Fleiri fréttir

„Burt með bófana, alla ríkisstjórnina“

Mótmælum við Valhöll er lokið. Þeir mótmælendur sem söfnuðust fyrir framan Alþingishúsið í kvöld gerðu sér lítið fyrir og mótmæltu alla leið upp að höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins.

Mótmælendur á ferð: Komnir til Valhallar

Mótmælendur stoppuðu stutt fyrir utan höfuðstöðvar Framsóknar við Hverfisgötu. Héldu svo af stað í átt til Valhallar, höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokks.

Sigmundur Davíð áfram á Alþingi

"Það er sorg og maður er miður sín yfir því við þessi ágæti maður þurfi að víkja,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins.

Stjórnarandstaðan krefst þingfundar

Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar fara á fund forseta Alþingis og óska eftir því að þingfundur verði settur þegar í stað.

Sigmundur Davíð hættur

Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra.

Augu heimsins á Bessastöðum

Erlendir fjölmiðlar fjölmenntu á Bessastaði til þess að fylgjast með fundi forsætisráðherra og forseta Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir