Fleiri fréttir

Styttingin gæti haft alvarlegar afleiðingar

Prófessor í félagsfræði segir það geta verið hættulegt að stytta nám til stúdentsprófs. Nemar í stærri árgöngum búi frekar við erfiðar félagslegar afleiðingar en aðrir. Rektorar HA og HÍ hafa ekki miklar áhyggjur af styttingu framhaldsskóla.

Ísland verður vandræðaland

Langvarandi verkföll geta gert út af við ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Hótel og gistiheimili eru mjög viðkvæm fyrir verkfalli SGS sem hefst í vikunni. Miklar áhyggjur af langtímaáhrifum á ferðaþjónustu í landinu.

Húnaþing sakar ríkið um eignaupptöku

„Sveitarstjórn Húnaþings vestra lýsir yfir óánægju sinni með vinnubrögð íslenska ríkisins í þjóðlendumálinu almennt og þá stórfelldu eignaupptöku sem þar fer fram,“ segir í bókun vegna úrskurðar Óbyggðanefndar varðandi Húnavatnssýslur vestan Blöndu ásamt Skaga.

Raforkuöryggi Vestfjarða verið stórbætt

Ný varaaflstöð Landsnets í Bolungarvík styrkir raforkukerfi Vestfjarða gríðarlega. Í fyrsta skipti í heiminum styður varaaflstöð heilan landshluta. Landsnet hefur fjárfest fyrir rúma þrjá milljarða í bættu orkuöryggi vestra á liðnum árum.

Engar undanþágur vegna slátrunar svína

Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir.

„Ég bíð bara við símann“

Nepölsk kona búsett hér á landi hefur ekki enn heyrt frá fjölskyldu sinni eftir jarðskjálftann á laugardaginn og segist hafa þungar áhyggjur. Forsætisráðherra landsins óttast að allt að tíu þúsund manns hafi látist í skjálftanum.

Illugi seldi eigin félagi íbúðina

Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013.

Páll Jóhann ætlar að sitja hjá

„Vegna tengsla minna við fyrirtæki í sjávarútvegi mun ég sitja hjá við afgreiðslu málsins,“ segir þingmaðurinn í yfirlýsingu.

Ofsaakstur í Reykjanesbæ

Ökumaður bifhjóls reyndi að stinga lögregluna af þegar hún var við hefðbundið eftirlit.

Sakfelling ekki brot á tjáningarfrelsi

Davíð Björgvinsson, fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, segir dóm dómstólsins um hatursáróður gegn samkynhneigðum veita víðtæka vernd.

Actavis leggur hjálparstarfinu í Nepal lið

Actavis plc, móðurfélag Actavis hérlendis, hefur ákveðið að leggja hjálparstarfi í Nepal lið í kjölfar náttúruhamfaranna þar í landi um u.þ.b. 3,5 milljónir íslenskra króna.

Litlar krónutöluhækkanir en miklar prósentuhækkanir í kröfum SGS

Launakröfur SGS eru um hækkanir á bilinu 98-127 þúsund krónur á mánuði næstu þrjú árin. Jafngildir um 50% hækkun. Formaður SGS segir háar hækkanir til kennara og lækna ekki hafa ruggað bátnum. Framkvæmdastjóri SA segir að 50% hækkun yrði fordæmisgefandi.

Sjá næstu 50 fréttir