Sameining gæti sparað þrjá og hálfan milljarð árlega Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. nóvember 2015 15:15 Athafnasvæði Björgunar við Sævarhöfða en Sævarhöfði kom best út úr skýrslu KPMG sem framtíðarstaðsetning sameinaðs Landspítala. Verði starfsemi Landspítalans sameinuð á einn stað má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um ríflega þrjá milljarða króna árlega. Þetta segir heilsuhagfræðingurinn Gunnar Alexander Ólafsson sem bar hitann og þungann af skýrslu Rannsóknarstofnunar atvinnulífsins við Bifröst um byggingu nýs Landsspítala. Í skýrslunni er meðal annars bent á að hægt sé að byggja nýtt sjúkrahús á betri stað en við Hringbraut enda sé hagkvæmara og skynsamlegra út frá skipulagsmálum að byggja nær miðju höfuðborgarsvæðisins. Þar megi byggja sambærileg sjúkrahús og verið er að byggja á Norðurlöndunum um þessar mundir en þau eru hærri en hægt er að byggja við Hringbraut, sökum nálægðar við flugvöllinn. Sjá einnig: Leggja til að staðsetning nýs spítala verði endurmetinÍ því samhengi nefnir Gunnar að byggingarsvæðið við Sævarhöfða hafið komið einna best út úr skýrslu sem byggingarnefnd Landspítalans fékk nýverið frá KPMG. Þar kom fram að sú staðsetning hafi verið fyrir notendur og starfsfólk ef af yrði, ekki síst með tilliti til þeirrar auknu umferðar sem óneitanlega mun fylgja nýjum og stærri spítala. Þrátt fyrir að skýrsluhöfundur hvetji til þess að ekki verði ráðist í framkvæmdirnar á næstunni, meðal annars vegna rökstuðnings Seðlabankans á vaxtahækkun sinni í morgun, segir Gunnar að það sé engum blöðum um það að fletta að sameiningu spítalanna myndi óneitanlega fylgja mikill sparnaður í rekstrarkostnaði. „Það þarf ekkert að fjölyrða frekar um það að ef spítalinn yrði settur á einn stað, til einföldunar ef starfsemin spítalans í Fossvogi yrði færð á annan stað eins og á Hringbraut eða Sævarhöfða þá má gera ráð fyrir að hægt verði að ná 6 til 7 prósent sparnaði í rekstri á ári. Ef miðað er við að útgjöldin árið 2014 voru 50 milljarðar þá erum við að tala um 3 til 3 og hálfan milljarð á ári sem hægt er að ná í sparnaði ef spítalinn yrði á einum stað. Það er staðreynd,“ segir Gunnar Tengdar fréttir Leggja til að staðsetning nýs spítala verði endurmetin Rannsóknarstofnun atvinnulífsins við Háskólann á Bifröst leggur til að áform um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verði endurskoðuð. 4. nóvember 2015 12:04 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Sjá meira
Verði starfsemi Landspítalans sameinuð á einn stað má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um ríflega þrjá milljarða króna árlega. Þetta segir heilsuhagfræðingurinn Gunnar Alexander Ólafsson sem bar hitann og þungann af skýrslu Rannsóknarstofnunar atvinnulífsins við Bifröst um byggingu nýs Landsspítala. Í skýrslunni er meðal annars bent á að hægt sé að byggja nýtt sjúkrahús á betri stað en við Hringbraut enda sé hagkvæmara og skynsamlegra út frá skipulagsmálum að byggja nær miðju höfuðborgarsvæðisins. Þar megi byggja sambærileg sjúkrahús og verið er að byggja á Norðurlöndunum um þessar mundir en þau eru hærri en hægt er að byggja við Hringbraut, sökum nálægðar við flugvöllinn. Sjá einnig: Leggja til að staðsetning nýs spítala verði endurmetinÍ því samhengi nefnir Gunnar að byggingarsvæðið við Sævarhöfða hafið komið einna best út úr skýrslu sem byggingarnefnd Landspítalans fékk nýverið frá KPMG. Þar kom fram að sú staðsetning hafi verið fyrir notendur og starfsfólk ef af yrði, ekki síst með tilliti til þeirrar auknu umferðar sem óneitanlega mun fylgja nýjum og stærri spítala. Þrátt fyrir að skýrsluhöfundur hvetji til þess að ekki verði ráðist í framkvæmdirnar á næstunni, meðal annars vegna rökstuðnings Seðlabankans á vaxtahækkun sinni í morgun, segir Gunnar að það sé engum blöðum um það að fletta að sameiningu spítalanna myndi óneitanlega fylgja mikill sparnaður í rekstrarkostnaði. „Það þarf ekkert að fjölyrða frekar um það að ef spítalinn yrði settur á einn stað, til einföldunar ef starfsemin spítalans í Fossvogi yrði færð á annan stað eins og á Hringbraut eða Sævarhöfða þá má gera ráð fyrir að hægt verði að ná 6 til 7 prósent sparnaði í rekstri á ári. Ef miðað er við að útgjöldin árið 2014 voru 50 milljarðar þá erum við að tala um 3 til 3 og hálfan milljarð á ári sem hægt er að ná í sparnaði ef spítalinn yrði á einum stað. Það er staðreynd,“ segir Gunnar
Tengdar fréttir Leggja til að staðsetning nýs spítala verði endurmetin Rannsóknarstofnun atvinnulífsins við Háskólann á Bifröst leggur til að áform um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verði endurskoðuð. 4. nóvember 2015 12:04 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Sjá meira
Leggja til að staðsetning nýs spítala verði endurmetin Rannsóknarstofnun atvinnulífsins við Háskólann á Bifröst leggur til að áform um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verði endurskoðuð. 4. nóvember 2015 12:04