Menntað og ómenntað starfsfólk á öndverðum meiði í rektorskjöri HÍ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2015 14:40 Jón Atli, Guðrún og Einar. Vísir 54 prósent háskólamenntaðra starfsmanna Háskóla Íslands greiddu Jóni Atla Benediktssyni atkvæði sitt í rektorskjörinu sem fram fór í gær. Sama hlutfall starfsfólks HÍ án háskólaprófs greiddi Guðrúnu Nordal atkvæði sitt. Þetta kemur fram í máli Ólafs Þ. Harðarsonar, prófessors í stjórnmálafræði, sem rýnt hefur í tölurnar. Við rektorskjör skiptast kjósendur í þrjá meginhópa. Starfsfólk HÍ með háskólapróf en atkvæði þeirra vega 60% heildarúrslita, starfsfólk án háskólaprófs en atkvæði þeirra vega 10% og svo stúdentar sem hafa 30% vægi. Niðurstaða gærdagsins var sú að Jón Atli fékk 48,9% atkvæða, Guðrún 39,4% atkvæða og Einar Steingrímsson 9,7% atkvæða. Þar sem enginn fékk hreinan meirihluta þarf að kjósa aftur á milli Jóns Alta og Guðrúnar.Sjá einnig:Bæði bjartsýn á að ná kjöriÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor hefur stýrt rannsókn á kosningum frá upphafi, eða í 30 ár.vísir/gvaHefðu aðeins háskólamenntaðir starfsmenn kosið hefði því Jón Atli orðið rektor. Guðrún hefði hins vegar orðið rektor hefði starfsfólk án háskólaprófs fengið að ráða. Einar Steingrímsson hlaut áberandi mest fylgi sitt frá stúdentum. Rúmlega 20% stúdenta kusu hann á meðan Jón Atli fékk 41,5% fylgi og Guðrún 34,5% fylgi. Samkvæmt útreikningum Ólafs fékk Jón Atli 49,9% greiddra atkvæða þegar niðurstaðan hefur verið vegin. Nánari útlistun á útreikningum Ólafs má sjá hér að neðan. Kosið verður á milli Guðrúnar og Jóns Atla næstkomandi mánudag.rýndi ofurlítið í úrslit fyrri umferðar rektorskjörs og sá að Jón Atli Benediktsson hlaut 54,3% greiddra atkvæða starfsf...Posted by Ólafur Þ Harðarson on Tuesday, April 14, 2015 Tengdar fréttir Kennir sex námskeið en fær ekki að greiða atkvæði í rektorskjöri Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segist ósátt við réttindaleysi stundakennara, sem fái ekki að kjósa um rektor, ekki árshátíð, sumarfrí eða mannsæmandi laun. 13. apríl 2015 13:00 Kosið á ný milli Jóns Atla og Guðrúnar Enginn frambjóðandi í rektorskjöri hlaut helming atkvæða. 13. apríl 2015 21:12 Bæði bjartsýn á að ná kjöri Jón Atli Benediktsson og Guðrún Nordal keppa um stöðu rektors H.Í. í annarri umferð og telja sig bæði eiga möguleika á að ná kjöri. 14. apríl 2015 12:15 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
54 prósent háskólamenntaðra starfsmanna Háskóla Íslands greiddu Jóni Atla Benediktssyni atkvæði sitt í rektorskjörinu sem fram fór í gær. Sama hlutfall starfsfólks HÍ án háskólaprófs greiddi Guðrúnu Nordal atkvæði sitt. Þetta kemur fram í máli Ólafs Þ. Harðarsonar, prófessors í stjórnmálafræði, sem rýnt hefur í tölurnar. Við rektorskjör skiptast kjósendur í þrjá meginhópa. Starfsfólk HÍ með háskólapróf en atkvæði þeirra vega 60% heildarúrslita, starfsfólk án háskólaprófs en atkvæði þeirra vega 10% og svo stúdentar sem hafa 30% vægi. Niðurstaða gærdagsins var sú að Jón Atli fékk 48,9% atkvæða, Guðrún 39,4% atkvæða og Einar Steingrímsson 9,7% atkvæða. Þar sem enginn fékk hreinan meirihluta þarf að kjósa aftur á milli Jóns Alta og Guðrúnar.Sjá einnig:Bæði bjartsýn á að ná kjöriÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor hefur stýrt rannsókn á kosningum frá upphafi, eða í 30 ár.vísir/gvaHefðu aðeins háskólamenntaðir starfsmenn kosið hefði því Jón Atli orðið rektor. Guðrún hefði hins vegar orðið rektor hefði starfsfólk án háskólaprófs fengið að ráða. Einar Steingrímsson hlaut áberandi mest fylgi sitt frá stúdentum. Rúmlega 20% stúdenta kusu hann á meðan Jón Atli fékk 41,5% fylgi og Guðrún 34,5% fylgi. Samkvæmt útreikningum Ólafs fékk Jón Atli 49,9% greiddra atkvæða þegar niðurstaðan hefur verið vegin. Nánari útlistun á útreikningum Ólafs má sjá hér að neðan. Kosið verður á milli Guðrúnar og Jóns Atla næstkomandi mánudag.rýndi ofurlítið í úrslit fyrri umferðar rektorskjörs og sá að Jón Atli Benediktsson hlaut 54,3% greiddra atkvæða starfsf...Posted by Ólafur Þ Harðarson on Tuesday, April 14, 2015
Tengdar fréttir Kennir sex námskeið en fær ekki að greiða atkvæði í rektorskjöri Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segist ósátt við réttindaleysi stundakennara, sem fái ekki að kjósa um rektor, ekki árshátíð, sumarfrí eða mannsæmandi laun. 13. apríl 2015 13:00 Kosið á ný milli Jóns Atla og Guðrúnar Enginn frambjóðandi í rektorskjöri hlaut helming atkvæða. 13. apríl 2015 21:12 Bæði bjartsýn á að ná kjöri Jón Atli Benediktsson og Guðrún Nordal keppa um stöðu rektors H.Í. í annarri umferð og telja sig bæði eiga möguleika á að ná kjöri. 14. apríl 2015 12:15 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Kennir sex námskeið en fær ekki að greiða atkvæði í rektorskjöri Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segist ósátt við réttindaleysi stundakennara, sem fái ekki að kjósa um rektor, ekki árshátíð, sumarfrí eða mannsæmandi laun. 13. apríl 2015 13:00
Kosið á ný milli Jóns Atla og Guðrúnar Enginn frambjóðandi í rektorskjöri hlaut helming atkvæða. 13. apríl 2015 21:12
Bæði bjartsýn á að ná kjöri Jón Atli Benediktsson og Guðrún Nordal keppa um stöðu rektors H.Í. í annarri umferð og telja sig bæði eiga möguleika á að ná kjöri. 14. apríl 2015 12:15