Lögreglan varar við Officemax-svindli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2016 19:18 Svindl er eitthvað sem allir verða að vara sig á. Vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við svindli sem byggist á því að fyrirtækjum berst reikningur fyrir kaup á forritum. Svindlið felst í því að fyrirtæki fá reikninga fyrir kaupum á forritum frá fyrirtæki sem nefnist Officemax. Reikningarnir virðast allir vera upp á 1280 evrur, um 120 þúsund íslenskra króna. Eru þeir sendir á fjölda fyrirtækja í þeirri von um að einhver þeirra greiði reikninginn án þess að átta sig á því að um svindl sé að ræða.Dæmi um reikning sem fyrirtækjum hefur verið að berast.Þeir sem standa að baki þessu svindli nýta sér nafn þekkts fyrirtækisis frá Bandaríkjunm, OfficeMax, sem seldi skrifstofuvörur en var sameinað OfficeDepot árið 2013. Svindlararnir hafa einnig sett upp heimasíðu og látið hanna merki. Síðan lítur út fyrir að vera trúverðug en þegar hún er grannskoðuð sést að þar má finna lítið sem ekkert. Lögreglan hvetur fyrirtæki til þess að borga ekki þá reikninga sem berast frá OfficeMax. Í síðasta mánuði varaði lögreglan við tvenns konar internetsvindlum. „Önnur er hjálparbeiðni vinar í útlöndum og hin er svindl lán,“ sagði á Facebook-síðu embættisins. Lögreglu hefur einnig verið að berast tilkynningar um fjárkúganir sem virka þannig að einstaklingar hafa sýnt nektarmyndir af sér eða fækkað fötum fyrir framan vefmyndavélar, líkt og greint var frá á Vísi fyrr í mánuðinum. Tengdar fréttir Kúga fé út úr karlmönnum með nektarmyndum Lögregla varar við glæpasveit sem fær karlmenn til þess að senda nektarmyndir af sér og hótar þeim svo birting uþeirra. 13. maí 2016 19:07 Lögregla varar við tvenns konar internetsvindli "Hér hefur vinur þinn eða kunningi lent í því að missa stjórn á fésbókarreikningnum eða netfangi sínu,“ skrifar lögreglan. 11. apríl 2016 20:51 Lögregla varar við vírus á Facebook Vírusinn stelur aðgangsupplýsingum þess sem fer inn á síðuna. 16. maí 2016 13:23 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við svindli sem byggist á því að fyrirtækjum berst reikningur fyrir kaup á forritum. Svindlið felst í því að fyrirtæki fá reikninga fyrir kaupum á forritum frá fyrirtæki sem nefnist Officemax. Reikningarnir virðast allir vera upp á 1280 evrur, um 120 þúsund íslenskra króna. Eru þeir sendir á fjölda fyrirtækja í þeirri von um að einhver þeirra greiði reikninginn án þess að átta sig á því að um svindl sé að ræða.Dæmi um reikning sem fyrirtækjum hefur verið að berast.Þeir sem standa að baki þessu svindli nýta sér nafn þekkts fyrirtækisis frá Bandaríkjunm, OfficeMax, sem seldi skrifstofuvörur en var sameinað OfficeDepot árið 2013. Svindlararnir hafa einnig sett upp heimasíðu og látið hanna merki. Síðan lítur út fyrir að vera trúverðug en þegar hún er grannskoðuð sést að þar má finna lítið sem ekkert. Lögreglan hvetur fyrirtæki til þess að borga ekki þá reikninga sem berast frá OfficeMax. Í síðasta mánuði varaði lögreglan við tvenns konar internetsvindlum. „Önnur er hjálparbeiðni vinar í útlöndum og hin er svindl lán,“ sagði á Facebook-síðu embættisins. Lögreglu hefur einnig verið að berast tilkynningar um fjárkúganir sem virka þannig að einstaklingar hafa sýnt nektarmyndir af sér eða fækkað fötum fyrir framan vefmyndavélar, líkt og greint var frá á Vísi fyrr í mánuðinum.
Tengdar fréttir Kúga fé út úr karlmönnum með nektarmyndum Lögregla varar við glæpasveit sem fær karlmenn til þess að senda nektarmyndir af sér og hótar þeim svo birting uþeirra. 13. maí 2016 19:07 Lögregla varar við tvenns konar internetsvindli "Hér hefur vinur þinn eða kunningi lent í því að missa stjórn á fésbókarreikningnum eða netfangi sínu,“ skrifar lögreglan. 11. apríl 2016 20:51 Lögregla varar við vírus á Facebook Vírusinn stelur aðgangsupplýsingum þess sem fer inn á síðuna. 16. maí 2016 13:23 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Kúga fé út úr karlmönnum með nektarmyndum Lögregla varar við glæpasveit sem fær karlmenn til þess að senda nektarmyndir af sér og hótar þeim svo birting uþeirra. 13. maí 2016 19:07
Lögregla varar við tvenns konar internetsvindli "Hér hefur vinur þinn eða kunningi lent í því að missa stjórn á fésbókarreikningnum eða netfangi sínu,“ skrifar lögreglan. 11. apríl 2016 20:51
Lögregla varar við vírus á Facebook Vírusinn stelur aðgangsupplýsingum þess sem fer inn á síðuna. 16. maí 2016 13:23