Fleiri fréttir

Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af

Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur.

Í aðgerð án nauðsynlegra upplýsinga

Mannréttindi fólks með þroskahömlun eru verulega skert þar sem sjálfræði þeirra í daglegu lífi er mjög takmarkað. Nýlegar ófrjósemisaðgerðir á konum sem gera sér ekki grein fyrir að aðgerðin er varanleg.

Skoða vörugjöld vegna Volkswagen

Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um.

Ríflega 40 hjúkrunarfræðingar hættir

Í sumar sagði 291 hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum upp störfum vegna kjaradeilu þeirra og ríkisins. Eftir að gerðardómur úrskurðaði um kjör hjúkrunarfræðinga í ágúst drógu fjölmargir hjúkrunarfræðingar uppsagnir sínar til baka.

Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður

Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi.

Búið að fylla lón Reykdalsstíflu

Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum.

Tveggja ára barn gleypti e-töflur

"Ég kem niður í Fossvog í mestu geðshræringu lífs míns, geng inní herbergi þar sem hátt í tíu hvítklæddir sloppar grúfa yfir sjúkrarúmi,“ segir Ásta Þórðardóttir, móðir drengsins.

Formaður styrkti bróður sinn

Nýsköpunarmiðstöð Íslands keppir við skjólstæðinga sína í styrkumsóknum. Miðstöðin fékk 4,6 milljóna króna styrk frá Orkusjóði. Stjórnarformaður Orkusjóðs er bróðir forstjóra miðstöðvarinnar. Málið var kært.

Sjá næstu 50 fréttir