Fleiri fréttir Boða tíma framkvæmda í ferðamálum Ríkið, sveitarfélögin og Samtök ferðaþjónustunnar sameinast um nýja Stjórnstöð ferðamála. Hún á að fá 140 milljónir á ári í fimm ár. Á að höggva á hnút framkvæmdaleysis og gríðarlegs flækjustigs í ákvörðunum. 7.10.2015 07:00 Vel vitað að vinsæl einangrun veldur myglu: „Getum ekki bannað vissa aðferð“ Verkfræðingur segir vel vitað að ákveðin einangrunaraðferð bjóði myglu heim. Ekki hægt að stöðva slíkt, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 7.10.2015 07:00 Jöklabreytingar ógna brú á hringveginum Bændur í Álftaveri óttast að brúna yfir Skálm á Mýrdalssandi geti tekið af. Áin hefur margfaldast. 6.10.2015 22:15 Ríkislögreglustjóri telur aukinn straum flóttamanna til Íslands ekki ógna almannaöryggi Breytinga sé þó þörf í starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum til að sinna málaflokkum á borð við mansal. 6.10.2015 21:28 Hætti að reykja og skoðar nú heiminn Frá því að Sigrún Birna Árnadóttir sagði skilið við reykingarnar árið 2013 hefur hún lagt til hliðar andvirði eins sígarettupakka á dag. Það hefur skilað henni 840 þúsund krónum í vasann. 6.10.2015 20:00 Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. 6.10.2015 20:00 Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni gæti orðið að veruleika innan tíðar Frumvarp þess efnis kynnt á ríkisstjórnarfundi í dag. 6.10.2015 20:00 Hræddir kettir eftir slæma vist Rekstrarstjóri Kattholts segir að þeir kettir sem var bjargað úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík í síðustu viku séu hræddir og illa á sig komnir eftir slæma vist. Hún vonast til þess að þeir finni nýtt heimili á næstu mánuðum. 6.10.2015 18:30 SFR segir stöðu samninga undir frostmarki Samningafundi ríkisins við SFR, SLFÍ og LL slitið án árangurs og án boðunar næsta fundar. 6.10.2015 17:16 Erla Stefánsdóttir látin Erla Stefánsdóttir, píanókennari og sjáandi, lést í gær, áttræð að aldri. 6.10.2015 16:54 Fór inn á Facebook-aðgang fyrrverandi sambýliskonu og birti myndefni af henni fáklæddri og naktri Karlmaður á Vestfjörðum hlaut sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir gróf og niðurlægjandi brot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni. 6.10.2015 16:41 Flúði lífshættulegar aðstæður í heimalandinu Sara Hengameh og synir hennar tveir komu til Íslands sem flóttamenn frá Íran fyrir fimm árum. 6.10.2015 16:39 Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6.10.2015 16:14 Sigmar sendir bílastæðasjóði kaldar kveðjur "Júlíana hafði sýnt af sér vítavert gáleysi og ekki haft fyrir því að láta organdi drenginn, með annars stigs bruna, hinkra í bílstólnum á meðan hún borgaði í mælinn.“ 6.10.2015 15:43 Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6.10.2015 14:53 Skammar þingmenn fyrir að leggja í leyfisleysi "Fyrir mér horfandi á þetta svæði utan frá, ef ég vissi ekki betur, þá væri ég ekki viss hvort hér færi fram lagasetning fyrir landið allt og því til heilla eða bílasala.“ 6.10.2015 14:27 Lögregla rannsakar úlpuþjófnað í FSU Úlpur teknar úr fatahengi skólans. 6.10.2015 13:32 Albanska fjölskyldan fær húsgögnin í dag Albanska fjölskyldan í Laugarneshverfi fær í dag að njóta góðs af velvild nágranna þeirra. 6.10.2015 12:56 Vill herða refsingar við áfengis- og vímuefnaakstri Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokks, er þreytt á biðinni eftir aðgerðum ráðherra. 6.10.2015 12:15 Slitnaði upp úr viðræðum SALEK-hópsins SALEK-hópurinn svokallaði fundaði í gær um stöðuna á vinnumarkaði. 6.10.2015 12:10 Ákærð fyrir manndrápstilraun í Ungverjalandi: Veit ekki hvort hún hafi verið rekin eða ekki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. 6.10.2015 12:00 Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6.10.2015 11:40 Innleiðing EES-tilskipana: Ísland stendur sig enn verst allra Ísland hefur bætt innleiðingar gerða í EES-samningnum milli mælinga á enn langt í land. 6.10.2015 11:11 Leggja til að kosið verði á milli tveggja efstu fái enginn meirihluta atkvæða Aðeins einn hefur tekið við embætti forseta Íslands með meirihluta atkvæða á bak við sig. 6.10.2015 11:09 500 manns vilja Glaðheima á betri stað eftir að barn varð fyrir bíl Sjö ára stúlka varð fyrir bíl í síðasta mánuði, og í kjölfarið hófu foreldrar undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að frístundaheimilinu verði fundin betri og barnvænni staðsetning 6.10.2015 11:00 „Héðan í frá mun ég stíga þungum skrefum á móti straumnum“ Birta Árdal Bergsteinsdóttir, 24 ára Mosfellingur, er múslimi og yfir sig ástfangin af „barbara-araba“ frá Marokkó. 6.10.2015 09:57 Lífríkið stendur Skaftárhlaupið af sér 6.10.2015 09:00 „Fannst eins og ég þyrfti að segja það sem lögregla vildi heyra“ Hátt í þrjátíu vitni voru leidd fyrir dóm í máli ríkissaksóknara á hendur spilavítinu Poker and Play í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.10.2015 08:48 Hætta við skömmtun Landsvirkjun hefur ákveðið að draga til baka boðaðar takmarkanir á afhendingu rafmagns til viðskiptavina í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir mikið innrennsli í miðlunarlón í september. Staða í miðlunum fyrirtækisins í lok ágúst var slæm, sérstaklega í Hálslóni, og í ljósi stöðunnar tilkynnti Landsvirkjun viðskiptavinum með mánaðar fyrirvara að líklega þyrfti að nýta ákvæði í samningum og draga úr raforkuframboði í vetur. 6.10.2015 08:00 Ár og lækir í miklum vexti vegna hellirigningar Ekki hafa borist fregnir af vegarskemmdum en lögreglan og Vegagerðin fylgjast með ástandinu. 6.10.2015 07:46 Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða strax Samtökunum Þroskahjálp koma niðurstöður rannsóknar um verulega skert sjálfræði fólks með þroskahömlun ekkert á óvart. Stjórnvöld verði að grípa til nauðsynlegra aðgerða með lögum og reglum, fjárveitingum og skilvirku eftirliti. 6.10.2015 07:45 Slökkvilið kallað út vegna reykjarlyktar frá íbúð Reyndist vera pottur sem gleymst hafði á hellu. 6.10.2015 07:23 Fimm hundruð fatlaðir bíða enn Í Reykjavík bíða nærri fimm hundruð fatlaðir enn eftir stuðningsþjónustu. Af þeim eru þrjátíu og sex prósent metin í mikilli eða mjög mikilli þörf fyrir þjónustu. Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs kallar eftir meira fé til málaflokksins. 6.10.2015 07:15 Sluppu ómeiddir þegar bíll valt Ekki liggur fyrir hvers vegna ökumaðurinn missti stjórn á bílnum. 6.10.2015 07:07 Ekki jafngildar leiðir InDefence-hópurinn vill að sýnt verði fram á að greiðsla 334 milljarða stöðugleikaframlags sem slitastjórnir föllnu bankanna hafa lagt til sé jafn hagstætt fyrir íslenskt þjóðarbú og greiðsla stöðugleikaskatts sem skila átti 690 til 850 milljörðum króna samkvæmt kynningu stjórnvalda síðasta sumar. 6.10.2015 07:00 Fundur í dag hjá ríki og BSRB Draga kann til tíðinda í deilu þriggja stærstu félaga BRSB við ríkið á fundi í dag. Undirritun fyrirliggjandi samnings við SGS og Flóans var frestað. Nái BSRB-félögin ekki samningi hefjast verkföll í næstu viku. 6.10.2015 07:00 Lögreglan fylgdist með hollenska bílnum í nokkra daga Fólksbíll sem lögreglan lagði hald á síðastliðinn mánudag vegna gruns um að fíkniefni væru í honum var vaktaður af fíkniefnalögreglunni í nokkra daga þar sem hann stóð óhreyfður á bílaplani. 6.10.2015 07:00 Tólf ekki enn í skóla Útlendingastofnun óskaði ekki eftir þjónustu frá Hafnarfirði vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð í Bæjarhrauni þar til í síðustu viku. Nánar tiltekið 1. október. 6.10.2015 07:00 Beingreiðslur til bænda án eftirlits um fjölda áa Sauðfjárbændur þurfa aðeins að halda sjötíu prósent þeirra kinda sem ríkið borgar þeim fyrir til að fá fulla greiðslu. Skortir ekki kjöt, útskýrir landbúnaðarráðherra. 6.10.2015 07:00 Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6.10.2015 07:00 Amfetamínverð ekki verið lægra í áratug Nokkuð jafnvægi virðist vera á milli framboðs og eftirspurnar á fíkniefnum hér á landi. 5.10.2015 23:41 Ída nýr formaður Hallveigar Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík kaus nýja stjórn á aðalfundi sínum á föstudag. 5.10.2015 23:30 Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5.10.2015 21:46 Ísland í dag: Hnuplað úr íslenskum verslunum fyrir milljarða Samkvæmt nýlegum tölum nemur þjófnaður úr verslunum á Íslandi að minnsta kosti sex milljörðum á ári. Það þýðir að á hverjum einasta degi ársins er að meðaltali stolið úr búðum fyrir nærri tuttugu milljónir króna hér á landi. 5.10.2015 20:15 Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5.10.2015 20:14 Sjá næstu 50 fréttir
Boða tíma framkvæmda í ferðamálum Ríkið, sveitarfélögin og Samtök ferðaþjónustunnar sameinast um nýja Stjórnstöð ferðamála. Hún á að fá 140 milljónir á ári í fimm ár. Á að höggva á hnút framkvæmdaleysis og gríðarlegs flækjustigs í ákvörðunum. 7.10.2015 07:00
Vel vitað að vinsæl einangrun veldur myglu: „Getum ekki bannað vissa aðferð“ Verkfræðingur segir vel vitað að ákveðin einangrunaraðferð bjóði myglu heim. Ekki hægt að stöðva slíkt, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 7.10.2015 07:00
Jöklabreytingar ógna brú á hringveginum Bændur í Álftaveri óttast að brúna yfir Skálm á Mýrdalssandi geti tekið af. Áin hefur margfaldast. 6.10.2015 22:15
Ríkislögreglustjóri telur aukinn straum flóttamanna til Íslands ekki ógna almannaöryggi Breytinga sé þó þörf í starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum til að sinna málaflokkum á borð við mansal. 6.10.2015 21:28
Hætti að reykja og skoðar nú heiminn Frá því að Sigrún Birna Árnadóttir sagði skilið við reykingarnar árið 2013 hefur hún lagt til hliðar andvirði eins sígarettupakka á dag. Það hefur skilað henni 840 þúsund krónum í vasann. 6.10.2015 20:00
Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. 6.10.2015 20:00
Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni gæti orðið að veruleika innan tíðar Frumvarp þess efnis kynnt á ríkisstjórnarfundi í dag. 6.10.2015 20:00
Hræddir kettir eftir slæma vist Rekstrarstjóri Kattholts segir að þeir kettir sem var bjargað úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík í síðustu viku séu hræddir og illa á sig komnir eftir slæma vist. Hún vonast til þess að þeir finni nýtt heimili á næstu mánuðum. 6.10.2015 18:30
SFR segir stöðu samninga undir frostmarki Samningafundi ríkisins við SFR, SLFÍ og LL slitið án árangurs og án boðunar næsta fundar. 6.10.2015 17:16
Erla Stefánsdóttir látin Erla Stefánsdóttir, píanókennari og sjáandi, lést í gær, áttræð að aldri. 6.10.2015 16:54
Fór inn á Facebook-aðgang fyrrverandi sambýliskonu og birti myndefni af henni fáklæddri og naktri Karlmaður á Vestfjörðum hlaut sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir gróf og niðurlægjandi brot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni. 6.10.2015 16:41
Flúði lífshættulegar aðstæður í heimalandinu Sara Hengameh og synir hennar tveir komu til Íslands sem flóttamenn frá Íran fyrir fimm árum. 6.10.2015 16:39
Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6.10.2015 16:14
Sigmar sendir bílastæðasjóði kaldar kveðjur "Júlíana hafði sýnt af sér vítavert gáleysi og ekki haft fyrir því að láta organdi drenginn, með annars stigs bruna, hinkra í bílstólnum á meðan hún borgaði í mælinn.“ 6.10.2015 15:43
Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6.10.2015 14:53
Skammar þingmenn fyrir að leggja í leyfisleysi "Fyrir mér horfandi á þetta svæði utan frá, ef ég vissi ekki betur, þá væri ég ekki viss hvort hér færi fram lagasetning fyrir landið allt og því til heilla eða bílasala.“ 6.10.2015 14:27
Albanska fjölskyldan fær húsgögnin í dag Albanska fjölskyldan í Laugarneshverfi fær í dag að njóta góðs af velvild nágranna þeirra. 6.10.2015 12:56
Vill herða refsingar við áfengis- og vímuefnaakstri Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokks, er þreytt á biðinni eftir aðgerðum ráðherra. 6.10.2015 12:15
Slitnaði upp úr viðræðum SALEK-hópsins SALEK-hópurinn svokallaði fundaði í gær um stöðuna á vinnumarkaði. 6.10.2015 12:10
Ákærð fyrir manndrápstilraun í Ungverjalandi: Veit ekki hvort hún hafi verið rekin eða ekki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. 6.10.2015 12:00
Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6.10.2015 11:40
Innleiðing EES-tilskipana: Ísland stendur sig enn verst allra Ísland hefur bætt innleiðingar gerða í EES-samningnum milli mælinga á enn langt í land. 6.10.2015 11:11
Leggja til að kosið verði á milli tveggja efstu fái enginn meirihluta atkvæða Aðeins einn hefur tekið við embætti forseta Íslands með meirihluta atkvæða á bak við sig. 6.10.2015 11:09
500 manns vilja Glaðheima á betri stað eftir að barn varð fyrir bíl Sjö ára stúlka varð fyrir bíl í síðasta mánuði, og í kjölfarið hófu foreldrar undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að frístundaheimilinu verði fundin betri og barnvænni staðsetning 6.10.2015 11:00
„Héðan í frá mun ég stíga þungum skrefum á móti straumnum“ Birta Árdal Bergsteinsdóttir, 24 ára Mosfellingur, er múslimi og yfir sig ástfangin af „barbara-araba“ frá Marokkó. 6.10.2015 09:57
„Fannst eins og ég þyrfti að segja það sem lögregla vildi heyra“ Hátt í þrjátíu vitni voru leidd fyrir dóm í máli ríkissaksóknara á hendur spilavítinu Poker and Play í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.10.2015 08:48
Hætta við skömmtun Landsvirkjun hefur ákveðið að draga til baka boðaðar takmarkanir á afhendingu rafmagns til viðskiptavina í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir mikið innrennsli í miðlunarlón í september. Staða í miðlunum fyrirtækisins í lok ágúst var slæm, sérstaklega í Hálslóni, og í ljósi stöðunnar tilkynnti Landsvirkjun viðskiptavinum með mánaðar fyrirvara að líklega þyrfti að nýta ákvæði í samningum og draga úr raforkuframboði í vetur. 6.10.2015 08:00
Ár og lækir í miklum vexti vegna hellirigningar Ekki hafa borist fregnir af vegarskemmdum en lögreglan og Vegagerðin fylgjast með ástandinu. 6.10.2015 07:46
Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða strax Samtökunum Þroskahjálp koma niðurstöður rannsóknar um verulega skert sjálfræði fólks með þroskahömlun ekkert á óvart. Stjórnvöld verði að grípa til nauðsynlegra aðgerða með lögum og reglum, fjárveitingum og skilvirku eftirliti. 6.10.2015 07:45
Slökkvilið kallað út vegna reykjarlyktar frá íbúð Reyndist vera pottur sem gleymst hafði á hellu. 6.10.2015 07:23
Fimm hundruð fatlaðir bíða enn Í Reykjavík bíða nærri fimm hundruð fatlaðir enn eftir stuðningsþjónustu. Af þeim eru þrjátíu og sex prósent metin í mikilli eða mjög mikilli þörf fyrir þjónustu. Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs kallar eftir meira fé til málaflokksins. 6.10.2015 07:15
Sluppu ómeiddir þegar bíll valt Ekki liggur fyrir hvers vegna ökumaðurinn missti stjórn á bílnum. 6.10.2015 07:07
Ekki jafngildar leiðir InDefence-hópurinn vill að sýnt verði fram á að greiðsla 334 milljarða stöðugleikaframlags sem slitastjórnir föllnu bankanna hafa lagt til sé jafn hagstætt fyrir íslenskt þjóðarbú og greiðsla stöðugleikaskatts sem skila átti 690 til 850 milljörðum króna samkvæmt kynningu stjórnvalda síðasta sumar. 6.10.2015 07:00
Fundur í dag hjá ríki og BSRB Draga kann til tíðinda í deilu þriggja stærstu félaga BRSB við ríkið á fundi í dag. Undirritun fyrirliggjandi samnings við SGS og Flóans var frestað. Nái BSRB-félögin ekki samningi hefjast verkföll í næstu viku. 6.10.2015 07:00
Lögreglan fylgdist með hollenska bílnum í nokkra daga Fólksbíll sem lögreglan lagði hald á síðastliðinn mánudag vegna gruns um að fíkniefni væru í honum var vaktaður af fíkniefnalögreglunni í nokkra daga þar sem hann stóð óhreyfður á bílaplani. 6.10.2015 07:00
Tólf ekki enn í skóla Útlendingastofnun óskaði ekki eftir þjónustu frá Hafnarfirði vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð í Bæjarhrauni þar til í síðustu viku. Nánar tiltekið 1. október. 6.10.2015 07:00
Beingreiðslur til bænda án eftirlits um fjölda áa Sauðfjárbændur þurfa aðeins að halda sjötíu prósent þeirra kinda sem ríkið borgar þeim fyrir til að fá fulla greiðslu. Skortir ekki kjöt, útskýrir landbúnaðarráðherra. 6.10.2015 07:00
Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6.10.2015 07:00
Amfetamínverð ekki verið lægra í áratug Nokkuð jafnvægi virðist vera á milli framboðs og eftirspurnar á fíkniefnum hér á landi. 5.10.2015 23:41
Ída nýr formaður Hallveigar Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík kaus nýja stjórn á aðalfundi sínum á föstudag. 5.10.2015 23:30
Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5.10.2015 21:46
Ísland í dag: Hnuplað úr íslenskum verslunum fyrir milljarða Samkvæmt nýlegum tölum nemur þjófnaður úr verslunum á Íslandi að minnsta kosti sex milljörðum á ári. Það þýðir að á hverjum einasta degi ársins er að meðaltali stolið úr búðum fyrir nærri tuttugu milljónir króna hér á landi. 5.10.2015 20:15
Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5.10.2015 20:14