Fleiri fréttir

Dómur gæti breytt framtíð útboða

Íslenska gámafélagið vildi sjá sundurliðaða tilboðsgerð keppinautar síns en sveitarfélagið sem og Gámaþjónustan neituðu að afhenda gögnin.

Uppsagnir á Tálknafirði reiðarslag fyrir samfélagið

„Fólk er að taka þessu mjög illa en marga grunaði að það væri eitthvað í gangi,“ segir einn þeirra 26 starfsmanna sem sagt var upp störfum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Þórsbergi á Tálknafirði í fyrradag.

Vilja breyta reglum um lesbíur

"Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár.

Segir alla tækni og búnað geta brugðist

Hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer fram sérstök athugun á sjálfvirkum sleppibúnaði björgunarbáta um borð í skipum og bátum. Slíkur búnaður brást í mannskæðu sjóslysi í byrjun júlí.

Hjörleifur rannsakar sögustaði á Héraði

Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur og fyrrum ráðherra rannsakar þessa dagana forna sögustaði á Fljótsdalshéraði, þar á meðal þingstaðinn dulúðuga, Þingmúla í Skriðdal.

Giftast til að fá aðgang að börnum kvennanna

Lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands segir þekkjast að fólki sé haldið nauðugu í málamyndahjónabandi hérlendis og dæmi séu um að menn giftist konum til að fá aðgang að börnum þeirra.

Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD

Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta.

Hefði verið eðlilegt að byrja á réttum enda

Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon segir að eðlilegt hefði verið að raunverulegt svigrúm og geta Reykjavíkur til að taka við stórauknum fjölda flóttamanna í borginni hefði verið könnuð áður en ráðist væri í slíkt verkefni.

Gætu þurft að bíða fram undir jól

Ríflega sex hundruð manns bíða eftir því að komast í segulómrannsóknir á Landspítalanum en í sumar sögðu um 25 geislafræðingar upp störfum á Landspítalanum.

Rakalausar ásakanir gegn íslenskum læknum

Landspítalinn hefur nú lokið eigin rannsókn á aðkomu tveggja lækna, sem sætt hafa hörðum ásökunum í Svíþjóð vegna aðkomu þeirra að fyrstu gervibarkaígræðslu sem framkvæmd var í heiminum. Framkvæmdastjóri lækninga segir ásakanirnar ekki eiga við nein rök að styðjast.

Sjá næstu 50 fréttir