Fleiri fréttir Kalla enn og aftur eftir upplýsingum frá yfirvöldum um alvarlegt ástand á Vogi Talskona Rótarinnar segir samtökin kalla eftir kyngreindum upplýsingum um afbrotahegðun sjúklinga á Vogi. 20.9.2015 17:49 Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20.9.2015 17:37 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20.9.2015 16:54 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20.9.2015 16:03 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20.9.2015 14:21 Sjúkraliðar greiða atkvæði um verkfall: „Við erum gjörsamlega nauðbeygð“ „Það er enginn sem vill fara í verkföll,“ segir formaður Sjúkraliðafélags Íslands. 20.9.2015 12:12 Verður starfið þitt sjálfvirkni að bráð? Á fjórða áratug síðustu aldar setti breski hagfræðingurinn John Maynard Keynes fram hugmyndina um "tæknilegt atvinnuleysi“. 20.9.2015 10:34 Sakna muna fyrir hundruð þúsunda eftir innbrot Brotist var inn í íbúð í Salahverfi í Kópavogi í gær. 20.9.2015 09:19 Þrír með allar tölur réttar Fær hver þeirra 14 milljónir króna í sinn hlut. 19.9.2015 20:22 Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19.9.2015 19:40 Formaður félags íslenskra lyflækna: Ömurlegt að fylgjast með þessu máli Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna segir að dómur héraðsdóms í máli Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur sé sorglegur. 19.9.2015 18:49 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19.9.2015 17:43 Ríkisstjórnin ver tveimur milljörðum í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur Búist er við að fyrsti hópur flóttamanna komi til landsins frá Líbanon í desember. 19.9.2015 15:16 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19.9.2015 14:01 Setja 1.450 milljónir króna í móttöku flóttafólks Aukaríkisstjórnarfundur hófst klukkan 13 þar sem málefni flóttamanna eru meðal annars rædd. 19.9.2015 13:15 Árni Páll: "Er ekki kominn tími til að borga reikninginn fyrir þátttökuna á lista hinna viljugu þjóða?“ Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram á Hótel Natura í dag. 19.9.2015 13:15 Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19.9.2015 12:45 Flugslysaæfing hafin í Grímsey Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga á því svæði sem flugslys verða. 19.9.2015 10:55 Gluggagægir í Hafnarfirði Nóttin var nokkuð erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19.9.2015 09:52 Spyr hvort bann Reykjavíkurborgar nái einnig til lyfja fyrir MS-sjúklinga Fyrrverandi fjármálaráðherra Ísraels spyr borgarstjórn Reykjavíkurborgar fjölda spurninga um ákvörðunina að sniðganga ísraelskar vörur í grein sem hann ritar í Fréttablaðið í dag. 19.9.2015 08:30 Hælisleitanda synjað um áheyrn í gær Í gær fékk Mehdi synjun frá kærunefnd útlendingamála um að málið hans yrði tekið til efnislegrar meðferðar hér á landi. Synjunin er veitt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og verður til þess að innan tíðar verður Mehdi sendur til Noregs. Þaðan verður hann svo líklega sendur til heimalands síns. 19.9.2015 07:00 Fagna samningi við ESB sem fyrsta skref af mörgum Innflutningur á mikið unnum matvörum verður tollfrjáls sem og innflutningur á alls kyns villibráð. Forstjóri Haga og framkvæmdastjóri FA telja samninginn fagnaðarefni en vilja sjá frekari skref stigin á næstu árum. 19.9.2015 07:00 Leikskólabörnum fækkað um 20 prósent Leikskólum í Grafarvogi verður fækkað um einn á næstu dögum. Ástæðan er sú að leikskólabörnum í hverfinu hefur fækkað verulega á undanförnum árum. Foreldrum finnst skorta á samráð hjá Reykjavíkurborg við ákvörðunartökuna. 19.9.2015 07:00 Sniðganga á Norðurlandi Sveitarstjórn Skagafjarðar lýsir yfir vonbrigðum með "naumt skammtaðar“ fjárveitingar til verkefnisins "Brothættar byggðir“. 19.9.2015 07:00 Íslensk stjórnvöld með þvinganir við 29 ríki Íslensk stjórnvöld eru með virkar þvingunaraðgerðir vegna aðildar að SÞ og til að framfylgja ályktunum alþjóðastofnana og ríkjahópa. 19.9.2015 07:00 Smyglmál í Skógafossi enn óupplýst Enn er óupplýst fíkniefnasmygl í Skógafossi í júní síðastliðins þegar tæp þrjú kíló af kókaíni fundust í bakpoka í einum gámi skipsins. 19.9.2015 07:00 Sendi valdamönnum heimsins áskorun í bréfi Daldís er í hópi átján ungmenna hvaðanæva úr heiminum sem skrifa undir opið bréf til ráðamanna heimsins og skora á þá að binda enda á ofbeldi gegn börnum. 19.9.2015 07:00 Afar erfitt að fá A í nýju einkunnakerfi Gert er ráð fyrir því í námsskrá að þorri nemenda fái einkunnina B. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir skólastjóra þeirra framhaldsskóla sem geta valið og hafnað úr hópi nemenda vilja hæfnispróf. Einkunnaverðbólga er ranns 19.9.2015 07:00 Hraða lagningu ljósaleiðara 19.9.2015 00:00 Móttaka flóttafólks: „Töluvert umfangsmiklar aðgerðir“ kynntar á morgun Aukaríkisstjórnarfundur hefur verið boðaður á morgun. 18.9.2015 21:32 Stuðningsmenn stjórnarflokkanna vilja mun færri flóttamenn en aðrir Þegar fólk var spurt hvað það telji hæfilegt að íslensk stjórnvöld taki á móti mörgum kvótaflóttamönnum á næstu tveimur árum var meðaltalið um 1.040 kvótaflóttamenn og miðgildið 150. 18.9.2015 21:00 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18.9.2015 19:45 Albert og Alda María bjóða sig fram til formennsku í Heimdalli Albert Guðmundsson, 24 ára nemi við lagadeild HÍ, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, 25 ára nemi við sálfræðideild HÍ, hafa boðið sig fram til formennsku í Heimdalli. 18.9.2015 19:23 Ráðherra harmar stöðu Fanneyjar Bjarkar Heilbrigðisráðherra segist málið átakanlegt en fjárveitingavaldið sé í höndum Alþingis og ráðherrar þurfi að halda sig innan fjárheimilda. 18.9.2015 19:01 Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18.9.2015 18:52 Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18.9.2015 18:26 Kjarabarátta lögreglumanna: Enginn sinnti í umferðareftirliti í tvo tíma Allir lögreglumenn á landinu voru inni á öllum lögreglustöðvum landsins milli klukkan 14 og 16 í dag þar sem þeir unnu að frágangi mála og við skýrslugerð. 18.9.2015 17:59 Semja við Grænland um skiptingu á gullkarfa Samningurinn er til þriggja ára og felur í sér skiptinguna 90 prósent fyrir Ísland og 10 prósent fyrir Grænland. 18.9.2015 17:45 Athugasemd frá Reykjavíkurborg vegna fréttar um listsýningu 18.9.2015 17:18 Leituðu að týndum dreng á Steinadalsheiði Drengurinn er tólf ára og fannst hann um klukkan 17. 18.9.2015 17:12 Áréttar að ákvörðun borgarstjórnar sé ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands Reykjavíkurborg ákvað í vikunni að sniðganga ísraelskar vörur meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. 18.9.2015 17:03 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18.9.2015 16:46 Enn dregst úr flúormengun í grasi í Reyðarfirði Enn mælist flúor í grasi í Reyðarfirði, en þó töluvert minna en undanfarin tvö ár. 18.9.2015 15:13 Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18.9.2015 14:48 Öllum veiðigræjunum stolið: „Tilfinningalega tjónið er gífurlegt“ Jón Gunnar Benjamínsson býður 100.000 krónur handa þeim sem getur veitt upplýsingar um hvar veraldlegar eigur hans eru niðurkomnar. 18.9.2015 14:42 Sjá næstu 50 fréttir
Kalla enn og aftur eftir upplýsingum frá yfirvöldum um alvarlegt ástand á Vogi Talskona Rótarinnar segir samtökin kalla eftir kyngreindum upplýsingum um afbrotahegðun sjúklinga á Vogi. 20.9.2015 17:49
Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20.9.2015 17:37
Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20.9.2015 16:54
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20.9.2015 16:03
Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20.9.2015 14:21
Sjúkraliðar greiða atkvæði um verkfall: „Við erum gjörsamlega nauðbeygð“ „Það er enginn sem vill fara í verkföll,“ segir formaður Sjúkraliðafélags Íslands. 20.9.2015 12:12
Verður starfið þitt sjálfvirkni að bráð? Á fjórða áratug síðustu aldar setti breski hagfræðingurinn John Maynard Keynes fram hugmyndina um "tæknilegt atvinnuleysi“. 20.9.2015 10:34
Sakna muna fyrir hundruð þúsunda eftir innbrot Brotist var inn í íbúð í Salahverfi í Kópavogi í gær. 20.9.2015 09:19
Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19.9.2015 19:40
Formaður félags íslenskra lyflækna: Ömurlegt að fylgjast með þessu máli Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna segir að dómur héraðsdóms í máli Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur sé sorglegur. 19.9.2015 18:49
Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19.9.2015 17:43
Ríkisstjórnin ver tveimur milljörðum í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur Búist er við að fyrsti hópur flóttamanna komi til landsins frá Líbanon í desember. 19.9.2015 15:16
Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19.9.2015 14:01
Setja 1.450 milljónir króna í móttöku flóttafólks Aukaríkisstjórnarfundur hófst klukkan 13 þar sem málefni flóttamanna eru meðal annars rædd. 19.9.2015 13:15
Árni Páll: "Er ekki kominn tími til að borga reikninginn fyrir þátttökuna á lista hinna viljugu þjóða?“ Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram á Hótel Natura í dag. 19.9.2015 13:15
Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19.9.2015 12:45
Flugslysaæfing hafin í Grímsey Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga á því svæði sem flugslys verða. 19.9.2015 10:55
Gluggagægir í Hafnarfirði Nóttin var nokkuð erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19.9.2015 09:52
Spyr hvort bann Reykjavíkurborgar nái einnig til lyfja fyrir MS-sjúklinga Fyrrverandi fjármálaráðherra Ísraels spyr borgarstjórn Reykjavíkurborgar fjölda spurninga um ákvörðunina að sniðganga ísraelskar vörur í grein sem hann ritar í Fréttablaðið í dag. 19.9.2015 08:30
Hælisleitanda synjað um áheyrn í gær Í gær fékk Mehdi synjun frá kærunefnd útlendingamála um að málið hans yrði tekið til efnislegrar meðferðar hér á landi. Synjunin er veitt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og verður til þess að innan tíðar verður Mehdi sendur til Noregs. Þaðan verður hann svo líklega sendur til heimalands síns. 19.9.2015 07:00
Fagna samningi við ESB sem fyrsta skref af mörgum Innflutningur á mikið unnum matvörum verður tollfrjáls sem og innflutningur á alls kyns villibráð. Forstjóri Haga og framkvæmdastjóri FA telja samninginn fagnaðarefni en vilja sjá frekari skref stigin á næstu árum. 19.9.2015 07:00
Leikskólabörnum fækkað um 20 prósent Leikskólum í Grafarvogi verður fækkað um einn á næstu dögum. Ástæðan er sú að leikskólabörnum í hverfinu hefur fækkað verulega á undanförnum árum. Foreldrum finnst skorta á samráð hjá Reykjavíkurborg við ákvörðunartökuna. 19.9.2015 07:00
Sniðganga á Norðurlandi Sveitarstjórn Skagafjarðar lýsir yfir vonbrigðum með "naumt skammtaðar“ fjárveitingar til verkefnisins "Brothættar byggðir“. 19.9.2015 07:00
Íslensk stjórnvöld með þvinganir við 29 ríki Íslensk stjórnvöld eru með virkar þvingunaraðgerðir vegna aðildar að SÞ og til að framfylgja ályktunum alþjóðastofnana og ríkjahópa. 19.9.2015 07:00
Smyglmál í Skógafossi enn óupplýst Enn er óupplýst fíkniefnasmygl í Skógafossi í júní síðastliðins þegar tæp þrjú kíló af kókaíni fundust í bakpoka í einum gámi skipsins. 19.9.2015 07:00
Sendi valdamönnum heimsins áskorun í bréfi Daldís er í hópi átján ungmenna hvaðanæva úr heiminum sem skrifa undir opið bréf til ráðamanna heimsins og skora á þá að binda enda á ofbeldi gegn börnum. 19.9.2015 07:00
Afar erfitt að fá A í nýju einkunnakerfi Gert er ráð fyrir því í námsskrá að þorri nemenda fái einkunnina B. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir skólastjóra þeirra framhaldsskóla sem geta valið og hafnað úr hópi nemenda vilja hæfnispróf. Einkunnaverðbólga er ranns 19.9.2015 07:00
Móttaka flóttafólks: „Töluvert umfangsmiklar aðgerðir“ kynntar á morgun Aukaríkisstjórnarfundur hefur verið boðaður á morgun. 18.9.2015 21:32
Stuðningsmenn stjórnarflokkanna vilja mun færri flóttamenn en aðrir Þegar fólk var spurt hvað það telji hæfilegt að íslensk stjórnvöld taki á móti mörgum kvótaflóttamönnum á næstu tveimur árum var meðaltalið um 1.040 kvótaflóttamenn og miðgildið 150. 18.9.2015 21:00
Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18.9.2015 19:45
Albert og Alda María bjóða sig fram til formennsku í Heimdalli Albert Guðmundsson, 24 ára nemi við lagadeild HÍ, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, 25 ára nemi við sálfræðideild HÍ, hafa boðið sig fram til formennsku í Heimdalli. 18.9.2015 19:23
Ráðherra harmar stöðu Fanneyjar Bjarkar Heilbrigðisráðherra segist málið átakanlegt en fjárveitingavaldið sé í höndum Alþingis og ráðherrar þurfi að halda sig innan fjárheimilda. 18.9.2015 19:01
Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18.9.2015 18:52
Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18.9.2015 18:26
Kjarabarátta lögreglumanna: Enginn sinnti í umferðareftirliti í tvo tíma Allir lögreglumenn á landinu voru inni á öllum lögreglustöðvum landsins milli klukkan 14 og 16 í dag þar sem þeir unnu að frágangi mála og við skýrslugerð. 18.9.2015 17:59
Semja við Grænland um skiptingu á gullkarfa Samningurinn er til þriggja ára og felur í sér skiptinguna 90 prósent fyrir Ísland og 10 prósent fyrir Grænland. 18.9.2015 17:45
Leituðu að týndum dreng á Steinadalsheiði Drengurinn er tólf ára og fannst hann um klukkan 17. 18.9.2015 17:12
Áréttar að ákvörðun borgarstjórnar sé ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands Reykjavíkurborg ákvað í vikunni að sniðganga ísraelskar vörur meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. 18.9.2015 17:03
Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18.9.2015 16:46
Enn dregst úr flúormengun í grasi í Reyðarfirði Enn mælist flúor í grasi í Reyðarfirði, en þó töluvert minna en undanfarin tvö ár. 18.9.2015 15:13
Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18.9.2015 14:48
Öllum veiðigræjunum stolið: „Tilfinningalega tjónið er gífurlegt“ Jón Gunnar Benjamínsson býður 100.000 krónur handa þeim sem getur veitt upplýsingar um hvar veraldlegar eigur hans eru niðurkomnar. 18.9.2015 14:42