Fleiri fréttir Uppselt á bráðamóttökuna Fólk hefur þurft að snúa frá bráðamóttöku Landspítalans vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16.10.2015 19:24 Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands. 16.10.2015 19:00 Björgvin G. tekur sæti á þingi á ný Kemur inn sem varaþingmaður Oddnýjar G. Harðardóttur. 16.10.2015 18:04 81 árs gamalt hitamet féll í Neskaupstað í dag Hitinn mældist 18,4 gráður fyrir austan. 16.10.2015 17:32 Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 45 ára gamlan karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun. 16.10.2015 16:57 Spyr hvort hann eigi að gjalda þess að vera vinur Illuga Eiríkur Finnur Greipsson, stjórnarmaður í RÚV og vinur Illuga Gunnarssonar, telur fréttaflutning Stundarinnar fyrir neðan allar hellur. 16.10.2015 16:55 Endurlífgunarráð Íslands með „flashmob“ í Kringlunni Gerðu það til að minna á evrópska endurlífgunardaginn. 16.10.2015 16:46 Ógnaði strák með sprautunál og stal af honum síma Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt 18 ára pilt í 9 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað, rán, fíkniefnalagabrot og umferðarlagabrot. 16.10.2015 15:39 Líkaminn fór nánast í tvennt Kristján Guðmundsson var aðeins rétt rúmlega tvítugur þegar hann varð fyrir alvarlegu vinnuslysi við löndun úr togara í Dalvíkurhöfn. 16.10.2015 15:30 Þrjú um tvítugt í tveggja vikna einangrun Grunuð um fjölda innbrota í leiðangri um Suðurlandið á stolnum pallbíl. 16.10.2015 15:04 Yfir 20 stiga hiti á morgun? Trausti Jónsson, veðurfræðingur, segir mjög hlýtt loft nú yfir landinu og að með heppni gætu hitamet fallið. 16.10.2015 14:12 Salmann Tamimi óínáanlegur Vísir hefur nú reynt að ná tali af formanni Félags múslima á Íslandi í tæpa viku, án árangurs. 16.10.2015 14:10 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16.10.2015 14:04 Magnús Ver fær 600 þúsund krónur í bætur vegna hlerana Fyrrverandi sterkasti maður heims fór fram á 10 milljónir króna í bætur. Magnús Ver segir dóminn að hluta vonbrigði. 16.10.2015 14:00 Gífuryrtur upplýsingafulltrúi gerir Grindvíkinga gráhærða Hjálmar Hallgrímsson vill að Siggeir Ævarsson upplýsingafulltrúi verði fjarlægður þegar bæjarstjórnarfundir eru haldnir. 16.10.2015 13:25 Illugi segist ekki hafa neitt meira til að upplýsa Mennta- og menningarmálaráðherra svarar ekki spurningum Ísland í dag um 1,2 milljóna króna greiðslur til OG Capital árið 2012. 16.10.2015 12:45 Hafa fengið vísbendingar um Hörð en leit enn árangurslaus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir hinum 25 ára gamla Herði Björnssyni. 16.10.2015 12:02 Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16.10.2015 11:43 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16.10.2015 11:38 Landsmenn klæðast bleiku í dag Bleikklæddir lesendur Vísis eru hvattir til að senda ritstjórninni skemmtilegar myndir. 16.10.2015 10:47 Fjölmenni við stjórnarráðið: „Sömu kjarabætur og aðrir“ Hundruð félagsmanna SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands komu saman við Stjórnarráðið í morgun og kröfðust sambærilegra kjarabóta og aðrir ríkisstarfsmenn. 16.10.2015 10:14 Ómögulegt að segja hvenær rannsókn á HIV-máli lýkur Nígerískur hælisleitandi sem grunaður er í málinu er ekki lengur í farbanni en lögreglan bíður enn eftir gögnum frá útlöndum. 16.10.2015 09:52 Átta dagar á milli ríkisstjórnarfunda árið 2007 – fjórir dagar árið 2009 Ríkisstjórn Geirs Haarde fundaði 44 sinnum árið 2007 en að jafnaði fundar ríkisstjórnin 76 sinnum á ári. 16.10.2015 09:00 Lögreglumenn boða forföll vegna veikinda Lögregla telur að ekki verði unnt að sinna öllum verkefnum sem koma á borð hennar í dag. 16.10.2015 08:22 Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16.10.2015 08:03 Tæplega 3000 vilja gæludýravegabréf Krefjast þess að gæludýr fái vegabréf og að fallið verði frá reglum um sóttkví og einangrun gæludýra við komuna til landsins. 16.10.2015 07:50 Lögreglumenn hringja sig inn veika í Leifsstöð Búast má við meiri töfum í Leifsstöð í dag en í gær, þar sem nokkrir lögregluþjónar, sem sinna landamæraeftirliti, hafa tilkynnt forföll vegna veikinda. Þetta á við um Ameríkuflugið og flug til Bretlands. 16.10.2015 07:15 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16.10.2015 07:00 Fékk krampa og festist með fótinn á bensíninu Mæðgin fóru út af vegi í Borgarnesi á miklum hraða eftir að sonurinn fékk krampa. Talið er að hann hafi fengið flogakast. Þakka guði fyrir að fáir voru á ferli. 16.10.2015 07:00 Hafró lætur loðnuna njóta vafans Tekin hefur verið upp ný aflaregla við að ákvarða veiðar úr loðnustofninum. Ný regla er mun varfærnari en sú gamla og tekur tillit til fjölda óvissuþátta. 16.10.2015 07:00 Mörg dæmi um börn sem mæta ekki í skóla vegna skorts á úrræðum „Það eru börn sem mæta ekki í skólann vegna vanda en eru á biðlista eftir að komast í úrræði,“ segir Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík. Félagið er eitt af mörgum sem skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda um að bæta stuðning við börn í vanda, sem Fréttablaðið fjallaði um í gær. 16.10.2015 07:00 Vantar meira fé í mótssvæðið á Hólum Sveitarfélagið Skagafjörður hefur óskað eftir 50 milljóna króna framlagi frá hinu opinbera til að byggja upp landsmótssvæðið á Hólum í Hjaltadal. Þetta kemur fram í umsögn sveitarfélagsins til fjárlaganefndar um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016. 16.10.2015 07:00 Föstudagsviðtalið: Okkur er reglulega hótað Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, er í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Hún segir starfsfólki reglulega hótað og í verstu tilfellum sé veist að börnum starfsmanna. 16.10.2015 07:00 Rasískum fúkyrðum rignir yfir meðlimi UVG Skilaboð UVG til sýrlenskra flóttamanna virðast hafa farið öfug ofan í kynþáttahatara heimsins. 15.10.2015 23:35 Stóru málin: Illugi í þröngri stöðu „Mér finnst þetta hafa gengið furðulega að koma umræðunni í einhvers konar skynsamlegt horf.“ 15.10.2015 22:17 UVG svara Svíþjóðardemókrötum og bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu Meðlimir ungliðahreyfingar Vinstri grænna hafa sent frá sér myndband þar sem flóttamenn eru boðnir velkomnir til Evrópu á hinum ýmsu tungumálum. 15.10.2015 21:42 Hafnarfjörður opnar hreyfivöll við Suðurbæjarlaug Hreyfivöllurinn samanstendur af 7 æfingatækjum sem nýtast almenningi og íþróttafólki. 15.10.2015 20:26 Sjálfboðaliðar hjálpuðu til á Keflavíkurflugvelli Töluverðar tafir urðu á vegabréfaskoðun farþega inn og út af Schengen-svæðinu á Keflavíkurflugvelli í dag vegna verkfalls landamæravarða. 15.10.2015 20:06 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15.10.2015 20:02 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15.10.2015 19:49 Skaftá hreif mælitæki Veðurstofunnar með sér Vísindamenn telja mikilvægt að öðlast skilning á því hvers vegna Skaftárhlaup var jafnstórt og raun ber vitni og um leið leggja mat á hvort svo stór hlaup muni endurtaka sig. Hluta af tækjabúnaði Veðurstofu Íslands skolaði burt í hamförunum. 15.10.2015 19:00 Árangurslaust fjárnám hjá Hilmari Leifs Fjárnámið var gert vegna málskostnaðarkröfu DV.Ehf frá tveimur dómsmálum sem Hilmar tapaði í Hæstarétti. 15.10.2015 19:00 Niðurstaða komin í mál sem hægt er að rekja til 15. aldar Hæstiréttur kvað í dag upp úrskurð um hverjir teldust lögmætir eigendur Dyrhólaeyjar. 15.10.2015 17:38 Dæmdir fyrir milljóna skattsvik Hæstiréttur hefur dæmt tvo menn í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða hvor um sig 20,4 milljónir í sekt vegna skattsvik. 15.10.2015 17:37 Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15.10.2015 17:18 Sjá næstu 50 fréttir
Uppselt á bráðamóttökuna Fólk hefur þurft að snúa frá bráðamóttöku Landspítalans vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16.10.2015 19:24
Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands. 16.10.2015 19:00
Björgvin G. tekur sæti á þingi á ný Kemur inn sem varaþingmaður Oddnýjar G. Harðardóttur. 16.10.2015 18:04
81 árs gamalt hitamet féll í Neskaupstað í dag Hitinn mældist 18,4 gráður fyrir austan. 16.10.2015 17:32
Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 45 ára gamlan karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun. 16.10.2015 16:57
Spyr hvort hann eigi að gjalda þess að vera vinur Illuga Eiríkur Finnur Greipsson, stjórnarmaður í RÚV og vinur Illuga Gunnarssonar, telur fréttaflutning Stundarinnar fyrir neðan allar hellur. 16.10.2015 16:55
Endurlífgunarráð Íslands með „flashmob“ í Kringlunni Gerðu það til að minna á evrópska endurlífgunardaginn. 16.10.2015 16:46
Ógnaði strák með sprautunál og stal af honum síma Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt 18 ára pilt í 9 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað, rán, fíkniefnalagabrot og umferðarlagabrot. 16.10.2015 15:39
Líkaminn fór nánast í tvennt Kristján Guðmundsson var aðeins rétt rúmlega tvítugur þegar hann varð fyrir alvarlegu vinnuslysi við löndun úr togara í Dalvíkurhöfn. 16.10.2015 15:30
Þrjú um tvítugt í tveggja vikna einangrun Grunuð um fjölda innbrota í leiðangri um Suðurlandið á stolnum pallbíl. 16.10.2015 15:04
Yfir 20 stiga hiti á morgun? Trausti Jónsson, veðurfræðingur, segir mjög hlýtt loft nú yfir landinu og að með heppni gætu hitamet fallið. 16.10.2015 14:12
Salmann Tamimi óínáanlegur Vísir hefur nú reynt að ná tali af formanni Félags múslima á Íslandi í tæpa viku, án árangurs. 16.10.2015 14:10
Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16.10.2015 14:04
Magnús Ver fær 600 þúsund krónur í bætur vegna hlerana Fyrrverandi sterkasti maður heims fór fram á 10 milljónir króna í bætur. Magnús Ver segir dóminn að hluta vonbrigði. 16.10.2015 14:00
Gífuryrtur upplýsingafulltrúi gerir Grindvíkinga gráhærða Hjálmar Hallgrímsson vill að Siggeir Ævarsson upplýsingafulltrúi verði fjarlægður þegar bæjarstjórnarfundir eru haldnir. 16.10.2015 13:25
Illugi segist ekki hafa neitt meira til að upplýsa Mennta- og menningarmálaráðherra svarar ekki spurningum Ísland í dag um 1,2 milljóna króna greiðslur til OG Capital árið 2012. 16.10.2015 12:45
Hafa fengið vísbendingar um Hörð en leit enn árangurslaus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir hinum 25 ára gamla Herði Björnssyni. 16.10.2015 12:02
Kannabisverksmiðja á Spáni: Íslendingarnir handteknir í janúar og febrúar Íslendingarnir þrír sem handteknir voru á Spáni vegna háþróaðrar kannabisverksmiðju í Molina de Segura eru ekki taldir höfuðpaurar glæpasamtaka sem standa að baki verksmiðjunni. 16.10.2015 11:43
Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16.10.2015 11:38
Landsmenn klæðast bleiku í dag Bleikklæddir lesendur Vísis eru hvattir til að senda ritstjórninni skemmtilegar myndir. 16.10.2015 10:47
Fjölmenni við stjórnarráðið: „Sömu kjarabætur og aðrir“ Hundruð félagsmanna SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands komu saman við Stjórnarráðið í morgun og kröfðust sambærilegra kjarabóta og aðrir ríkisstarfsmenn. 16.10.2015 10:14
Ómögulegt að segja hvenær rannsókn á HIV-máli lýkur Nígerískur hælisleitandi sem grunaður er í málinu er ekki lengur í farbanni en lögreglan bíður enn eftir gögnum frá útlöndum. 16.10.2015 09:52
Átta dagar á milli ríkisstjórnarfunda árið 2007 – fjórir dagar árið 2009 Ríkisstjórn Geirs Haarde fundaði 44 sinnum árið 2007 en að jafnaði fundar ríkisstjórnin 76 sinnum á ári. 16.10.2015 09:00
Lögreglumenn boða forföll vegna veikinda Lögregla telur að ekki verði unnt að sinna öllum verkefnum sem koma á borð hennar í dag. 16.10.2015 08:22
Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16.10.2015 08:03
Tæplega 3000 vilja gæludýravegabréf Krefjast þess að gæludýr fái vegabréf og að fallið verði frá reglum um sóttkví og einangrun gæludýra við komuna til landsins. 16.10.2015 07:50
Lögreglumenn hringja sig inn veika í Leifsstöð Búast má við meiri töfum í Leifsstöð í dag en í gær, þar sem nokkrir lögregluþjónar, sem sinna landamæraeftirliti, hafa tilkynnt forföll vegna veikinda. Þetta á við um Ameríkuflugið og flug til Bretlands. 16.10.2015 07:15
Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16.10.2015 07:00
Fékk krampa og festist með fótinn á bensíninu Mæðgin fóru út af vegi í Borgarnesi á miklum hraða eftir að sonurinn fékk krampa. Talið er að hann hafi fengið flogakast. Þakka guði fyrir að fáir voru á ferli. 16.10.2015 07:00
Hafró lætur loðnuna njóta vafans Tekin hefur verið upp ný aflaregla við að ákvarða veiðar úr loðnustofninum. Ný regla er mun varfærnari en sú gamla og tekur tillit til fjölda óvissuþátta. 16.10.2015 07:00
Mörg dæmi um börn sem mæta ekki í skóla vegna skorts á úrræðum „Það eru börn sem mæta ekki í skólann vegna vanda en eru á biðlista eftir að komast í úrræði,“ segir Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík. Félagið er eitt af mörgum sem skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda um að bæta stuðning við börn í vanda, sem Fréttablaðið fjallaði um í gær. 16.10.2015 07:00
Vantar meira fé í mótssvæðið á Hólum Sveitarfélagið Skagafjörður hefur óskað eftir 50 milljóna króna framlagi frá hinu opinbera til að byggja upp landsmótssvæðið á Hólum í Hjaltadal. Þetta kemur fram í umsögn sveitarfélagsins til fjárlaganefndar um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016. 16.10.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Okkur er reglulega hótað Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, er í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Hún segir starfsfólki reglulega hótað og í verstu tilfellum sé veist að börnum starfsmanna. 16.10.2015 07:00
Rasískum fúkyrðum rignir yfir meðlimi UVG Skilaboð UVG til sýrlenskra flóttamanna virðast hafa farið öfug ofan í kynþáttahatara heimsins. 15.10.2015 23:35
Stóru málin: Illugi í þröngri stöðu „Mér finnst þetta hafa gengið furðulega að koma umræðunni í einhvers konar skynsamlegt horf.“ 15.10.2015 22:17
UVG svara Svíþjóðardemókrötum og bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu Meðlimir ungliðahreyfingar Vinstri grænna hafa sent frá sér myndband þar sem flóttamenn eru boðnir velkomnir til Evrópu á hinum ýmsu tungumálum. 15.10.2015 21:42
Hafnarfjörður opnar hreyfivöll við Suðurbæjarlaug Hreyfivöllurinn samanstendur af 7 æfingatækjum sem nýtast almenningi og íþróttafólki. 15.10.2015 20:26
Sjálfboðaliðar hjálpuðu til á Keflavíkurflugvelli Töluverðar tafir urðu á vegabréfaskoðun farþega inn og út af Schengen-svæðinu á Keflavíkurflugvelli í dag vegna verkfalls landamæravarða. 15.10.2015 20:06
Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15.10.2015 20:02
Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15.10.2015 19:49
Skaftá hreif mælitæki Veðurstofunnar með sér Vísindamenn telja mikilvægt að öðlast skilning á því hvers vegna Skaftárhlaup var jafnstórt og raun ber vitni og um leið leggja mat á hvort svo stór hlaup muni endurtaka sig. Hluta af tækjabúnaði Veðurstofu Íslands skolaði burt í hamförunum. 15.10.2015 19:00
Árangurslaust fjárnám hjá Hilmari Leifs Fjárnámið var gert vegna málskostnaðarkröfu DV.Ehf frá tveimur dómsmálum sem Hilmar tapaði í Hæstarétti. 15.10.2015 19:00
Niðurstaða komin í mál sem hægt er að rekja til 15. aldar Hæstiréttur kvað í dag upp úrskurð um hverjir teldust lögmætir eigendur Dyrhólaeyjar. 15.10.2015 17:38
Dæmdir fyrir milljóna skattsvik Hæstiréttur hefur dæmt tvo menn í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða hvor um sig 20,4 milljónir í sekt vegna skattsvik. 15.10.2015 17:37
Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15.10.2015 17:18