Fleiri fréttir Norðurljósin í banastuði um land allt Norðurljósavirkni hefur verið töluverð undanfarna daga og hafa fjölmargir íslenskir ljósmyndarar fangað fegurðina. 8.10.2015 10:00 Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8.10.2015 10:00 Ódýra vínið hækkar en það dýra lækkar í verði Frumvarp ríkisstjórnarinnar um að færa allt áfengi í lægra virðisaukaskattsþrep mun hækka verð á ódýru áfengi en lækka verð á dýrara áfengi. Í frumvarpinu er lagt til að færa áfengi í eitt þrep en hækka áfengisgjald á móti svo tekjur ríkisins skerðist ekki við breytinguna. 8.10.2015 09:00 Máli Annþórs og Barkar frestað Aðalmeðferð málsins átti að fara fram dagana 15. og 16. október næstkomandi en hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Skýringin er sú að erfiðleikar hafi komið upp við boðun vitna og þá sérstaklega við boðun erlendra sérfræðinga sem fengnir voru til að meta skýrslur íslenskra sérfræðinga um andlát fangans. 8.10.2015 08:00 Skemmdarverk við bústað Sjálfsbjargar „Við vitum ekkert hverjir voru á ferli og unnu þessi skemmdarverk,“ segir Ásta Dís Guðjónsdóttir, formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, um skemmdarverk sem unnin voru a lóð Krika, sumarbústaðar Sjálfsbjargar sem stendur við Elliðavatn, aðfaranótt mánudags. 8.10.2015 08:00 Ný humarmið fundin suður af landinu Skipstjórar á humarbátum frá Þorlákshöfn hafa fundið ný gjöful humarmið. Kærkomið þar sem veiði hefur verið dræm og kvóti hefur dregist saman undanfarin ár. Ferðaþjónustan hefur gjörbylt markaði með humar. 8.10.2015 08:00 Akureyringar telja menningu mismunað eftir landsvæðum Tugi milljóna króna vantar í menningarsamninga á Akureyri, að mati bæjarstjórnar. Menningarsamningar hafa ekki fylgt verðlagi frá árinu 2011. 8.10.2015 08:00 Íþróttameiðsli skuggalega algeng Rannsókn við Menntavísindasvið Háskóla Íslands leiðir í ljós að 51% ungmenna sem æfðu með íþróttafélagi á 12 mánaða tímabili þurfti að leita til læknis vegna meiðsla. 8.10.2015 08:00 Píratar stærsti flokkurinn í Reykjavík Fengju sjö borgarfulltrúa samkvæmt nýrri könnun. 8.10.2015 07:27 Illugi leysir frá skjóðunni Menntamálaráðherra svarar loksins fyrir tengsl sín við fyrirtækið Orku Energy í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 8.10.2015 07:00 Markmiðið að útrýma lifrarbólgu C Allir lifrarbólgusjúklingar fá ný lyf sem gefa góðan árangur í flestum tilvikum. Meðferðin sem hefur verið notuð hingað til er ekki jafn árangursrík og með miklar aukaverkanir. Nýja meðferðin varir mun skemur og aukaverkanir eru litlar. 8.10.2015 07:00 Bjóða flóttafólki heim til Hóla „Eitt föstudagssíðdegið sátum við Hólafólk saman og ræddum málefni líðandi stundar. Þá kom upp þessi hugmynd að það væri gaman að bjóðast til að taka á móti flóttafólki hér á Hólum,“ segir Guðmundur Björn Eyþórsson, íbúi á Hólum í Hjaltadal. 8.10.2015 07:00 Áframhaldandi gæsluvarðhald í umfangsmiklu fíkniefnamáli Hæstiréttur staðfesti á mánudaginn áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur Íslendingum og einum Hollendingi í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli. 8.10.2015 06:00 Fólk grét á göngunum þegar það fékk fréttirnar Fanney Björk Ásgeirsdóttir segist enn vera í geðshræringu eftir að hafa fengið þær fréttir í dag að allir einstaklingar sem smitaðir eru af lifrabólgu C fái lyfið Harvoni endurgjaldslaust en það útrýmir sjúkdómnum í nær öllum tilfellum. 7.10.2015 21:56 Starfsgreinasambandið og Flóabandalagið semja við ríkið Samningurinn er á svipuðum nótum og samið var um á almennum markaði í vor. 7.10.2015 20:09 Fyrirhugað að reisa bókmenntasetur við Gljúfrastein í Mosfellssveit Gert til að halda minningu Halldórs Laxness á lofti. 7.10.2015 20:00 Reyna að klekkja á samkeppnisaðilum og nágrönnum Skattrannsóknarstjóra hafa frá árinu 2011 borist 1200 ábendingar um skattsvik. Dæmi eru um að fólk reyni að misnota þessar ábendingar til að klekkja á samkeppnisaðilum og nágrönnum. 7.10.2015 19:35 Ekkert tabú að vera geðsjúklingur Geðsjúkdómar eru engin tabú. Þetta eru skilaboðin í nýrri samfélagsmiðlabyltingu sem fór af stað í dag. 7.10.2015 19:00 Mummi ekki lengur í Götusmiðjunni Guðmundur Týr Þórarinsson, Mummi í Götusmiðjunni, hefur látið af störfum hjá Götusmiðjunni. 7.10.2015 18:55 Greindi ranglega frá nafni drengsins og sagði barnsmóðurina látna Karlmaður frá Serbíu hefur verið úrskurðaður í farbann til föstudagsins 30. október. 7.10.2015 18:15 Fyrrverandi eiginmaður Kamilu dæmdur í nálgunarbann Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska var gert að sæta nálgunarbanni í sex mánuði. 7.10.2015 18:00 Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7.10.2015 16:43 Dæmdur fyrir ærumeiðingar í garð Gunnars Tæplega þrítugur karlmaður þarf að greiða Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni 250 þúsund krónur í miskabætur. 7.10.2015 16:42 Framlengja gæsluvarðhald í þriðja sinn til að vernda konu fyrir ofbeldismanni Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. 7.10.2015 16:02 Egilsstaðabúar fagna millilandaflugi Gleðitíðindi, segir bæjarstjórinn um fyrirhugað beint flug frá Egilsstaðaflugvelli til London. 7.10.2015 15:50 Matarkarfan enn ódýrust hjá Bónus Rúmlega fjórðungsmunur er á körfunni hjá Bónus og Hagkaupum, samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. 7.10.2015 15:31 „Þetta er einhvern veginn lægsta plan“ Brotist var inn í húsnæði Rauða kross Íslands í Hveragerði í gær eða í nótt. Bæði myndavél og tölvu var stolið en aðkoman var óskemmtileg í morgun. 7.10.2015 15:17 Skellt í lás í Háskóla Íslands Hefðbundin kennsla í Háskóla Íslands mun lamast komi til verkfalls SFR þar sem kennslustofur verða ekki opnaðar. 7.10.2015 14:56 Allt bendir til þess að Karl Axelsson verði hæstaréttardómari Frestur ráðherra rann út í gær. Umsækjendur hafa ekkert heyrt af gangi mála. 7.10.2015 14:00 Meðferðarátak vegna lifrarbólgu C einsdæmi á heimsvísu Sigurður Ólafsson, umsjónarlæknir lifrarlækninga á Landspítala, segir að það þekkist hvergi annars staðar í veröldinni að öllum þeim sem séu með lifrarbólgu C sé boðin viðlíka meðferð við sjúkdómnum og stefnt er að hér á landi á næstu þremur árum. 7.10.2015 13:00 Friðarsúlan tendruð á föstudag John Lennon orðið 75 ára föstudaginn 9. október, hefði hann lifað. 7.10.2015 12:27 Ellefta aftakan í Texas Ekkert annað ríki framfylgir eins mörgum dauðadómum í landinu. 7.10.2015 12:27 Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. 7.10.2015 12:23 Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7.10.2015 12:09 Fjölmörg vitni þegar menn vopnaðir ísöxum létu til skarar skríða Töluverðum verðmætum var stolið úr skartgripaversluninni Jón Sigmundsson í miðborginni í gærkvöldi. 7.10.2015 11:21 „Flottustu fréttir sem ég hef fengið lengi“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir sem barist hefur ötullega fyrir því að fá lífsnauðsynleg lyf við lifrarbólgu C var klökk þegar Vísir náði tali af henni í morgun. 7.10.2015 11:02 Sjúklingar með lifrarbólgu C fá lyfjameðferð sem læknað getur sjúkdóminn Einstaklingum sem smitaðir eru af lifrarbólgu C og njóta sjúkratrygginga á Íslandi mun bjóðast meðferð með nýjum lyfjum sem geta læknað sjúkdóminn í allt að 95 til 100 prósent tilvika. 7.10.2015 10:10 Pósturinn leitar enn að eiganda giftingarhrings merktur „Þín Erla“ „Við reynum bara eins og við getum að finna eigandann. Það er okkar fyrsta markmið.“ 7.10.2015 10:07 „Ég skammast mín oft fyrir að líða illa því ég gæti haft það verr “ Íslendingar opna sig með það að markmiði að auka vitundarvakningu í sambandi við geðsjúkdóma og uppræta öll þau tabú sem snúa að slíkum sjúkdómum. 7.10.2015 09:52 Páll Magnússon um Illuga og Orku Energy: „Pólitísk spilling verður ekki augljósari en þetta“ Fyrrverandi útvarpsstjóri fer hörðum orðum um menntamálaráðherra í grein í Fréttablaðinu í dag. 7.10.2015 09:09 Þolinmæði lögreglumanna á þrotum Lögreglumenn eru æfir yfir stöðunni í kjaraviðræðum opinberra starfsmanna og ríkisins en upp úr viðræðum slitnaði í gær. 7.10.2015 07:39 Síðari síldarvertíðin hafin Veiðarnar snúa nú að íslensku sumargotssíldinni. 7.10.2015 07:34 Innbrot í skartgripaverslun í miðbænum Brotist var inn í skartgripaverslun í miðborginni í nótt og töluverðum verðmætum stolið þaðan. 7.10.2015 07:29 Slökkviliðið kallað út vegna elds á pítsustað Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í pítsustað við Austurstræti klukkan hálf sex í morgun og var allt tiltækt lið af öllum stöðvum á svæðinu sent af stað. 7.10.2015 07:25 Lög um peningaþvætti ná ekki til greiðslna hjá sýslumönnum Sýslumannsembættin, sem hafa með höndum nauðungarsölur og uppboð á lausafjármunum, falla ekki undir lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 7.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Norðurljósin í banastuði um land allt Norðurljósavirkni hefur verið töluverð undanfarna daga og hafa fjölmargir íslenskir ljósmyndarar fangað fegurðina. 8.10.2015 10:00
Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8.10.2015 10:00
Ódýra vínið hækkar en það dýra lækkar í verði Frumvarp ríkisstjórnarinnar um að færa allt áfengi í lægra virðisaukaskattsþrep mun hækka verð á ódýru áfengi en lækka verð á dýrara áfengi. Í frumvarpinu er lagt til að færa áfengi í eitt þrep en hækka áfengisgjald á móti svo tekjur ríkisins skerðist ekki við breytinguna. 8.10.2015 09:00
Máli Annþórs og Barkar frestað Aðalmeðferð málsins átti að fara fram dagana 15. og 16. október næstkomandi en hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Skýringin er sú að erfiðleikar hafi komið upp við boðun vitna og þá sérstaklega við boðun erlendra sérfræðinga sem fengnir voru til að meta skýrslur íslenskra sérfræðinga um andlát fangans. 8.10.2015 08:00
Skemmdarverk við bústað Sjálfsbjargar „Við vitum ekkert hverjir voru á ferli og unnu þessi skemmdarverk,“ segir Ásta Dís Guðjónsdóttir, formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, um skemmdarverk sem unnin voru a lóð Krika, sumarbústaðar Sjálfsbjargar sem stendur við Elliðavatn, aðfaranótt mánudags. 8.10.2015 08:00
Ný humarmið fundin suður af landinu Skipstjórar á humarbátum frá Þorlákshöfn hafa fundið ný gjöful humarmið. Kærkomið þar sem veiði hefur verið dræm og kvóti hefur dregist saman undanfarin ár. Ferðaþjónustan hefur gjörbylt markaði með humar. 8.10.2015 08:00
Akureyringar telja menningu mismunað eftir landsvæðum Tugi milljóna króna vantar í menningarsamninga á Akureyri, að mati bæjarstjórnar. Menningarsamningar hafa ekki fylgt verðlagi frá árinu 2011. 8.10.2015 08:00
Íþróttameiðsli skuggalega algeng Rannsókn við Menntavísindasvið Háskóla Íslands leiðir í ljós að 51% ungmenna sem æfðu með íþróttafélagi á 12 mánaða tímabili þurfti að leita til læknis vegna meiðsla. 8.10.2015 08:00
Píratar stærsti flokkurinn í Reykjavík Fengju sjö borgarfulltrúa samkvæmt nýrri könnun. 8.10.2015 07:27
Illugi leysir frá skjóðunni Menntamálaráðherra svarar loksins fyrir tengsl sín við fyrirtækið Orku Energy í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 8.10.2015 07:00
Markmiðið að útrýma lifrarbólgu C Allir lifrarbólgusjúklingar fá ný lyf sem gefa góðan árangur í flestum tilvikum. Meðferðin sem hefur verið notuð hingað til er ekki jafn árangursrík og með miklar aukaverkanir. Nýja meðferðin varir mun skemur og aukaverkanir eru litlar. 8.10.2015 07:00
Bjóða flóttafólki heim til Hóla „Eitt föstudagssíðdegið sátum við Hólafólk saman og ræddum málefni líðandi stundar. Þá kom upp þessi hugmynd að það væri gaman að bjóðast til að taka á móti flóttafólki hér á Hólum,“ segir Guðmundur Björn Eyþórsson, íbúi á Hólum í Hjaltadal. 8.10.2015 07:00
Áframhaldandi gæsluvarðhald í umfangsmiklu fíkniefnamáli Hæstiréttur staðfesti á mánudaginn áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur Íslendingum og einum Hollendingi í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli. 8.10.2015 06:00
Fólk grét á göngunum þegar það fékk fréttirnar Fanney Björk Ásgeirsdóttir segist enn vera í geðshræringu eftir að hafa fengið þær fréttir í dag að allir einstaklingar sem smitaðir eru af lifrabólgu C fái lyfið Harvoni endurgjaldslaust en það útrýmir sjúkdómnum í nær öllum tilfellum. 7.10.2015 21:56
Starfsgreinasambandið og Flóabandalagið semja við ríkið Samningurinn er á svipuðum nótum og samið var um á almennum markaði í vor. 7.10.2015 20:09
Fyrirhugað að reisa bókmenntasetur við Gljúfrastein í Mosfellssveit Gert til að halda minningu Halldórs Laxness á lofti. 7.10.2015 20:00
Reyna að klekkja á samkeppnisaðilum og nágrönnum Skattrannsóknarstjóra hafa frá árinu 2011 borist 1200 ábendingar um skattsvik. Dæmi eru um að fólk reyni að misnota þessar ábendingar til að klekkja á samkeppnisaðilum og nágrönnum. 7.10.2015 19:35
Ekkert tabú að vera geðsjúklingur Geðsjúkdómar eru engin tabú. Þetta eru skilaboðin í nýrri samfélagsmiðlabyltingu sem fór af stað í dag. 7.10.2015 19:00
Mummi ekki lengur í Götusmiðjunni Guðmundur Týr Þórarinsson, Mummi í Götusmiðjunni, hefur látið af störfum hjá Götusmiðjunni. 7.10.2015 18:55
Greindi ranglega frá nafni drengsins og sagði barnsmóðurina látna Karlmaður frá Serbíu hefur verið úrskurðaður í farbann til föstudagsins 30. október. 7.10.2015 18:15
Fyrrverandi eiginmaður Kamilu dæmdur í nálgunarbann Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska var gert að sæta nálgunarbanni í sex mánuði. 7.10.2015 18:00
Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7.10.2015 16:43
Dæmdur fyrir ærumeiðingar í garð Gunnars Tæplega þrítugur karlmaður þarf að greiða Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni 250 þúsund krónur í miskabætur. 7.10.2015 16:42
Framlengja gæsluvarðhald í þriðja sinn til að vernda konu fyrir ofbeldismanni Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. 7.10.2015 16:02
Egilsstaðabúar fagna millilandaflugi Gleðitíðindi, segir bæjarstjórinn um fyrirhugað beint flug frá Egilsstaðaflugvelli til London. 7.10.2015 15:50
Matarkarfan enn ódýrust hjá Bónus Rúmlega fjórðungsmunur er á körfunni hjá Bónus og Hagkaupum, samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. 7.10.2015 15:31
„Þetta er einhvern veginn lægsta plan“ Brotist var inn í húsnæði Rauða kross Íslands í Hveragerði í gær eða í nótt. Bæði myndavél og tölvu var stolið en aðkoman var óskemmtileg í morgun. 7.10.2015 15:17
Skellt í lás í Háskóla Íslands Hefðbundin kennsla í Háskóla Íslands mun lamast komi til verkfalls SFR þar sem kennslustofur verða ekki opnaðar. 7.10.2015 14:56
Allt bendir til þess að Karl Axelsson verði hæstaréttardómari Frestur ráðherra rann út í gær. Umsækjendur hafa ekkert heyrt af gangi mála. 7.10.2015 14:00
Meðferðarátak vegna lifrarbólgu C einsdæmi á heimsvísu Sigurður Ólafsson, umsjónarlæknir lifrarlækninga á Landspítala, segir að það þekkist hvergi annars staðar í veröldinni að öllum þeim sem séu með lifrarbólgu C sé boðin viðlíka meðferð við sjúkdómnum og stefnt er að hér á landi á næstu þremur árum. 7.10.2015 13:00
Friðarsúlan tendruð á föstudag John Lennon orðið 75 ára föstudaginn 9. október, hefði hann lifað. 7.10.2015 12:27
Ellefta aftakan í Texas Ekkert annað ríki framfylgir eins mörgum dauðadómum í landinu. 7.10.2015 12:27
Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. 7.10.2015 12:23
Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7.10.2015 12:09
Fjölmörg vitni þegar menn vopnaðir ísöxum létu til skarar skríða Töluverðum verðmætum var stolið úr skartgripaversluninni Jón Sigmundsson í miðborginni í gærkvöldi. 7.10.2015 11:21
„Flottustu fréttir sem ég hef fengið lengi“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir sem barist hefur ötullega fyrir því að fá lífsnauðsynleg lyf við lifrarbólgu C var klökk þegar Vísir náði tali af henni í morgun. 7.10.2015 11:02
Sjúklingar með lifrarbólgu C fá lyfjameðferð sem læknað getur sjúkdóminn Einstaklingum sem smitaðir eru af lifrarbólgu C og njóta sjúkratrygginga á Íslandi mun bjóðast meðferð með nýjum lyfjum sem geta læknað sjúkdóminn í allt að 95 til 100 prósent tilvika. 7.10.2015 10:10
Pósturinn leitar enn að eiganda giftingarhrings merktur „Þín Erla“ „Við reynum bara eins og við getum að finna eigandann. Það er okkar fyrsta markmið.“ 7.10.2015 10:07
„Ég skammast mín oft fyrir að líða illa því ég gæti haft það verr “ Íslendingar opna sig með það að markmiði að auka vitundarvakningu í sambandi við geðsjúkdóma og uppræta öll þau tabú sem snúa að slíkum sjúkdómum. 7.10.2015 09:52
Páll Magnússon um Illuga og Orku Energy: „Pólitísk spilling verður ekki augljósari en þetta“ Fyrrverandi útvarpsstjóri fer hörðum orðum um menntamálaráðherra í grein í Fréttablaðinu í dag. 7.10.2015 09:09
Þolinmæði lögreglumanna á þrotum Lögreglumenn eru æfir yfir stöðunni í kjaraviðræðum opinberra starfsmanna og ríkisins en upp úr viðræðum slitnaði í gær. 7.10.2015 07:39
Innbrot í skartgripaverslun í miðbænum Brotist var inn í skartgripaverslun í miðborginni í nótt og töluverðum verðmætum stolið þaðan. 7.10.2015 07:29
Slökkviliðið kallað út vegna elds á pítsustað Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í pítsustað við Austurstræti klukkan hálf sex í morgun og var allt tiltækt lið af öllum stöðvum á svæðinu sent af stað. 7.10.2015 07:25
Lög um peningaþvætti ná ekki til greiðslna hjá sýslumönnum Sýslumannsembættin, sem hafa með höndum nauðungarsölur og uppboð á lausafjármunum, falla ekki undir lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 7.10.2015 07:00