Fleiri fréttir

Mjólkin kostar meira en melónan minna

Mjólkurvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðið á þann 5. febrúar síðastliðinn og þann 16. mars í fyrra eru allar dýrara í öllum verslunum nú en þá.

Fokk ofbeldi-húfan til stuðnings konum á flótta

Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hefst í dag í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín.

Leggja til að 67 ára og eldri fái frítt í sund

Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarinnar fá 67 ára og eldri að synda gjaldfrítt. Starfshópur um heilsueflingu aldraðra leggur til að sundferðir í Reykjavík verði gjaldfrjálsar frá og með 67 ára aldri. Formaður öldungaráðs segir að tillögurnar verði skoðaðar.

Varhugaverðar raflínur fyrir vestan

Orkubú Vestfjarða varar fjallafólk við því að víða er lágt undir háspennulínur til fjalla, vegna fannfergis. Verulega bætti í snjóinn í norðan áhlaupinu í síðustu viku þannig að snjórinn nær vel upp á rafmagnsstaurana og svo svigna línurnar niður á milli stauranna. Ekki er vitað til að nein slys eða óhöpp hafi orðið vegna þessa.

Áhættugreining í bígerð eftir banaslys

Lögregluvakt verður komið á við Reynisfjöru eftir banaslys í fjörunni í gær. Í fjörunni eru viðvörunarskilti og kastlína með björgunarhring líkt og þekkist í fjörum víða um landið.

Líf og fjör á öskudag

Ýmiskonar fígúrur og furðuverur voru á ferli í dag eins og hefð er fyrir ár hvert á öskudegi.

Hinn látni var Kínverji um fertugt

Fólk sem varð vitni að banaslysinu í Reynisfjöru í morgun lýsir því hvernig stór alda náði til hans í stuðlaberginu.

Sjá næstu 50 fréttir