Fleiri fréttir Segir HS Orku hafa fylgt öllum reglum um förgun geislavirkra efna Forstjóri Geislavarna ríkisins segir ekki þörf á að endurskoða reglur. 18.9.2015 12:43 Ráðvilltir feminískir listfrömuðir í ráðhúsinu Tæplega sjö milljóna króna listsýning í ráðhúsinu einkenndist af þekkingarleysi, stefnuleysi og svo óðagoti. 18.9.2015 11:18 Líkamsárásarmál fær endurupptöku Árásin skildi fórnarlambið eftir nær sjónlaust. Hinn sakfelldi fær mál sitt endurupptekið þar sem gallar voru á meðferð málsins fyrir Hæstarétti. 18.9.2015 11:18 Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18.9.2015 10:17 Tíundu bekkingar áhyggjufullir: „Ég veit hvernig ég útskrifast úr grunnskóla en hef ekki hugmynd um hvernig ég kemst inn í framhaldsskóla“ Þau Tristan Elvuson, Viktor Andrason, Embla Óðinsdóttir og Elfa Hlynsdóttir eru nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla og hafa öll fengið fræðslu um fyrirkomulag námsmats í ár. Þau vita því hvernig þau útskrifast úr grunnskóla en ekki hvernig þau komast inn í framhaldsskóla og eru sum hrædd um að mistakast í hæfnisprófi. 18.9.2015 09:15 Gyðingar vilja sækja rétt sinn vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar Evrópska gyðingaþingið íhugar að sækja rétt sinn fyrir Alþjóðaviðskiptastofnuninni á grundvelli sáttmála stofnunarinnar sem Ísland og Ísrael eru aðilar að 18.9.2015 07:46 „Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18.9.2015 07:00 Ekkert samráð haft við skólastjóra Svanhildur María Ólafsdóttir, formaður Skólastjórafélags Íslands, er stödd á námskeiði fyrir nýja skólastjórnendur sem haldið er í Borgarnesi í dag og á morgun. Hún segir nýjar fregnir um þróun hæfnisprófa koma sér á óvart. 18.9.2015 07:00 Ráðherra segir sniðgöngu áhrifalausa Utanríkisráðherra segir það hafa engin áhrif þótt borgin sniðgangi ísraelskar vörur. Hann efast um að ákvörðunin standist lög um opinber innkaup. 18.9.2015 07:00 Gagnrýnir Icelandair fyrir auglýsingar Formaður Flugfreyjufélags Íslands, Sigríður Ása Harðardóttir, segir Icelandair mismuna með því að setja aldurstakmarkanir í störf flugliða en fyrirtækið hefur hafnað reyndum umsækjendum um starf á þeim forsendum að þeir séu fæddir fyrir 1980. 18.9.2015 07:00 ESB fundar um dreifingu flóttamanna um Evrópu Flóttamenn Ríflega sjö þúsund flóttamenn hafa farið yfir landamæri Króatíu frá Serbíu á síðastliðnum tveimur sólarhringum. Ástæðan er lokun landamæra Ungverjalands. 18.9.2015 07:00 Friðlýsingum haldið áfram á ís Vinna við friðlýsingu 20 svæða á grundvelli rammaáætlunar liggur áfram niðri hjá Umhverfisstofnun að óbreyttu. Fjárframlög voru skorin niður 2014 þrátt fyrir að í lögum sé gert ráð fyrir að unnið sé að friðlýsingum. 18.9.2015 07:00 Karlar í fangelsum og konur á spítölum Sigrún Sigurðardóttir, stofnandi Gæfusporanna og doktorsnemi í hjúkrunarfræði segir heilbrigðiskerfið á villigötum. 18.9.2015 07:00 Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17.9.2015 21:46 Ættu að íhuga alvarlega að beita ekki Dyflinnarákvæðinu Þó nokkrum sýrlenskum flóttamönnum hefur verið vísað frá landinu á þessu ári á grundvelli Dyflinnarákvæðisins. 17.9.2015 21:00 Bæjarstjórinn heyrði um förgun geislavirkra efna í fréttum Kjartan Már Kjartansson segir það óheppilegt en hann hafi þó fengið þær skýringar að engin hætta sé á ferðum. 17.9.2015 20:56 Fer sjóleiðis í vinnuna frá Grafarvogi í miðbæinn Alexander Gylfason fer sjóleiðis í vinnuna frá Grafarvogi í miðbæ Reykjavíkur á hverjum degi og segir það mun ódýrara, umhverfisvænna og skemmtilegra en að fara akandi eins og flestir gera. Hann hvetur Íslendinga til að hugsa út fyrir kassann þegar kemur að samgöngum. 17.9.2015 20:15 Rakel Garðarsdóttir framúrskarandi ungur Íslendingur Rakel stofnaði samtökin Vakandi sem berjast fyrir minni sóun matvæla. 17.9.2015 20:06 Mikilvægara að hækka þak en lengja fæðingarorlofið Starfshópur sem rannsakað hefur framtíðarskipan fæðingarorlofskerfisins skilar af sér skýrslu á næstunni og formaður hópsins segir mikilvægara að hækka greiðsluþak en að lengja orlofstímann. Hann segir málið brýnt og vonar að tillögur til breytinga verði lagðar fram strax á þessu þingi. 17.9.2015 20:00 Fyrirhugað að lengja fæðingarorlof vegna andvana fæðinga Frumvarp liggur fyrir á Alþingi. 17.9.2015 19:30 Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17.9.2015 17:59 Sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni á fertugsaldri. 17.9.2015 17:25 Stórfellt fíkniefnasmygl þarf að taka aftur fyrir vegna vanhæfi dómara Finnur Snær Guðjónsson og Einar Örn Adolfsson voru dæmdir í sex ára fangelsi fyrir smygl á 30 þúsund e-töflum. 17.9.2015 16:58 Bætur vegna gæsluvarðhalds lækkaðar um tæpa milljón af Hæstarétti Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni 500.000 krónur í skaðabætur þar sem hann sat í gæsluvarðhaldi að ósekju á tímabilinu 5. mars 2012 til 22. mars 2012. 17.9.2015 16:57 ÁTVR og Eva hjá BUGL fá samgönguviðurkenningu Borgarstjóri afhenti samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu fyrr í dag. 17.9.2015 16:49 Fiskistofa flytur í bráðabirgðahúsnæði á Akureyri Fiskistofa flytur tímabundið í Borgir á Norðurslóð 4 á Akureyri. 17.9.2015 16:41 Biskupar segja að okkur beri að taka með kærleika á móti flóttafólki í neyð Biskupar Þjóðkirkjunnar hvetja allt kirkjufólk til að bregðast fljótt og af hlýju við þeim mikla vanda er við blasir varðandi flótta fólks frá heimalandi sínu. 17.9.2015 16:33 Stal af starfsfólki á Landakoti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í morgun vegna þjófnaðar á Landakoti. 17.9.2015 16:02 Hjólreiðamaður þungt haldinn í öndunarvél Karlmaður á fimmtugsaldri liggur þungt haldinn í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans eftir umferðarslys í Ögurhvarfi í Kópavogi í morgun. 17.9.2015 15:41 Allt að 70 dauðsföll á Íslandi á ári vegna mengunar Meira en þrjár milljónir manna deyja á ári vegna mengunar utandyra, samkvæmt nýrri rannsókn. Það eru fleiri en látast af völdum alnæmis og malaríu samanlagt. 17.9.2015 15:06 Reykvíkingar ánægðastir með veðrið í sumar Heilt yfir lagðist sumarið betur í landsmenn en síðustu tvö sumur. 17.9.2015 14:31 Bjóða upp á hinsegin fræðslu í MH í kvöld Hinsegin vika er nú haldin í fyrsta skipti í Menntaskólanum við Hamrahlíð. 17.9.2015 14:30 Gegnumslag í Norðfjarðargöngum Göngin verða rúmir 7,5 kílómetrar að lengd og tengja saman Eskifjörð og Norðfjörð. 17.9.2015 14:23 Arngrímur útskrifaður af lýtalækningadeild Framundan er langt og strangt bataferli en Arngrímur er á hægum en góðum batavegi. 17.9.2015 14:01 Leyfa starfsmönnum borgarinnar að klára hádegismatinn Listsýningin Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. 17.9.2015 13:35 Fundu stuttermabol og síma Benjamíns við lestarteina Ekkert hafði spurst til Benjamíns Ólafssonar frá því á aðfaranótt mánudags þar til hann fannst í gærkvöldi, heill á húfi. 17.9.2015 13:26 Styðja samnemanda og hlaupa fyrir MS-félagið Flensborgarhlaupið fer fram í fimmta sinn þann 22. september. 17.9.2015 13:15 Spjaldtölvuvæðing í Áslandsskóla "Allt þetta kallar á breytta kennsluhætti, eilítið annan hugsunarhátt sem við í Áslandsskóla erum tilbúin að takast á við,“ segir Leifur S. Garðarsson skólastjóri. 17.9.2015 12:50 Kristján Möller skyggði á Freyju þegar hún flutti andsvar sitt Þingkonan segir atvikið endurspegla hvernig það er fyrir þingmann að geta ekki nýtt sér pontu þingsalarins. 17.9.2015 12:30 Gefa ekki upp hvort Íslendingur hafi verið yfirheyrður vegna smyglsins í Norrænu Kona sem flutti inn stera í gegnum Keflavík fær líklega sekt og sleppur við dóm. 17.9.2015 12:25 Björt framtíð vill forritun sem skyldufag í grunnskólum landsins Björt framtíð mun leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi í dag þar sem það er lagt til að forritun verði sett inn sem skyldufag í aðalnámskrá grunnskóla hér á landi. 17.9.2015 12:22 Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17.9.2015 12:15 Dyflinnarreglunni verður áfram beitt hér á landi Flóttamenn eru þó ekki sendir aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands. 17.9.2015 11:43 Sveinbjörg Birna fordæmir femíníska listasýningu í ráðhúsinu Til athugunar kemur að loka sýningunni Kynleikar, sem sært hefur blygðunarkennd einstakra starfsmanna Ráðhúss Reykjavíkur. 17.9.2015 10:27 Frítt í strætó á bíllausa daginn Bíllausi dagurinn verður á þriðjudaginn í næstu viku í tilefni af Samgönguviku. 17.9.2015 10:07 Sjá næstu 50 fréttir
Segir HS Orku hafa fylgt öllum reglum um förgun geislavirkra efna Forstjóri Geislavarna ríkisins segir ekki þörf á að endurskoða reglur. 18.9.2015 12:43
Ráðvilltir feminískir listfrömuðir í ráðhúsinu Tæplega sjö milljóna króna listsýning í ráðhúsinu einkenndist af þekkingarleysi, stefnuleysi og svo óðagoti. 18.9.2015 11:18
Líkamsárásarmál fær endurupptöku Árásin skildi fórnarlambið eftir nær sjónlaust. Hinn sakfelldi fær mál sitt endurupptekið þar sem gallar voru á meðferð málsins fyrir Hæstarétti. 18.9.2015 11:18
Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18.9.2015 10:17
Tíundu bekkingar áhyggjufullir: „Ég veit hvernig ég útskrifast úr grunnskóla en hef ekki hugmynd um hvernig ég kemst inn í framhaldsskóla“ Þau Tristan Elvuson, Viktor Andrason, Embla Óðinsdóttir og Elfa Hlynsdóttir eru nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla og hafa öll fengið fræðslu um fyrirkomulag námsmats í ár. Þau vita því hvernig þau útskrifast úr grunnskóla en ekki hvernig þau komast inn í framhaldsskóla og eru sum hrædd um að mistakast í hæfnisprófi. 18.9.2015 09:15
Gyðingar vilja sækja rétt sinn vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar Evrópska gyðingaþingið íhugar að sækja rétt sinn fyrir Alþjóðaviðskiptastofnuninni á grundvelli sáttmála stofnunarinnar sem Ísland og Ísrael eru aðilar að 18.9.2015 07:46
„Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18.9.2015 07:00
Ekkert samráð haft við skólastjóra Svanhildur María Ólafsdóttir, formaður Skólastjórafélags Íslands, er stödd á námskeiði fyrir nýja skólastjórnendur sem haldið er í Borgarnesi í dag og á morgun. Hún segir nýjar fregnir um þróun hæfnisprófa koma sér á óvart. 18.9.2015 07:00
Ráðherra segir sniðgöngu áhrifalausa Utanríkisráðherra segir það hafa engin áhrif þótt borgin sniðgangi ísraelskar vörur. Hann efast um að ákvörðunin standist lög um opinber innkaup. 18.9.2015 07:00
Gagnrýnir Icelandair fyrir auglýsingar Formaður Flugfreyjufélags Íslands, Sigríður Ása Harðardóttir, segir Icelandair mismuna með því að setja aldurstakmarkanir í störf flugliða en fyrirtækið hefur hafnað reyndum umsækjendum um starf á þeim forsendum að þeir séu fæddir fyrir 1980. 18.9.2015 07:00
ESB fundar um dreifingu flóttamanna um Evrópu Flóttamenn Ríflega sjö þúsund flóttamenn hafa farið yfir landamæri Króatíu frá Serbíu á síðastliðnum tveimur sólarhringum. Ástæðan er lokun landamæra Ungverjalands. 18.9.2015 07:00
Friðlýsingum haldið áfram á ís Vinna við friðlýsingu 20 svæða á grundvelli rammaáætlunar liggur áfram niðri hjá Umhverfisstofnun að óbreyttu. Fjárframlög voru skorin niður 2014 þrátt fyrir að í lögum sé gert ráð fyrir að unnið sé að friðlýsingum. 18.9.2015 07:00
Karlar í fangelsum og konur á spítölum Sigrún Sigurðardóttir, stofnandi Gæfusporanna og doktorsnemi í hjúkrunarfræði segir heilbrigðiskerfið á villigötum. 18.9.2015 07:00
Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17.9.2015 21:46
Ættu að íhuga alvarlega að beita ekki Dyflinnarákvæðinu Þó nokkrum sýrlenskum flóttamönnum hefur verið vísað frá landinu á þessu ári á grundvelli Dyflinnarákvæðisins. 17.9.2015 21:00
Bæjarstjórinn heyrði um förgun geislavirkra efna í fréttum Kjartan Már Kjartansson segir það óheppilegt en hann hafi þó fengið þær skýringar að engin hætta sé á ferðum. 17.9.2015 20:56
Fer sjóleiðis í vinnuna frá Grafarvogi í miðbæinn Alexander Gylfason fer sjóleiðis í vinnuna frá Grafarvogi í miðbæ Reykjavíkur á hverjum degi og segir það mun ódýrara, umhverfisvænna og skemmtilegra en að fara akandi eins og flestir gera. Hann hvetur Íslendinga til að hugsa út fyrir kassann þegar kemur að samgöngum. 17.9.2015 20:15
Rakel Garðarsdóttir framúrskarandi ungur Íslendingur Rakel stofnaði samtökin Vakandi sem berjast fyrir minni sóun matvæla. 17.9.2015 20:06
Mikilvægara að hækka þak en lengja fæðingarorlofið Starfshópur sem rannsakað hefur framtíðarskipan fæðingarorlofskerfisins skilar af sér skýrslu á næstunni og formaður hópsins segir mikilvægara að hækka greiðsluþak en að lengja orlofstímann. Hann segir málið brýnt og vonar að tillögur til breytinga verði lagðar fram strax á þessu þingi. 17.9.2015 20:00
Fyrirhugað að lengja fæðingarorlof vegna andvana fæðinga Frumvarp liggur fyrir á Alþingi. 17.9.2015 19:30
Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17.9.2015 17:59
Sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni á fertugsaldri. 17.9.2015 17:25
Stórfellt fíkniefnasmygl þarf að taka aftur fyrir vegna vanhæfi dómara Finnur Snær Guðjónsson og Einar Örn Adolfsson voru dæmdir í sex ára fangelsi fyrir smygl á 30 þúsund e-töflum. 17.9.2015 16:58
Bætur vegna gæsluvarðhalds lækkaðar um tæpa milljón af Hæstarétti Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni 500.000 krónur í skaðabætur þar sem hann sat í gæsluvarðhaldi að ósekju á tímabilinu 5. mars 2012 til 22. mars 2012. 17.9.2015 16:57
ÁTVR og Eva hjá BUGL fá samgönguviðurkenningu Borgarstjóri afhenti samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu fyrr í dag. 17.9.2015 16:49
Fiskistofa flytur í bráðabirgðahúsnæði á Akureyri Fiskistofa flytur tímabundið í Borgir á Norðurslóð 4 á Akureyri. 17.9.2015 16:41
Biskupar segja að okkur beri að taka með kærleika á móti flóttafólki í neyð Biskupar Þjóðkirkjunnar hvetja allt kirkjufólk til að bregðast fljótt og af hlýju við þeim mikla vanda er við blasir varðandi flótta fólks frá heimalandi sínu. 17.9.2015 16:33
Stal af starfsfólki á Landakoti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í morgun vegna þjófnaðar á Landakoti. 17.9.2015 16:02
Hjólreiðamaður þungt haldinn í öndunarvél Karlmaður á fimmtugsaldri liggur þungt haldinn í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans eftir umferðarslys í Ögurhvarfi í Kópavogi í morgun. 17.9.2015 15:41
Allt að 70 dauðsföll á Íslandi á ári vegna mengunar Meira en þrjár milljónir manna deyja á ári vegna mengunar utandyra, samkvæmt nýrri rannsókn. Það eru fleiri en látast af völdum alnæmis og malaríu samanlagt. 17.9.2015 15:06
Reykvíkingar ánægðastir með veðrið í sumar Heilt yfir lagðist sumarið betur í landsmenn en síðustu tvö sumur. 17.9.2015 14:31
Bjóða upp á hinsegin fræðslu í MH í kvöld Hinsegin vika er nú haldin í fyrsta skipti í Menntaskólanum við Hamrahlíð. 17.9.2015 14:30
Gegnumslag í Norðfjarðargöngum Göngin verða rúmir 7,5 kílómetrar að lengd og tengja saman Eskifjörð og Norðfjörð. 17.9.2015 14:23
Arngrímur útskrifaður af lýtalækningadeild Framundan er langt og strangt bataferli en Arngrímur er á hægum en góðum batavegi. 17.9.2015 14:01
Leyfa starfsmönnum borgarinnar að klára hádegismatinn Listsýningin Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. 17.9.2015 13:35
Fundu stuttermabol og síma Benjamíns við lestarteina Ekkert hafði spurst til Benjamíns Ólafssonar frá því á aðfaranótt mánudags þar til hann fannst í gærkvöldi, heill á húfi. 17.9.2015 13:26
Styðja samnemanda og hlaupa fyrir MS-félagið Flensborgarhlaupið fer fram í fimmta sinn þann 22. september. 17.9.2015 13:15
Spjaldtölvuvæðing í Áslandsskóla "Allt þetta kallar á breytta kennsluhætti, eilítið annan hugsunarhátt sem við í Áslandsskóla erum tilbúin að takast á við,“ segir Leifur S. Garðarsson skólastjóri. 17.9.2015 12:50
Kristján Möller skyggði á Freyju þegar hún flutti andsvar sitt Þingkonan segir atvikið endurspegla hvernig það er fyrir þingmann að geta ekki nýtt sér pontu þingsalarins. 17.9.2015 12:30
Gefa ekki upp hvort Íslendingur hafi verið yfirheyrður vegna smyglsins í Norrænu Kona sem flutti inn stera í gegnum Keflavík fær líklega sekt og sleppur við dóm. 17.9.2015 12:25
Björt framtíð vill forritun sem skyldufag í grunnskólum landsins Björt framtíð mun leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi í dag þar sem það er lagt til að forritun verði sett inn sem skyldufag í aðalnámskrá grunnskóla hér á landi. 17.9.2015 12:22
Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17.9.2015 12:15
Dyflinnarreglunni verður áfram beitt hér á landi Flóttamenn eru þó ekki sendir aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands. 17.9.2015 11:43
Sveinbjörg Birna fordæmir femíníska listasýningu í ráðhúsinu Til athugunar kemur að loka sýningunni Kynleikar, sem sært hefur blygðunarkennd einstakra starfsmanna Ráðhúss Reykjavíkur. 17.9.2015 10:27
Frítt í strætó á bíllausa daginn Bíllausi dagurinn verður á þriðjudaginn í næstu viku í tilefni af Samgönguviku. 17.9.2015 10:07