Fleiri fréttir

Einn á gjörgæslu eftir bílveltu

Þrjú voru í bílnum, tveir karlmenn og ein kona, öll á þrítugsaldri. Þau voru öll flutt á Landspítalann í Fossvogi.

Tjáir sig ekki um skýringar þyrlumanna

"Það er ekkert í raun og veru sem ég vil tjá mig um núna. Við þurfum að skoða þetta allt saman betur,“ svarar Þorkell Ágústsson hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa.

Bjarni lofar að kosið verði strax í haust

Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að

Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart

Utanríkisráðuneytið er neðst ráðuneyta í niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, Stofnun ársins. Launakjör eru sögð lök og ímynd slæm. Ráðherra segir niðurstöðurnar koma að nokkru leyti á óvart en þó hafi ráðuneytið ekki fe

Ganga 765 kílómetra með tveggja ára barn

Par með tveggja ára barn gengur Jakobsveginn á Spáni. Þau hafa verið á ferðinni í tæpar fjórar vikur og gengið 515 kílómetra. Rúm vika er nú eftir af ferðinni.

Kippur í matjurtaræktun í Reykjavík

Ásókn í matjurtagarða Reykjavíkur er meiri í ár en síðustu ár. Reykjavíkurborg hefur um það bil sex hundruð matjurtareiti til ráðstöfunar.

Helmingi færri þurfa nú aðstoð bæjarins

Mikill viðsnúningur hefur orðið í atvinnulífinu á Suðurnesjum á skömmum tíma. Helmingi færri þiggja nú fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ en á sama tíma fyrir tveimur árum. Breytt vinnulag og aukin vinna sögð ástæðan.

Ólöf Nordal ætlar í framboð

Ólöf sat á þingi frá 2007-2013 en ákvað að gefa ekki kost á sér fyrir Alþingiskosningarnar árið 2013.

Núllið nýtist enn á ný

Hugmyndaríkir aðilar geta nú freistað þess að fá að hefja starfsemi í Núllinu svokallaða en rýmið undir Bankastrætinu nýttist lengst af sem almenningssalerni.

Ókeypis hjónavígslur

Boðið verður upp á opna skírnar- og brúðkaupsdaga í Breiðholtskirkju á næstunni. Þar stendur fólki til boða að koma og taka skírn eða láta gefa sig saman sér að kostnaðarlausu. Sóknarprestur þvertekur fyrir að þarna sé um að ræða örþrifaráð kirkjunnar til að fjölga sóknarbörnum sínum.

Gekk í skrokk á barnsmóður sinni

Maðurinn tók símann af konunni þar sem hann grunaði hana um framhjáhald. Konan var að svæfa ungt barn þeirra sem var á fótum.

Óháðir fasteignasalar mátu virði eignanna á Gufunesi

Borgarstjóri Reykjavíkur segir óháða fasteignasala hafa verið fengna til að meta virði fasteigna á Gufunesi sem borgin hefur samþykkt að selja RVK-Studios. Hann segir gífurlega mikil tækifæri felast í uppbyggingu í þessum starfsgeira.

Sjá næstu 50 fréttir