Fleiri fréttir Flóttabörn upplifa sig ósýnileg: „Enginn hefur spurt mig hvernig mér líður“ Margt má betur fara í þjónustu við flóttabörn hér á landi, að því er fram kemur í nýrri MA-rannsókn. 11.2.2016 15:40 Félag Zúista á Íslandi í biðstöðu Zúistar á Íslandi hafa ekki fengið að skrá rekstrarfélag sitt hjá ríkisskattstjóra. 11.2.2016 15:26 Mjólkin kostar meira en melónan minna Mjólkurvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðið á þann 5. febrúar síðastliðinn og þann 16. mars í fyrra eru allar dýrara í öllum verslunum nú en þá. 11.2.2016 15:24 Ráðherra skipar Baldur Guðlaugsson formann hæfisnefndar Hlaut dóm fyrir innherjasvik og brot í starfi. 11.2.2016 15:07 Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11.2.2016 14:55 Formaður ÍTR veitti styrk til félags sem hann stofnaði Þrjú hundruð þúsund krónur renna frá ÍTR til dansfélagsins Lindy Ravers sem formaðurinn stofnaði og er enn skráður fyrir á vef Ríkisskattstjóra 11.2.2016 14:41 Börn ekki í mataráskrift þurfa að borða annars staðar Dæmi að börn sitji ein í matmálstímum. 11.2.2016 14:15 Fokk ofbeldi-húfan til stuðnings konum á flótta Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hefst í dag í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 11.2.2016 13:48 Menn reyndu að lokka nemendur við Laugarnesskóla í bíl með því að bjóða þeim sælgæti Starfsmenn sem eru á útivakt hafa fengið fyrirmæli um að vera með aukna vakt á bílaumferð við skólann. 11.2.2016 13:38 Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11.2.2016 13:23 Baráttan um formannsembættið í Samfylkingunni hefst formlega í apríl Ósk um allsherjaratkvæðagreiðslu og formannsframboð í Samfylkingunni þurfa að koma fram fyrir miðjan apríl. 11.2.2016 13:19 Ættleiðingardagur fyrir kettina sem bjargað var úr iðnaðarhúsnæði í október Næstkomandi sunnudag, þann 14. febrúar, mun Dýrahjálp Íslands halda ættleiðingardag í sal gæludýr.is á Korputorgi frá klukkan 12-15. 11.2.2016 13:19 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11.2.2016 13:10 Sex mánaða fangelsi fyrir smygl á 150 grömmum á kókaíni Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þýskan ríkisborgara, Alfredo Santana Garcia, í sex mánaða fangelsi fyrir að smygla 150,69 grömmum af kókaíni hingað til lands þann 6. desember síðastliðinn. 11.2.2016 13:00 „Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ Borgarfulltrúar gagnrýna ákvörðun Fellaskóla um að neita barni um pítsu í skólanum. 11.2.2016 11:40 Ekkert lát á uppgangi golfsins á Íslandi Brynjar Eldon Geirsson er nýr framkvæmdastjóri Golfsambandsins og það er hugur í honum. 11.2.2016 11:21 Formaður Femínistafélags Verzló: „Stelpan er mjög valdamikil í þessu myndbandi“ Sylvía Hall ræddi myndbandið umdeilda frá 12:00 í Brennslunni í morgun. 11.2.2016 11:21 Fjórir látist af slysförum á tveimur mánuðum: „Stjórnvöld verða að fara að hysja upp um sig buxurnar í þessum málum“ Jónas Guðmundsson hjá Slysvarnafélaginu Landsbjörg segir að bæta þurfi forvarnir og fræðslu til erlendra ferðamanna, byggja þurfi upp innviði og stórefla löggæslu og eftirlit en ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega hér á landi síðustu ár. 11.2.2016 11:12 Leggja til að 67 ára og eldri fái frítt í sund Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarinnar fá 67 ára og eldri að synda gjaldfrítt. Starfshópur um heilsueflingu aldraðra leggur til að sundferðir í Reykjavík verði gjaldfrjálsar frá og með 67 ára aldri. Formaður öldungaráðs segir að tillögurnar verði skoðaðar. 11.2.2016 11:00 Erlendur ökumaður hlaut rúmlega 100 þúsund króna sekt Hátt í fjörutíu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. 11.2.2016 10:48 Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11.2.2016 10:08 Leiðinleg færð suðaustanlands - áfram él á suðvesturlandi Helgin sögð líta ljómandi vel út. 11.2.2016 09:41 Áfrýja til Hæstaréttar vegna FMos Ríkið og Mosfellsbær hafa deilt um álagningu gatnagerðargjalds vegna byggingar framhaldsskólans í Mosfellsbæ. 11.2.2016 09:37 Varhugaverðar raflínur fyrir vestan Orkubú Vestfjarða varar fjallafólk við því að víða er lágt undir háspennulínur til fjalla, vegna fannfergis. Verulega bætti í snjóinn í norðan áhlaupinu í síðustu viku þannig að snjórinn nær vel upp á rafmagnsstaurana og svo svigna línurnar niður á milli stauranna. Ekki er vitað til að nein slys eða óhöpp hafi orðið vegna þessa. 11.2.2016 08:15 Smyrill hafði betur í lífsbaráttunni gegn starra Smyrillinn lét sig það litlu skipta þó fólk gengi framhjá meðan hann gæddi sér á bráð sinni. 11.2.2016 08:14 Áforma höfðingjasetur í Mosfellsbæ fyrir sýningu um gullöld Íslendinga Til skoðunar er hjá bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ að heimila gerð svokallaðs höfðingjaseturs í landi Helgafells. Reisa á skála, kirkju, smiðju og ritstofu. 11.2.2016 07:00 Áhættugreining í bígerð eftir banaslys Lögregluvakt verður komið á við Reynisfjöru eftir banaslys í fjörunni í gær. Í fjörunni eru viðvörunarskilti og kastlína með björgunarhring líkt og þekkist í fjörum víða um landið. 11.2.2016 07:00 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11.2.2016 00:01 Sungu á arabísku fyrir sýrlenskan nýnema: „Svipurinn á honum var ólýsanlegur“ Sýrlenskt flóttabarn hóf nám á leikskóla í Kópavogi í vikunni. Börnin á leikskólanum tóku á móti honum með því að syngja lag á móðurmáli hans. 10.2.2016 21:09 Stóð á steini og tók myndir þegar aldan greip hann Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. 10.2.2016 20:22 Myglumál í húsnæði hjúkrunarfræðinema Til stendur að framkvæma frekari mælingar varðandi mögulega myglu í Eirbergi við Eiríksgötu. 10.2.2016 20:15 Líf og fjör á öskudag Ýmiskonar fígúrur og furðuverur voru á ferli í dag eins og hefð er fyrir ár hvert á öskudegi. 10.2.2016 20:00 Reynisfjara verður ekki lokuð ferðamönnum Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir ekki koma til greina að loka Reynisfjöru fyrir ferðamönnum en vill að fjaran verði vöktuð allan sólarhringinn. 10.2.2016 19:30 Bandaríkjamenn setja þrjá milljarða í viðhald á Keflavíkurflugvelli Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill gera upp gamalt flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir þrjá milljarða króna. 10.2.2016 19:00 Formannskjöri og landsfundi Samfylkingarinnar flýtt fram í júní Árni Páll Árnason hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann býður sig fram á ný sem formaður Samfylkingarinnar. 10.2.2016 18:41 Lögregluvakt verður í Reynisfjöru frá og með morgundeginum Kínverskur ferðamaður lést í fjörunni í morgun eftir að alda reif hann á haf út. 10.2.2016 18:24 "Spurning hvort skiltin þurfi ekki að vera ákveðið sjokkerandi til að fólk skynji hættuna“ Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir skiltin við Reynisfjöru lítil áhrif hafa. 10.2.2016 17:45 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10.2.2016 15:30 Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10.2.2016 15:15 Hinn látni var Kínverji um fertugt Fólk sem varð vitni að banaslysinu í Reynisfjöru í morgun lýsir því hvernig stór alda náði til hans í stuðlaberginu. 10.2.2016 15:11 Fékk ekki að taka ungabarn með sér í setustofu Icelandair því hann mátti ekki taka með sér gest Upplýsingafulltrúi Icelandair, segir skilmála þeirra korta sem veita aðgang að Saga Lounge skýra. 10.2.2016 15:11 Árleg inflúensa farin að herja á landann Nokkuð er um veikindi meðal landsmanna. 10.2.2016 14:58 Fréttir af Error 53 byggðar á misskilningi Tómas Kristjánson, framkvæmdastjóri iSímans, segir að fréttir af Error 53 villumeldingunni í iPhone 6 séu á misskilningi byggðar. 10.2.2016 14:54 Ákvörðun um formannskjör og landsfund tekin síðdegis Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar kemur saman síðdegis þar sem ákveðið verður hvort flýta á landsfundi og formannskjöri. 10.2.2016 14:38 Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10.2.2016 14:29 Sjá næstu 50 fréttir
Flóttabörn upplifa sig ósýnileg: „Enginn hefur spurt mig hvernig mér líður“ Margt má betur fara í þjónustu við flóttabörn hér á landi, að því er fram kemur í nýrri MA-rannsókn. 11.2.2016 15:40
Félag Zúista á Íslandi í biðstöðu Zúistar á Íslandi hafa ekki fengið að skrá rekstrarfélag sitt hjá ríkisskattstjóra. 11.2.2016 15:26
Mjólkin kostar meira en melónan minna Mjólkurvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðið á þann 5. febrúar síðastliðinn og þann 16. mars í fyrra eru allar dýrara í öllum verslunum nú en þá. 11.2.2016 15:24
Ráðherra skipar Baldur Guðlaugsson formann hæfisnefndar Hlaut dóm fyrir innherjasvik og brot í starfi. 11.2.2016 15:07
Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11.2.2016 14:55
Formaður ÍTR veitti styrk til félags sem hann stofnaði Þrjú hundruð þúsund krónur renna frá ÍTR til dansfélagsins Lindy Ravers sem formaðurinn stofnaði og er enn skráður fyrir á vef Ríkisskattstjóra 11.2.2016 14:41
Börn ekki í mataráskrift þurfa að borða annars staðar Dæmi að börn sitji ein í matmálstímum. 11.2.2016 14:15
Fokk ofbeldi-húfan til stuðnings konum á flótta Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hefst í dag í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 11.2.2016 13:48
Menn reyndu að lokka nemendur við Laugarnesskóla í bíl með því að bjóða þeim sælgæti Starfsmenn sem eru á útivakt hafa fengið fyrirmæli um að vera með aukna vakt á bílaumferð við skólann. 11.2.2016 13:38
Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11.2.2016 13:23
Baráttan um formannsembættið í Samfylkingunni hefst formlega í apríl Ósk um allsherjaratkvæðagreiðslu og formannsframboð í Samfylkingunni þurfa að koma fram fyrir miðjan apríl. 11.2.2016 13:19
Ættleiðingardagur fyrir kettina sem bjargað var úr iðnaðarhúsnæði í október Næstkomandi sunnudag, þann 14. febrúar, mun Dýrahjálp Íslands halda ættleiðingardag í sal gæludýr.is á Korputorgi frá klukkan 12-15. 11.2.2016 13:19
Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11.2.2016 13:10
Sex mánaða fangelsi fyrir smygl á 150 grömmum á kókaíni Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þýskan ríkisborgara, Alfredo Santana Garcia, í sex mánaða fangelsi fyrir að smygla 150,69 grömmum af kókaíni hingað til lands þann 6. desember síðastliðinn. 11.2.2016 13:00
„Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ Borgarfulltrúar gagnrýna ákvörðun Fellaskóla um að neita barni um pítsu í skólanum. 11.2.2016 11:40
Ekkert lát á uppgangi golfsins á Íslandi Brynjar Eldon Geirsson er nýr framkvæmdastjóri Golfsambandsins og það er hugur í honum. 11.2.2016 11:21
Formaður Femínistafélags Verzló: „Stelpan er mjög valdamikil í þessu myndbandi“ Sylvía Hall ræddi myndbandið umdeilda frá 12:00 í Brennslunni í morgun. 11.2.2016 11:21
Fjórir látist af slysförum á tveimur mánuðum: „Stjórnvöld verða að fara að hysja upp um sig buxurnar í þessum málum“ Jónas Guðmundsson hjá Slysvarnafélaginu Landsbjörg segir að bæta þurfi forvarnir og fræðslu til erlendra ferðamanna, byggja þurfi upp innviði og stórefla löggæslu og eftirlit en ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega hér á landi síðustu ár. 11.2.2016 11:12
Leggja til að 67 ára og eldri fái frítt í sund Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarinnar fá 67 ára og eldri að synda gjaldfrítt. Starfshópur um heilsueflingu aldraðra leggur til að sundferðir í Reykjavík verði gjaldfrjálsar frá og með 67 ára aldri. Formaður öldungaráðs segir að tillögurnar verði skoðaðar. 11.2.2016 11:00
Erlendur ökumaður hlaut rúmlega 100 þúsund króna sekt Hátt í fjörutíu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. 11.2.2016 10:48
Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11.2.2016 10:08
Leiðinleg færð suðaustanlands - áfram él á suðvesturlandi Helgin sögð líta ljómandi vel út. 11.2.2016 09:41
Áfrýja til Hæstaréttar vegna FMos Ríkið og Mosfellsbær hafa deilt um álagningu gatnagerðargjalds vegna byggingar framhaldsskólans í Mosfellsbæ. 11.2.2016 09:37
Varhugaverðar raflínur fyrir vestan Orkubú Vestfjarða varar fjallafólk við því að víða er lágt undir háspennulínur til fjalla, vegna fannfergis. Verulega bætti í snjóinn í norðan áhlaupinu í síðustu viku þannig að snjórinn nær vel upp á rafmagnsstaurana og svo svigna línurnar niður á milli stauranna. Ekki er vitað til að nein slys eða óhöpp hafi orðið vegna þessa. 11.2.2016 08:15
Smyrill hafði betur í lífsbaráttunni gegn starra Smyrillinn lét sig það litlu skipta þó fólk gengi framhjá meðan hann gæddi sér á bráð sinni. 11.2.2016 08:14
Áforma höfðingjasetur í Mosfellsbæ fyrir sýningu um gullöld Íslendinga Til skoðunar er hjá bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ að heimila gerð svokallaðs höfðingjaseturs í landi Helgafells. Reisa á skála, kirkju, smiðju og ritstofu. 11.2.2016 07:00
Áhættugreining í bígerð eftir banaslys Lögregluvakt verður komið á við Reynisfjöru eftir banaslys í fjörunni í gær. Í fjörunni eru viðvörunarskilti og kastlína með björgunarhring líkt og þekkist í fjörum víða um landið. 11.2.2016 07:00
Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11.2.2016 00:01
Sungu á arabísku fyrir sýrlenskan nýnema: „Svipurinn á honum var ólýsanlegur“ Sýrlenskt flóttabarn hóf nám á leikskóla í Kópavogi í vikunni. Börnin á leikskólanum tóku á móti honum með því að syngja lag á móðurmáli hans. 10.2.2016 21:09
Stóð á steini og tók myndir þegar aldan greip hann Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. 10.2.2016 20:22
Myglumál í húsnæði hjúkrunarfræðinema Til stendur að framkvæma frekari mælingar varðandi mögulega myglu í Eirbergi við Eiríksgötu. 10.2.2016 20:15
Líf og fjör á öskudag Ýmiskonar fígúrur og furðuverur voru á ferli í dag eins og hefð er fyrir ár hvert á öskudegi. 10.2.2016 20:00
Reynisfjara verður ekki lokuð ferðamönnum Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir ekki koma til greina að loka Reynisfjöru fyrir ferðamönnum en vill að fjaran verði vöktuð allan sólarhringinn. 10.2.2016 19:30
Bandaríkjamenn setja þrjá milljarða í viðhald á Keflavíkurflugvelli Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill gera upp gamalt flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir þrjá milljarða króna. 10.2.2016 19:00
Formannskjöri og landsfundi Samfylkingarinnar flýtt fram í júní Árni Páll Árnason hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann býður sig fram á ný sem formaður Samfylkingarinnar. 10.2.2016 18:41
Lögregluvakt verður í Reynisfjöru frá og með morgundeginum Kínverskur ferðamaður lést í fjörunni í morgun eftir að alda reif hann á haf út. 10.2.2016 18:24
"Spurning hvort skiltin þurfi ekki að vera ákveðið sjokkerandi til að fólk skynji hættuna“ Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir skiltin við Reynisfjöru lítil áhrif hafa. 10.2.2016 17:45
Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10.2.2016 15:30
Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10.2.2016 15:15
Hinn látni var Kínverji um fertugt Fólk sem varð vitni að banaslysinu í Reynisfjöru í morgun lýsir því hvernig stór alda náði til hans í stuðlaberginu. 10.2.2016 15:11
Fékk ekki að taka ungabarn með sér í setustofu Icelandair því hann mátti ekki taka með sér gest Upplýsingafulltrúi Icelandair, segir skilmála þeirra korta sem veita aðgang að Saga Lounge skýra. 10.2.2016 15:11
Fréttir af Error 53 byggðar á misskilningi Tómas Kristjánson, framkvæmdastjóri iSímans, segir að fréttir af Error 53 villumeldingunni í iPhone 6 séu á misskilningi byggðar. 10.2.2016 14:54
Ákvörðun um formannskjör og landsfund tekin síðdegis Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar kemur saman síðdegis þar sem ákveðið verður hvort flýta á landsfundi og formannskjöri. 10.2.2016 14:38
Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10.2.2016 14:29