Fleiri fréttir Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4.5.2015 10:47 Svartsvanir í tilhugalífinu: Vangaveltur um hvort grípa þurfi til aðgerða Taka þarf umræðuna og mynda þarf skýra stefnu í þessum málum, að sögn Gunnars Þórs Hallgrímssonar fuglafræðings. 4.5.2015 10:21 Finnur minni fordóma gagnvart Hernum Hjálpræðisherinn á Íslandi á 120 ára afmæli. Áfanganum er fagnað með viðburðaríkri afmælisviku. 4.5.2015 10:15 Gæði samverustunda við foreldra mikilvægari en fjöldinn Aðgengi að umhyggju foreldra er stærsti þátturinn í hamingju íslenskra unglinga. 4.5.2015 09:00 Forseti þingsins telur ekki ástæðu til að meta hæfi Páls Forseti Alþingis telur ástæðulaust að meta hæfi Páls Jóhanns Pálssonar. Fyrirtæki í eigu konu hans fær makrílkvóta í nýju frumvarpi. Þingmaður Samfylkingar telur frumvarpið stíga skref í átt til einkavæðingar auðlinda. 4.5.2015 08:45 Sjónskert stúlka kemst ekki ferða sinna: „Einangrar sig frekar en að fara í rútunni“ Snæfríður Ingadóttir er lögblind en fær ekki leigubílaþjónustu. Foreldrarnir stefna Kópavogsbæ vegna málsins. Móðir hennar segir einnig skort á skilningi í grunnskólanum en Snæfríður er til dæmis skilin eftir þegar bekkurinn fer í ferðir. 4.5.2015 08:00 Selfyssingur hefur fengið sig fullsaddan af myndatökum ferðamanna „Það er eitt að hafa nágranna sem maður þekkir, eða fjöldann allan af alls konar fólki sem maður þekkir ekki neitt,“ segir Jón Lárusson, íbúi á Selfossi sem sendi bæjaryfirvöldum bréf vegna ónæðis af gestum á gistiheimili í næsta húsi. 4.5.2015 08:00 Dæmt að bann við blóðgjöf brjóti í bága við mannréttindaskrá ESB Dómur Evrópudómstólsins segir að blátt bann við blóðgjöf kunni að brjóta í bága við Mannréttindaskrá ESB. Löggjöfin byggir á tilskipun sem er hluti af EES-samningnum og því gætu sömu sjónarmið átt við hér á landi. 4.5.2015 07:00 Boðuð áminning varð aldrei formleg „Starfsmanni hafnarinnar var aldrei veitt áminning,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, vegna fréttar í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag. 4.5.2015 07:00 Verkföll sögð óumflýjanleg 33 sáttamál eru í vinnslu hjá ríkissáttasemjara. Lítið þokast í viðræðum stóru félaganna og verkföll vofa yfir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, telur ríkisstjórnina frekar þvælast fyrir en að liðka fyrir samningaviðræðum. 4.5.2015 07:00 Skólastjóri segir gjöf Gídeons ekki trúboð Foreldrar barna í Stóru-Vogaskóla voru ekki látnir vita af heimsókn Gídeonfélagsins. Félagið gaf börnum í 5. bekk Nýja Testamentið. „Fann bókina í skólatösku barnsins míns,“ segir móðir barns í 5. bekk. „Ekki trúboð,“ segir skólastjóri. 4.5.2015 07:00 Dularfulla kartöflumjölsmálið leyst: Pokarnir leikmunir í Morfís "Ég hefði ekki viljað bera ábyrgð á því að einhver snortaði þetta og fengi sykursjokk,“ segir Klara Óðinsdóttir. 3.5.2015 22:18 Öskufljótir slökkviliðsmenn slökktu eld í gámi við Hólabrekkuskóla Engin slys urðu á fólki. 3.5.2015 21:17 Tæp 28 þúsund hafa skrifað undir #þjóðareign Grundvallarbreyting á eignarhaldi sem verður í raun ekki afturkölluð segir Jón Steinsson, hagfræðingur. 3.5.2015 20:58 Dularfullur fundur á Hendrix: Fíkniefnin reyndust kartöflumjöl „Ég veit ekkert hver tilgangurinn hefur verið,“ segir Haukur Vagnsson, eigandi Hendrix. 3.5.2015 19:45 Vill að ríkisstjórnin greiði fyrir lausn fremur en að herða hnútinn „Ég eins og aðrir hef auðvitað þungar áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði.“ 3.5.2015 19:30 BHM skoðar leiðir til að herða verkfallsaðgerðir Fátt virðist geta afstýrt tveggja sólahringa verkfalli tíu þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandins eftir helgina. 3.5.2015 19:30 Býr í tíu fermetra herbergi og skuldar 34 milljónir „Við keyptum íbúðina líklegast á allra versta tíma sem hugsast gat.“ 3.5.2015 19:24 Yfirlæknir á LSH: Óásættanlegt og á sér ekki hliðstæðu í nágrannalöndunum Sjúklingar með alvarlegan lifrarsjúkdóm fá ekki viðeigandi meðferð. 3.5.2015 18:54 Jafnréttisráðstefna í Hörpu: Kostar formúu að sjá Geenu Davis Rúmlega 100 þúsund króna þátttökugjald er á ráðstefnu í Hörpu í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. 3.5.2015 18:17 Báðir ferðamennirnir komnir af gjörgæslu Fluttir á slysadeild eftir að bíll þeirra valt út af Suðurlandsvegi. 3.5.2015 15:44 Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3.5.2015 13:16 Facebook-síða Gylfa Ægissonar "hökkuð?“ Tónlistarmaðurinn hefur stofnað nýja síðu nú í morgun og sakar Samtökin '78 um að tengjast "hakkinu.“ 3.5.2015 11:39 Sinubruninn á Snæfellsnesi ógnaði sumarbústað Tugir hektara brunnu í gær. Aðstæður voru mjög erfiðar, segir slökkviliðsstjóri. 3.5.2015 10:33 Ferðamaður enn á gjörgæslu eftir bílslys á Suðurlandi Slasaðist er bíll hans valt út af Suðurlandsvegi. Annar ferðamaður kominn af gjörgæslu. 3.5.2015 09:45 Sló mann í rot í miðbænum Maður var handtekinn fyrir líkamsárás í nótt og verður yfirheyrður í dag. 3.5.2015 09:12 22 milljónum ríkari eftir að hafa keypt lottómiða á Eiðistorgi Var einn með allar tölur réttar. 2.5.2015 20:07 Fólk með lifrarbólgu C fær úrelt lyf í sparnaðarskyni 200 sjúklingum sem hafa greinst með lifrarbólgu C á Íslandi standa einungis til boða lyf sem þykja úrelt í Evrópu og Bandaríkjunum. 2.5.2015 19:15 Spáir grillveðri fram eftir viku Nauðsynlegt að muna eftir sólarvörn þar sem styrkur útfjólublárrar geislunar fer hækkandi. 2.5.2015 19:11 Hélt að hann væri með flensu Það tók karlmann sem fékk heilablóðfall sólarhring að átta sig á hversu alvarleg veikindin væru. 2.5.2015 18:36 Hoppuðu á þaki bíls Fjórir ungir menn eru grunaðir um að hafa gengið berserksgang í Breiðholti í gærkvöldi og skemmt á þriðja tug bíla. 2.5.2015 18:15 Villta vestur drónanna á enda Samgöngustofa skilar tillögum að reglugerð um notkun dróna á næstu dögum. Erlendur aðili vill nota íslenskt loftrými fyrir tilraunaflug með dróna. 2.5.2015 18:15 Þyrlan flutti tvo á slysadeild Ekki er vitað um líðan þeirra sem slösuðust í bílslysi austan við Hvolsvöll í dag. 2.5.2015 15:57 Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi. 2.5.2015 15:11 Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2.5.2015 14:44 „Kerfið hefur algjörlega brugðist“ Ung fjölskylda á Akureyri flutti úr íbúð sinni í gær eftir að Íbúðalánasjóður keypti hana af þeim á eina milljón króna. Aðgerðir stjórnvalda sem áttu að hjálpa íbúðareigendum eftir hrun hentuðu þeim ekki og þau sjá ekki annan kost í stöðunni en að flytja til Noregs. 2.5.2015 13:50 Búið að slökkva sinueld við Stokkseyri Tilkynning barst um sinueld við Stokkseyri um klukkan 10 í morgun á sama svæði og kviknaði í í gærkvöldi. 2.5.2015 12:44 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2.5.2015 12:10 Íslenska landsnefndin á þriðja hæsta framlag landsnefnda til verkefna Ný stjórn landsnefndar UN Women var kjörin á dögunum. 2.5.2015 12:00 Spurningalisti Blátt áfram gagnrýndur Móðir nemanda í Háteigsskóla telur að spurningalisti Blátt áfram í tengslum við fyrirlestur um kynferðislegt ofbeldi brjóti gegn persónuvernd. Hún segir að foreldrar hafi ekki fengið að vita af fyrirlestrinum fyrr en eftir að hann var fluttur. 2.5.2015 12:00 Erfitt að manna störf með Íslendingum Árstíðabundnar sveiflur í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu eru nánast að hverfa. Fleiri heilsárstörf verða því til sem gæti þýtt fleiri störf fyrir menntað fólk í greininni. Erfiðlega gengur þó að manna störf með heimamönnum á landsbyggðinni. 2.5.2015 12:00 Fjárfesting í gagnaverum 20 milljarðar á 5 til 6 árum Gagnaver á Íslandi nýta 20 megavött af orku og kaupa rafmagn fyrir um 1,4 milljarða árlega. Föst og afleidd störf eru um 300. Græn orka og náttúruleg kæling gera Ísland að góðum kosti til uppbyggingar gagnavera. 2.5.2015 12:00 Segir sæstrengsmál í hárréttum farvegi Ragnheiður Elín Árnadóttir vísar því á bug að vinna stjórnvalda við mat á kostum og göllum við lagningu sæstrengs sé í hægagangi. Hún segir samskipti við Breta um málið í eðlilegum farvegi og niðurstaðna úr undirbúningsvinnu að vænta. 2.5.2015 12:00 Aftur kviknað í sinu við Stokkseyri Um 15-20 slökkviliðsmenn eru nú að störfum við Stokkseyri en aftur er kominn upp sinueldur á svæði þar sem kviknaði í í gærkvöldi. 2.5.2015 11:05 Brutu rúður í bílum í Breiðholti Fjórir ungir menn á aldrinum 16-22 ára voru handteknir seint í gærkvöldi grunaðir um að hafa skemmt yfir tuttugu bíla. 2.5.2015 09:47 Sjá næstu 50 fréttir
Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4.5.2015 10:47
Svartsvanir í tilhugalífinu: Vangaveltur um hvort grípa þurfi til aðgerða Taka þarf umræðuna og mynda þarf skýra stefnu í þessum málum, að sögn Gunnars Þórs Hallgrímssonar fuglafræðings. 4.5.2015 10:21
Finnur minni fordóma gagnvart Hernum Hjálpræðisherinn á Íslandi á 120 ára afmæli. Áfanganum er fagnað með viðburðaríkri afmælisviku. 4.5.2015 10:15
Gæði samverustunda við foreldra mikilvægari en fjöldinn Aðgengi að umhyggju foreldra er stærsti þátturinn í hamingju íslenskra unglinga. 4.5.2015 09:00
Forseti þingsins telur ekki ástæðu til að meta hæfi Páls Forseti Alþingis telur ástæðulaust að meta hæfi Páls Jóhanns Pálssonar. Fyrirtæki í eigu konu hans fær makrílkvóta í nýju frumvarpi. Þingmaður Samfylkingar telur frumvarpið stíga skref í átt til einkavæðingar auðlinda. 4.5.2015 08:45
Sjónskert stúlka kemst ekki ferða sinna: „Einangrar sig frekar en að fara í rútunni“ Snæfríður Ingadóttir er lögblind en fær ekki leigubílaþjónustu. Foreldrarnir stefna Kópavogsbæ vegna málsins. Móðir hennar segir einnig skort á skilningi í grunnskólanum en Snæfríður er til dæmis skilin eftir þegar bekkurinn fer í ferðir. 4.5.2015 08:00
Selfyssingur hefur fengið sig fullsaddan af myndatökum ferðamanna „Það er eitt að hafa nágranna sem maður þekkir, eða fjöldann allan af alls konar fólki sem maður þekkir ekki neitt,“ segir Jón Lárusson, íbúi á Selfossi sem sendi bæjaryfirvöldum bréf vegna ónæðis af gestum á gistiheimili í næsta húsi. 4.5.2015 08:00
Dæmt að bann við blóðgjöf brjóti í bága við mannréttindaskrá ESB Dómur Evrópudómstólsins segir að blátt bann við blóðgjöf kunni að brjóta í bága við Mannréttindaskrá ESB. Löggjöfin byggir á tilskipun sem er hluti af EES-samningnum og því gætu sömu sjónarmið átt við hér á landi. 4.5.2015 07:00
Boðuð áminning varð aldrei formleg „Starfsmanni hafnarinnar var aldrei veitt áminning,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, vegna fréttar í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag. 4.5.2015 07:00
Verkföll sögð óumflýjanleg 33 sáttamál eru í vinnslu hjá ríkissáttasemjara. Lítið þokast í viðræðum stóru félaganna og verkföll vofa yfir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, telur ríkisstjórnina frekar þvælast fyrir en að liðka fyrir samningaviðræðum. 4.5.2015 07:00
Skólastjóri segir gjöf Gídeons ekki trúboð Foreldrar barna í Stóru-Vogaskóla voru ekki látnir vita af heimsókn Gídeonfélagsins. Félagið gaf börnum í 5. bekk Nýja Testamentið. „Fann bókina í skólatösku barnsins míns,“ segir móðir barns í 5. bekk. „Ekki trúboð,“ segir skólastjóri. 4.5.2015 07:00
Dularfulla kartöflumjölsmálið leyst: Pokarnir leikmunir í Morfís "Ég hefði ekki viljað bera ábyrgð á því að einhver snortaði þetta og fengi sykursjokk,“ segir Klara Óðinsdóttir. 3.5.2015 22:18
Öskufljótir slökkviliðsmenn slökktu eld í gámi við Hólabrekkuskóla Engin slys urðu á fólki. 3.5.2015 21:17
Tæp 28 þúsund hafa skrifað undir #þjóðareign Grundvallarbreyting á eignarhaldi sem verður í raun ekki afturkölluð segir Jón Steinsson, hagfræðingur. 3.5.2015 20:58
Dularfullur fundur á Hendrix: Fíkniefnin reyndust kartöflumjöl „Ég veit ekkert hver tilgangurinn hefur verið,“ segir Haukur Vagnsson, eigandi Hendrix. 3.5.2015 19:45
Vill að ríkisstjórnin greiði fyrir lausn fremur en að herða hnútinn „Ég eins og aðrir hef auðvitað þungar áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði.“ 3.5.2015 19:30
BHM skoðar leiðir til að herða verkfallsaðgerðir Fátt virðist geta afstýrt tveggja sólahringa verkfalli tíu þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandins eftir helgina. 3.5.2015 19:30
Býr í tíu fermetra herbergi og skuldar 34 milljónir „Við keyptum íbúðina líklegast á allra versta tíma sem hugsast gat.“ 3.5.2015 19:24
Yfirlæknir á LSH: Óásættanlegt og á sér ekki hliðstæðu í nágrannalöndunum Sjúklingar með alvarlegan lifrarsjúkdóm fá ekki viðeigandi meðferð. 3.5.2015 18:54
Jafnréttisráðstefna í Hörpu: Kostar formúu að sjá Geenu Davis Rúmlega 100 þúsund króna þátttökugjald er á ráðstefnu í Hörpu í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. 3.5.2015 18:17
Báðir ferðamennirnir komnir af gjörgæslu Fluttir á slysadeild eftir að bíll þeirra valt út af Suðurlandsvegi. 3.5.2015 15:44
Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3.5.2015 13:16
Facebook-síða Gylfa Ægissonar "hökkuð?“ Tónlistarmaðurinn hefur stofnað nýja síðu nú í morgun og sakar Samtökin '78 um að tengjast "hakkinu.“ 3.5.2015 11:39
Sinubruninn á Snæfellsnesi ógnaði sumarbústað Tugir hektara brunnu í gær. Aðstæður voru mjög erfiðar, segir slökkviliðsstjóri. 3.5.2015 10:33
Ferðamaður enn á gjörgæslu eftir bílslys á Suðurlandi Slasaðist er bíll hans valt út af Suðurlandsvegi. Annar ferðamaður kominn af gjörgæslu. 3.5.2015 09:45
Sló mann í rot í miðbænum Maður var handtekinn fyrir líkamsárás í nótt og verður yfirheyrður í dag. 3.5.2015 09:12
22 milljónum ríkari eftir að hafa keypt lottómiða á Eiðistorgi Var einn með allar tölur réttar. 2.5.2015 20:07
Fólk með lifrarbólgu C fær úrelt lyf í sparnaðarskyni 200 sjúklingum sem hafa greinst með lifrarbólgu C á Íslandi standa einungis til boða lyf sem þykja úrelt í Evrópu og Bandaríkjunum. 2.5.2015 19:15
Spáir grillveðri fram eftir viku Nauðsynlegt að muna eftir sólarvörn þar sem styrkur útfjólublárrar geislunar fer hækkandi. 2.5.2015 19:11
Hélt að hann væri með flensu Það tók karlmann sem fékk heilablóðfall sólarhring að átta sig á hversu alvarleg veikindin væru. 2.5.2015 18:36
Hoppuðu á þaki bíls Fjórir ungir menn eru grunaðir um að hafa gengið berserksgang í Breiðholti í gærkvöldi og skemmt á þriðja tug bíla. 2.5.2015 18:15
Villta vestur drónanna á enda Samgöngustofa skilar tillögum að reglugerð um notkun dróna á næstu dögum. Erlendur aðili vill nota íslenskt loftrými fyrir tilraunaflug með dróna. 2.5.2015 18:15
Þyrlan flutti tvo á slysadeild Ekki er vitað um líðan þeirra sem slösuðust í bílslysi austan við Hvolsvöll í dag. 2.5.2015 15:57
Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi. 2.5.2015 15:11
Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2.5.2015 14:44
„Kerfið hefur algjörlega brugðist“ Ung fjölskylda á Akureyri flutti úr íbúð sinni í gær eftir að Íbúðalánasjóður keypti hana af þeim á eina milljón króna. Aðgerðir stjórnvalda sem áttu að hjálpa íbúðareigendum eftir hrun hentuðu þeim ekki og þau sjá ekki annan kost í stöðunni en að flytja til Noregs. 2.5.2015 13:50
Búið að slökkva sinueld við Stokkseyri Tilkynning barst um sinueld við Stokkseyri um klukkan 10 í morgun á sama svæði og kviknaði í í gærkvöldi. 2.5.2015 12:44
Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2.5.2015 12:10
Íslenska landsnefndin á þriðja hæsta framlag landsnefnda til verkefna Ný stjórn landsnefndar UN Women var kjörin á dögunum. 2.5.2015 12:00
Spurningalisti Blátt áfram gagnrýndur Móðir nemanda í Háteigsskóla telur að spurningalisti Blátt áfram í tengslum við fyrirlestur um kynferðislegt ofbeldi brjóti gegn persónuvernd. Hún segir að foreldrar hafi ekki fengið að vita af fyrirlestrinum fyrr en eftir að hann var fluttur. 2.5.2015 12:00
Erfitt að manna störf með Íslendingum Árstíðabundnar sveiflur í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu eru nánast að hverfa. Fleiri heilsárstörf verða því til sem gæti þýtt fleiri störf fyrir menntað fólk í greininni. Erfiðlega gengur þó að manna störf með heimamönnum á landsbyggðinni. 2.5.2015 12:00
Fjárfesting í gagnaverum 20 milljarðar á 5 til 6 árum Gagnaver á Íslandi nýta 20 megavött af orku og kaupa rafmagn fyrir um 1,4 milljarða árlega. Föst og afleidd störf eru um 300. Græn orka og náttúruleg kæling gera Ísland að góðum kosti til uppbyggingar gagnavera. 2.5.2015 12:00
Segir sæstrengsmál í hárréttum farvegi Ragnheiður Elín Árnadóttir vísar því á bug að vinna stjórnvalda við mat á kostum og göllum við lagningu sæstrengs sé í hægagangi. Hún segir samskipti við Breta um málið í eðlilegum farvegi og niðurstaðna úr undirbúningsvinnu að vænta. 2.5.2015 12:00
Aftur kviknað í sinu við Stokkseyri Um 15-20 slökkviliðsmenn eru nú að störfum við Stokkseyri en aftur er kominn upp sinueldur á svæði þar sem kviknaði í í gærkvöldi. 2.5.2015 11:05
Brutu rúður í bílum í Breiðholti Fjórir ungir menn á aldrinum 16-22 ára voru handteknir seint í gærkvöldi grunaðir um að hafa skemmt yfir tuttugu bíla. 2.5.2015 09:47