Nemandi í FG: „Öll borðin eru kjaftfull af rusli“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. febrúar 2016 11:45 Nemendur í FG mega margir hverjir taka sig á í umgengni ef marka má aðgerðir skólastjóra. Vísir/Sigurjón Kristinn Þorsteinsson skólameistari lokaði mötuneytinu í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ í gær og í dag. Um uppeldisráð er að ræða en nemendur eru sagðir ganga afar illa um. Nemendur hafa því engan aðgang að mat og drykk í skólanum þessa tvo daga og þurfa að mæta með nesti eða fara í göngutúr í næstu búð. Rögnvaldur Ágúst Ragnarsson, nemandi í FG, ræddi málin í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun og viðurkenndi að hegðun nemenda hvað umgengni ræðir væri ekki góð. „Umgengni hefur verið mjög slæm síðustu vikur,“ sagði Rögnvaldur í þættinum. Hann sagði alls ekki um stæla að ræða í Kristni Þorsteinssyni skólameistara heldur kynnti hann þetta fyrir nemendum sem uppeldisráð. Aðspurður hvort málið tengdist því eitthvað að um unglinga úr Garðabæ væri að ræða sagðist Rögnvaldur í það minnsta ekki hafa heyrt af því að loka þyrfti mötuneytum í öðrum skólum vegna slæmrar umgengni nemenda.Stadusinn á FG! #lokaðmötuneyti #fglifid #brennslanfm @BrennslanFM pic.twitter.com/gaxyP4ZxGw— Ingeborg Garðarsd (@gardarsd) February 12, 2016 Starfsfólkið langþreytt Rögnvaldur segir að það komi fyrir að nemendur hendi rusli á gólfið en þetta snúist aðallega að borðunum í mötuneytinu. „Öll borðin eru kjaftfull af rusli,“ segir Rögnvaldur. Starfsfólk í mötuneytinu sé orðið langþreytt á að þrífa upp eftir menntaskólanema sem geti ekki farið með umbúðir, diska og fleira á réttan stað. Rögnvaldur segist hafa heyrt af pirringi nemenda sem geta ekki fengið sér kaffi, vatn eða keypt nokkuð í skólanum. Nú verði bara að mæta með nesti að heiman. „Það er ekkert annað í stöðunni.“ Mötuneytið verður opnað aftur á mánudaginn og verður fróðlegt að sjá hvort umgengni í mötuneytinu verði betri að loknu þessu útspili skólameistarans.Viðtalið við Rögnvald í Brennslunni má finna hér að neðan. Tengdar fréttir Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11. febrúar 2016 13:23 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Kristinn Þorsteinsson skólameistari lokaði mötuneytinu í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ í gær og í dag. Um uppeldisráð er að ræða en nemendur eru sagðir ganga afar illa um. Nemendur hafa því engan aðgang að mat og drykk í skólanum þessa tvo daga og þurfa að mæta með nesti eða fara í göngutúr í næstu búð. Rögnvaldur Ágúst Ragnarsson, nemandi í FG, ræddi málin í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun og viðurkenndi að hegðun nemenda hvað umgengni ræðir væri ekki góð. „Umgengni hefur verið mjög slæm síðustu vikur,“ sagði Rögnvaldur í þættinum. Hann sagði alls ekki um stæla að ræða í Kristni Þorsteinssyni skólameistara heldur kynnti hann þetta fyrir nemendum sem uppeldisráð. Aðspurður hvort málið tengdist því eitthvað að um unglinga úr Garðabæ væri að ræða sagðist Rögnvaldur í það minnsta ekki hafa heyrt af því að loka þyrfti mötuneytum í öðrum skólum vegna slæmrar umgengni nemenda.Stadusinn á FG! #lokaðmötuneyti #fglifid #brennslanfm @BrennslanFM pic.twitter.com/gaxyP4ZxGw— Ingeborg Garðarsd (@gardarsd) February 12, 2016 Starfsfólkið langþreytt Rögnvaldur segir að það komi fyrir að nemendur hendi rusli á gólfið en þetta snúist aðallega að borðunum í mötuneytinu. „Öll borðin eru kjaftfull af rusli,“ segir Rögnvaldur. Starfsfólk í mötuneytinu sé orðið langþreytt á að þrífa upp eftir menntaskólanema sem geti ekki farið með umbúðir, diska og fleira á réttan stað. Rögnvaldur segist hafa heyrt af pirringi nemenda sem geta ekki fengið sér kaffi, vatn eða keypt nokkuð í skólanum. Nú verði bara að mæta með nesti að heiman. „Það er ekkert annað í stöðunni.“ Mötuneytið verður opnað aftur á mánudaginn og verður fróðlegt að sjá hvort umgengni í mötuneytinu verði betri að loknu þessu útspili skólameistarans.Viðtalið við Rögnvald í Brennslunni má finna hér að neðan.
Tengdar fréttir Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11. febrúar 2016 13:23 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11. febrúar 2016 13:23