Fleiri fréttir „Hafið þið hjónin þá ekki lagt fram kæru á Kaupþingsmenn fyrir skjalafals?“ Jón Gerald spyr Ingibjörgu Kristjánsdóttur ágengra spurninga um Al Thani-málið. 30.4.2015 09:36 Tekjurnar duga ekki til að reka borgina Borgarstjóri segir heildarniðurstöðu um rekstur ársins 2014 jákvæða. Heildarsamstæðan skilaði 11 milljarða króna hagnaði. Oddviti Sjálfstæðisflokksins telur málið alvarlegt og segir skatttekjur borgarinnar verða að duga fyrir rekstri hennar. 30.4.2015 09:00 Venus NS heim um miðjan maí Verið að leggja lokahönd á fyrstu nýsmíði HB Granda af fimm. 30.4.2015 08:00 Skekkja í framlögum upp á 100 milljarða Prófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar vegna framlaga til vísinda hafi verið skakkir. 30.4.2015 07:45 MR reynir enn að fá undanþágu Menntaskólinn í Reykjavík leitar leiða til að halda fjögurra ára námi. 30.4.2015 07:30 Gagnrýna að dæmdur skattsvikari annist akstur fatlaðra og kæra Strætó Þrjú fyrirtæki kæra Strætó fyrir að semja við Ný-Tækni um að taka við af Kynnisferðum í Ferðaþjónustu fatlaðra. Ný-Tækni sé reynslulaust, tilskilin gögn og ökuleyfi skorti. Strætó segir kæruna tilefnislausa og krefst þess að henni verði vísað frá. 30.4.2015 07:15 Ferðamannastaðir verði settir á fjárlög Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, telur ekki að stjórnvöld taki upp samræmda gjaldtöku til uppbyggingar ferðamannastaða á næstu misserum. Ný áætlun um uppbyggingu er í smíðum. Miðað er við milljarð á ári til verkefna. 30.4.2015 07:00 Rammi fyrir ríkisfjármál næstu fjögurra ára Þingmenn þvert á flokka fagna þingsályktun um ríkisfjármálaáætlun til 2019 þótt ákveðin atriði séu umdeild. 30.4.2015 07:00 Ekki nokkur spurning um nýjan spítala við Hringbraut Heilbrigðisráðherra segir það ekki nokkra spurningu að nýbyggingar Landspítala muni rísa við Hringbraut. Málið hefur velkst í pólitíkinni í þrettán ár. Forsætisráðherra segir staðsetninguna ekki hafa verið samþykkta á Alþingi. 30.4.2015 07:00 Kæra fyrir að fá ekki að leigja vatnsverndarsvæði undir jeppaprófun „Enga heimild er að finna í lögum og reglugerðum um að heilbrigðisnefnd hafi heimild til að synja um akstur bifreiða á landi félagsins á Sandskeiði,“ segir í kæru Svifflugfélags Íslands vegna synjunar heilbrigðisnefndar á leyfi fyrir tilraunaakstur á vegum Land Rover. 30.4.2015 07:00 Krefjast þess að SAK stöðvi verkfallsbrot Félag lífeindafræðinga hefur sent Sjúkrahúsinu á Akureyri bréf þar sem þess er krafist að verkfallsbrotum sé hætt. Hjúkrunarfræðingar gangi í störf lífeindafræðinga. "Verðum að tryggja öryggi sjúklinga,“ segir framkvæmdastjóri lækninga. 30.4.2015 07:00 Víðir hættir hjá almannavörnum Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann lætur af störfum í sumar. 30.4.2015 00:10 Átján mánaða fangelsi fyrir árás með hafnaboltakylfu Fórnarlambið hlaut skurð á hornhimnu, varð blindur á vinstra auga og með tuttugu prósenta sjón á hægra auga. 30.4.2015 00:01 Bjarni tekur upp hanskann fyrir stjórnmálamenn landsins "En það er kannski ekki nema von að ég átti mig ekki á þessu öllu saman, enda eru víst 95% sem telja að ég sé ekki í neinum tengslum við almenning.“ 29.4.2015 22:28 Þörf á aðhaldsaðgerðum í Hafnarfirði Ársreikningur Hafnarfjarðarbæjar sýnir að fjárhagsstaða sveitarfélagsins er áfram erfið. 29.4.2015 21:30 Óvissa um framtíð Iðnskólans í Hafnarfirði: Segja stöðuna ólíðandi Kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði fjölmenntu fyrir framan skólann í morgun til að mótmæla sameiningu við Tækniskólann. 29.4.2015 21:07 Vantar fimm hundruð stofnanarými fyrir aldraða á næstu fimm árum Stofnkostnaður er 12-15 milljarðar og heilbrigðisráðherra segir öldrun þjóðarinnar mikla áskorun. 29.4.2015 20:30 Allt að tvö þúsund fyrirtæki skaðast af verkfalli á morgun Rúmlega tíu þúsund manns hjá hátt í 2.000 fyrirtækjum senda vinnuveitendum aðvörunarskot með því að leggja niður vinnu víðs vegar um land á morgun. 29.4.2015 20:10 Stóraukið öryggi í raforkumálum Vestfirðinga Ný varaaflsstöð í Bolungarvík bætir öryggi í raforkumálum á norðanverðum Vestfjörðum verulega. Langtíma rafmagnsleysi er úr sögunni. 29.4.2015 20:00 Vill hækka tóbakskaupaaldur svo hægt sé að fækka nýliðun Siv Friðleifsdóttir segir að hækka ætti tóbakskaupaaldur í 21 ár því þannig sé hægt að hindra nýliðun reykingafólks. 29.4.2015 19:22 Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ 29.4.2015 19:00 Þriðjungur allra fanga situr inni fyrir fíkniefnabrot Flestir þeirra fanga sem sitja inni í fangelsum landsins afplána dóma fyrir fíknefnabrot eða þriðjungur. Hlutfallið hefur haldist svipað síðastliðinn áratug. 29.4.2015 18:30 Skora á ráðherra að hætta við flutning Fiskistofu Segja Fiskistofu komna að þolmörkum. 29.4.2015 16:45 Ráðningarferli óperustjóra enn gagnrýnt: Segir ráðninguna virðast fyrirfram ákveðna „Það er undarleg aðferðafræði að ætla starfsmanni Capacent að matreiða hugmyndir umsækjenda í einhvers konar munnlegum málflutningi stjórnarinnar án þess að fá þær frá fyrstu hendi,“ segir Njörður Sigurjónsson, dósent í menningarstjórnun. 29.4.2015 16:44 „Ég vona að þau haldi áfram að berjast“ Iðunn Ása Óladóttir gerði rannsókn á áhrifum valdeflingar á hóp heyrnarlausra. 29.4.2015 16:40 Stjórnmálamenn bera ábyrgð á háu fasteignaverði Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði ábyrgðina á háu fasteignaverði liggja hjá stjórnmálamönnum. 29.4.2015 16:36 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29.4.2015 16:20 Kynnir nýja áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma um mitt ár Heilbrigðisráðherra segir að gera megi ráð fyrir að fjölda þurfi hjúkrunarrýmum umm 500 á næstu fimm til sex árum. 29.4.2015 16:00 Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. 29.4.2015 15:50 Bráðamóttakan fer nærri 15 milljónir fram úr áætlun í hverjum mánuði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, ræddi framtíð og áskoranir sem Landspítalinn stendur frammi fyrir á ársfundi spítalans í dag. 29.4.2015 15:26 Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29.4.2015 15:15 Þeim sem kaupa sína fyrstu íbúð hefur fjölgað ört Þjóðskrá tók saman skýrslu að beiðni félags- og húsnæðismálaráðherra þar sem fram kemur aukning á kaupsamningum vegna íbúðakaupa. 29.4.2015 15:04 Greinagerð frá stjórn Óperunnar: „Kafað var ofan í feril umsækjenda“ Ráðning Steinunnar Birnu í stöðu óperustjóra hefur verið mikið gagnrýnd. 29.4.2015 14:26 Margra mánaða björgunarvinna framundan Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. 29.4.2015 14:22 Tíðni heilablóðfalla svipuð og á Norðurlöndum Á síðasta áratug virðist hafa dregið verulega úr heilablóðföllum. Nákvæm rannsókn gefur til kynna að helmingi færri Íslendingar fái heilablóðföll en áður var talið. Hlutfallið er svipað og á Norðurlöndunum. 29.4.2015 14:00 11 ára íslensk stúlka vegabréfslaus í tæpt ár Harriet Cardew fær ekki íslenskt vegabréf því nafnið er ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 29.4.2015 13:45 Smástefna um unga frumkvöðla: „Við erum að fylgjast með kynslóð sem er stórkostleg“ „Þetta er svolítið fólkið sem þarf að taka til, vinna sig úr þeim skemmdum sem fyrrum kynslóðir hafa valdið náttúrunni,“ segir Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir. 29.4.2015 13:37 „Þetta er pínlegt mál frá A - Ö“ Skátahreyfingin sendi reikning í stað valgreiðslukröfu á fjölda fyrirtækja. 29.4.2015 13:18 Bíó Paradís selur tíu ára árskort fyrir bætt aðgengi Eina kvikmyndahús í miðbæ Reykjavíkur hefur söfnun á Karolina Fund. 29.4.2015 12:20 Atvinnustarfsemi lamast á landsbyggðinni á morgun Tíu þúsund verkamenn og verkakonur leggja niður vinnu á hádegi á morgun. Hefur mikil áhrif á alla ferðaþjónustu, fiskvinnslu, kjötvinnslu og fleiri atvinnugreinar. 29.4.2015 11:44 Aukin þjónusta við fatlað fólk í Hafnarfirði Í morgun undirrituðu, Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri og Guðrún Þórðardóttir formaður Áss styrktarfélags, þjónustusamning vegna búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Klukkuvelli í Hafnarfirði. 29.4.2015 11:05 Áslaug Hulda nýr formaður Samtaka sjálfstæðra skóla Áslaug Hulda Jónsdóttir tekur við embættinu af Sigríði Önnu Guðjónsdóttur. 29.4.2015 11:00 Framkvæmdastjóri Orku segir félagið í eigu íslenskra aðila Illugi sagði á Alþingi að félagið væri ekki í eigu íslenskra aðila heldur aðila búsetta erlendis. 29.4.2015 10:47 Þjáist af svefntruflunum: Kýlir og sparkar í konuna sína á nóttunni „Ég er staddur út á götu, er á flótta og það er myrkur,“ segir Heimir Jónasson sem þjáist af svefntruflunum sem valda ósjálfráðum hreyfingum. 29.4.2015 10:23 Erjur og fjárskortur tefja á Reykjanesi Framkvæmdum á Reykjanesi var slegið á frest vegna deilna í stjórn Ferðamálasamtaka Reykjaness og fjárskorts. Nýr formaður ætlar að snúa vörn í sókn. 29.4.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Hafið þið hjónin þá ekki lagt fram kæru á Kaupþingsmenn fyrir skjalafals?“ Jón Gerald spyr Ingibjörgu Kristjánsdóttur ágengra spurninga um Al Thani-málið. 30.4.2015 09:36
Tekjurnar duga ekki til að reka borgina Borgarstjóri segir heildarniðurstöðu um rekstur ársins 2014 jákvæða. Heildarsamstæðan skilaði 11 milljarða króna hagnaði. Oddviti Sjálfstæðisflokksins telur málið alvarlegt og segir skatttekjur borgarinnar verða að duga fyrir rekstri hennar. 30.4.2015 09:00
Venus NS heim um miðjan maí Verið að leggja lokahönd á fyrstu nýsmíði HB Granda af fimm. 30.4.2015 08:00
Skekkja í framlögum upp á 100 milljarða Prófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar vegna framlaga til vísinda hafi verið skakkir. 30.4.2015 07:45
MR reynir enn að fá undanþágu Menntaskólinn í Reykjavík leitar leiða til að halda fjögurra ára námi. 30.4.2015 07:30
Gagnrýna að dæmdur skattsvikari annist akstur fatlaðra og kæra Strætó Þrjú fyrirtæki kæra Strætó fyrir að semja við Ný-Tækni um að taka við af Kynnisferðum í Ferðaþjónustu fatlaðra. Ný-Tækni sé reynslulaust, tilskilin gögn og ökuleyfi skorti. Strætó segir kæruna tilefnislausa og krefst þess að henni verði vísað frá. 30.4.2015 07:15
Ferðamannastaðir verði settir á fjárlög Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, telur ekki að stjórnvöld taki upp samræmda gjaldtöku til uppbyggingar ferðamannastaða á næstu misserum. Ný áætlun um uppbyggingu er í smíðum. Miðað er við milljarð á ári til verkefna. 30.4.2015 07:00
Rammi fyrir ríkisfjármál næstu fjögurra ára Þingmenn þvert á flokka fagna þingsályktun um ríkisfjármálaáætlun til 2019 þótt ákveðin atriði séu umdeild. 30.4.2015 07:00
Ekki nokkur spurning um nýjan spítala við Hringbraut Heilbrigðisráðherra segir það ekki nokkra spurningu að nýbyggingar Landspítala muni rísa við Hringbraut. Málið hefur velkst í pólitíkinni í þrettán ár. Forsætisráðherra segir staðsetninguna ekki hafa verið samþykkta á Alþingi. 30.4.2015 07:00
Kæra fyrir að fá ekki að leigja vatnsverndarsvæði undir jeppaprófun „Enga heimild er að finna í lögum og reglugerðum um að heilbrigðisnefnd hafi heimild til að synja um akstur bifreiða á landi félagsins á Sandskeiði,“ segir í kæru Svifflugfélags Íslands vegna synjunar heilbrigðisnefndar á leyfi fyrir tilraunaakstur á vegum Land Rover. 30.4.2015 07:00
Krefjast þess að SAK stöðvi verkfallsbrot Félag lífeindafræðinga hefur sent Sjúkrahúsinu á Akureyri bréf þar sem þess er krafist að verkfallsbrotum sé hætt. Hjúkrunarfræðingar gangi í störf lífeindafræðinga. "Verðum að tryggja öryggi sjúklinga,“ segir framkvæmdastjóri lækninga. 30.4.2015 07:00
Víðir hættir hjá almannavörnum Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann lætur af störfum í sumar. 30.4.2015 00:10
Átján mánaða fangelsi fyrir árás með hafnaboltakylfu Fórnarlambið hlaut skurð á hornhimnu, varð blindur á vinstra auga og með tuttugu prósenta sjón á hægra auga. 30.4.2015 00:01
Bjarni tekur upp hanskann fyrir stjórnmálamenn landsins "En það er kannski ekki nema von að ég átti mig ekki á þessu öllu saman, enda eru víst 95% sem telja að ég sé ekki í neinum tengslum við almenning.“ 29.4.2015 22:28
Þörf á aðhaldsaðgerðum í Hafnarfirði Ársreikningur Hafnarfjarðarbæjar sýnir að fjárhagsstaða sveitarfélagsins er áfram erfið. 29.4.2015 21:30
Óvissa um framtíð Iðnskólans í Hafnarfirði: Segja stöðuna ólíðandi Kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði fjölmenntu fyrir framan skólann í morgun til að mótmæla sameiningu við Tækniskólann. 29.4.2015 21:07
Vantar fimm hundruð stofnanarými fyrir aldraða á næstu fimm árum Stofnkostnaður er 12-15 milljarðar og heilbrigðisráðherra segir öldrun þjóðarinnar mikla áskorun. 29.4.2015 20:30
Allt að tvö þúsund fyrirtæki skaðast af verkfalli á morgun Rúmlega tíu þúsund manns hjá hátt í 2.000 fyrirtækjum senda vinnuveitendum aðvörunarskot með því að leggja niður vinnu víðs vegar um land á morgun. 29.4.2015 20:10
Stóraukið öryggi í raforkumálum Vestfirðinga Ný varaaflsstöð í Bolungarvík bætir öryggi í raforkumálum á norðanverðum Vestfjörðum verulega. Langtíma rafmagnsleysi er úr sögunni. 29.4.2015 20:00
Vill hækka tóbakskaupaaldur svo hægt sé að fækka nýliðun Siv Friðleifsdóttir segir að hækka ætti tóbakskaupaaldur í 21 ár því þannig sé hægt að hindra nýliðun reykingafólks. 29.4.2015 19:22
Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ 29.4.2015 19:00
Þriðjungur allra fanga situr inni fyrir fíkniefnabrot Flestir þeirra fanga sem sitja inni í fangelsum landsins afplána dóma fyrir fíknefnabrot eða þriðjungur. Hlutfallið hefur haldist svipað síðastliðinn áratug. 29.4.2015 18:30
Skora á ráðherra að hætta við flutning Fiskistofu Segja Fiskistofu komna að þolmörkum. 29.4.2015 16:45
Ráðningarferli óperustjóra enn gagnrýnt: Segir ráðninguna virðast fyrirfram ákveðna „Það er undarleg aðferðafræði að ætla starfsmanni Capacent að matreiða hugmyndir umsækjenda í einhvers konar munnlegum málflutningi stjórnarinnar án þess að fá þær frá fyrstu hendi,“ segir Njörður Sigurjónsson, dósent í menningarstjórnun. 29.4.2015 16:44
„Ég vona að þau haldi áfram að berjast“ Iðunn Ása Óladóttir gerði rannsókn á áhrifum valdeflingar á hóp heyrnarlausra. 29.4.2015 16:40
Stjórnmálamenn bera ábyrgð á háu fasteignaverði Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði ábyrgðina á háu fasteignaverði liggja hjá stjórnmálamönnum. 29.4.2015 16:36
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29.4.2015 16:20
Kynnir nýja áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma um mitt ár Heilbrigðisráðherra segir að gera megi ráð fyrir að fjölda þurfi hjúkrunarrýmum umm 500 á næstu fimm til sex árum. 29.4.2015 16:00
Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. 29.4.2015 15:50
Bráðamóttakan fer nærri 15 milljónir fram úr áætlun í hverjum mánuði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, ræddi framtíð og áskoranir sem Landspítalinn stendur frammi fyrir á ársfundi spítalans í dag. 29.4.2015 15:26
Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29.4.2015 15:15
Þeim sem kaupa sína fyrstu íbúð hefur fjölgað ört Þjóðskrá tók saman skýrslu að beiðni félags- og húsnæðismálaráðherra þar sem fram kemur aukning á kaupsamningum vegna íbúðakaupa. 29.4.2015 15:04
Greinagerð frá stjórn Óperunnar: „Kafað var ofan í feril umsækjenda“ Ráðning Steinunnar Birnu í stöðu óperustjóra hefur verið mikið gagnrýnd. 29.4.2015 14:26
Margra mánaða björgunarvinna framundan Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. 29.4.2015 14:22
Tíðni heilablóðfalla svipuð og á Norðurlöndum Á síðasta áratug virðist hafa dregið verulega úr heilablóðföllum. Nákvæm rannsókn gefur til kynna að helmingi færri Íslendingar fái heilablóðföll en áður var talið. Hlutfallið er svipað og á Norðurlöndunum. 29.4.2015 14:00
11 ára íslensk stúlka vegabréfslaus í tæpt ár Harriet Cardew fær ekki íslenskt vegabréf því nafnið er ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 29.4.2015 13:45
Smástefna um unga frumkvöðla: „Við erum að fylgjast með kynslóð sem er stórkostleg“ „Þetta er svolítið fólkið sem þarf að taka til, vinna sig úr þeim skemmdum sem fyrrum kynslóðir hafa valdið náttúrunni,“ segir Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir. 29.4.2015 13:37
„Þetta er pínlegt mál frá A - Ö“ Skátahreyfingin sendi reikning í stað valgreiðslukröfu á fjölda fyrirtækja. 29.4.2015 13:18
Bíó Paradís selur tíu ára árskort fyrir bætt aðgengi Eina kvikmyndahús í miðbæ Reykjavíkur hefur söfnun á Karolina Fund. 29.4.2015 12:20
Atvinnustarfsemi lamast á landsbyggðinni á morgun Tíu þúsund verkamenn og verkakonur leggja niður vinnu á hádegi á morgun. Hefur mikil áhrif á alla ferðaþjónustu, fiskvinnslu, kjötvinnslu og fleiri atvinnugreinar. 29.4.2015 11:44
Aukin þjónusta við fatlað fólk í Hafnarfirði Í morgun undirrituðu, Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri og Guðrún Þórðardóttir formaður Áss styrktarfélags, þjónustusamning vegna búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Klukkuvelli í Hafnarfirði. 29.4.2015 11:05
Áslaug Hulda nýr formaður Samtaka sjálfstæðra skóla Áslaug Hulda Jónsdóttir tekur við embættinu af Sigríði Önnu Guðjónsdóttur. 29.4.2015 11:00
Framkvæmdastjóri Orku segir félagið í eigu íslenskra aðila Illugi sagði á Alþingi að félagið væri ekki í eigu íslenskra aðila heldur aðila búsetta erlendis. 29.4.2015 10:47
Þjáist af svefntruflunum: Kýlir og sparkar í konuna sína á nóttunni „Ég er staddur út á götu, er á flótta og það er myrkur,“ segir Heimir Jónasson sem þjáist af svefntruflunum sem valda ósjálfráðum hreyfingum. 29.4.2015 10:23
Erjur og fjárskortur tefja á Reykjanesi Framkvæmdum á Reykjanesi var slegið á frest vegna deilna í stjórn Ferðamálasamtaka Reykjaness og fjárskorts. Nýr formaður ætlar að snúa vörn í sókn. 29.4.2015 10:00