Fleiri fréttir Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2.10.2015 10:51 Eimskip breytir siglingakerfinu Skipin tvö sem þjóna gráu leiðinni munu bera nöfnin Blikur og Lómur. 2.10.2015 10:43 Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu Ingvar Dór Birgisson var dæmdur fyrir að hafa áreitt kynferðislega og nauðgað Chastity Rose Dawson Gísladóttur, þá fjórtán ára, á heimili sínu. 2.10.2015 10:30 Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2.10.2015 09:00 Árni segir rétt að hafa ekki vikið sæti Orkusjóður veitti Nýsköpunarmiðstöð Íslands styrk sem nam tæplega fimm milljón krónum. Sá sem veitti styrkinn og styrkþeginn eru bræður. 2.10.2015 09:00 Að takast á við kvíða og þunglyndi kostar sitt Bryndís Sæunn S. Gunnlaugsdóttir borgaði 129 þúsund krónur fyrir sálfræðimeðferð. 2.10.2015 08:59 Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2.10.2015 08:08 Í aðgerð án nauðsynlegra upplýsinga Mannréttindi fólks með þroskahömlun eru verulega skert þar sem sjálfræði þeirra í daglegu lífi er mjög takmarkað. Nýlegar ófrjósemisaðgerðir á konum sem gera sér ekki grein fyrir að aðgerðin er varanleg. 2.10.2015 08:00 Ráðist á ölvaðan mann í Austurstræti Árásarmaðurinn forðaði sér áður en lögregla kom á staðinn. 2.10.2015 07:28 Slösuðust í bílveltu skammt frá Höfn Upplýsingar um líðan fólksins eða tildrög slyssins liggja ekki fyrir. 2.10.2015 07:06 Farið að hægja verulega á rennsli úr eystri Skaftárkatli Miðað við stærð hlaupsins er ekki útilokað að hlaupvatn flæði upp á þjóðveginn vestan við Kirkjubæjarklaustur. 2.10.2015 07:01 Föstudagsviðtalið: Sjálfstæðisflokkurinn þarf að breytast Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ræðir þörfina á aukinni iðnmenntun, Sjálfstæðisflokkinn og flöt fyrir nýju stjórnmálaafli. 2.10.2015 07:00 Fyrirtæki Guðfinnu fengið 50 milljónir frá hinu opinbera án útboða LC ráðgjöf hefur átt í milljónatuga viðskiptum við Landspítalann undanfariin tæp tvö ár án þess að nokkur samningur liggi fyrir um starf fyrirtækisins. 2.10.2015 07:00 Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2.10.2015 07:00 Keypti lyf á svörtum markaði til að berjast gegn sveppaveikindum Guðmundur Ómarsson keypti sér HGH, vaxtarhormón, á götunni til að vinna bug á veikindum og verkjum sem hann fékk vegna myglusveppaeitrunar. 2.10.2015 06:00 Veiddu kvígu úr haughúsi: „Þakka fyrir að norska kynið er ekki komið hingað“ Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga kom kvígu til aðstoðar sem hafði fallið í haughús. 1.10.2015 22:37 Sjómenn kræktu í baðkar á miðunum Samt ekki það skrýtnasta sem sjómennirnir hafa veitt upp úr sjónum 1.10.2015 21:54 Ýtarleg umfjöllun Stöðvar 2: Stefnir í stærsta Skaftárhlaup frá upphafi mælinga Kristján Már Unnarsson fylgdist með ógnarkrafti Skaftárhlaupsins og tók stöðuna á bændum í nágrenni Skaftár. 1.10.2015 21:15 Hanna Birna hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann fyrrverandi sendi flokksmönnum bréf þess efnis nú fyrir skemmstu. 1.10.2015 21:11 Óvenju hátt hlutfall stendur við uppsagnir Mun hærra hlutfall hjúkrunarfræðinga stendur við uppsögn sína en heilbrigðisstarfsfólk í öðrum kjaradeilum innan Landsspítalans. 1.10.2015 20:41 Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1.10.2015 20:31 Eldsvoðinn á Írabakka: Sá hvernig svartur reykurinn smaug í gegnum hurðina Lögregla telur líklegt að kveikt hafi verið í, í fjölbýlishúsi í Breiðholti í nótt, en eldur þar ógnaði lífi fjórtán manns. Íbúar segjast hafa verið mjög óttaslegnir en stigagangur hússins er afar illa farinn og ljóst að þar verður óíbúðarhæft á næstunni. 1.10.2015 19:00 Athugasemd frá atvinnuvegaráðuneytinu vegna fréttar um styrkveitingu Orkusjóðs Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vill koma tilkynningu á framfæri vegna fréttar um styrkveitingu Orkusjóðs 1.10.2015 18:10 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Ingvari Dór Birgissyni sem fundinn var sekur um að hafa brotið kynferðislega gegn ungri stúlku í tvígang. 1.10.2015 17:47 Fær þrjár milljónir í bætur frá ríkinu þrátt fyrir að hafa brotið lög Hæstiréttur sneri dómi héraðsdóms og taldi ríkið skaðabótaskylt vegna ólögmætrar uppsagnar. 1.10.2015 17:24 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Hættustigi lýst yfir Líklega er um að ræða stærsta hlaup úr Skaftárkötlum til þessa. Fjallað verður ítarlega um það í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30. 1.10.2015 16:41 Skipið sem strandaði við Stykkishólm laust og siglir til hafnar Blíða SH-277 strandaði skammt undan Stykkishólmi fyrr í dag en losnaði af strandsstað og siglir nú til hafnar. 1.10.2015 16:40 Stígamót vekja athygli á aukinni þjónustu fyrir karlkyns brotaþola kynferðisofbeldis Ráðgjafi verður á vaktinni alla mánudaga á netspjalli Stígamóta frá kl. 13:00-18:00. 1.10.2015 16:14 Sjáið landsleik Íslands og Frakklands hér Mikilvægasti kappleikur Íslandssögunnar í Counter-Strike. 1.10.2015 15:15 Ákærður fyrir að beita barnsmóður sína ofbeldi: Þarf að víkja úr dómsal þegar konan gefur skýrslu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis að maður sem grunaður er um að beita barnsmóður sína ofbeldi víki úr dómsal þegar hún gefur skýrslu í málinu. 1.10.2015 14:50 Fréttir Stöðvar 2: Íbúar slegnir yfir atburðum næturinnar „Hvað á maður að gera, hvert er næsta skref?“ 1.10.2015 14:44 Ríflega 40 hjúkrunarfræðingar hættir Í sumar sagði 291 hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum upp störfum vegna kjaradeilu þeirra og ríkisins. Eftir að gerðardómur úrskurðaði um kjör hjúkrunarfræðinga í ágúst drógu fjölmargir hjúkrunarfræðingar uppsagnir sínar til baka. 1.10.2015 14:21 Farþegar Primera Air fá ekki skaðabætur vegna seinkunar Flugfélagið segir að ástæða seinkunarinnar hafi verið óhagstæð veðurskilyrði. 1.10.2015 13:28 Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1.10.2015 13:25 Gerðu athugasemdir við dýravelferð á 340 býlum Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna þess sem kom fram í tilkynningu frá Bændasamtökunum í gær. 1.10.2015 12:33 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1.10.2015 12:18 Sterkar vísbendingar um íkveikju í Írabakka Rannsóknardeild lögreglu lítur málið mjög alvarlegum augum enda hafi viðkomandi ógnað lífi og limum fólksins í húsinu. 1.10.2015 12:15 Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1.10.2015 12:14 Segir ekki koma til greina að skattgreiðendur borgi fyrir skussana Formaður Samfylkingarinnar telur fráleitt að íslenska ríkið taki þátt í kostnaðinum við að bæta aðstöðu á svínabúum svo þau uppfylli skilyrði. 1.10.2015 12:05 Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi. 1.10.2015 11:54 Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1.10.2015 10:55 „Hvernig geta allir þessir karlar sætt sig við það að fá þessar stöður vegna þess að þeir eru karlar?“ Það var fast skotið á málþingi Orators um stöðu kynjanna í Hæstarétti í gær. 1.10.2015 10:19 Tveggja ára barn gleypti e-töflur "Ég kem niður í Fossvog í mestu geðshræringu lífs míns, geng inní herbergi þar sem hátt í tíu hvítklæddir sloppar grúfa yfir sjúkrarúmi,“ segir Ásta Þórðardóttir, móðir drengsins. 1.10.2015 10:19 Linda P biðlar til dýravina á Alþingi Linda Pétursdóttir bindur vonir við að alþingismenn séu dýravinir og beiti sér fyrir opnun dýraathvarfs. 1.10.2015 10:12 Formaður styrkti bróður sinn Nýsköpunarmiðstöð Íslands keppir við skjólstæðinga sína í styrkumsóknum. Miðstöðin fékk 4,6 milljóna króna styrk frá Orkusjóði. Stjórnarformaður Orkusjóðs er bróðir forstjóra miðstöðvarinnar. Málið var kært. 1.10.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2.10.2015 10:51
Eimskip breytir siglingakerfinu Skipin tvö sem þjóna gráu leiðinni munu bera nöfnin Blikur og Lómur. 2.10.2015 10:43
Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu Ingvar Dór Birgisson var dæmdur fyrir að hafa áreitt kynferðislega og nauðgað Chastity Rose Dawson Gísladóttur, þá fjórtán ára, á heimili sínu. 2.10.2015 10:30
Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2.10.2015 09:00
Árni segir rétt að hafa ekki vikið sæti Orkusjóður veitti Nýsköpunarmiðstöð Íslands styrk sem nam tæplega fimm milljón krónum. Sá sem veitti styrkinn og styrkþeginn eru bræður. 2.10.2015 09:00
Að takast á við kvíða og þunglyndi kostar sitt Bryndís Sæunn S. Gunnlaugsdóttir borgaði 129 þúsund krónur fyrir sálfræðimeðferð. 2.10.2015 08:59
Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2.10.2015 08:08
Í aðgerð án nauðsynlegra upplýsinga Mannréttindi fólks með þroskahömlun eru verulega skert þar sem sjálfræði þeirra í daglegu lífi er mjög takmarkað. Nýlegar ófrjósemisaðgerðir á konum sem gera sér ekki grein fyrir að aðgerðin er varanleg. 2.10.2015 08:00
Ráðist á ölvaðan mann í Austurstræti Árásarmaðurinn forðaði sér áður en lögregla kom á staðinn. 2.10.2015 07:28
Slösuðust í bílveltu skammt frá Höfn Upplýsingar um líðan fólksins eða tildrög slyssins liggja ekki fyrir. 2.10.2015 07:06
Farið að hægja verulega á rennsli úr eystri Skaftárkatli Miðað við stærð hlaupsins er ekki útilokað að hlaupvatn flæði upp á þjóðveginn vestan við Kirkjubæjarklaustur. 2.10.2015 07:01
Föstudagsviðtalið: Sjálfstæðisflokkurinn þarf að breytast Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ræðir þörfina á aukinni iðnmenntun, Sjálfstæðisflokkinn og flöt fyrir nýju stjórnmálaafli. 2.10.2015 07:00
Fyrirtæki Guðfinnu fengið 50 milljónir frá hinu opinbera án útboða LC ráðgjöf hefur átt í milljónatuga viðskiptum við Landspítalann undanfariin tæp tvö ár án þess að nokkur samningur liggi fyrir um starf fyrirtækisins. 2.10.2015 07:00
Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2.10.2015 07:00
Keypti lyf á svörtum markaði til að berjast gegn sveppaveikindum Guðmundur Ómarsson keypti sér HGH, vaxtarhormón, á götunni til að vinna bug á veikindum og verkjum sem hann fékk vegna myglusveppaeitrunar. 2.10.2015 06:00
Veiddu kvígu úr haughúsi: „Þakka fyrir að norska kynið er ekki komið hingað“ Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga kom kvígu til aðstoðar sem hafði fallið í haughús. 1.10.2015 22:37
Sjómenn kræktu í baðkar á miðunum Samt ekki það skrýtnasta sem sjómennirnir hafa veitt upp úr sjónum 1.10.2015 21:54
Ýtarleg umfjöllun Stöðvar 2: Stefnir í stærsta Skaftárhlaup frá upphafi mælinga Kristján Már Unnarsson fylgdist með ógnarkrafti Skaftárhlaupsins og tók stöðuna á bændum í nágrenni Skaftár. 1.10.2015 21:15
Hanna Birna hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann fyrrverandi sendi flokksmönnum bréf þess efnis nú fyrir skemmstu. 1.10.2015 21:11
Óvenju hátt hlutfall stendur við uppsagnir Mun hærra hlutfall hjúkrunarfræðinga stendur við uppsögn sína en heilbrigðisstarfsfólk í öðrum kjaradeilum innan Landsspítalans. 1.10.2015 20:41
Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1.10.2015 20:31
Eldsvoðinn á Írabakka: Sá hvernig svartur reykurinn smaug í gegnum hurðina Lögregla telur líklegt að kveikt hafi verið í, í fjölbýlishúsi í Breiðholti í nótt, en eldur þar ógnaði lífi fjórtán manns. Íbúar segjast hafa verið mjög óttaslegnir en stigagangur hússins er afar illa farinn og ljóst að þar verður óíbúðarhæft á næstunni. 1.10.2015 19:00
Athugasemd frá atvinnuvegaráðuneytinu vegna fréttar um styrkveitingu Orkusjóðs Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vill koma tilkynningu á framfæri vegna fréttar um styrkveitingu Orkusjóðs 1.10.2015 18:10
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Ingvari Dór Birgissyni sem fundinn var sekur um að hafa brotið kynferðislega gegn ungri stúlku í tvígang. 1.10.2015 17:47
Fær þrjár milljónir í bætur frá ríkinu þrátt fyrir að hafa brotið lög Hæstiréttur sneri dómi héraðsdóms og taldi ríkið skaðabótaskylt vegna ólögmætrar uppsagnar. 1.10.2015 17:24
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Hættustigi lýst yfir Líklega er um að ræða stærsta hlaup úr Skaftárkötlum til þessa. Fjallað verður ítarlega um það í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30. 1.10.2015 16:41
Skipið sem strandaði við Stykkishólm laust og siglir til hafnar Blíða SH-277 strandaði skammt undan Stykkishólmi fyrr í dag en losnaði af strandsstað og siglir nú til hafnar. 1.10.2015 16:40
Stígamót vekja athygli á aukinni þjónustu fyrir karlkyns brotaþola kynferðisofbeldis Ráðgjafi verður á vaktinni alla mánudaga á netspjalli Stígamóta frá kl. 13:00-18:00. 1.10.2015 16:14
Sjáið landsleik Íslands og Frakklands hér Mikilvægasti kappleikur Íslandssögunnar í Counter-Strike. 1.10.2015 15:15
Ákærður fyrir að beita barnsmóður sína ofbeldi: Þarf að víkja úr dómsal þegar konan gefur skýrslu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis að maður sem grunaður er um að beita barnsmóður sína ofbeldi víki úr dómsal þegar hún gefur skýrslu í málinu. 1.10.2015 14:50
Fréttir Stöðvar 2: Íbúar slegnir yfir atburðum næturinnar „Hvað á maður að gera, hvert er næsta skref?“ 1.10.2015 14:44
Ríflega 40 hjúkrunarfræðingar hættir Í sumar sagði 291 hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum upp störfum vegna kjaradeilu þeirra og ríkisins. Eftir að gerðardómur úrskurðaði um kjör hjúkrunarfræðinga í ágúst drógu fjölmargir hjúkrunarfræðingar uppsagnir sínar til baka. 1.10.2015 14:21
Farþegar Primera Air fá ekki skaðabætur vegna seinkunar Flugfélagið segir að ástæða seinkunarinnar hafi verið óhagstæð veðurskilyrði. 1.10.2015 13:28
Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1.10.2015 13:25
Gerðu athugasemdir við dýravelferð á 340 býlum Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna þess sem kom fram í tilkynningu frá Bændasamtökunum í gær. 1.10.2015 12:33
Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1.10.2015 12:18
Sterkar vísbendingar um íkveikju í Írabakka Rannsóknardeild lögreglu lítur málið mjög alvarlegum augum enda hafi viðkomandi ógnað lífi og limum fólksins í húsinu. 1.10.2015 12:15
Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1.10.2015 12:14
Segir ekki koma til greina að skattgreiðendur borgi fyrir skussana Formaður Samfylkingarinnar telur fráleitt að íslenska ríkið taki þátt í kostnaðinum við að bæta aðstöðu á svínabúum svo þau uppfylli skilyrði. 1.10.2015 12:05
Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi. 1.10.2015 11:54
Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1.10.2015 10:55
„Hvernig geta allir þessir karlar sætt sig við það að fá þessar stöður vegna þess að þeir eru karlar?“ Það var fast skotið á málþingi Orators um stöðu kynjanna í Hæstarétti í gær. 1.10.2015 10:19
Tveggja ára barn gleypti e-töflur "Ég kem niður í Fossvog í mestu geðshræringu lífs míns, geng inní herbergi þar sem hátt í tíu hvítklæddir sloppar grúfa yfir sjúkrarúmi,“ segir Ásta Þórðardóttir, móðir drengsins. 1.10.2015 10:19
Linda P biðlar til dýravina á Alþingi Linda Pétursdóttir bindur vonir við að alþingismenn séu dýravinir og beiti sér fyrir opnun dýraathvarfs. 1.10.2015 10:12
Formaður styrkti bróður sinn Nýsköpunarmiðstöð Íslands keppir við skjólstæðinga sína í styrkumsóknum. Miðstöðin fékk 4,6 milljóna króna styrk frá Orkusjóði. Stjórnarformaður Orkusjóðs er bróðir forstjóra miðstöðvarinnar. Málið var kært. 1.10.2015 09:00