Fleiri fréttir Undirstöðurnar illa farnar undir brúnni Brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum var lokað í dag vegna þess hvað aurflóðið úr Skaftárjökli hefur grafið mikið undan brúnni. 3.10.2015 20:07 Sigmundur Davíð sáttur við femínistanafnbótina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir mikilvægt að karlar beiti sér af auknum krafti í jafnréttismálum. Financial Times hefur útnefnt hann einn af fremstu karlfemínistum heims. 3.10.2015 20:00 Berlínarmúrinn áminning fyrir Reykvíkinga Broti úr Berlínarmúrnum var stillt upp við Höfða í dag þar sem margir telja að lok kalda stríðsins hafi átt upptök sín. 25 ár eru í dag frá sameiningu Þýskalands. 3.10.2015 19:30 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3.10.2015 19:00 Vökudeild þröngt sniðinn stakkur þegar kemur að húsnæðismálum Margrét Thorlacius, deildarstjóri vökudeildar, segir foreldra geta dvalið með börnum sínum á deildinni nóttunni ef þeir kjósa svo en þó vanti upp á aðstöðuna fyrir þá. 3.10.2015 19:00 Áfall að geta ekki gist hjá barninu á vökudeild Móðir stúlku sem var hætt komin í fæðingu gagnrýnir aðstöðuleysi á deildinni og telur brýnt að bæta þar úr. 3.10.2015 18:45 Greta Salóme í bílslysi Þakkar sætisbeltinu fyrir að vera á lífi. 3.10.2015 17:42 Samtökin ´78 skora á innanríkisráðherra að beita sér í máli Martin Samtökin ´78 harma niðurstöðu Hæstaréttar í máli samkynhneigðs hælisleitanda frá Nígeríu 3.10.2015 16:40 Brúnni yfir Eldvatn lokað ótímabundið vegna hlaupsins "Það er farið að fylla undan annarri undirstöðunni,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. 3.10.2015 15:33 Úttekt á leigumarkaðnum: Aldrei erfiðara að leigja í höfuðborginni Minnstu íbúðirnar eru dýrastar á hvern fermetra og mið- og vesturbær Reykjavíkur vestan Kringlumýrarbrautar eru dýrustu hverfin. 3.10.2015 12:00 „Þetta er alltaf að síga á ógæfuhliðina“ Miklar skemmdir hafa orðið á brúm, túnum og vegum vegna Skaftárhlaupsins. Þjóðvegur eitt er enn opinn þó vatn flæði víða beggja vegna við hann. Lögreglan er með viðbúnað ef til þess kemur að það þurfi að loka veginum síðar í dag eða á morgun. 3.10.2015 11:09 Ólöf Nordal býður sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann segir það hafa tekið langan tíma að taka ákvörðunina. 3.10.2015 11:07 Ólöf tilkynnir hvort hún bjóði sig fram um hádegisbil Skorað hefur verið á Ólöfu Nordal að bjóða sig fram til varaformanns. 3.10.2015 10:30 Árásarmaður kýldi afgreiðslustúlku í bílalúgu Stúlkan var kýld í andlitið þar sem hún var að afgreiða mann í gegnum lúgu á skyndibitastað í borginni. 3.10.2015 10:06 Fær ekki að halda hundinum sem vakti hana í eldsvoða Íbúum að Írabakka var sagt frá því í gær að ungur maður með kveikjara hefði sést á myndbandsupptöku úr anddyrinu. 3.10.2015 09:15 Telja ekki pláss fyrir flóttamenn í Grindavík „Eftir skoðun á minnisblaði sem unnið var af bæjarstjóra Grindavíkur er það okkar mat að húsnæðisskortur er í Grindavík og vegur það þyngst við þessa ákvörðun,“ bókuðu fulltrúar D-lista þegar meirihluti bæjarráðs Grindavíkur samþykkti að hefja viðræður um móttöku flóttamanna. 3.10.2015 09:00 Vantar milljarð í þjónustu við fatlaða Fjármál vegna þjónustu við fatlaða eru í forgangi hjá sveitarfélögunum. Þingmenn samþykktu samhljóða að stórbæta þjónustu við fatlaða en fjármagn fylgdi aldrei fögrum fyrirheitum. Bið eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð. 3.10.2015 09:00 Hækkun á móti skertum lífeyri Samræming lífeyrisréttinda blandast í áætlanir um upptöku nýs vinnumarkaðslíkans að norrænni fyrirmynd. 3.10.2015 09:00 Kolsvartur beljandi sem aldrei fyrr Skaftárhlaupið er það lang stærsta sem mælingar ná til frá 1955. Ljóst að skemmdir að grónu landi eru tilfinningarlega. bændur hafa orðið fyrir miklu tjóni óttast heimamenn. Mannvirki stóðust vatnsflauminn. 3.10.2015 08:00 Störukeppni bitnar á skólunum Öllum 28 kennurum söngskóla Sigurðar Demetz var sagt upp í gær. Gunnar Guðbjörnsson skólastjóri segir skólann upphaflega hafa gert ráð fyrir fjármögnun á grundvelli samkomulags Reykjavíkurborgar og ríkisins frá árinu 2011 en fjármögnunin dugar ekki lengur fyrir rekstri skólans. Fjármagnið frá hinu opinbera haldi til að mynda ekki í við launahækkanir. 3.10.2015 08:00 Hælisleitandi grét í Hæstarétti Martin Omolu hefur verið á flótta vegna samkynhneigðar sinnar í meira en áratug. Hæstiréttur vísaði máli hans frá á fimmtudag og vísar honum til Ítalíu. Þaðan óttast hann að verða sendur aftur til Nígeríu. 3.10.2015 07:00 Báðir íhuga að skjóta Byko-máli til dómstóla Byko og Samkeppniseftirlitið íhuga bæði að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála til dómstóla. Forstjóri Norvikur, móðurfélags Byko, segist hafa efasemdir um íslenska réttarkerfið eftir áralanga rannsókn á fyrirtækinu. 3.10.2015 07:00 Flestir gifta samkynja með ánægju Nærri allir prestar þjóðkirkjunnar vilja gefa saman samkynja pör í hjónaband. Nokkrir þeirra vildu þó ekki taka þátt í könnun Fréttablaðsins af ótta við viðbrögð sóknarbarna, annarra presta eða samfélagsins. Tveir prestar vilja ekki gefa saman samkynja par og vilja ekki tjá sig um það opinberlega af sömu ástæðu. 3.10.2015 07:00 Prestar vilja hjálpa flóttafólki Prestar þjóðkirkjunnar í Kópavogi bjóða bæjaryfirvöldum samstarf og aðstoð við móttöku flóttamanna. 3.10.2015 06:00 Slydda, él og hálka í Reykjavík Veðurstofan varar við lúmskum hálkublettum í kvöld, nótt og fyrramálið. 2.10.2015 23:32 Stal bakpokanum þegar Ómar Ragnarsson leit undan "Þar var fólk og öryggismyndavélar og nærstaddur öryggisvörður,“ segir Ómar. 2.10.2015 23:17 „Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það“ Bretarnir þrír sem sóttir voru með þyrlu í dag töldu hlaupið í Skaftá vera vað. 2.10.2015 22:10 Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2.10.2015 22:02 880 börn hafa nýtt sér sálfræðiþjónustu SÁÁ 773 þessara barna eru búsett á höfuðborgarsvæðinu en 107 á landsbyggðinni. 2.10.2015 19:51 Drón á sveimi við Seðlabanka Íslands Þess eru dæmi að drónum sé flogið óþægilega nærri gluggum opinberra bygginga. Drög að reglugerð um notkun ómannaðra loftfara hafa beðið í innanríkisráðuneytinu síðan í sumar. 2.10.2015 19:13 Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2.10.2015 19:05 Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér á landi Í ágúst og september sótti fordæmalaus fjöldi einstaklinga um hæli hér á landi. 2.10.2015 18:16 Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2.10.2015 17:49 Hælisleitendur segja niðurstöðu Hæstaréttar vera áfall Tveir hælisleitendur eiga á hættu að verða sendir til Ítalíu eftir að hæstiréttur vísaði máli þeirra frá. Þeir segja að niðurstaðan sé mikið áfall en annar þeirra, samkynhneigður nígeríumaður hefur verið á flótta í fimmtán ár. 2.10.2015 17:09 Drónar gægjast inn um glugga Seðlabankans Undanfarið hefur starfsfólk Seðlabankans — sem sýslar með viðkvæmar trúnaðarupplýsingar af ýmsum toga —orðið vart við dróna á flugi nærri skrifstofugluggum. 2.10.2015 16:49 Magnað sjónarspil í kvöldfréttum Stöðvar 2 Hlaupið úr Skaftárkötlum er það stærsta frá upphafi mælinga. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og Friðrik Þór Halldórsson, tökumaður, hafa fylgst með þessu ótrúlega sjónarspili og greina frá þróun mála í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. 2.10.2015 16:47 Hvetur sádiarabísk stjórnvöld til að endurskoða refsingu al-Nim Gunnar Bragi Sveinsson kom víða við í ræðu sinni á allsherjarþingi SÞ í dag. 2.10.2015 16:17 Sigmundur Davíð meðal fremstu karlfemínista heims Financial Times segir forsætisráðherra Íslands sanna fyrirmynd á sviði jafnréttismála. 2.10.2015 15:23 „Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2.10.2015 15:06 Árásargjarnir undir áhrifum teknir á Keflavíkurflugvelli Litlu munaði að til slagsmála hefði komið um borð í vél Wizz air á dögunum. 2.10.2015 15:05 Þyrlan sótti ferðamenn sem höfðu fest bíl sinn TF-SYN hafði verið á flugi með fulltrúa almannavarna og tók fólkið með á leiðinni til baka. 2.10.2015 14:46 Hópuppsögn í Söngskóla Sigurðar Demetz: „Viljum forðast milljóna gjaldþrot í lok skólaárs“ Öllum 28 kennurum hefur verið sagt upp störfum. 2.10.2015 14:42 Bein útsending: Gunnar Bragi ávarpar allsherjarþing SÞ Utanríkisráðherra flytur ræðu sína eftir fáeinar mínútur. 2.10.2015 14:30 Bergvin stígur til hliðar en ætlar að bjóða sig fram aftur "Nú íhuga ég stöðu mína um skaðabótakröfu á hendur aðalstjórn félagsins og framkvæmdastjóra eftir ærumeiðandi ummæli og mannorðsmorð, sem erfitt verður að fá til baka nema í dómsal.“ 2.10.2015 14:29 Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2.10.2015 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Undirstöðurnar illa farnar undir brúnni Brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum var lokað í dag vegna þess hvað aurflóðið úr Skaftárjökli hefur grafið mikið undan brúnni. 3.10.2015 20:07
Sigmundur Davíð sáttur við femínistanafnbótina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir mikilvægt að karlar beiti sér af auknum krafti í jafnréttismálum. Financial Times hefur útnefnt hann einn af fremstu karlfemínistum heims. 3.10.2015 20:00
Berlínarmúrinn áminning fyrir Reykvíkinga Broti úr Berlínarmúrnum var stillt upp við Höfða í dag þar sem margir telja að lok kalda stríðsins hafi átt upptök sín. 25 ár eru í dag frá sameiningu Þýskalands. 3.10.2015 19:30
Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3.10.2015 19:00
Vökudeild þröngt sniðinn stakkur þegar kemur að húsnæðismálum Margrét Thorlacius, deildarstjóri vökudeildar, segir foreldra geta dvalið með börnum sínum á deildinni nóttunni ef þeir kjósa svo en þó vanti upp á aðstöðuna fyrir þá. 3.10.2015 19:00
Áfall að geta ekki gist hjá barninu á vökudeild Móðir stúlku sem var hætt komin í fæðingu gagnrýnir aðstöðuleysi á deildinni og telur brýnt að bæta þar úr. 3.10.2015 18:45
Samtökin ´78 skora á innanríkisráðherra að beita sér í máli Martin Samtökin ´78 harma niðurstöðu Hæstaréttar í máli samkynhneigðs hælisleitanda frá Nígeríu 3.10.2015 16:40
Brúnni yfir Eldvatn lokað ótímabundið vegna hlaupsins "Það er farið að fylla undan annarri undirstöðunni,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. 3.10.2015 15:33
Úttekt á leigumarkaðnum: Aldrei erfiðara að leigja í höfuðborginni Minnstu íbúðirnar eru dýrastar á hvern fermetra og mið- og vesturbær Reykjavíkur vestan Kringlumýrarbrautar eru dýrustu hverfin. 3.10.2015 12:00
„Þetta er alltaf að síga á ógæfuhliðina“ Miklar skemmdir hafa orðið á brúm, túnum og vegum vegna Skaftárhlaupsins. Þjóðvegur eitt er enn opinn þó vatn flæði víða beggja vegna við hann. Lögreglan er með viðbúnað ef til þess kemur að það þurfi að loka veginum síðar í dag eða á morgun. 3.10.2015 11:09
Ólöf Nordal býður sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann segir það hafa tekið langan tíma að taka ákvörðunina. 3.10.2015 11:07
Ólöf tilkynnir hvort hún bjóði sig fram um hádegisbil Skorað hefur verið á Ólöfu Nordal að bjóða sig fram til varaformanns. 3.10.2015 10:30
Árásarmaður kýldi afgreiðslustúlku í bílalúgu Stúlkan var kýld í andlitið þar sem hún var að afgreiða mann í gegnum lúgu á skyndibitastað í borginni. 3.10.2015 10:06
Fær ekki að halda hundinum sem vakti hana í eldsvoða Íbúum að Írabakka var sagt frá því í gær að ungur maður með kveikjara hefði sést á myndbandsupptöku úr anddyrinu. 3.10.2015 09:15
Telja ekki pláss fyrir flóttamenn í Grindavík „Eftir skoðun á minnisblaði sem unnið var af bæjarstjóra Grindavíkur er það okkar mat að húsnæðisskortur er í Grindavík og vegur það þyngst við þessa ákvörðun,“ bókuðu fulltrúar D-lista þegar meirihluti bæjarráðs Grindavíkur samþykkti að hefja viðræður um móttöku flóttamanna. 3.10.2015 09:00
Vantar milljarð í þjónustu við fatlaða Fjármál vegna þjónustu við fatlaða eru í forgangi hjá sveitarfélögunum. Þingmenn samþykktu samhljóða að stórbæta þjónustu við fatlaða en fjármagn fylgdi aldrei fögrum fyrirheitum. Bið eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð. 3.10.2015 09:00
Hækkun á móti skertum lífeyri Samræming lífeyrisréttinda blandast í áætlanir um upptöku nýs vinnumarkaðslíkans að norrænni fyrirmynd. 3.10.2015 09:00
Kolsvartur beljandi sem aldrei fyrr Skaftárhlaupið er það lang stærsta sem mælingar ná til frá 1955. Ljóst að skemmdir að grónu landi eru tilfinningarlega. bændur hafa orðið fyrir miklu tjóni óttast heimamenn. Mannvirki stóðust vatnsflauminn. 3.10.2015 08:00
Störukeppni bitnar á skólunum Öllum 28 kennurum söngskóla Sigurðar Demetz var sagt upp í gær. Gunnar Guðbjörnsson skólastjóri segir skólann upphaflega hafa gert ráð fyrir fjármögnun á grundvelli samkomulags Reykjavíkurborgar og ríkisins frá árinu 2011 en fjármögnunin dugar ekki lengur fyrir rekstri skólans. Fjármagnið frá hinu opinbera haldi til að mynda ekki í við launahækkanir. 3.10.2015 08:00
Hælisleitandi grét í Hæstarétti Martin Omolu hefur verið á flótta vegna samkynhneigðar sinnar í meira en áratug. Hæstiréttur vísaði máli hans frá á fimmtudag og vísar honum til Ítalíu. Þaðan óttast hann að verða sendur aftur til Nígeríu. 3.10.2015 07:00
Báðir íhuga að skjóta Byko-máli til dómstóla Byko og Samkeppniseftirlitið íhuga bæði að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála til dómstóla. Forstjóri Norvikur, móðurfélags Byko, segist hafa efasemdir um íslenska réttarkerfið eftir áralanga rannsókn á fyrirtækinu. 3.10.2015 07:00
Flestir gifta samkynja með ánægju Nærri allir prestar þjóðkirkjunnar vilja gefa saman samkynja pör í hjónaband. Nokkrir þeirra vildu þó ekki taka þátt í könnun Fréttablaðsins af ótta við viðbrögð sóknarbarna, annarra presta eða samfélagsins. Tveir prestar vilja ekki gefa saman samkynja par og vilja ekki tjá sig um það opinberlega af sömu ástæðu. 3.10.2015 07:00
Prestar vilja hjálpa flóttafólki Prestar þjóðkirkjunnar í Kópavogi bjóða bæjaryfirvöldum samstarf og aðstoð við móttöku flóttamanna. 3.10.2015 06:00
Slydda, él og hálka í Reykjavík Veðurstofan varar við lúmskum hálkublettum í kvöld, nótt og fyrramálið. 2.10.2015 23:32
Stal bakpokanum þegar Ómar Ragnarsson leit undan "Þar var fólk og öryggismyndavélar og nærstaddur öryggisvörður,“ segir Ómar. 2.10.2015 23:17
„Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það“ Bretarnir þrír sem sóttir voru með þyrlu í dag töldu hlaupið í Skaftá vera vað. 2.10.2015 22:10
Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2.10.2015 22:02
880 börn hafa nýtt sér sálfræðiþjónustu SÁÁ 773 þessara barna eru búsett á höfuðborgarsvæðinu en 107 á landsbyggðinni. 2.10.2015 19:51
Drón á sveimi við Seðlabanka Íslands Þess eru dæmi að drónum sé flogið óþægilega nærri gluggum opinberra bygginga. Drög að reglugerð um notkun ómannaðra loftfara hafa beðið í innanríkisráðuneytinu síðan í sumar. 2.10.2015 19:13
Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2.10.2015 19:05
Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér á landi Í ágúst og september sótti fordæmalaus fjöldi einstaklinga um hæli hér á landi. 2.10.2015 18:16
Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2.10.2015 17:49
Hælisleitendur segja niðurstöðu Hæstaréttar vera áfall Tveir hælisleitendur eiga á hættu að verða sendir til Ítalíu eftir að hæstiréttur vísaði máli þeirra frá. Þeir segja að niðurstaðan sé mikið áfall en annar þeirra, samkynhneigður nígeríumaður hefur verið á flótta í fimmtán ár. 2.10.2015 17:09
Drónar gægjast inn um glugga Seðlabankans Undanfarið hefur starfsfólk Seðlabankans — sem sýslar með viðkvæmar trúnaðarupplýsingar af ýmsum toga —orðið vart við dróna á flugi nærri skrifstofugluggum. 2.10.2015 16:49
Magnað sjónarspil í kvöldfréttum Stöðvar 2 Hlaupið úr Skaftárkötlum er það stærsta frá upphafi mælinga. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og Friðrik Þór Halldórsson, tökumaður, hafa fylgst með þessu ótrúlega sjónarspili og greina frá þróun mála í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. 2.10.2015 16:47
Hvetur sádiarabísk stjórnvöld til að endurskoða refsingu al-Nim Gunnar Bragi Sveinsson kom víða við í ræðu sinni á allsherjarþingi SÞ í dag. 2.10.2015 16:17
Sigmundur Davíð meðal fremstu karlfemínista heims Financial Times segir forsætisráðherra Íslands sanna fyrirmynd á sviði jafnréttismála. 2.10.2015 15:23
„Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2.10.2015 15:06
Árásargjarnir undir áhrifum teknir á Keflavíkurflugvelli Litlu munaði að til slagsmála hefði komið um borð í vél Wizz air á dögunum. 2.10.2015 15:05
Þyrlan sótti ferðamenn sem höfðu fest bíl sinn TF-SYN hafði verið á flugi með fulltrúa almannavarna og tók fólkið með á leiðinni til baka. 2.10.2015 14:46
Hópuppsögn í Söngskóla Sigurðar Demetz: „Viljum forðast milljóna gjaldþrot í lok skólaárs“ Öllum 28 kennurum hefur verið sagt upp störfum. 2.10.2015 14:42
Bein útsending: Gunnar Bragi ávarpar allsherjarþing SÞ Utanríkisráðherra flytur ræðu sína eftir fáeinar mínútur. 2.10.2015 14:30
Bergvin stígur til hliðar en ætlar að bjóða sig fram aftur "Nú íhuga ég stöðu mína um skaðabótakröfu á hendur aðalstjórn félagsins og framkvæmdastjóra eftir ærumeiðandi ummæli og mannorðsmorð, sem erfitt verður að fá til baka nema í dómsal.“ 2.10.2015 14:29