Fleiri fréttir Heiðarlegi fanginn vildi aðeins kók í fundarlaun Ingibjörg Kristjánsdóttir, kona Ólafs Ólafssonar, tapaði troðfullu veski við Kvíabryggju og var því skilað ósnertu. 15.4.2015 11:44 Eva Bjarnadóttir ráðin aðstoðarkona Árna Páls Samhliða störfum sínum sem aðstoðarkona mun hún jafnframt vinna fyrir þingflokk jafnaðarmanna í Norðurlandaráði að mannréttinda- og neytendamálum. 15.4.2015 11:41 Framsóknarmenn funda vegna ummæla fulltrúa flokksins um múslima "Allir múslimar eiga að vera sendir til síns heima til Sádí Arabíu,“ skrifaði Rafn Einarsson áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í dag. 15.4.2015 11:15 Nemendum í þremur grunnskólum í Hafnarfirði býðst sálfræðiþjónusta Áfallateymi Hafnarfjarðarbæjar voru virkjuð um leið og fyrstu fréttir af slysinu við Reykdalsstíflu bárust í gær. 15.4.2015 10:29 Segja óásættanlegt að ætla að falla frá byggingu nýs spítala við Hringbraut Landssamband eldri borgara skorar á stjórnvöld að standa við fyrri ákvörðun sína um byggingu Landspítala við Hringbraut. 15.4.2015 09:46 Búið að sakfella í 35 af 40 vændiskaupamálum Beðið er dóms í einu máli og aðalmeðferð á eftir að fara fram í fjórum málum. 15.4.2015 08:31 Ráðherra eigi að gefa út kvóta Aðgerðaleysi sagt að óbreyttu valda skorti á matvælum og skerða lífsgæði. 15.4.2015 07:45 Ná betur til kvenna í vímuefnaneyslu Frú Ragnheiður hefur sinnt um 450 einstaklingum frá árinu 2009. Sífellt fleiri sækja sér þjónustuna á ári hverju. Þjónustan hefur meðal annars skilað sér í töluverðri fækkun á HIV-smitum á meðal fólks sem sprautar vímuefnum í æð. 15.4.2015 07:30 Enn haldið sofandi í öndunarvél Líðan drengsins sem var bjargað úr Læknum í Hafnarfirði í gær er óbreytt. 15.4.2015 07:28 Greindu 422 sveppasýni 2014 Myglusvepp má finna víða. 15.4.2015 07:15 Þurftu að nota úða til að yfirbuga mann í strætó Vagnstjóri strætó varð að hringja á lögregluna í gær vegna farþega sem svaf svo fast að ekki var hægt að vekja hann. 15.4.2015 07:12 Smyglarar skutu af byssum sínum í grennd við Tý á Miðjarðarhafi Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu. 15.4.2015 07:05 Allir sem komu að björgunaraðgerðum í Hafnarfirði munu fá áfallahjálp Tveir drengir lentu ofan í fossi við stífluna í bæjarlæknum í Hafnarfirði. Endurlífgunartilraunir tókust á öðrum en hinum var haldið sofandi í öndunarvél þegar Fréttablaðið fór í prentun. Tveir fullorðnir í bráðri hættu við björgunarstörf. 15.4.2015 07:00 Íbúum í Ölfusi fjölgar nú aftur Íbúum hefur fjölgað ört í Ölfusi síðustu tvo mánuði eftir að botni var náð í íbúafjölda í febrúar. 15.4.2015 07:00 Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15.4.2015 07:00 Gildi skerðir lífeyrisréttindin Til stendur að skerða lífeyrisréttindi sjóðsfélaga hjá Gildi lífeyrissjóði vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að lækka örorkuframlag til sjóðsins. 15.4.2015 07:00 Mávar í kjötmjölsveislu í Kópavogi Starfsmenn Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar báru kjötmjöl á Kópavogshluta golfvallar félagsins í síðustu viku. 15.4.2015 07:00 Skattur á gistinætur skilað 670 milljónum Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur úthlutað 1,5 milljörðum í styrki á þremur árum. Tæpur helmingur fjárins er kominn frá 100 króna gistináttaskatti. 15.4.2015 07:00 Hagnaður ríkissjóðs fram úr áætlun þar sem sykurskattur breytti ekki neysluvenjum Markmiðin með sykurskattnum voru tvö að sögn Emils Karlssonar. Breyta neyslu fólks úr óhollustu og sykri yfir í meiri hollustu og svo auka tekjur ríkissjóðs. Hið síðara tókst. 15.4.2015 07:00 Kynferðisbrotamál á Selfossi: Telur sig hafa framið brotið í svefni Vill fá geðlækni til að meta hvort ákærða þjáist af kynferðislegri svefnröskun eða sexsomnia. 15.4.2015 07:00 Eyjamenn segja veðurfar hafa skemmt gróður og eru áhyggjufullir Gróðureyðing á Heimaey sökum veðurfars veldur umhverfis- og skipulagsráði Vestmannaeyja miklum áhyggjum. 15.4.2015 07:00 Líðan drengsins óbreytt Haldið sofandi í öndunarvél. 14.4.2015 23:45 Fimm ár frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli Eldgosið í Eyjafjallajökli gerði Ísland frægt og nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði en fimm ár eru í dag frá því að eldgosið hófst. 14.4.2015 22:08 Ásmundur vill göng til Vestmannaeyja: Segir göngin borga sig upp á 30 árum „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja.“ 14.4.2015 21:55 Sekta ekki fyrr en aðstæður leyfa Nagladekkjatímabilinu lýkur á morgun. 14.4.2015 21:12 Stefnt að því að tvöfalda fjölda blindrahunda á Íslandi Sjö leiðsöguhundar nú í notkun hérlendis. Um tíu milljónir þarf til að kaupa og þjálfa hvern hund. 14.4.2015 20:45 „Við vorum heima þegar Boko Haram kom og réðst á okkur“ Peter er einn rúmlega 800 þúsund barna sem hafa þurft að flýja heimili sín í Nígeríu. 14.4.2015 20:00 Öðrum haldið sofandi í öndunarvél Ungur drengur liggur þungt haldinn á Landspítalanum eftir alvarlegt slys í læknum í Hafnarfirði í dag. Þrír voru fluttir á slysadeild. 14.4.2015 18:47 Stjórnarandstaðan vill kalla fram vilja þjóðarinnar varðandi ESB Stjórnarandstaðan vill þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Rætt á Alþingi í dag. 14.4.2015 18:45 Nýr kjarasamningur framhaldsskólakennara samþykktur 58 prósent félagsmanna sem tóku þátt greiddu atkvæði með nýja kjarasamningnum. 14.4.2015 17:36 Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14.4.2015 17:10 Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14.4.2015 16:45 Segja flokka ekki halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks Persónuvernd segir stjórnmálaflokka ekki halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks sem ekki er skráð í flokkana. 14.4.2015 16:00 Annar drengjanna til meðvitundar eftir endurlífgunartilraunir Slökkvi- og sjúkralið var kallað út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyss sem átti sér stað við Lækjarkinn í Hafnarfirði. 14.4.2015 14:51 Stjórnarþingmenn kvörtuðu yfir stjórnarandstöðunni Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði stjórnarandstöðuna röfla undir liðnum fundarstjórn forseta. 14.4.2015 14:42 Kópavogsbær veitir menningarstyrki uppá 14,5 milljónir Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. 14.4.2015 14:41 Menntað og ómenntað starfsfólk á öndverðum meiði í rektorskjöri HÍ 54 prósent háskólamenntaðra starfsmanna Háskóla Íslands greiddu Jóni Atla Benediktssyni atkvæði sitt. Sama hlutfall starfsfólks HÍ án háskólaprófs greiddi Guðrúnu Nordal atkvæði sitt. 14.4.2015 14:40 Hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis tífaldast á fjórum árum Íslenskt endurnýjanlegt eldsneyti var 23 prósent af heildarmagni eldsneytis sem notað var til samgangna árið 2014. 14.4.2015 13:50 Sumir landsmenn vita ekki hvað þeir heita Þjóðskrá Íslands hefur á rúmu ári skráð og staðfest nöfn um hundrað þúsund einstaklinga 14.4.2015 13:38 „Rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista“ "Nei, ég myndi ekki vilja beina spurningu til þessara manns,“ segir Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur, í samtali við Lóu Pind Aldísardóttur, í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14.4.2015 13:18 Segja stjórnvöld skerða réttindi sjóðfélaga Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs þarf að skerða réttindi vegna lækkunar örorkuframlags til sjóðsins. 14.4.2015 13:11 Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14.4.2015 13:08 Símar á sjúkrahúsinu á Akureyri voru óvirkir í nótt Málið litið alvarlegum augum. 14.4.2015 13:05 Bjarni segir að stöðugleikaskattur höggvi á hnútinn hjá slitabúum Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að unnið sé að frumvarpi um stöðugleikaskatt sem næði til slitabúa föllnu bankanna en frumvarpið sé ekki tilbúið. 14.4.2015 13:02 Tók á loft með mann í farangursgeymslunni Flugmaður vélar Alaska Airlines lýsti yfir neyðarástandi og nauðlenti vélinni í Seattle eftir að upp komst að maður væri í farangursgeymslu vélarinnar. 14.4.2015 12:41 Sjá næstu 50 fréttir
Heiðarlegi fanginn vildi aðeins kók í fundarlaun Ingibjörg Kristjánsdóttir, kona Ólafs Ólafssonar, tapaði troðfullu veski við Kvíabryggju og var því skilað ósnertu. 15.4.2015 11:44
Eva Bjarnadóttir ráðin aðstoðarkona Árna Páls Samhliða störfum sínum sem aðstoðarkona mun hún jafnframt vinna fyrir þingflokk jafnaðarmanna í Norðurlandaráði að mannréttinda- og neytendamálum. 15.4.2015 11:41
Framsóknarmenn funda vegna ummæla fulltrúa flokksins um múslima "Allir múslimar eiga að vera sendir til síns heima til Sádí Arabíu,“ skrifaði Rafn Einarsson áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í dag. 15.4.2015 11:15
Nemendum í þremur grunnskólum í Hafnarfirði býðst sálfræðiþjónusta Áfallateymi Hafnarfjarðarbæjar voru virkjuð um leið og fyrstu fréttir af slysinu við Reykdalsstíflu bárust í gær. 15.4.2015 10:29
Segja óásættanlegt að ætla að falla frá byggingu nýs spítala við Hringbraut Landssamband eldri borgara skorar á stjórnvöld að standa við fyrri ákvörðun sína um byggingu Landspítala við Hringbraut. 15.4.2015 09:46
Búið að sakfella í 35 af 40 vændiskaupamálum Beðið er dóms í einu máli og aðalmeðferð á eftir að fara fram í fjórum málum. 15.4.2015 08:31
Ráðherra eigi að gefa út kvóta Aðgerðaleysi sagt að óbreyttu valda skorti á matvælum og skerða lífsgæði. 15.4.2015 07:45
Ná betur til kvenna í vímuefnaneyslu Frú Ragnheiður hefur sinnt um 450 einstaklingum frá árinu 2009. Sífellt fleiri sækja sér þjónustuna á ári hverju. Þjónustan hefur meðal annars skilað sér í töluverðri fækkun á HIV-smitum á meðal fólks sem sprautar vímuefnum í æð. 15.4.2015 07:30
Enn haldið sofandi í öndunarvél Líðan drengsins sem var bjargað úr Læknum í Hafnarfirði í gær er óbreytt. 15.4.2015 07:28
Þurftu að nota úða til að yfirbuga mann í strætó Vagnstjóri strætó varð að hringja á lögregluna í gær vegna farþega sem svaf svo fast að ekki var hægt að vekja hann. 15.4.2015 07:12
Smyglarar skutu af byssum sínum í grennd við Tý á Miðjarðarhafi Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu. 15.4.2015 07:05
Allir sem komu að björgunaraðgerðum í Hafnarfirði munu fá áfallahjálp Tveir drengir lentu ofan í fossi við stífluna í bæjarlæknum í Hafnarfirði. Endurlífgunartilraunir tókust á öðrum en hinum var haldið sofandi í öndunarvél þegar Fréttablaðið fór í prentun. Tveir fullorðnir í bráðri hættu við björgunarstörf. 15.4.2015 07:00
Íbúum í Ölfusi fjölgar nú aftur Íbúum hefur fjölgað ört í Ölfusi síðustu tvo mánuði eftir að botni var náð í íbúafjölda í febrúar. 15.4.2015 07:00
Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15.4.2015 07:00
Gildi skerðir lífeyrisréttindin Til stendur að skerða lífeyrisréttindi sjóðsfélaga hjá Gildi lífeyrissjóði vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að lækka örorkuframlag til sjóðsins. 15.4.2015 07:00
Mávar í kjötmjölsveislu í Kópavogi Starfsmenn Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar báru kjötmjöl á Kópavogshluta golfvallar félagsins í síðustu viku. 15.4.2015 07:00
Skattur á gistinætur skilað 670 milljónum Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur úthlutað 1,5 milljörðum í styrki á þremur árum. Tæpur helmingur fjárins er kominn frá 100 króna gistináttaskatti. 15.4.2015 07:00
Hagnaður ríkissjóðs fram úr áætlun þar sem sykurskattur breytti ekki neysluvenjum Markmiðin með sykurskattnum voru tvö að sögn Emils Karlssonar. Breyta neyslu fólks úr óhollustu og sykri yfir í meiri hollustu og svo auka tekjur ríkissjóðs. Hið síðara tókst. 15.4.2015 07:00
Kynferðisbrotamál á Selfossi: Telur sig hafa framið brotið í svefni Vill fá geðlækni til að meta hvort ákærða þjáist af kynferðislegri svefnröskun eða sexsomnia. 15.4.2015 07:00
Eyjamenn segja veðurfar hafa skemmt gróður og eru áhyggjufullir Gróðureyðing á Heimaey sökum veðurfars veldur umhverfis- og skipulagsráði Vestmannaeyja miklum áhyggjum. 15.4.2015 07:00
Fimm ár frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli Eldgosið í Eyjafjallajökli gerði Ísland frægt og nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði en fimm ár eru í dag frá því að eldgosið hófst. 14.4.2015 22:08
Ásmundur vill göng til Vestmannaeyja: Segir göngin borga sig upp á 30 árum „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja.“ 14.4.2015 21:55
Stefnt að því að tvöfalda fjölda blindrahunda á Íslandi Sjö leiðsöguhundar nú í notkun hérlendis. Um tíu milljónir þarf til að kaupa og þjálfa hvern hund. 14.4.2015 20:45
„Við vorum heima þegar Boko Haram kom og réðst á okkur“ Peter er einn rúmlega 800 þúsund barna sem hafa þurft að flýja heimili sín í Nígeríu. 14.4.2015 20:00
Öðrum haldið sofandi í öndunarvél Ungur drengur liggur þungt haldinn á Landspítalanum eftir alvarlegt slys í læknum í Hafnarfirði í dag. Þrír voru fluttir á slysadeild. 14.4.2015 18:47
Stjórnarandstaðan vill kalla fram vilja þjóðarinnar varðandi ESB Stjórnarandstaðan vill þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Rætt á Alþingi í dag. 14.4.2015 18:45
Nýr kjarasamningur framhaldsskólakennara samþykktur 58 prósent félagsmanna sem tóku þátt greiddu atkvæði með nýja kjarasamningnum. 14.4.2015 17:36
Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14.4.2015 16:45
Segja flokka ekki halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks Persónuvernd segir stjórnmálaflokka ekki halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks sem ekki er skráð í flokkana. 14.4.2015 16:00
Annar drengjanna til meðvitundar eftir endurlífgunartilraunir Slökkvi- og sjúkralið var kallað út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyss sem átti sér stað við Lækjarkinn í Hafnarfirði. 14.4.2015 14:51
Stjórnarþingmenn kvörtuðu yfir stjórnarandstöðunni Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði stjórnarandstöðuna röfla undir liðnum fundarstjórn forseta. 14.4.2015 14:42
Kópavogsbær veitir menningarstyrki uppá 14,5 milljónir Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. 14.4.2015 14:41
Menntað og ómenntað starfsfólk á öndverðum meiði í rektorskjöri HÍ 54 prósent háskólamenntaðra starfsmanna Háskóla Íslands greiddu Jóni Atla Benediktssyni atkvæði sitt. Sama hlutfall starfsfólks HÍ án háskólaprófs greiddi Guðrúnu Nordal atkvæði sitt. 14.4.2015 14:40
Hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis tífaldast á fjórum árum Íslenskt endurnýjanlegt eldsneyti var 23 prósent af heildarmagni eldsneytis sem notað var til samgangna árið 2014. 14.4.2015 13:50
Sumir landsmenn vita ekki hvað þeir heita Þjóðskrá Íslands hefur á rúmu ári skráð og staðfest nöfn um hundrað þúsund einstaklinga 14.4.2015 13:38
„Rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista“ "Nei, ég myndi ekki vilja beina spurningu til þessara manns,“ segir Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur, í samtali við Lóu Pind Aldísardóttur, í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14.4.2015 13:18
Segja stjórnvöld skerða réttindi sjóðfélaga Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs þarf að skerða réttindi vegna lækkunar örorkuframlags til sjóðsins. 14.4.2015 13:11
Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. 14.4.2015 13:08
Bjarni segir að stöðugleikaskattur höggvi á hnútinn hjá slitabúum Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að unnið sé að frumvarpi um stöðugleikaskatt sem næði til slitabúa föllnu bankanna en frumvarpið sé ekki tilbúið. 14.4.2015 13:02
Tók á loft með mann í farangursgeymslunni Flugmaður vélar Alaska Airlines lýsti yfir neyðarástandi og nauðlenti vélinni í Seattle eftir að upp komst að maður væri í farangursgeymslu vélarinnar. 14.4.2015 12:41