Fleiri fréttir Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24.5.2016 16:28 Telur valdamikla menn hafa reynt að afskrifa sig í umræðunni Andri Snær segist geta verið sterkur forseti og vísar til þess þegar hann skrifaði bók gegn stóriðjustefnu stjórnvalda. 24.5.2016 16:14 ÍE þvær hendur sínar af staðhæfingum þess efnis að einbirni lifi lengur Starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar brá í brún þegar þeir börðu forsíðu Moggans augum í morgun. 24.5.2016 16:07 Einn á gjörgæslu eftir bílveltu Þrjú voru í bílnum, tveir karlmenn og ein kona, öll á þrítugsaldri. Þau voru öll flutt á Landspítalann í Fossvogi. 24.5.2016 15:49 Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24.5.2016 15:25 Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24.5.2016 14:58 Alvarlegt umferðarslys nærri Hellu og þjóðveginum lokað Einn var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir bílveltu nærri söluskálanum við Landvegamót á Hellu. 24.5.2016 13:52 Vill heimild til að hlera opinbera starfsmenn sem grunaðir eru um mútuþægni Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari telur þörf á að heimild fáist til þess að hlera opinbera starfsmenn sem grunaðir eru um mútuþægni í starfi. Hún vill að ákvæði þess efnis verði bætt inn í lög um skilyrði fyrir beitingu símahlustunar. 24.5.2016 13:25 Tjáir sig ekki um skýringar þyrlumanna "Það er ekkert í raun og veru sem ég vil tjá mig um núna. Við þurfum að skoða þetta allt saman betur,“ svarar Þorkell Ágústsson hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. 24.5.2016 12:45 Starfsmenn sýslumanns áfram óánægðastir: „Það er rosalegt álag hérna“ Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hafnar í neðsta sæti starfsánægjukönnunar SFR annað árið í röð. 24.5.2016 12:39 Eiginkona Ólafs: „Ekkert er gefið í þessu lífi“ Ingibjörg Kristjánsdóttir þakkar Magnúsi Guðmundssyni fyrir frábært líkamlegt form Ólafs Ólafssonar. 24.5.2016 12:31 Kristilegir leiðtogar á einkaþotu skoða aðstæður á Íslandi Eru sérlegir gestir sjónvarpsstöðvarinnar Omega. Sjónvarpsstjórinn verst allra frétta. 24.5.2016 12:01 130 þúsund króna hraðasekt Talsvert hefur verið um hraðakstur á Suðurnesjum. Einn ökumaður var tekinn á 150 km/h. 24.5.2016 11:57 Eigandi Hraðbergs: „Það er ekki gott að vakna við þetta“ Stórtjón varð í eldsvoða í Vesturvör í Kópavogi í nótt. 24.5.2016 11:51 Fluginu aflýst vegna þess að viðgerð dróst Farþegar Icelandair sem fastir eru í Amsterdam eftir að fresta þurfti flugi þaðan í gær vegna bilunar í þotu flugfélagsins komast heim í dag. 24.5.2016 11:51 Þráinn Karlsson látinn Þráinn Karlsson leikari lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí. 24.5.2016 10:18 Hálfri milljón safnað á nokkrum klukkutímum: "Þykir mjög vænt um að finna fyrir þessum stuðningi“ Fréttir af gjaldþroti Stjörnufræðivefsins hreyfðu við mörgum sem tóku ekki í mál að Sævar Helgi Bragason þyrfti að greiða skuld við skattinn sjálfur. 24.5.2016 09:56 Panama-áhrifin: Stærstu mótmæli sögunnar, orðsporið og „óvænt“ forsetaframboð Það er ekki ofsögum sagt að Panamaskjölin hafi haft mikil áhrif á íslenskt samfélag á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því fyrstu fréttir sem unnar voru upp úr upplýsingum sem þar komu fram birtust. 24.5.2016 09:00 Bjarni lofar að kosið verði strax í haust Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að 24.5.2016 07:00 Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Utanríkisráðuneytið er neðst ráðuneyta í niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, Stofnun ársins. Launakjör eru sögð lök og ímynd slæm. Ráðherra segir niðurstöðurnar koma að nokkru leyti á óvart en þó hafi ráðuneytið ekki fe 24.5.2016 07:00 Ganga 765 kílómetra með tveggja ára barn Par með tveggja ára barn gengur Jakobsveginn á Spáni. Þau hafa verið á ferðinni í tæpar fjórar vikur og gengið 515 kílómetra. Rúm vika er nú eftir af ferðinni. 24.5.2016 07:00 Kippur í matjurtaræktun í Reykjavík Ásókn í matjurtagarða Reykjavíkur er meiri í ár en síðustu ár. Reykjavíkurborg hefur um það bil sex hundruð matjurtareiti til ráðstöfunar. 24.5.2016 07:00 Magn og útbreiðsla áþekk fyrri árum Magn og útbreiðsla norsk-íslenskrar síldar innan íslensku landhelginnar austur af landinu er svipuð og undanfarin ár. 24.5.2016 07:00 Lausnir í samgöngum munu skipta sköpum í loftslagsmálum Aðgengilegar, greiðar og efnahagslega sjálfbærar samgöngur eru meðal lykilþátta til að ná markmiðum loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna frá Parísarráðstefnunni í desember. 24.5.2016 07:00 Helmingi færri þurfa nú aðstoð bæjarins Mikill viðsnúningur hefur orðið í atvinnulífinu á Suðurnesjum á skömmum tíma. Helmingi færri þiggja nú fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ en á sama tíma fyrir tveimur árum. Breytt vinnulag og aukin vinna sögð ástæðan. 24.5.2016 07:00 Leita stuðnings eystra við kaup á skrúfuþotu fyrir útsýnisflug Framkvæmdastjóri Flugfélags Austurlands segir áætlunar- og leiguflug innan fjórðungsins raunhæfan möguleika og vill stuðning við kaup á níu sæta skrúfuþotu til útsýnisflugs. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs fagnar erindi um málið og t 24.5.2016 07:00 Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24.5.2016 06:54 Altjón eftir eld í iðnaðarhúsnæði Eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi í nótt. 24.5.2016 06:05 Búist við allt að 20 stiga hita á Norðaustur- og Austurlandi Töluverð hlýindi í kortunum í vikunni sem fylgja suðlægum áttum. 23.5.2016 23:21 Ólöf Nordal ætlar í framboð Ólöf sat á þingi frá 2007-2013 en ákvað að gefa ekki kost á sér fyrir Alþingiskosningarnar árið 2013. 23.5.2016 22:16 Enn bilar sama vél Icelandair: Flugi frá Amsterdam frestað til morguns eftir sjö klukkustunda bið Farþegarnir á leið upp á hótel og áhöfnin í hvíld. Ekki búið að áætla brottför á morgun. 23.5.2016 19:51 Núllið nýtist enn á ný Hugmyndaríkir aðilar geta nú freistað þess að fá að hefja starfsemi í Núllinu svokallaða en rýmið undir Bankastrætinu nýttist lengst af sem almenningssalerni. 23.5.2016 19:30 Ókeypis hjónavígslur Boðið verður upp á opna skírnar- og brúðkaupsdaga í Breiðholtskirkju á næstunni. Þar stendur fólki til boða að koma og taka skírn eða láta gefa sig saman sér að kostnaðarlausu. Sóknarprestur þvertekur fyrir að þarna sé um að ræða örþrifaráð kirkjunnar til að fjölga sóknarbörnum sínum. 23.5.2016 19:30 Lögreglan varar við Officemax-svindli Svindlið felst í því að fyrirtæki fá reikninga fyrir kaupum á forritum frá fyrirtæki sem nefnist Officemax. 23.5.2016 19:18 Akstursíþróttamenn fordæma hegðun ökufanta á Granda Skora á ökumennina að mæta á akstursbraut þeirra í Kapelluhrauni. 23.5.2016 18:52 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 23.5.2016 17:47 Sex mánaða nálgunarbann fyrir ítrekuð ofbeldis- og kynferðisbrot Karlmanni gefið að sök að hafa beitt sambýliskonu sína margvíslegu ofbeldi árum saman. Þá er hann sagður hafa beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 23.5.2016 17:08 Forsætisráðherra telur Vífilsstaði álitlegan kost fyrir nýjan Landspítala Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, telur að það álitlegt að byggja nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut, til dæmis á Vífilsstöðum. 23.5.2016 16:41 „Börn hafa ekkert gert til þess að stífla orkustöðvarnar sínar“ Hildur Þórðardóttir vill að þjóðin kjósi um ESB, hræðist innflutning á matvælum erlendis frá og lýsir sér sem „hugsjónamanneskju á móti spillingu fyrir betra samfélag.“ 23.5.2016 16:05 Sigurður Ingi er ekkert að hugsa um formannsframboð Segir stefnt að kosningum í haust en það sé þó ekkert leyndarmál að það séu skiptar skoðanir um það innan þingflokks Framsóknar. 23.5.2016 15:58 Stjörnufræðivefurinn gjaldþrota: Sólmyrkvaævintýrið skuldarinnar virði Stjörnufræðivefurinn er gjaldþrota vegna sólmyrkvagleraugnanna. Eigandinn segist hafa fulla trú á að málið hljóti farsælan endi. 23.5.2016 15:39 Gekk í skrokk á barnsmóður sinni Maðurinn tók símann af konunni þar sem hann grunaði hana um framhjáhald. Konan var að svæfa ungt barn þeirra sem var á fótum. 23.5.2016 14:59 Höfundur sakaður um hatursáróður heimsækir Ísland Hege Storhaug, höfundur bókarinnar Þjóðaplágan Íslam, kemur til landsins á morgun. Útgefendur hér á landi hafa áður andmælt Islamsvæðingu hérlendis opinberlega. 23.5.2016 14:29 „Þú býrð í Vesturbænum draslið þitt svo við hverju fokking býst þú?“ Vælandi dekk og spyrnuakstur halda vöku fyrir íbúum í Vesturbænum sem standa ráðþrota frammi fyrir vandamálinu. 23.5.2016 14:04 Óháðir fasteignasalar mátu virði eignanna á Gufunesi Borgarstjóri Reykjavíkur segir óháða fasteignasala hafa verið fengna til að meta virði fasteigna á Gufunesi sem borgin hefur samþykkt að selja RVK-Studios. Hann segir gífurlega mikil tækifæri felast í uppbyggingu í þessum starfsgeira. 23.5.2016 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24.5.2016 16:28
Telur valdamikla menn hafa reynt að afskrifa sig í umræðunni Andri Snær segist geta verið sterkur forseti og vísar til þess þegar hann skrifaði bók gegn stóriðjustefnu stjórnvalda. 24.5.2016 16:14
ÍE þvær hendur sínar af staðhæfingum þess efnis að einbirni lifi lengur Starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar brá í brún þegar þeir börðu forsíðu Moggans augum í morgun. 24.5.2016 16:07
Einn á gjörgæslu eftir bílveltu Þrjú voru í bílnum, tveir karlmenn og ein kona, öll á þrítugsaldri. Þau voru öll flutt á Landspítalann í Fossvogi. 24.5.2016 15:49
Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24.5.2016 15:25
Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Viðreisn verður formlega stofnuð í dag. 24.5.2016 14:58
Alvarlegt umferðarslys nærri Hellu og þjóðveginum lokað Einn var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir bílveltu nærri söluskálanum við Landvegamót á Hellu. 24.5.2016 13:52
Vill heimild til að hlera opinbera starfsmenn sem grunaðir eru um mútuþægni Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari telur þörf á að heimild fáist til þess að hlera opinbera starfsmenn sem grunaðir eru um mútuþægni í starfi. Hún vill að ákvæði þess efnis verði bætt inn í lög um skilyrði fyrir beitingu símahlustunar. 24.5.2016 13:25
Tjáir sig ekki um skýringar þyrlumanna "Það er ekkert í raun og veru sem ég vil tjá mig um núna. Við þurfum að skoða þetta allt saman betur,“ svarar Þorkell Ágústsson hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. 24.5.2016 12:45
Starfsmenn sýslumanns áfram óánægðastir: „Það er rosalegt álag hérna“ Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hafnar í neðsta sæti starfsánægjukönnunar SFR annað árið í röð. 24.5.2016 12:39
Eiginkona Ólafs: „Ekkert er gefið í þessu lífi“ Ingibjörg Kristjánsdóttir þakkar Magnúsi Guðmundssyni fyrir frábært líkamlegt form Ólafs Ólafssonar. 24.5.2016 12:31
Kristilegir leiðtogar á einkaþotu skoða aðstæður á Íslandi Eru sérlegir gestir sjónvarpsstöðvarinnar Omega. Sjónvarpsstjórinn verst allra frétta. 24.5.2016 12:01
130 þúsund króna hraðasekt Talsvert hefur verið um hraðakstur á Suðurnesjum. Einn ökumaður var tekinn á 150 km/h. 24.5.2016 11:57
Eigandi Hraðbergs: „Það er ekki gott að vakna við þetta“ Stórtjón varð í eldsvoða í Vesturvör í Kópavogi í nótt. 24.5.2016 11:51
Fluginu aflýst vegna þess að viðgerð dróst Farþegar Icelandair sem fastir eru í Amsterdam eftir að fresta þurfti flugi þaðan í gær vegna bilunar í þotu flugfélagsins komast heim í dag. 24.5.2016 11:51
Þráinn Karlsson látinn Þráinn Karlsson leikari lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí. 24.5.2016 10:18
Hálfri milljón safnað á nokkrum klukkutímum: "Þykir mjög vænt um að finna fyrir þessum stuðningi“ Fréttir af gjaldþroti Stjörnufræðivefsins hreyfðu við mörgum sem tóku ekki í mál að Sævar Helgi Bragason þyrfti að greiða skuld við skattinn sjálfur. 24.5.2016 09:56
Panama-áhrifin: Stærstu mótmæli sögunnar, orðsporið og „óvænt“ forsetaframboð Það er ekki ofsögum sagt að Panamaskjölin hafi haft mikil áhrif á íslenskt samfélag á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því fyrstu fréttir sem unnar voru upp úr upplýsingum sem þar komu fram birtust. 24.5.2016 09:00
Bjarni lofar að kosið verði strax í haust Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að 24.5.2016 07:00
Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Utanríkisráðuneytið er neðst ráðuneyta í niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, Stofnun ársins. Launakjör eru sögð lök og ímynd slæm. Ráðherra segir niðurstöðurnar koma að nokkru leyti á óvart en þó hafi ráðuneytið ekki fe 24.5.2016 07:00
Ganga 765 kílómetra með tveggja ára barn Par með tveggja ára barn gengur Jakobsveginn á Spáni. Þau hafa verið á ferðinni í tæpar fjórar vikur og gengið 515 kílómetra. Rúm vika er nú eftir af ferðinni. 24.5.2016 07:00
Kippur í matjurtaræktun í Reykjavík Ásókn í matjurtagarða Reykjavíkur er meiri í ár en síðustu ár. Reykjavíkurborg hefur um það bil sex hundruð matjurtareiti til ráðstöfunar. 24.5.2016 07:00
Magn og útbreiðsla áþekk fyrri árum Magn og útbreiðsla norsk-íslenskrar síldar innan íslensku landhelginnar austur af landinu er svipuð og undanfarin ár. 24.5.2016 07:00
Lausnir í samgöngum munu skipta sköpum í loftslagsmálum Aðgengilegar, greiðar og efnahagslega sjálfbærar samgöngur eru meðal lykilþátta til að ná markmiðum loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna frá Parísarráðstefnunni í desember. 24.5.2016 07:00
Helmingi færri þurfa nú aðstoð bæjarins Mikill viðsnúningur hefur orðið í atvinnulífinu á Suðurnesjum á skömmum tíma. Helmingi færri þiggja nú fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ en á sama tíma fyrir tveimur árum. Breytt vinnulag og aukin vinna sögð ástæðan. 24.5.2016 07:00
Leita stuðnings eystra við kaup á skrúfuþotu fyrir útsýnisflug Framkvæmdastjóri Flugfélags Austurlands segir áætlunar- og leiguflug innan fjórðungsins raunhæfan möguleika og vill stuðning við kaup á níu sæta skrúfuþotu til útsýnisflugs. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs fagnar erindi um málið og t 24.5.2016 07:00
Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24.5.2016 06:54
Altjón eftir eld í iðnaðarhúsnæði Eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi í nótt. 24.5.2016 06:05
Búist við allt að 20 stiga hita á Norðaustur- og Austurlandi Töluverð hlýindi í kortunum í vikunni sem fylgja suðlægum áttum. 23.5.2016 23:21
Ólöf Nordal ætlar í framboð Ólöf sat á þingi frá 2007-2013 en ákvað að gefa ekki kost á sér fyrir Alþingiskosningarnar árið 2013. 23.5.2016 22:16
Enn bilar sama vél Icelandair: Flugi frá Amsterdam frestað til morguns eftir sjö klukkustunda bið Farþegarnir á leið upp á hótel og áhöfnin í hvíld. Ekki búið að áætla brottför á morgun. 23.5.2016 19:51
Núllið nýtist enn á ný Hugmyndaríkir aðilar geta nú freistað þess að fá að hefja starfsemi í Núllinu svokallaða en rýmið undir Bankastrætinu nýttist lengst af sem almenningssalerni. 23.5.2016 19:30
Ókeypis hjónavígslur Boðið verður upp á opna skírnar- og brúðkaupsdaga í Breiðholtskirkju á næstunni. Þar stendur fólki til boða að koma og taka skírn eða láta gefa sig saman sér að kostnaðarlausu. Sóknarprestur þvertekur fyrir að þarna sé um að ræða örþrifaráð kirkjunnar til að fjölga sóknarbörnum sínum. 23.5.2016 19:30
Lögreglan varar við Officemax-svindli Svindlið felst í því að fyrirtæki fá reikninga fyrir kaupum á forritum frá fyrirtæki sem nefnist Officemax. 23.5.2016 19:18
Akstursíþróttamenn fordæma hegðun ökufanta á Granda Skora á ökumennina að mæta á akstursbraut þeirra í Kapelluhrauni. 23.5.2016 18:52
Sex mánaða nálgunarbann fyrir ítrekuð ofbeldis- og kynferðisbrot Karlmanni gefið að sök að hafa beitt sambýliskonu sína margvíslegu ofbeldi árum saman. Þá er hann sagður hafa beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 23.5.2016 17:08
Forsætisráðherra telur Vífilsstaði álitlegan kost fyrir nýjan Landspítala Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, telur að það álitlegt að byggja nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut, til dæmis á Vífilsstöðum. 23.5.2016 16:41
„Börn hafa ekkert gert til þess að stífla orkustöðvarnar sínar“ Hildur Þórðardóttir vill að þjóðin kjósi um ESB, hræðist innflutning á matvælum erlendis frá og lýsir sér sem „hugsjónamanneskju á móti spillingu fyrir betra samfélag.“ 23.5.2016 16:05
Sigurður Ingi er ekkert að hugsa um formannsframboð Segir stefnt að kosningum í haust en það sé þó ekkert leyndarmál að það séu skiptar skoðanir um það innan þingflokks Framsóknar. 23.5.2016 15:58
Stjörnufræðivefurinn gjaldþrota: Sólmyrkvaævintýrið skuldarinnar virði Stjörnufræðivefurinn er gjaldþrota vegna sólmyrkvagleraugnanna. Eigandinn segist hafa fulla trú á að málið hljóti farsælan endi. 23.5.2016 15:39
Gekk í skrokk á barnsmóður sinni Maðurinn tók símann af konunni þar sem hann grunaði hana um framhjáhald. Konan var að svæfa ungt barn þeirra sem var á fótum. 23.5.2016 14:59
Höfundur sakaður um hatursáróður heimsækir Ísland Hege Storhaug, höfundur bókarinnar Þjóðaplágan Íslam, kemur til landsins á morgun. Útgefendur hér á landi hafa áður andmælt Islamsvæðingu hérlendis opinberlega. 23.5.2016 14:29
„Þú býrð í Vesturbænum draslið þitt svo við hverju fokking býst þú?“ Vælandi dekk og spyrnuakstur halda vöku fyrir íbúum í Vesturbænum sem standa ráðþrota frammi fyrir vandamálinu. 23.5.2016 14:04
Óháðir fasteignasalar mátu virði eignanna á Gufunesi Borgarstjóri Reykjavíkur segir óháða fasteignasala hafa verið fengna til að meta virði fasteigna á Gufunesi sem borgin hefur samþykkt að selja RVK-Studios. Hann segir gífurlega mikil tækifæri felast í uppbyggingu í þessum starfsgeira. 23.5.2016 13:15