Handtekin með kíló af kókaíni á leiðinni til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. febrúar 2016 21:27 Golfsettin fjögur í Leifsstöð áður en konurnar fjórar héldu í ævintýraferð til Cancun. Rúmlega fertug íslensk kona sem verið hefur í gæsluvarðhaldi í Toronto í Kanada frá 18. desember mun næst koma fyrir dómara þann 19. febrúar. Þetta staðfestir Louise Savard, fjölmiðlafulltrúi hjá konunglegu kanadísku riddaralögreglunni í samtali við Vísi. Hún er ákærð fyrir innflutning á ólöglegum fíkniefnum til Kanada en 974 grömm af kókaíni fundust í fórum hennar. Vísir greindi frá málinu í morgun sem er hið undarlegasta. Konan plataði þrjár vinkonur sínar í ókeypis ferðalag til Cancun í Mexíkó í nóvember en flest bendir til þess að þær hafi, ómeðvitað, átt að gegna hlutverki burðardýra. Fengu þær óvænt golfsett í hendurnar í Leifsstöð fyrir brottför en engin þeirra spilar golf.Leið kvennanna lá frá Reykjavík til Toronto og þaðan til Cancun í Mexíkó. Þær fluttu þó aðeins golfsett til Mexíkó en flúðu þaðan logandi hræddar.VísirHittu mann með sex ára fíkniefnadóm á bakinu Í Mexíkó kveiktu vinkonurnar á perunni að ekki væri allt með felldu. Hittu þær meðal annars fyrir íslenska mann, búsettan í Mexíkó, sem sýndi golfsettunum áhuga. Sá hefur hlotið átta ára dóm hér á landi fyrir brot á fíkniefnalögum. Konurnar héldu óttaslegnar heim til Íslands fyrr en áætlað var. Nokkrum vikum síðar fékk konan ábendingu um að póstsending til hennar til Íslands, golfsett, hefði verið stöðvuð í Kanada. Hélt hún til Kanada til að veita sækja golfsettið. Eftir að hafa sótt golfsettið og á leiðinni í flug aftur til Íslands var hún handtekin. Lagt var hald á aðra póstsendingu í hennar nafni en aftur var um golfsett að ræða. Alls fundust 974 grömm í golfkylfunum.Frí skemmtireisa til Cancun breyttist í martraðarkennda skelfingu, þegar konurnar voru orðnar sannfærðar um að nota ætti þær sem burðardýr.VísirLangt varðhald framundan Konan hefur verið í gæsluvarðhaldi í 55 daga og kemur næst fyrir dómara á föstudaginn í næstu viku. Málið var í fyrstu unnið í samvinnu lögreglunnar í Kanada og Íslandi. Kanadíska lögreglan fer nú með rannsókn málsins. Reikna má með því að meðferð málsins ytra geti tekið fleiri vikur áður en dómur fellur í málinu. Tengdar fréttir Lögregluyfirvöld leiddu íslensku konuna í gildru Íslensk kona hefur setið í gæsluvarðhaldi í Kanada síðan fyrir jól grunuð um aðild að stórfelldum fíkniefnasmygli. 12. febrúar 2016 16:31 Flúðu skelfingu lostnar frá Cancun Íslensk kona í gæsluvarðhaldi í Kanada. Talin hafa reynt að narra þrjár vinkonur sínar til að gerast burðardýr. Ótrúleg frásögn. 12. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Sjá meira
Rúmlega fertug íslensk kona sem verið hefur í gæsluvarðhaldi í Toronto í Kanada frá 18. desember mun næst koma fyrir dómara þann 19. febrúar. Þetta staðfestir Louise Savard, fjölmiðlafulltrúi hjá konunglegu kanadísku riddaralögreglunni í samtali við Vísi. Hún er ákærð fyrir innflutning á ólöglegum fíkniefnum til Kanada en 974 grömm af kókaíni fundust í fórum hennar. Vísir greindi frá málinu í morgun sem er hið undarlegasta. Konan plataði þrjár vinkonur sínar í ókeypis ferðalag til Cancun í Mexíkó í nóvember en flest bendir til þess að þær hafi, ómeðvitað, átt að gegna hlutverki burðardýra. Fengu þær óvænt golfsett í hendurnar í Leifsstöð fyrir brottför en engin þeirra spilar golf.Leið kvennanna lá frá Reykjavík til Toronto og þaðan til Cancun í Mexíkó. Þær fluttu þó aðeins golfsett til Mexíkó en flúðu þaðan logandi hræddar.VísirHittu mann með sex ára fíkniefnadóm á bakinu Í Mexíkó kveiktu vinkonurnar á perunni að ekki væri allt með felldu. Hittu þær meðal annars fyrir íslenska mann, búsettan í Mexíkó, sem sýndi golfsettunum áhuga. Sá hefur hlotið átta ára dóm hér á landi fyrir brot á fíkniefnalögum. Konurnar héldu óttaslegnar heim til Íslands fyrr en áætlað var. Nokkrum vikum síðar fékk konan ábendingu um að póstsending til hennar til Íslands, golfsett, hefði verið stöðvuð í Kanada. Hélt hún til Kanada til að veita sækja golfsettið. Eftir að hafa sótt golfsettið og á leiðinni í flug aftur til Íslands var hún handtekin. Lagt var hald á aðra póstsendingu í hennar nafni en aftur var um golfsett að ræða. Alls fundust 974 grömm í golfkylfunum.Frí skemmtireisa til Cancun breyttist í martraðarkennda skelfingu, þegar konurnar voru orðnar sannfærðar um að nota ætti þær sem burðardýr.VísirLangt varðhald framundan Konan hefur verið í gæsluvarðhaldi í 55 daga og kemur næst fyrir dómara á föstudaginn í næstu viku. Málið var í fyrstu unnið í samvinnu lögreglunnar í Kanada og Íslandi. Kanadíska lögreglan fer nú með rannsókn málsins. Reikna má með því að meðferð málsins ytra geti tekið fleiri vikur áður en dómur fellur í málinu.
Tengdar fréttir Lögregluyfirvöld leiddu íslensku konuna í gildru Íslensk kona hefur setið í gæsluvarðhaldi í Kanada síðan fyrir jól grunuð um aðild að stórfelldum fíkniefnasmygli. 12. febrúar 2016 16:31 Flúðu skelfingu lostnar frá Cancun Íslensk kona í gæsluvarðhaldi í Kanada. Talin hafa reynt að narra þrjár vinkonur sínar til að gerast burðardýr. Ótrúleg frásögn. 12. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Sjá meira
Lögregluyfirvöld leiddu íslensku konuna í gildru Íslensk kona hefur setið í gæsluvarðhaldi í Kanada síðan fyrir jól grunuð um aðild að stórfelldum fíkniefnasmygli. 12. febrúar 2016 16:31
Flúðu skelfingu lostnar frá Cancun Íslensk kona í gæsluvarðhaldi í Kanada. Talin hafa reynt að narra þrjár vinkonur sínar til að gerast burðardýr. Ótrúleg frásögn. 12. febrúar 2016 07:00