Innlent

Margt geymt þar til á seinustu stundu

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Eins og gengur er ýmislegt geymt fram á seinustu stundu áður en jólin hefjast formlega klukkan 18 í kvöld. Fjöldi fólks lagði þannig leið sína í Kringluna í morgun til að kaupa síðustu gjafirnar eða það sem vantaði fyrir jólamatinn.

Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður, leit við í Kringlunni og tók nokkra tali sem þar voru á ferð sem og Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×