tíunda tímanum í gærkvöldi.

Stjórn skáta segir gagnrýni ótímabæra

Opinn fundur hjá skátum í Garðabæ hvetur skátahöfðingja og varaskátahöfðingja til að segja af sér vegna framgöngu þeirra í eineltismáli og uppsagnar.

Mest fór til Sýrlands

Á árinu 2016 námu heildar­framlög Íslands til mann­úðar­aðstoðar um 770 milljónum króna.

Eldur í kjallara á Skeggjagötu

Eldur kviknaði í kjallara í stóru einbýlishúsi við Skeggjagötu í Reykjavík um klukkan hálf sex í morgun og var lið frá öllum slökkvistöðvum á höfuðborgarsvæðinu sent á vettvang, enda var vitað að að minnsta kosti 20 hælisleitendur byggju í húsinu.

Benedikt vill í fjármálaráðuneytið

Ráðherrum í nýrri ríkisstjórn verður ekki fjölgað en Sjálfstæðisflokkurinn mun taka helming embættanna. Viðreisn og Björt framtíð skipta hinum á milli sín. Enn unnið að því að klára viðræðurnar í vikulokin.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Stúlka sem fór sem skiptinemi til Suður-Ameríku á vegum AFS segir samtökin hafa brugðist þegar hún lenti í kynferðisofbeldi.

Helmingur ráðherra og forseti þingsins úr Sjálfstæðisflokki

Skipting ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verður á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo. Þá mun Sjálfstæðisflokkurinn einnig fá forseta þingsins en þetta herma heimildir Vísis.

Ræða rekstur fjölmiðlanna

Björgvin Guðmundsson, eigandi almannatengslaskrifstofunnar KOM og fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins, er formaður nefndar sem fjallar um rekstrarstöðu einkarekinna fjölmiðla.

Sjá næstu 50 fréttir