Fleiri fréttir

Berlínarmúrinn áminning fyrir Reykvíkinga

Broti úr Berlínarmúrnum var stillt upp við Höfða í dag þar sem margir telja að lok kalda stríðsins hafi átt upptök sín. 25 ár eru í dag frá sameiningu Þýskalands.

„Þetta er alltaf að síga á ógæfuhliðina“

Miklar skemmdir hafa orðið á brúm, túnum og vegum vegna Skaftárhlaupsins. Þjóðvegur eitt er enn opinn þó vatn flæði víða beggja vegna við hann. Lögreglan er með viðbúnað ef til þess kemur að það þurfi að loka veginum síðar í dag eða á morgun.

Telja ekki pláss fyrir flóttamenn í Grindavík

„Eftir skoðun á minnisblaði sem unnið var af bæjarstjóra Grindavíkur er það okkar mat að húsnæðisskortur er í Grindavík og vegur það þyngst við þessa ákvörðun,“ bókuðu fulltrúar D-lista þegar meirihluti bæjarráðs Grindavíkur samþykkti að hefja viðræður um móttöku flóttamanna.

Vantar milljarð í þjónustu við fatlaða

Fjármál vegna þjónustu við fatlaða eru í forgangi hjá sveitarfélögunum. Þingmenn samþykktu samhljóða að stórbæta þjónustu við fatlaða en fjármagn fylgdi aldrei fögrum fyrirheitum. Bið eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð.

Kolsvartur beljandi sem aldrei fyrr

Skaftárhlaupið er það lang stærsta sem mælingar ná til frá 1955. Ljóst að skemmdir að grónu landi eru tilfinningarlega. bændur hafa orðið fyrir miklu tjóni óttast heimamenn. Mannvirki stóðust vatnsflauminn.

Störukeppni bitnar á skólunum

Öllum 28 kennurum söngskóla Sigurðar Demetz var sagt upp í gær. Gunnar Guðbjörnsson skólastjóri segir skólann upphaflega hafa gert ráð fyrir fjármögnun á grundvelli samkomulags Reykjavíkurborgar og ríkisins frá árinu 2011 en fjármögnunin dugar ekki lengur fyrir rekstri skólans. Fjármagnið frá hinu opinbera haldi til að mynda ekki í við launahækkanir.

Hælisleitandi grét í Hæstarétti

Martin Omolu hefur verið á flótta vegna samkynhneigðar sinnar í meira en áratug. Hæstiréttur vísaði máli hans frá á fimmtudag og vísar honum til Ítalíu. Þaðan óttast hann að verða sendur aftur til Nígeríu.

Báðir íhuga að skjóta Byko-máli til dómstóla

Byko og Samkeppniseftirlitið íhuga bæði að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála til dómstóla. Forstjóri Norvikur, móðurfélags Byko, segist hafa efasemdir um íslenska réttarkerfið eftir áralanga rannsókn á fyrirtækinu.

Flestir gifta samkynja með ánægju

Nærri allir prestar þjóðkirkjunnar vilja gefa saman samkynja pör í hjónaband. Nokkrir þeirra vildu þó ekki taka þátt í könnun Fréttablaðsins af ótta við viðbrögð sóknarbarna, annarra presta eða samfélagsins. Tveir prestar vilja ekki gefa saman samkynja par og vilja ekki tjá sig um það opinberlega af sömu ástæðu.

Vakta hringveginn í nótt

"Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi.

Drón á sveimi við Seðlabanka Íslands

Þess eru dæmi að drónum sé flogið óþægilega nærri gluggum opinberra bygginga. Drög að reglugerð um notkun ómannaðra loftfara hafa beðið í innanríkisráðuneytinu síðan í sumar.

Hælisleitendur segja niðurstöðu Hæstaréttar vera áfall

Tveir hælisleitendur eiga á hættu að verða sendir til Ítalíu eftir að hæstiréttur vísaði máli þeirra frá. Þeir segja að niðurstaðan sé mikið áfall en annar þeirra, samkynhneigður nígeríumaður hefur verið á flótta í fimmtán ár.

Drónar gægjast inn um glugga Seðlabankans

Undanfarið hefur starfsfólk Seðlabankans — sem sýslar með viðkvæmar trúnaðarupplýsingar af ýmsum toga —orðið vart við dróna á flugi nærri skrifstofugluggum.

Magnað sjónarspil í kvöldfréttum Stöðvar 2

Hlaupið úr Skaftárkötlum er það stærsta frá upphafi mælinga. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og Friðrik Þór Halldórsson, tökumaður, hafa fylgst með þessu ótrúlega sjónarspili og greina frá þróun mála í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir