Tvær íslenskar byggingar tilnefndar til verðlauna ESB Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. janúar 2017 22:02 Stækkun Keflavíkurflugvallar og Fangelsið á Hólmsheiði. Christopher Lund/Hreinn Magnusson Fangelsið á Hólmsheiði og stækkun Keflavíkurflugvallar hafa verið tilnefnd til arkitektúrverðlauna Evrópusambandsins, kennd við Mies van der Rohe fyrir árið 2017. Að jafnaði eru um 400 byggingar tilnefndar en verðlaunin eru afhent á tveggja ára fresti. Í verðlaun er peningagjöf að andvirði rúmlega níu milljóna króna. Arkís arkitektar hönnuðu fangelsið á Hólmsheiði. Í umsögn dómnefndar er hönnun hússins mærð og arkitekunum hrósað fyrir að hafa tekist að hanna sjálfbært fangelsi út frá gildum umhverfis og samfélags til góðs fyrir fanga þess. Andersen og Sigurdsson ásamt Teikn Architechts hönnuðu stækkun Keflavíkurflugvallar. Í umsögn dómnefndar er hönnuninni hrósað fyrir einfaldleika sem tekst á sama tíma að endurspegla fegurð íslenskrar náttúru. Íslendingar hafa síðustu ár markað sér sess í keppninni en árið 2013 fékk tónlistarhúsið Harpa verðlaunin og fyrir tveimur árum síðan voru þrjár íslenskar byggingar tilnefndar til verðlaunanna, Hús Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, einbýlishús við Kálfaströnd við Mývatn og húsnæði við Hverfisgötu 71 í Reykjavík. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Fangelsið á Hólmsheiði og stækkun Keflavíkurflugvallar hafa verið tilnefnd til arkitektúrverðlauna Evrópusambandsins, kennd við Mies van der Rohe fyrir árið 2017. Að jafnaði eru um 400 byggingar tilnefndar en verðlaunin eru afhent á tveggja ára fresti. Í verðlaun er peningagjöf að andvirði rúmlega níu milljóna króna. Arkís arkitektar hönnuðu fangelsið á Hólmsheiði. Í umsögn dómnefndar er hönnun hússins mærð og arkitekunum hrósað fyrir að hafa tekist að hanna sjálfbært fangelsi út frá gildum umhverfis og samfélags til góðs fyrir fanga þess. Andersen og Sigurdsson ásamt Teikn Architechts hönnuðu stækkun Keflavíkurflugvallar. Í umsögn dómnefndar er hönnuninni hrósað fyrir einfaldleika sem tekst á sama tíma að endurspegla fegurð íslenskrar náttúru. Íslendingar hafa síðustu ár markað sér sess í keppninni en árið 2013 fékk tónlistarhúsið Harpa verðlaunin og fyrir tveimur árum síðan voru þrjár íslenskar byggingar tilnefndar til verðlaunanna, Hús Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, einbýlishús við Kálfaströnd við Mývatn og húsnæði við Hverfisgötu 71 í Reykjavík.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira