Eiginkona Ólafs: „Ekkert er gefið í þessu lífi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2016 12:31 Þyrlan á vettvangi slyssins í gærkvöldi. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Ólafur Ólafsson er með brákað bringubein, tognuð eða trosnuð liðbönd framan á hálsliðnum og brot á neðsta hálslið eftir að hafa verið á meðal farþega í þyrlu sem nauðlenti á Henglinum í fyrrakvöld. Hann er einnig með sprungu neðarlega í baki á einum hryggjarlið. Hann er gríðarlega kvalinn að sögn Ingibjargar Kristjánsdóttur, eiginkonu hans, sem deilir nýjustu tíðindum af eiginmanni sínum á Facebook. Ingibjörg Kristjánsdóttir, landslagsarkitekt og eiginkona Ólafs Ólafssonar. „ Eins og við vitum þá er hann Ólafur töffari og lætur þetta ekki koma sér úr jafnvægi frekar en önnur „erfið verkefni“ sem hann hefur tekist á við s.l misseri. Enda var hann í eins góðu formi fyrir slysið og hægt er að hugsa sér af fimmtíu og níu ára manni, þökk sé m.a. vini hans Magnúsi Guðmundssyni cross fit þjálfara sem hefur átt sinn þátt í því að Ólafur er í frábæru líkamlegu formi!“ Fram hefur komið í fjölmiðlum að Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, bauð upp á Crossfit þjálfun á meðan á dvöl þeirra á Kvíabryggju stóð. Ingibjörg segir atburðinn minna enn og aftur á að ekkert sé gefið í þessu lífi. Allt geti breyst á augabragði. „Við erum þakklát forsjóninni að ekki fór ver og enginn hlaut lífshættuleg meiðsl þó að eflaust munu þeir allir þurfa að glíma við verki og eymsli næstu mánuðina á meðan sárin gróa.“ Ólafur var farþegi í vélinni, sem er í hans eigu, en með í för voru þrír viðskiptafélagar hans frá Norðurlöndunum auk reynds íslensks þyrluflugmanns. Færslu Ingibjargar í heild má sjá hér að neðan. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Ólafur Ólafsson er með brákað bringubein, tognuð eða trosnuð liðbönd framan á hálsliðnum og brot á neðsta hálslið eftir að hafa verið á meðal farþega í þyrlu sem nauðlenti á Henglinum í fyrrakvöld. Hann er einnig með sprungu neðarlega í baki á einum hryggjarlið. Hann er gríðarlega kvalinn að sögn Ingibjargar Kristjánsdóttur, eiginkonu hans, sem deilir nýjustu tíðindum af eiginmanni sínum á Facebook. Ingibjörg Kristjánsdóttir, landslagsarkitekt og eiginkona Ólafs Ólafssonar. „ Eins og við vitum þá er hann Ólafur töffari og lætur þetta ekki koma sér úr jafnvægi frekar en önnur „erfið verkefni“ sem hann hefur tekist á við s.l misseri. Enda var hann í eins góðu formi fyrir slysið og hægt er að hugsa sér af fimmtíu og níu ára manni, þökk sé m.a. vini hans Magnúsi Guðmundssyni cross fit þjálfara sem hefur átt sinn þátt í því að Ólafur er í frábæru líkamlegu formi!“ Fram hefur komið í fjölmiðlum að Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, bauð upp á Crossfit þjálfun á meðan á dvöl þeirra á Kvíabryggju stóð. Ingibjörg segir atburðinn minna enn og aftur á að ekkert sé gefið í þessu lífi. Allt geti breyst á augabragði. „Við erum þakklát forsjóninni að ekki fór ver og enginn hlaut lífshættuleg meiðsl þó að eflaust munu þeir allir þurfa að glíma við verki og eymsli næstu mánuðina á meðan sárin gróa.“ Ólafur var farþegi í vélinni, sem er í hans eigu, en með í för voru þrír viðskiptafélagar hans frá Norðurlöndunum auk reynds íslensks þyrluflugmanns. Færslu Ingibjargar í heild má sjá hér að neðan.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira