Jafnréttisráðstefna í Hörpu: Kostar formúu að sjá Geenu Davis Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. maí 2015 18:17 Á meðal þeirra sem taka þátt í ráðstefnunni eru Christine Lagarde og Geena Davis. Vísir/Getty/GVA Ekki verður á allra færi að sækja ráðstefnu í Hörpu í sumar þar sem fjallað verður um kynjamisrétti því á hana kostar 750 evrur sem jafngildir um 109 þúsund íslenskum krónum. Þetta verð gildir til 15. maí en eftir þann tíma hækkar verðið um 200 evrur og verður því 950 evrur sem jafngildir rétt tæplega 140 þúsund krónum. Alþjóðlega ráðstefnan Inspirally WE 2015 verður haldin í Hörpu í sumar í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt eins og fram hefur komið. Ráðstefnan er að sögn Höllu Tómasdóttur, ráðstefnustjóra, alþjóðlegt samtal um bestu leiðirnar til að brúa kynjamuninn. Hún ræddi við Fréttatímann í apríl. Þetta kemur fram á vefsíðu ráðstefnunnar. Innifalið í verðinu er tveggja daga ráðstefna, kvöldverður með íslenskum sjávarréttum og „bright ideas lunch“. Á síðunni er möguleiki gefinn á því að leggja einstaklingum lið sem eiga ekki næga fjármuni til að greiða þátttökugjaldið með því að leggja til 50 evrur eða tæplega 7500 krónur. Geena Davis, leikkona og stofnandi The Geena Davis institute og Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins taka þátt í ráðstefnunni meðal annarra. Einnig verða nokkrir íslenskir stjórnmálamenn meðal þátttakenda. Þar má nefna Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrum forsætisráðherra, Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, Jón Gnarr fyrrum borgarstjóra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, sem starfar um þessar mundir hjá UN Women. Ráðstefnan verður dagana 18. - 19. júní. Ekki náðist í Höllu Tómasdóttur, ráðstefnustjóra í dag. Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Ekki verður á allra færi að sækja ráðstefnu í Hörpu í sumar þar sem fjallað verður um kynjamisrétti því á hana kostar 750 evrur sem jafngildir um 109 þúsund íslenskum krónum. Þetta verð gildir til 15. maí en eftir þann tíma hækkar verðið um 200 evrur og verður því 950 evrur sem jafngildir rétt tæplega 140 þúsund krónum. Alþjóðlega ráðstefnan Inspirally WE 2015 verður haldin í Hörpu í sumar í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt eins og fram hefur komið. Ráðstefnan er að sögn Höllu Tómasdóttur, ráðstefnustjóra, alþjóðlegt samtal um bestu leiðirnar til að brúa kynjamuninn. Hún ræddi við Fréttatímann í apríl. Þetta kemur fram á vefsíðu ráðstefnunnar. Innifalið í verðinu er tveggja daga ráðstefna, kvöldverður með íslenskum sjávarréttum og „bright ideas lunch“. Á síðunni er möguleiki gefinn á því að leggja einstaklingum lið sem eiga ekki næga fjármuni til að greiða þátttökugjaldið með því að leggja til 50 evrur eða tæplega 7500 krónur. Geena Davis, leikkona og stofnandi The Geena Davis institute og Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins taka þátt í ráðstefnunni meðal annarra. Einnig verða nokkrir íslenskir stjórnmálamenn meðal þátttakenda. Þar má nefna Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrum forsætisráðherra, Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, Jón Gnarr fyrrum borgarstjóra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, sem starfar um þessar mundir hjá UN Women. Ráðstefnan verður dagana 18. - 19. júní. Ekki náðist í Höllu Tómasdóttur, ráðstefnustjóra í dag.
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira