Einkarekinn skóli samþykktur en kennsluáætlun ófullnægjandi Sveinn Arnarsson skrifar 24. desember 2015 07:00 Hörður Svavarsson Gögn sem Framsýn Skólafélag ehf. hefur lagt fram eru ófullnægjandi að mati þróunarfulltrúa grunnskóla Hafnarfjarðarkaupstaðar. Fyrirtækið stefnir á að opna skóla í bæjarfélaginu fyrir allt að 45 nemendur í 9. bekk næsta haust. Fræðsluráð samþykkti á síðasta fundi sínum umsókn fyrirtækisins. Forsvarsmenn skólans munu nú hefja viðræður við menntamálaráðuneytið um öll tilskilin leyfi. Í minnisblaði Vigfúsar Hallgrímssonar, þróunarfulltrúa grunnskóla hjá Hafnarfjarðarbæ, kemur fram að ekki sé hægt að leggja mat á gögn frá Framsýn þar sem þau séu ófullnægjandi. Einnig segir í minnisblaðinu að forsvarsmenn einkahlutafélagsins hafi ekki klárað kennsluáætlun og námsmat. Forsvarsmenn Framsýnar hafa borið fyrir sig að sú vinna verði unnin í samráði við kennara skólans, sem eigi eftir að ráða. Þó er farið að móta hugmyndir um skólastarfið. Í starfsáætlun þessa nýja skóla fyrir næsta vetur segir í kafla um sérstöðu skólans að nemendur og kennarar heilsist með því að „kless'ann“ svo dæmi sé tekið. Hörður Svavarsson, fulltrúi Bjartrar framtíðar í meirihluta fræðsluráðs, segir tillöguna ekki komna frá meirihluta ráðsins heldur formanninum, Rósu Guðbjartsdóttur. Þá efast Hörður um að stefna skólans sé í samræmi við stefnu Hafnarfjarðar um skóla án aðgreiningar. Í stefnu skólans segir orðrétt. „Framsýn mun ekki henta öllum enda er það val að sækja um í skólanum.“ „Það hlýtur að vera stefna Hafnarfjarðar að þeir skólar sem þar hefja starfsemi sníði hana í samræmi við fjölskyldustefnu Hafnarfjarðar,“ segir Hörður. „Ég orðaði það sem svo að ég styðji ekki einhvern skóla fyrir ríkra manna elítu, heldur verður að gæta jafnræðis. Það skipti máli að jafnræðis sé gætt á þessum sviðum sem öðrum. Einnig verður að tryggja að þessi aukni fjölbreytileiki verði ekki á kostnað almenna skólakerfisins,“ segir Hörður. Tengdar fréttir Stefnt á stofnun einkarekins grunnskóla í Hafnarfirði næsta haust 120 nemendur í 8.-10. bekk eftir þrjú ár gangi áform skólasjórnenda eftir. 22. desember 2015 07:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Gögn sem Framsýn Skólafélag ehf. hefur lagt fram eru ófullnægjandi að mati þróunarfulltrúa grunnskóla Hafnarfjarðarkaupstaðar. Fyrirtækið stefnir á að opna skóla í bæjarfélaginu fyrir allt að 45 nemendur í 9. bekk næsta haust. Fræðsluráð samþykkti á síðasta fundi sínum umsókn fyrirtækisins. Forsvarsmenn skólans munu nú hefja viðræður við menntamálaráðuneytið um öll tilskilin leyfi. Í minnisblaði Vigfúsar Hallgrímssonar, þróunarfulltrúa grunnskóla hjá Hafnarfjarðarbæ, kemur fram að ekki sé hægt að leggja mat á gögn frá Framsýn þar sem þau séu ófullnægjandi. Einnig segir í minnisblaðinu að forsvarsmenn einkahlutafélagsins hafi ekki klárað kennsluáætlun og námsmat. Forsvarsmenn Framsýnar hafa borið fyrir sig að sú vinna verði unnin í samráði við kennara skólans, sem eigi eftir að ráða. Þó er farið að móta hugmyndir um skólastarfið. Í starfsáætlun þessa nýja skóla fyrir næsta vetur segir í kafla um sérstöðu skólans að nemendur og kennarar heilsist með því að „kless'ann“ svo dæmi sé tekið. Hörður Svavarsson, fulltrúi Bjartrar framtíðar í meirihluta fræðsluráðs, segir tillöguna ekki komna frá meirihluta ráðsins heldur formanninum, Rósu Guðbjartsdóttur. Þá efast Hörður um að stefna skólans sé í samræmi við stefnu Hafnarfjarðar um skóla án aðgreiningar. Í stefnu skólans segir orðrétt. „Framsýn mun ekki henta öllum enda er það val að sækja um í skólanum.“ „Það hlýtur að vera stefna Hafnarfjarðar að þeir skólar sem þar hefja starfsemi sníði hana í samræmi við fjölskyldustefnu Hafnarfjarðar,“ segir Hörður. „Ég orðaði það sem svo að ég styðji ekki einhvern skóla fyrir ríkra manna elítu, heldur verður að gæta jafnræðis. Það skipti máli að jafnræðis sé gætt á þessum sviðum sem öðrum. Einnig verður að tryggja að þessi aukni fjölbreytileiki verði ekki á kostnað almenna skólakerfisins,“ segir Hörður.
Tengdar fréttir Stefnt á stofnun einkarekins grunnskóla í Hafnarfirði næsta haust 120 nemendur í 8.-10. bekk eftir þrjú ár gangi áform skólasjórnenda eftir. 22. desember 2015 07:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Stefnt á stofnun einkarekins grunnskóla í Hafnarfirði næsta haust 120 nemendur í 8.-10. bekk eftir þrjú ár gangi áform skólasjórnenda eftir. 22. desember 2015 07:00