Fleiri fréttir Vinna úr upplýsingum í dag og taka ákvörðun um aðgerðir „Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ 19.10.2015 12:19 Ekki grunur um íkveikju í Skeljatanga Eldurinn kom upp í íbúðarhúsnæði við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn en það var leigubílstjóri sem varð var við eldinn um miðja nótt og hringdi á slökkvilið. 19.10.2015 11:00 Kærkomið að fá eldri borgara til að móta eldri borgara stefnu innan Pírata Helgi Hrafn fagnar áhuga Félags eldri borgara á Pírötum. 19.10.2015 10:38 Um þetta snýst mál Illuga og Orku Energy Mál Illuga Gunnarssonar er í raun nokkuð einfalt þó sagan sé löng. Vísir útskýrir málið frá A til Ö. 19.10.2015 10:15 Kári Stefánsson segir íslenskar konur halda gott bókhald yfir bólfélaga „Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári Stefánsson. 19.10.2015 10:08 Einn helsti sérfræðingur Breta á málþingi um áfallastjórnun Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, breska sendiráðið og NORDRESS standa fyrir opnu málþingi um vísindi áfallastjórnunar. Prófessor Robin Grimes mælir fyrir þinginu sem og Magnús Tumi Guðmundsson. 19.10.2015 08:00 Dræm veiði hjá síldveiðiskipum Dræm veiði hefur verið hjá síldveiðiskipunum um helgina, en þau eru nú flest umþaðbil 50 sjómílur vestur af Garðskaga. Að sögn stýrimanns á einu þeirra er hálf dapurt yfir þessu, þetta sé óttalegt kropp. 19.10.2015 07:29 Verkföll hófust á miðnætti og fundað á ný upp úr hádegi Tveggja sólarhringa verkfall félagsmanna í SFR og og sjúkraliðafélags Íslands, hófst á miðnætti og nær til vel á fjórða þúsund manns. Samningamenn ríkisins og þessara hópa hafa ræðst við hjá ríkissáttasemjara alla helgina og lauk fundi um kvöldmatarleitið í gær. 19.10.2015 07:25 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19.10.2015 07:00 Grunaðir hryðjuverkamenn og ISIS-liðar í Leifsstöð „Menn hafa sérstaklega verið að reyna að fylgjast með því hvort það sé verið að flytja fólk til ISIS-liða eða hvort fólk sé að koma frá þeim,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. 19.10.2015 07:00 Vilja kaupa íbúðir en eiga ekki peninga Íbúðalánasjóður hefur sent 55 sveitarfélögum bréf og óskað eftir viðræðum um nýtingu á íbúðum í eigu sjóðsins. Sjóðurinn á yfir 1.500 íbúðir. Innan við helmingur þeirra er nú í útleigu. 19.10.2015 07:00 Íslendingar eru þriðja langlífasta þjóð heims á eftir Hong Kong og Japan Íslendingar lifa einna lengst samkvæmt nýjum lista World Economic Forum. 19.10.2015 07:00 Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19.10.2015 07:00 Fyrirtæki feðga fær heimild Orkustofnunar til gullleitar í Vopnafirði „Við erum ekki farin að mala gull,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, þar sem félagið Iceland Resources hefur fengið leyfi Orkustofnunar til að leita að gulli og kopar að því er kemur fram í Austurfrétt. 19.10.2015 07:00 Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. 19.10.2015 07:00 Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér. 18.10.2015 22:45 Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Hún undrast að fólk með mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. 18.10.2015 20:15 Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18.10.2015 20:15 Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18.10.2015 20:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18.10.2015 19:32 Harðkjarna hakkararáðstefna í Tjarnarbíói Fullt var út úr dyrum á hakkararáðstefnunni Bsides, sem haldin var í samvinnu við Nýherja, í Tjarnarbíói. 18.10.2015 18:33 Fimm fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Talið er að bílstjóri annarrar bifreiðarinnar hafi misst stjórn á bíl sínum á Miklabraut, farið í gegnum vegrið og skollið framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. 18.10.2015 17:23 Drónar notaðir við leitina að Herði Björnssyni Leitin fór fram á Suðurlandi í dag en hefur enn ekki borið árangur. 18.10.2015 16:26 Tilbúin til að bjóða Albönunum vinnu á Gló Sólveig Eiríksdóttir segir að Íslendingar geti gert miklu betur í málefnum hælisleitenda. 18.10.2015 14:33 Haukur Valtýsson nýr formaður UMFÍ Haukur fékk 99 atkvæði en 107 fulltrúar tóku þátt í kosningunni. 18.10.2015 13:29 Páfi sendi hringborði Norðurslóða kveðju Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns. 18.10.2015 13:22 Starfsemi meðferðarheimila ungmenna skert eða liggur niðri „Svona lokum hefur mjög neikvæð áhrif á meðferðardvöl barna,“ segir forstjóri Barnaverndarstofu. 18.10.2015 12:26 Telur eðlilegt að sameina forsetaembættin Æskilegt væri að sameina embætti forseta Íslands embætti forseta Alþingis. Það myndi efla þingið og færa þjóðkjörnum forseta alvöru stjórnskipulegt hlutverk. Þetta segir Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi nefndarmaður í stjórnarskrárnefnd. 18.10.2015 12:00 Neituðu að borga fargjaldið Flest útköll lögreglunnar í nótt komu til vegna óánægðra farþega leigubílastöðva. 18.10.2015 10:14 Leitað áfram á Suðurlandi í dag Hörður Björnsson er enn ófundinn. Leitað var á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði fram að kvöldmat í gær. 18.10.2015 09:52 Yfir þúsund manns á biðlista eftir aðgerðum Illa gengur að vinna niður biðlista vegna ítrekaðra verkfalla starfsfólks Landspítalans. 17.10.2015 20:34 Stefnubreyting hjá Sjálfstæðisflokknum í peningamálum Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að taka upp nýja stefnu í gjaldmiðils- og peningamálum og vill ekki lengur kanna möguleikann á upptöku alþjóðlegrar myntar samkvæmt drögum að landsfundarályktun flokksins. 17.10.2015 19:00 Nágrannakona hælisleitenda: Hræðilegt að þau megi ekki búa hér eins og ég og aðrir Aleka Telati segir að þau hafi orðið fyrir djúpum vonbrigðum þegar þau fengu synjunina í hendur. 17.10.2015 18:43 Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá grilli Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út á fimmta tímanum í dag. 17.10.2015 18:13 Herbert sendir ráðherra tóninn: „Cant walk away, Ólöf Nordal“ Lögreglumönnum hefur borist liðsauki úr óvæntri átt í baráttu þeirra fyrir bættum kjörum. 17.10.2015 14:30 „Þetta er bara algjört prump í kallinum“ Varaformaður utanríkismálanefndar svarar Össuri Skarphéðinssyni 17.10.2015 13:36 Mikil reiði og sorg vegna niðurstöðu Útlendingastofnunar Mikill fjöldi fólks hefur tjáð sig á Facebook og sveiflast milli þess að vera sorgmætt vegna brottvikningar albönsku fjölskyldunnar og svo reitt Útlendingastofnun. 17.10.2015 13:22 Minna drasl og meiri gleði Sífellt fleiri kjósa að einfalda líf sitt með því að losa við óþarfa og hugsa neysluvenjur sínar upp á nýtt. Auður Alfífa fór í fatabindindi í ár og segir það hafa verið lærdómsríkt. 17.10.2015 11:30 Hannes Hólmsteinn telur vert að setja gæsalappir um „doktor í heimspeki“ Framganga Henrys Alexanders Henrýssonar heimspekings hefur lagst illa í stuðningsmenn Illuga Gunnarssonar. 17.10.2015 11:10 Jólaundirbúningurinn hafinn: Bjórinn farinn að gerjast og kakan vökvuð með rommi Þrátt fyrir að rúmir tveir mánuðir séu til jóla eru fjölmargir Íslendingar þegar farnir að undirbúa hátíðahöldin. 17.10.2015 10:23 Fjölskyldan fékk synjun um hæli Albönsk fjölskylda þarf að fara úr landi sem fyrst. Börnin eru nýbyrjuð í skóla í Laugarneshverfinu og eru alsæl. Foreldrarnir segjast ekki þurfa fjárhagsaðstoð, bara leyfi til að vinna og búa á Íslandi. 17.10.2015 07:00 Gera ráð fyrir fleiri íbúðum í skipulagi Borgarráð samþykkti samhljóma að fjölga íbúðum í Úlfarsárdal. Framsóknarmenn og flugvallarvinir segja þetta jákvætt enda hafi þeir átt tillöguna. Sjálfstæðismenn gagnrýna að loforð við Knattspyrnufélagið Fram séu svikin. 17.10.2015 07:00 Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17.10.2015 07:00 Leita leiða til að ferja vinnandi hendur Stórbætt atvinnuástand á Suðurnesjum er hvati að verkefni um bættar almenningssamgöngur til að ferja starfsfólk frá höfuðborgarsvæðinu til vinnu. Ein hugmynd er að reka sérstakt samgöngukerfi fyrirtækja. 17.10.2015 07:00 Ofbeldi viðgekkst á Núpi: „Þessir krakkar áttu ekki sjéns“ Jón Gnarr lýsir grófu ofbeldi af hendi nemenda og kennara sem viðgekkst í heimavistarskólanum Núpi í Dýrafirði árin 1981-83. Jón lýsir í nýrri bók, Útlaganum, kynferðislegri misnotkun af hendi kennara, hópnauðgun og grófum barsmíðum. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir meðvitund um ofbeldi og misnotkun ekki hafa verið til á þessum árum. 17.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vinna úr upplýsingum í dag og taka ákvörðun um aðgerðir „Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ 19.10.2015 12:19
Ekki grunur um íkveikju í Skeljatanga Eldurinn kom upp í íbúðarhúsnæði við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn en það var leigubílstjóri sem varð var við eldinn um miðja nótt og hringdi á slökkvilið. 19.10.2015 11:00
Kærkomið að fá eldri borgara til að móta eldri borgara stefnu innan Pírata Helgi Hrafn fagnar áhuga Félags eldri borgara á Pírötum. 19.10.2015 10:38
Um þetta snýst mál Illuga og Orku Energy Mál Illuga Gunnarssonar er í raun nokkuð einfalt þó sagan sé löng. Vísir útskýrir málið frá A til Ö. 19.10.2015 10:15
Kári Stefánsson segir íslenskar konur halda gott bókhald yfir bólfélaga „Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári Stefánsson. 19.10.2015 10:08
Einn helsti sérfræðingur Breta á málþingi um áfallastjórnun Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, breska sendiráðið og NORDRESS standa fyrir opnu málþingi um vísindi áfallastjórnunar. Prófessor Robin Grimes mælir fyrir þinginu sem og Magnús Tumi Guðmundsson. 19.10.2015 08:00
Dræm veiði hjá síldveiðiskipum Dræm veiði hefur verið hjá síldveiðiskipunum um helgina, en þau eru nú flest umþaðbil 50 sjómílur vestur af Garðskaga. Að sögn stýrimanns á einu þeirra er hálf dapurt yfir þessu, þetta sé óttalegt kropp. 19.10.2015 07:29
Verkföll hófust á miðnætti og fundað á ný upp úr hádegi Tveggja sólarhringa verkfall félagsmanna í SFR og og sjúkraliðafélags Íslands, hófst á miðnætti og nær til vel á fjórða þúsund manns. Samningamenn ríkisins og þessara hópa hafa ræðst við hjá ríkissáttasemjara alla helgina og lauk fundi um kvöldmatarleitið í gær. 19.10.2015 07:25
Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19.10.2015 07:00
Grunaðir hryðjuverkamenn og ISIS-liðar í Leifsstöð „Menn hafa sérstaklega verið að reyna að fylgjast með því hvort það sé verið að flytja fólk til ISIS-liða eða hvort fólk sé að koma frá þeim,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum. 19.10.2015 07:00
Vilja kaupa íbúðir en eiga ekki peninga Íbúðalánasjóður hefur sent 55 sveitarfélögum bréf og óskað eftir viðræðum um nýtingu á íbúðum í eigu sjóðsins. Sjóðurinn á yfir 1.500 íbúðir. Innan við helmingur þeirra er nú í útleigu. 19.10.2015 07:00
Íslendingar eru þriðja langlífasta þjóð heims á eftir Hong Kong og Japan Íslendingar lifa einna lengst samkvæmt nýjum lista World Economic Forum. 19.10.2015 07:00
Verjandi í fíkniefnamáli þarf ekki að víkja „Ég held að þetta sé bara fordæmalaust enda skildi ég aldrei hvað bjó eiginlega að baki þessari kröfu,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi eins íslensku mannanna sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli. 19.10.2015 07:00
Fyrirtæki feðga fær heimild Orkustofnunar til gullleitar í Vopnafirði „Við erum ekki farin að mala gull,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, þar sem félagið Iceland Resources hefur fengið leyfi Orkustofnunar til að leita að gulli og kopar að því er kemur fram í Austurfrétt. 19.10.2015 07:00
Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. 19.10.2015 07:00
Tæplega 8000 Íslendingar krefjast hælis fyrir Telati fjölskylduna Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja albönsku fjölskyldunni um hæli hér á landi hefur vakið gríðarlega viðbrögð eins og dagsgömul undirskriftasöfnun ber með sér. 18.10.2015 22:45
Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Hún undrast að fólk með mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. 18.10.2015 20:15
Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18.10.2015 20:15
Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18.10.2015 20:00
Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18.10.2015 19:32
Harðkjarna hakkararáðstefna í Tjarnarbíói Fullt var út úr dyrum á hakkararáðstefnunni Bsides, sem haldin var í samvinnu við Nýherja, í Tjarnarbíói. 18.10.2015 18:33
Fimm fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Talið er að bílstjóri annarrar bifreiðarinnar hafi misst stjórn á bíl sínum á Miklabraut, farið í gegnum vegrið og skollið framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. 18.10.2015 17:23
Drónar notaðir við leitina að Herði Björnssyni Leitin fór fram á Suðurlandi í dag en hefur enn ekki borið árangur. 18.10.2015 16:26
Tilbúin til að bjóða Albönunum vinnu á Gló Sólveig Eiríksdóttir segir að Íslendingar geti gert miklu betur í málefnum hælisleitenda. 18.10.2015 14:33
Haukur Valtýsson nýr formaður UMFÍ Haukur fékk 99 atkvæði en 107 fulltrúar tóku þátt í kosningunni. 18.10.2015 13:29
Páfi sendi hringborði Norðurslóða kveðju Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns. 18.10.2015 13:22
Starfsemi meðferðarheimila ungmenna skert eða liggur niðri „Svona lokum hefur mjög neikvæð áhrif á meðferðardvöl barna,“ segir forstjóri Barnaverndarstofu. 18.10.2015 12:26
Telur eðlilegt að sameina forsetaembættin Æskilegt væri að sameina embætti forseta Íslands embætti forseta Alþingis. Það myndi efla þingið og færa þjóðkjörnum forseta alvöru stjórnskipulegt hlutverk. Þetta segir Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi nefndarmaður í stjórnarskrárnefnd. 18.10.2015 12:00
Neituðu að borga fargjaldið Flest útköll lögreglunnar í nótt komu til vegna óánægðra farþega leigubílastöðva. 18.10.2015 10:14
Leitað áfram á Suðurlandi í dag Hörður Björnsson er enn ófundinn. Leitað var á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði fram að kvöldmat í gær. 18.10.2015 09:52
Yfir þúsund manns á biðlista eftir aðgerðum Illa gengur að vinna niður biðlista vegna ítrekaðra verkfalla starfsfólks Landspítalans. 17.10.2015 20:34
Stefnubreyting hjá Sjálfstæðisflokknum í peningamálum Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að taka upp nýja stefnu í gjaldmiðils- og peningamálum og vill ekki lengur kanna möguleikann á upptöku alþjóðlegrar myntar samkvæmt drögum að landsfundarályktun flokksins. 17.10.2015 19:00
Nágrannakona hælisleitenda: Hræðilegt að þau megi ekki búa hér eins og ég og aðrir Aleka Telati segir að þau hafi orðið fyrir djúpum vonbrigðum þegar þau fengu synjunina í hendur. 17.10.2015 18:43
Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá grilli Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út á fimmta tímanum í dag. 17.10.2015 18:13
Herbert sendir ráðherra tóninn: „Cant walk away, Ólöf Nordal“ Lögreglumönnum hefur borist liðsauki úr óvæntri átt í baráttu þeirra fyrir bættum kjörum. 17.10.2015 14:30
„Þetta er bara algjört prump í kallinum“ Varaformaður utanríkismálanefndar svarar Össuri Skarphéðinssyni 17.10.2015 13:36
Mikil reiði og sorg vegna niðurstöðu Útlendingastofnunar Mikill fjöldi fólks hefur tjáð sig á Facebook og sveiflast milli þess að vera sorgmætt vegna brottvikningar albönsku fjölskyldunnar og svo reitt Útlendingastofnun. 17.10.2015 13:22
Minna drasl og meiri gleði Sífellt fleiri kjósa að einfalda líf sitt með því að losa við óþarfa og hugsa neysluvenjur sínar upp á nýtt. Auður Alfífa fór í fatabindindi í ár og segir það hafa verið lærdómsríkt. 17.10.2015 11:30
Hannes Hólmsteinn telur vert að setja gæsalappir um „doktor í heimspeki“ Framganga Henrys Alexanders Henrýssonar heimspekings hefur lagst illa í stuðningsmenn Illuga Gunnarssonar. 17.10.2015 11:10
Jólaundirbúningurinn hafinn: Bjórinn farinn að gerjast og kakan vökvuð með rommi Þrátt fyrir að rúmir tveir mánuðir séu til jóla eru fjölmargir Íslendingar þegar farnir að undirbúa hátíðahöldin. 17.10.2015 10:23
Fjölskyldan fékk synjun um hæli Albönsk fjölskylda þarf að fara úr landi sem fyrst. Börnin eru nýbyrjuð í skóla í Laugarneshverfinu og eru alsæl. Foreldrarnir segjast ekki þurfa fjárhagsaðstoð, bara leyfi til að vinna og búa á Íslandi. 17.10.2015 07:00
Gera ráð fyrir fleiri íbúðum í skipulagi Borgarráð samþykkti samhljóma að fjölga íbúðum í Úlfarsárdal. Framsóknarmenn og flugvallarvinir segja þetta jákvætt enda hafi þeir átt tillöguna. Sjálfstæðismenn gagnrýna að loforð við Knattspyrnufélagið Fram séu svikin. 17.10.2015 07:00
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17.10.2015 07:00
Leita leiða til að ferja vinnandi hendur Stórbætt atvinnuástand á Suðurnesjum er hvati að verkefni um bættar almenningssamgöngur til að ferja starfsfólk frá höfuðborgarsvæðinu til vinnu. Ein hugmynd er að reka sérstakt samgöngukerfi fyrirtækja. 17.10.2015 07:00
Ofbeldi viðgekkst á Núpi: „Þessir krakkar áttu ekki sjéns“ Jón Gnarr lýsir grófu ofbeldi af hendi nemenda og kennara sem viðgekkst í heimavistarskólanum Núpi í Dýrafirði árin 1981-83. Jón lýsir í nýrri bók, Útlaganum, kynferðislegri misnotkun af hendi kennara, hópnauðgun og grófum barsmíðum. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir meðvitund um ofbeldi og misnotkun ekki hafa verið til á þessum árum. 17.10.2015 07:00