Seltirningar segja skilið við gúmmíkurlið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. mars 2016 12:39 Knattspyrnuiðkendur á Seltjarnarnesi fá völl sinn endurnýjaðan fyrir sumarið. Ákveðið hefur verið að fjarlægja allt gúmmíkurl úr dekkjum við íþróttasvæði Seltirninga, Vivaldi-vellinum. Verður allur völlurinn endurnýjaður við sama tækifæri. Þetta kemur fram á heimasíðu Seltjarnarnesbæjarar. „Með þessu móti vill bæjarfélagið bregðast við þeirri umræðu sem verið hefur um mögulega skaðsemi kurlsins og skapa öruggt umhverfi fyrir íþróttaiðkendur á Seltjarnarnesi,“ segir í frétt á heimasíðu bæjarins. Reiknað er með því að framkvæmdir hefjist í apríl eða maí. Umræða um dekkjakurlið hefur verið hávær undanfarin misseri og fyrir liggur að skipta á út kurlinu á öðrum völlum í Reykjavík á næstu árum. „Við ætlum að taka það í burtu, fjarlægja það og endurnýja um leið gervigrasvöllinn, Vivaldi-völlinn,“ segir Soffía Karlsdóttir, sviðsstjóri menninga- og samskiptasviðs hjá Seltjarnarnesbæ.Ákváðu að láta slag standa „Þessi umræða um að það kunni að vera eiturefni í þessu kruli ýtti við okkur. Þess utan er kominn tími á völlinn. Við ákváðum að láta slag standa og gerum hvort tveggja í senn.“ Í stað svarta dekkjarkurlsins mun koma grátt gúmmí sem mun vera viðurkennt og samþykkt. Soffía segir málið enn eiga eftir að fara fyrir bæjarráð en hafi þegar verið samþykkt í íþrótta- og tómstundaráði bæjarins. Tilboð frá verktaka í verkið hljómi upp á 75 milljónir króna. Soffía segir framkvæmdirnar ekki til komnar vegna þrýstings frá foreldrum. „Nei í raun og veru ekki. Þessi heildarumræða ýtti bara við okkur og það að völlurinn sé kominn á tíma. Það er gott að geta sagt frá því að við ætlum út í þetta. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því að æfa í umhverfi sem gæti verið heilsuspillandi.“ Tengdar fréttir Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7. nóvember 2015 21:10 Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18. febrúar 2016 20:10 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Ákveðið hefur verið að fjarlægja allt gúmmíkurl úr dekkjum við íþróttasvæði Seltirninga, Vivaldi-vellinum. Verður allur völlurinn endurnýjaður við sama tækifæri. Þetta kemur fram á heimasíðu Seltjarnarnesbæjarar. „Með þessu móti vill bæjarfélagið bregðast við þeirri umræðu sem verið hefur um mögulega skaðsemi kurlsins og skapa öruggt umhverfi fyrir íþróttaiðkendur á Seltjarnarnesi,“ segir í frétt á heimasíðu bæjarins. Reiknað er með því að framkvæmdir hefjist í apríl eða maí. Umræða um dekkjakurlið hefur verið hávær undanfarin misseri og fyrir liggur að skipta á út kurlinu á öðrum völlum í Reykjavík á næstu árum. „Við ætlum að taka það í burtu, fjarlægja það og endurnýja um leið gervigrasvöllinn, Vivaldi-völlinn,“ segir Soffía Karlsdóttir, sviðsstjóri menninga- og samskiptasviðs hjá Seltjarnarnesbæ.Ákváðu að láta slag standa „Þessi umræða um að það kunni að vera eiturefni í þessu kruli ýtti við okkur. Þess utan er kominn tími á völlinn. Við ákváðum að láta slag standa og gerum hvort tveggja í senn.“ Í stað svarta dekkjarkurlsins mun koma grátt gúmmí sem mun vera viðurkennt og samþykkt. Soffía segir málið enn eiga eftir að fara fyrir bæjarráð en hafi þegar verið samþykkt í íþrótta- og tómstundaráði bæjarins. Tilboð frá verktaka í verkið hljómi upp á 75 milljónir króna. Soffía segir framkvæmdirnar ekki til komnar vegna þrýstings frá foreldrum. „Nei í raun og veru ekki. Þessi heildarumræða ýtti bara við okkur og það að völlurinn sé kominn á tíma. Það er gott að geta sagt frá því að við ætlum út í þetta. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því að æfa í umhverfi sem gæti verið heilsuspillandi.“
Tengdar fréttir Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7. nóvember 2015 21:10 Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18. febrúar 2016 20:10 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00
Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7. nóvember 2015 21:10
Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18. febrúar 2016 20:10