Lausnir í samgöngum munu skipta sköpum í loftslagsmálum Svavar Hávarðsson skrifar 24. maí 2016 07:00 Grænni samgöngur eru lykilatriði í að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. vísir/stefán Aðgengilegar, greiðar og efnahagslega sjálfbærar samgöngur eru meðal lykilþátta til að ná markmiðum loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna frá Parísarráðstefnunni í desember. Samgönguráðherrar ríkja innan International Transport Forum (ITF), alþjóðasamtaka um samgöngumál, lýstu yfir á ráðstefnu sem lauk í Leipzig í Þýskalandi í síðustu viku að aðgerðir ríkja til að draga úr mengandi útblæstri, nýta tækni og hvetja til aðgengilegra almenningssamgangna muni skipta sköpum til að ná markmiðum um grænar og aðgengilegar samgöngur. Frá þessu segir á vef innanríkisráðuneytisins. Fram kemur í yfirlýsingu ráðherranna að stöðugt auknir sjóflutningar, aukning í farþega- og fraktflugi og öðrum greinum samgangna kalli á aðgerðir stjórnvalda svo og aukið samstarf Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar og Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. José Viegas, framkvæmdastjóri samtakanna, sagði mikilvægt að brúa bilið milli markmiða frá loftslagsráðstefnunni og raunveruleikans og nú yrðu allar greinar samgangna að sýna hvernig unnt væri að draga úr koltvísýringsmengun. Þetta væru metnaðarfull markmið en aðeins á þann hátt væri unnt að ná markinu. Sigurbergur Björnsson, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, sat ráðherrahluta fundarins fyrir hönd innanríkisráðherra. Alls voru þátttakendur liðlega eitt þúsund frá 71 ríki.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Aðgengilegar, greiðar og efnahagslega sjálfbærar samgöngur eru meðal lykilþátta til að ná markmiðum loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna frá Parísarráðstefnunni í desember. Samgönguráðherrar ríkja innan International Transport Forum (ITF), alþjóðasamtaka um samgöngumál, lýstu yfir á ráðstefnu sem lauk í Leipzig í Þýskalandi í síðustu viku að aðgerðir ríkja til að draga úr mengandi útblæstri, nýta tækni og hvetja til aðgengilegra almenningssamgangna muni skipta sköpum til að ná markmiðum um grænar og aðgengilegar samgöngur. Frá þessu segir á vef innanríkisráðuneytisins. Fram kemur í yfirlýsingu ráðherranna að stöðugt auknir sjóflutningar, aukning í farþega- og fraktflugi og öðrum greinum samgangna kalli á aðgerðir stjórnvalda svo og aukið samstarf Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar og Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. José Viegas, framkvæmdastjóri samtakanna, sagði mikilvægt að brúa bilið milli markmiða frá loftslagsráðstefnunni og raunveruleikans og nú yrðu allar greinar samgangna að sýna hvernig unnt væri að draga úr koltvísýringsmengun. Þetta væru metnaðarfull markmið en aðeins á þann hátt væri unnt að ná markinu. Sigurbergur Björnsson, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, sat ráðherrahluta fundarins fyrir hönd innanríkisráðherra. Alls voru þátttakendur liðlega eitt þúsund frá 71 ríki.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira