Fleiri fréttir Reykjavík er nú orðin fjórða mesta amfetamínborg Evrópu Amfetamín flæðir um skólpkerfi borgarinnar og með tækni er hægt að mæla notkun eiturlyfja í borginni. Í rannsókn þar sem 60 borgir voru skoðaðar í Evrópu sést að Reykjavík er fjórða stærsta amfetamínborg álfunnar. 4.1.2017 05:00 Engin gjaldskrá um dagpeninga fanga er í gildi Fangar gagnrýna upphæð dagpeninga fanga en hún hefur staðið óbreytt í ellefu ár. 3.1.2017 23:40 Segja eiturefnum ítrekað losað út að næturlagi Kísilmálmver United Silicon í Helguvík hefur undanfarið losað hættuleg eiturefni út í andrúmsloftið að því er segir í umfjöllun Stundarinnar. 3.1.2017 20:56 Bjarni segir að vikan ætti að duga til að klára viðræður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir allan ytri ramma að samkomulagi flokksins um stjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð kominn og það ætti að vera hægt að ljúka viðræðunum í þessari viku. Hins vegar standi mikilvæg mál enn út af borðinu. 3.1.2017 20:22 Fjöldi aðstandenda í sömu sporum og systurnar Yfirlæknir geðdeildar segir fólk í neyslu skila sér illa í úrræði. 3.1.2017 19:00 Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3.1.2017 18:45 Ný íslensk rannsókn sýnir að sykurskattar virka Ný rannsókn sýnir að verð hefur greinileg áhrif á gosneyslu á Íslandi. Fyrir hvert prósentustig sem verð á gosi hækkaði minnkaði eftirspurnin um sama hlutfall. Þetta þýðir í reynd að sykurskattur virkar sem tæki til að draga úr neyslu gosdrykkja. 3.1.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjallað verður um verkfall sjómanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en aðgerðir sjómanna hafa nú staðið í þrjár vikur. Fisksalar segja ástandið orðið erfitt. 3.1.2017 18:15 Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3.1.2017 16:34 Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína „Dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn.“ 3.1.2017 16:32 Málverk eftir Tolla fór á 620 þúsund Öll upphæðin rann til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands. 3.1.2017 16:23 Þurftu að hætta við hópferð á HM í handbolta því of fáir vildu koma með Handknattleikssamband Íslands og Icelandair þurftu að hætta við hópferð á HM í handbolta karla sem hefst eftir níu daga í Frakklandi vegna lítillar þátttöku en um var að ræða þriggja nátta ferð með beinu flugi til Metz þar sem íslenska landsliðið leikur í riðlakeppninni. 3.1.2017 15:34 Sló mann ítrekað í andlitið með hækju Maðurinn er grunaður um að hafa slegið annan mann í andlitið með hækju og ítrekað slegið hann hnefahögg í andlitið. 3.1.2017 15:30 Róbert og Brynhildur segja sig úr Bjartri framtíð Þau Róbert Marshall og Brynhildur Pétursdóttir, fyrrverandi þingmenn Bjartrar framtíðar, sögðu sig úr flokknum í morgun. 3.1.2017 14:37 Batt fyrrum sambýliskonu sína niður og ógnaði henni með hamri Dæmdur í átján mánaða fangelsi. 3.1.2017 14:35 Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3.1.2017 13:55 Hættu snarlega við lendingu vegna annarrar flugvélar á brautinni Vélin var svo gott sem lent á flugvellinum þegar hún þurfti að hækka flugið aftur. 3.1.2017 13:17 Ræddu styrkleika og veikleika í mögulegu stjórnarsamstarfi með Viðreisn og Bjartri framtíð Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fundur hans með þingflokki Sjálfstæðisflokksins í morgun hafi verið gott veganesti inn í áframhaldandi stjórnarmyndunarviðræður hans við Bjarta framtíð og Viðreisn. 3.1.2017 12:43 Nýársátakið hafið: Sjö þúsund mættu í World Class í gær en toppnum ekki náð Handhafar líkamsræktarkorta í World Class eru 30% fleiri í dag en fyrir ári. 3.1.2017 12:40 Hagsmunaskráning hæstaréttardómara: Eru í launuðum aukastörfum og eiga jarðir úti á landi Meirihluti dómara við Hæstarétt, eða sex af tíu, eru í launuðum aukastörfum samhliða dómarastarfinu. Þá eiga þrír dómarar eignarhluti í félögum og sex dómarar eiga aðrar fasteignir en til eigin nota. 3.1.2017 11:33 Þurfti að leita oftar en fjórum sinnum að ellefu börnum á árinu 190 beiðnir bárust til lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu á liðnu ári um að leitað yrði að börnum og unglingum. Þrjár beiðnir hafa þegar borist árið 2017. 3.1.2017 11:18 Engin geislun frá húsnæði HÍ að Neshaga 16 Reiknistofnun Háskóla Íslands má setja upp varaaflstöð og kælibúnað á lóðinni á Neshaga 16 samkvæmt úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 3.1.2017 11:00 Sjálfstæðismenn fara yfir stöðuna Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar. 3.1.2017 10:41 Lilja vill í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum Segir tímabært að á Íslandi verði nokkuð breið stjórn, ekki síst fyrir þær sakir að þrátt fyrir að vel gangi efnahagslega þá hafi þjóðin ekki enn alveg jafnað sig á efnahagshruninu sem hér varð. 3.1.2017 10:23 Meðaldvöl í Kvennaathvarfinu aldrei verið lengri 195 dvöldu íbúar í Kvennaathvarfinu á árinu sem nú er nýliðið – 116 konur og 79 börn. 3.1.2017 08:53 Ekið á gangandi vegfaranda í gær Lögreglunni barst tilkynninum um umferðarslys á Miklubraut við Reykjahlíð skömmu eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. 3.1.2017 07:18 Þyrlur á tombóluprís Félags skipstjórnarmanna skora stjórnvöld að nýta þær hagstæðu aðstæður sem eru til staðar í gengismálum til að festa kaup á þyrlum fyrir Landhelgisgæslu Íslands. 3.1.2017 07:00 Flugslysanefnd stefnir að útgáfu Hlíðarfjallsskýrslu áður en vorar Tvö önnur banaslys í fluginu eru til rannsóknar hjá nefndinni. 3.1.2017 07:00 Prestur barði Hallgrím Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, og sonur hans Þórður hringdu inn nýtt ár með handafli. Þeir notuðu sleggju á stærstu kirkjuklukkuna í turni Hallgrímskirkju. Skoteldar gerðu veruna í turninum afar sérstaka. 3.1.2017 06:30 Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3.1.2017 06:00 Upplýsingar frá þingmönnum berast seint á hagsmunaskrá Nærri helmingur nýrra alþingismanna á eftir að skila upplýsingum inn á hagsmunaskrá þingsins. Frestur til þess rennur út á föstudag. Þingmenn hafa verið upplýstir oftar en einu sinni um hvaða reglur gilda. 3.1.2017 05:00 Birgitta: Væri gaman að heyra hvaða málefni VG og Framsókn eru að ræða Birgitta Jónsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé mættu í viðtal og ræddu stjórnarmyndun. 2.1.2017 20:54 Tínið upp ruslið ykkar, segir borgarstarfsmaður Flugeldarusl liggur víða um borgina eftir gleðina á gamlárskvöld. 2.1.2017 20:00 Þrír fangar misstu meðvitund vegna Spice Nýlega misstu þrír fangar á Litla-Hrauni meðvitund vegna neyslu efnisins Spice og voru fluttir á spítala.Forstöðumaður á Litla-Hrauni hefur áhyggjur af neyslu efnisins sem finnst nú í miklum mæli í fangelsinu. Hann segir efnið vera nýtt fyrir föngunum og að þeir kunni ekki að fara með það. 2.1.2017 20:00 Tóftirnar í Kanada passa við lýsingar í Vínlandssögunum Sænskur fornleifafræðingur, sem rannsakaði einu staðfestu húsarústirnar um veru norrænna víkinga í Ameríku, kveðst viss um að Leifur heppni hafi reist þær. 2.1.2017 20:00 Viðræður halda áfram á morgun Benedikt Jóhannesson sagði að skipulagning á málefnavinnu hefði farið fram í dag. 2.1.2017 18:47 Systur árásarmannsins: „Búnar að bíða eftir þessu í tvö ár“ Segja manninn ítrekað fara í geðrof vegna fíkniefnaneyslu en hann komi að lokuðum dyrum þegar hann leiti aðstoðar. 2.1.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjölskylda manns sem grunaður er um hrottalega líkamsárás um áramótin segir hann ítrekað hafa komið að lokuðum dyrum þegar hann leitaði sér aðstoðar við geðrænum vandamálum og fíkniefnaneyslu. 2.1.2017 18:15 Furðar sig á vinnubrögðum Icewear: Tóku upp auglýsingu á landi í einkaeigu í leyfisleysi Fyrirtækið Icewear tók upp auglýsingu á lóð Guðnýjar Jakobsdóttur. 2.1.2017 18:00 Þaulskipulagt innbrot í geymslu listakonunnar Karólínu: „Svolítið ógnvekjandi“ Þjófarnir höfðu á brott sjö ókláruð verk eftir listakonuna sem sonur hennar segir nánast enga leið að selja. 2.1.2017 16:44 Fyrsti formlegi fundurinn hjá bjartsýnum leiðtogum ACD-flokkanna hafinn Fundurinn hófst klukkan 15:30. 2.1.2017 16:15 Skipverjar á Nonna Hebba slökktu eld um borð í bátnum Eldur kom upp í vélarrúmi bátsins Nonna Hebba BA laust fyrir klukkan tvö í dag. Þrír voru um borð í bátnum sem var um tvær sjómílur frá Tálknafirði. 2.1.2017 15:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Vika er langur tími í pólítík Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir helstu tíðindin í pólítíkinni og síðan rætt við þau Birgittu Jónsdóttur, Pírata og Kolbein Óttarsson Proppé, þingmann Vinstri grænna um stjórnarmyndun, viðræður og stemninguna þingmanna á milli nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. 2.1.2017 15:00 Ótrúleg mildi að enginn slasaðist þegar bomba sprakk í örtröð við Hallgrímskirkju Rosalegt augnablik sem náðist á myndband. 2.1.2017 14:58 Hundurinn Tinna týnd í fjóra daga: Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Hátt í fjörutíu manns leita nú að hundinum Tinnu sem týndist á Suðurnesjum fyrir fjórum dögum síðan. 2.1.2017 14:49 Sjá næstu 50 fréttir
Reykjavík er nú orðin fjórða mesta amfetamínborg Evrópu Amfetamín flæðir um skólpkerfi borgarinnar og með tækni er hægt að mæla notkun eiturlyfja í borginni. Í rannsókn þar sem 60 borgir voru skoðaðar í Evrópu sést að Reykjavík er fjórða stærsta amfetamínborg álfunnar. 4.1.2017 05:00
Engin gjaldskrá um dagpeninga fanga er í gildi Fangar gagnrýna upphæð dagpeninga fanga en hún hefur staðið óbreytt í ellefu ár. 3.1.2017 23:40
Segja eiturefnum ítrekað losað út að næturlagi Kísilmálmver United Silicon í Helguvík hefur undanfarið losað hættuleg eiturefni út í andrúmsloftið að því er segir í umfjöllun Stundarinnar. 3.1.2017 20:56
Bjarni segir að vikan ætti að duga til að klára viðræður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir allan ytri ramma að samkomulagi flokksins um stjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð kominn og það ætti að vera hægt að ljúka viðræðunum í þessari viku. Hins vegar standi mikilvæg mál enn út af borðinu. 3.1.2017 20:22
Fjöldi aðstandenda í sömu sporum og systurnar Yfirlæknir geðdeildar segir fólk í neyslu skila sér illa í úrræði. 3.1.2017 19:00
Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3.1.2017 18:45
Ný íslensk rannsókn sýnir að sykurskattar virka Ný rannsókn sýnir að verð hefur greinileg áhrif á gosneyslu á Íslandi. Fyrir hvert prósentustig sem verð á gosi hækkaði minnkaði eftirspurnin um sama hlutfall. Þetta þýðir í reynd að sykurskattur virkar sem tæki til að draga úr neyslu gosdrykkja. 3.1.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjallað verður um verkfall sjómanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en aðgerðir sjómanna hafa nú staðið í þrjár vikur. Fisksalar segja ástandið orðið erfitt. 3.1.2017 18:15
Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3.1.2017 16:34
Ekki einfalt mál fyrir neytendur að sniðganga vörur frá Kína „Dregnar afskaplega stórar línur og ekki tekið tillit til þess hvað þessi veruleiki er flókinn.“ 3.1.2017 16:32
Málverk eftir Tolla fór á 620 þúsund Öll upphæðin rann til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands. 3.1.2017 16:23
Þurftu að hætta við hópferð á HM í handbolta því of fáir vildu koma með Handknattleikssamband Íslands og Icelandair þurftu að hætta við hópferð á HM í handbolta karla sem hefst eftir níu daga í Frakklandi vegna lítillar þátttöku en um var að ræða þriggja nátta ferð með beinu flugi til Metz þar sem íslenska landsliðið leikur í riðlakeppninni. 3.1.2017 15:34
Sló mann ítrekað í andlitið með hækju Maðurinn er grunaður um að hafa slegið annan mann í andlitið með hækju og ítrekað slegið hann hnefahögg í andlitið. 3.1.2017 15:30
Róbert og Brynhildur segja sig úr Bjartri framtíð Þau Róbert Marshall og Brynhildur Pétursdóttir, fyrrverandi þingmenn Bjartrar framtíðar, sögðu sig úr flokknum í morgun. 3.1.2017 14:37
Batt fyrrum sambýliskonu sína niður og ógnaði henni með hamri Dæmdur í átján mánaða fangelsi. 3.1.2017 14:35
Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3.1.2017 13:55
Hættu snarlega við lendingu vegna annarrar flugvélar á brautinni Vélin var svo gott sem lent á flugvellinum þegar hún þurfti að hækka flugið aftur. 3.1.2017 13:17
Ræddu styrkleika og veikleika í mögulegu stjórnarsamstarfi með Viðreisn og Bjartri framtíð Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fundur hans með þingflokki Sjálfstæðisflokksins í morgun hafi verið gott veganesti inn í áframhaldandi stjórnarmyndunarviðræður hans við Bjarta framtíð og Viðreisn. 3.1.2017 12:43
Nýársátakið hafið: Sjö þúsund mættu í World Class í gær en toppnum ekki náð Handhafar líkamsræktarkorta í World Class eru 30% fleiri í dag en fyrir ári. 3.1.2017 12:40
Hagsmunaskráning hæstaréttardómara: Eru í launuðum aukastörfum og eiga jarðir úti á landi Meirihluti dómara við Hæstarétt, eða sex af tíu, eru í launuðum aukastörfum samhliða dómarastarfinu. Þá eiga þrír dómarar eignarhluti í félögum og sex dómarar eiga aðrar fasteignir en til eigin nota. 3.1.2017 11:33
Þurfti að leita oftar en fjórum sinnum að ellefu börnum á árinu 190 beiðnir bárust til lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu á liðnu ári um að leitað yrði að börnum og unglingum. Þrjár beiðnir hafa þegar borist árið 2017. 3.1.2017 11:18
Engin geislun frá húsnæði HÍ að Neshaga 16 Reiknistofnun Háskóla Íslands má setja upp varaaflstöð og kælibúnað á lóðinni á Neshaga 16 samkvæmt úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 3.1.2017 11:00
Lilja vill í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum Segir tímabært að á Íslandi verði nokkuð breið stjórn, ekki síst fyrir þær sakir að þrátt fyrir að vel gangi efnahagslega þá hafi þjóðin ekki enn alveg jafnað sig á efnahagshruninu sem hér varð. 3.1.2017 10:23
Meðaldvöl í Kvennaathvarfinu aldrei verið lengri 195 dvöldu íbúar í Kvennaathvarfinu á árinu sem nú er nýliðið – 116 konur og 79 börn. 3.1.2017 08:53
Ekið á gangandi vegfaranda í gær Lögreglunni barst tilkynninum um umferðarslys á Miklubraut við Reykjahlíð skömmu eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. 3.1.2017 07:18
Þyrlur á tombóluprís Félags skipstjórnarmanna skora stjórnvöld að nýta þær hagstæðu aðstæður sem eru til staðar í gengismálum til að festa kaup á þyrlum fyrir Landhelgisgæslu Íslands. 3.1.2017 07:00
Flugslysanefnd stefnir að útgáfu Hlíðarfjallsskýrslu áður en vorar Tvö önnur banaslys í fluginu eru til rannsóknar hjá nefndinni. 3.1.2017 07:00
Prestur barði Hallgrím Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, og sonur hans Þórður hringdu inn nýtt ár með handafli. Þeir notuðu sleggju á stærstu kirkjuklukkuna í turni Hallgrímskirkju. Skoteldar gerðu veruna í turninum afar sérstaka. 3.1.2017 06:30
Kínverjar virðast sniðganga Einar Hvorki utanríkisráðuneytið né sendiráð Íslands í Kína hafa orðið vör við að tillaga Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings, um að sniðganga ætti vörur frá Kína dragi dilk á eftir sér. 3.1.2017 06:00
Upplýsingar frá þingmönnum berast seint á hagsmunaskrá Nærri helmingur nýrra alþingismanna á eftir að skila upplýsingum inn á hagsmunaskrá þingsins. Frestur til þess rennur út á föstudag. Þingmenn hafa verið upplýstir oftar en einu sinni um hvaða reglur gilda. 3.1.2017 05:00
Birgitta: Væri gaman að heyra hvaða málefni VG og Framsókn eru að ræða Birgitta Jónsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé mættu í viðtal og ræddu stjórnarmyndun. 2.1.2017 20:54
Tínið upp ruslið ykkar, segir borgarstarfsmaður Flugeldarusl liggur víða um borgina eftir gleðina á gamlárskvöld. 2.1.2017 20:00
Þrír fangar misstu meðvitund vegna Spice Nýlega misstu þrír fangar á Litla-Hrauni meðvitund vegna neyslu efnisins Spice og voru fluttir á spítala.Forstöðumaður á Litla-Hrauni hefur áhyggjur af neyslu efnisins sem finnst nú í miklum mæli í fangelsinu. Hann segir efnið vera nýtt fyrir föngunum og að þeir kunni ekki að fara með það. 2.1.2017 20:00
Tóftirnar í Kanada passa við lýsingar í Vínlandssögunum Sænskur fornleifafræðingur, sem rannsakaði einu staðfestu húsarústirnar um veru norrænna víkinga í Ameríku, kveðst viss um að Leifur heppni hafi reist þær. 2.1.2017 20:00
Viðræður halda áfram á morgun Benedikt Jóhannesson sagði að skipulagning á málefnavinnu hefði farið fram í dag. 2.1.2017 18:47
Systur árásarmannsins: „Búnar að bíða eftir þessu í tvö ár“ Segja manninn ítrekað fara í geðrof vegna fíkniefnaneyslu en hann komi að lokuðum dyrum þegar hann leiti aðstoðar. 2.1.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjölskylda manns sem grunaður er um hrottalega líkamsárás um áramótin segir hann ítrekað hafa komið að lokuðum dyrum þegar hann leitaði sér aðstoðar við geðrænum vandamálum og fíkniefnaneyslu. 2.1.2017 18:15
Furðar sig á vinnubrögðum Icewear: Tóku upp auglýsingu á landi í einkaeigu í leyfisleysi Fyrirtækið Icewear tók upp auglýsingu á lóð Guðnýjar Jakobsdóttur. 2.1.2017 18:00
Þaulskipulagt innbrot í geymslu listakonunnar Karólínu: „Svolítið ógnvekjandi“ Þjófarnir höfðu á brott sjö ókláruð verk eftir listakonuna sem sonur hennar segir nánast enga leið að selja. 2.1.2017 16:44
Fyrsti formlegi fundurinn hjá bjartsýnum leiðtogum ACD-flokkanna hafinn Fundurinn hófst klukkan 15:30. 2.1.2017 16:15
Skipverjar á Nonna Hebba slökktu eld um borð í bátnum Eldur kom upp í vélarrúmi bátsins Nonna Hebba BA laust fyrir klukkan tvö í dag. Þrír voru um borð í bátnum sem var um tvær sjómílur frá Tálknafirði. 2.1.2017 15:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Vika er langur tími í pólítík Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir helstu tíðindin í pólítíkinni og síðan rætt við þau Birgittu Jónsdóttur, Pírata og Kolbein Óttarsson Proppé, þingmann Vinstri grænna um stjórnarmyndun, viðræður og stemninguna þingmanna á milli nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. 2.1.2017 15:00
Ótrúleg mildi að enginn slasaðist þegar bomba sprakk í örtröð við Hallgrímskirkju Rosalegt augnablik sem náðist á myndband. 2.1.2017 14:58
Hundurinn Tinna týnd í fjóra daga: Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Hátt í fjörutíu manns leita nú að hundinum Tinnu sem týndist á Suðurnesjum fyrir fjórum dögum síðan. 2.1.2017 14:49