Fleiri fréttir Segir verkfall BHM geta dregist á langinn Sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum segir aðstæður um margt ólíkar nú og áður en þjóðarsáttarsamningarnir voru gerðir á sínum tíma. 19.4.2015 15:30 Spáð snjókomu og frosti á sumardaginn fyrsta Lítið mun sjást til sólar hér á landi þegar sumarið gengur í garð. 19.4.2015 14:08 Kviknaði í rúmfötum í Árbæ Sent var út frá öllum stöðvum en nú er búið að slökkva eldinn. 19.4.2015 13:41 Fljótandi vatn á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur loks fundið vatn í fljótandi formi á rauðu plánetunni. 19.4.2015 12:00 Drengurinn útskrifaður af gjörgæslu Ungi drengurinn sem lenti í sjálfheldu í Reykdalsstíflu er komin á Barnaspítala Hringsins. Batahorfur sagðar góðar. 19.4.2015 11:27 Brunalykt í fjölbýlishúsi Slökkviliðið kallað út að Veghúsum í Grafarvogi. 19.4.2015 09:55 Tveir í fangageymslu sem gáfu ekki upp heimilisfang Lögregla hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. 19.4.2015 09:03 Tveimur konum bjargað í Glymsgili Voru orðnar örmagna í sjálfheldu. 18.4.2015 22:31 Alvarlega slasaður eftir fjórhjólaslys í Grafarvogi Lögreglan rannsakar slysið. 18.4.2015 21:19 Fékk tvær milljónir í Jókernum Einn Íslendingur varð tveimur milljónum ríkari í kvöld. 18.4.2015 20:04 Svipuð verðmæti og handritin Mikill fjöldi minja um allt land er í stórhættu vegna sjávarrofs og mun gríðarlegt magn ómetanlegra menningarverðmæta hverfa í sjóinn á næstu árum verði ekkert að gert. Sérfræðingur um sjóminjar hér á landi segir menningarlegt stórslys í uppsiglingu. 18.4.2015 20:04 „Við björgum mörgum en það eru líka margir sem deyja“ Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. 18.4.2015 19:30 Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. 18.4.2015 18:52 Deilendur nái landi áður en ríkið kemur að samningum Forsætisráðherra segir ekki þýða fyrir aðila vinnumarkaðrins að ætlast til að ríkisstjórnin leysi deilur þeirra en stjórnvöld séu til í að koma að samningum. 18.4.2015 18:50 Aukinn þrýstingur vegna verkfalls Geislafræðingar segjast upplifa aukinn þrýsting frá stjórnendum Landspítalans vegna verkfalls þeirra. 18.4.2015 18:40 „Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgangspunkturinn“ Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins Andra líffæragjafa, vekur athygli á mikilvægi þess að ræða líffæragjöf. 18.4.2015 14:58 Varð ólétt í áttunda bekk: „Þetta var bara þaggað niður“ „Samfélagið gerir ekki ráð fyrir því að það séu ungar mæður á Íslandi," segir Eva Rún Hafsteinsdóttir. 18.4.2015 14:45 Flækjusaga Illuga: Uns lengra varð ekki komist 18.4.2015 14:00 Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18.4.2015 13:40 Bíða eftir merkjum um kvikusöfnun við Holuhraun Það skýrist ekki fyrr en eftir nokkra mánuði hvort að jarðhræringunum við Holuhraun sé í raun lokið. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði sem segist bíða þess að sjá merki um hvort að fjallið sé farið að safna kviku í næsta gos eða ekki. 18.4.2015 13:30 Upplifði fundinn með Davíð sem „keim af misnotkun“ Hallgrímur Helgason rifjar upp þegar hann var boðaður á fund forsætisráðherra vegna umdeildrar greinar sem hann skrifaði í Morgunblaðið. 18.4.2015 13:15 Verðbólgudraugurinn handan við hornið Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins óttast að mistök frá árinu 1974 endurtaki sig þegar verðbólga fór úr böndunum eftir samninga það ár. 18.4.2015 12:40 Afleitt að ekki sé samningafundur um helgina Formaður Bandalags háskólamanna gagnrýnir að enginn samningafundur sé fyrirhugaður í kjaradeilu BHM og ríkisins um helgina. Mikið ber enn í milli og lítið sem ekkert hefur þokast í samkomulagsátt. Tæpur hálfur mánuður er nú síðan að verkfallsaðgerðir BHM hófust. 18.4.2015 12:29 Óvissa um hvernig nota má lyf Alvotech Sex líftæknilyfshliðstæður hafa verið í þróun hjá Alvotech síðustu ár. Íslensk yfirvöld hafa ekki tekið afstöðu til þess hvernig þau verða notuð í stað þeirra sem fyrir eru. 18.4.2015 12:00 Samstarf við náttúruvöktun Leggja til sameiningu stofnana, aukna samþættingu og samstarf: 18.4.2015 12:00 Vilja nýtt umhverfismat Þjórsár Veiðifélag krefst þess að komið verði í veg fyrir skaða vegna virkjunar. 18.4.2015 12:00 Mistök skýra myglu Starfshópur ráðherra er harðorður í skýrslu. 18.4.2015 12:00 Byggja tengivirki fyrir Landsnet Íslenskir aðalverktakar og Landsnet hafa gert 340 milljóna króna samning. 18.4.2015 12:00 Samherji segir launakostnað hæstan hér á landi Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, birtir samanburð á launakostnaði í fiskvinnslu á milli landa: 18.4.2015 12:00 Upplýsingum um umgengnismál ábótavant segir þingmaður Sýslumannsembættið á Sauðárkróki og embættið á Höfn hafa aðeins einu sinni úrskurðað viku og viku umgengni foreldra við börn sín frá 1. janúar 2013. Önnur embætti aldrei, en óljóst er um höfuðborgarsvæðið. 18.4.2015 12:00 Gríðarlegt átak þarf í öldrunarhjúkrun Fjölga þarf fagfólki á hjúkrunarheimilum, bæði hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum. Einstaklingar koma miklu veikari inn en áður. Öldruðum sem dvelja heima og þurfa hjúkrun fjölgar. Sérstakt diplómanám í öldrunarhjúkrun hefst í haust. 18.4.2015 12:00 Með falsaðan 10 þúsund króna seðil á skemmtistað Karlmaður reyndi að greiða með fölsuðum tíu þúsund króna seðili á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 18.4.2015 11:50 Ekki víst að dóttirin hafi vitað af efnunum sem falin voru í farangri mæðgnanna Stórri og viðamikilli tálbeituaðgerð var beitt eftir að mæðgurnar voru teknar í því skyni að hafa uppi á þeim sem þær áttu að koma efnunum til. 18.4.2015 11:45 Leiðin út úr völundarhúsinu Glerþakið á vinnumarkaðnum er brotið segja sumir, þótt fáar konur komist á toppinn. Konur finna sig þess í stað í völundarhúsi þar sem vinnustaðapólitík og staðalímyndir villa þeim sýn. 18.4.2015 10:00 Kortlögðu sjávardvöl laxa fyrstir allra Veiðimálastofnun hefur fyrst allra náð að kortleggja sjávardvöl laxa í heild sinni. Upplýsingar eru í hendi um atferli laxins sem og ferðir hans í hafinu. Frekari rannsóknir eru nauðsynlegar en tækni Stjörnu-Odda var nýtt við rannsóknina. 18.4.2015 09:00 Skili uppdrætti eða rífi golfhús Skipulags- og byggingarfulltrúi í Hafnarfirði hefur gefið Hafnarfjarðarbæ og Golfklúbbnum Keili fjögurra vikna frest til að skila inn uppdráttum að golfskemmu í Steinholti eða fjarlægja húsið. 18.4.2015 08:00 Krakkarnir í Réttó fylkja sér að baki aðstoðarskólastjóranum Nemendur í Réttarholtsskóla vilja að aðstoðarskólastjórinn Jón Pétur Zimsen taki við sem skólastjóri nú þegar Hilmar Hilmarsson er að hætta. 18.4.2015 07:30 Umgengnisforeldrar aðallega feður 18.4.2015 00:01 Vigdís segir Einar hafa farið offari „Þetta er gengið of langt og ég bara lýsi því yfir að það er búið að fara offari í þessu máli,“ sagði þingkonan í Íslandi í dag. 17.4.2015 23:02 Átök í fjölbýli í Breiðholti: „Áður en ég vissi af lá ég í jörðinni rotaður“ Til átaka kom í íbúðarhúsi við Grýtubakka í Breiðholti í dag. 17.4.2015 20:22 Rannsaka þarf tengsl svifryks og andláta Mjög brýnt er að rannsaka hvaða áhrif svifryksmengun hefur á heilsu fólks hér á landi og ótímabær andlát í tengslum við mengunina, segir Vilhjálmur Rafnsson prófessor í Læknisfræði. 17.4.2015 20:00 Þörf á sjö blindrahundum Sjö blindrahundar eru til taks hér á landi en þörfin er helmingi meiri og biðlistar hafa skapast hjá blindum og sjónskertum. 17.4.2015 19:39 Landið gæti logað í verkföllum í maí Tugþúsundir fólks gætu verið í verkfalli upp úr miðjum maí semjist ekki fyrir þann tíma. Grandamálið eins og bensín á eldinn segir formaður Eflingar. 17.4.2015 19:30 Fórnarlömb nauðgana: „Núna vissi ég áhættuna sem fylgir því að drekka svona mikið“ Fengu báðar sömu skilaboð um að áfengisneysla auki líkurnar á að þeim yrði nauðgað. 17.4.2015 19:30 Bandaríski fáninn fjarlægður af American Bar Forseti Alþingis ánægður með ákvörðun eigenda American Bar að fjarlægja bandaríska fánann af húsinu þar sem Alþingi er með skrifstofur og fundarsali. 17.4.2015 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Segir verkfall BHM geta dregist á langinn Sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum segir aðstæður um margt ólíkar nú og áður en þjóðarsáttarsamningarnir voru gerðir á sínum tíma. 19.4.2015 15:30
Spáð snjókomu og frosti á sumardaginn fyrsta Lítið mun sjást til sólar hér á landi þegar sumarið gengur í garð. 19.4.2015 14:08
Kviknaði í rúmfötum í Árbæ Sent var út frá öllum stöðvum en nú er búið að slökkva eldinn. 19.4.2015 13:41
Fljótandi vatn á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur loks fundið vatn í fljótandi formi á rauðu plánetunni. 19.4.2015 12:00
Drengurinn útskrifaður af gjörgæslu Ungi drengurinn sem lenti í sjálfheldu í Reykdalsstíflu er komin á Barnaspítala Hringsins. Batahorfur sagðar góðar. 19.4.2015 11:27
Tveir í fangageymslu sem gáfu ekki upp heimilisfang Lögregla hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. 19.4.2015 09:03
Fékk tvær milljónir í Jókernum Einn Íslendingur varð tveimur milljónum ríkari í kvöld. 18.4.2015 20:04
Svipuð verðmæti og handritin Mikill fjöldi minja um allt land er í stórhættu vegna sjávarrofs og mun gríðarlegt magn ómetanlegra menningarverðmæta hverfa í sjóinn á næstu árum verði ekkert að gert. Sérfræðingur um sjóminjar hér á landi segir menningarlegt stórslys í uppsiglingu. 18.4.2015 20:04
„Við björgum mörgum en það eru líka margir sem deyja“ Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. 18.4.2015 19:30
Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. 18.4.2015 18:52
Deilendur nái landi áður en ríkið kemur að samningum Forsætisráðherra segir ekki þýða fyrir aðila vinnumarkaðrins að ætlast til að ríkisstjórnin leysi deilur þeirra en stjórnvöld séu til í að koma að samningum. 18.4.2015 18:50
Aukinn þrýstingur vegna verkfalls Geislafræðingar segjast upplifa aukinn þrýsting frá stjórnendum Landspítalans vegna verkfalls þeirra. 18.4.2015 18:40
„Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgangspunkturinn“ Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins Andra líffæragjafa, vekur athygli á mikilvægi þess að ræða líffæragjöf. 18.4.2015 14:58
Varð ólétt í áttunda bekk: „Þetta var bara þaggað niður“ „Samfélagið gerir ekki ráð fyrir því að það séu ungar mæður á Íslandi," segir Eva Rún Hafsteinsdóttir. 18.4.2015 14:45
Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18.4.2015 13:40
Bíða eftir merkjum um kvikusöfnun við Holuhraun Það skýrist ekki fyrr en eftir nokkra mánuði hvort að jarðhræringunum við Holuhraun sé í raun lokið. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði sem segist bíða þess að sjá merki um hvort að fjallið sé farið að safna kviku í næsta gos eða ekki. 18.4.2015 13:30
Upplifði fundinn með Davíð sem „keim af misnotkun“ Hallgrímur Helgason rifjar upp þegar hann var boðaður á fund forsætisráðherra vegna umdeildrar greinar sem hann skrifaði í Morgunblaðið. 18.4.2015 13:15
Verðbólgudraugurinn handan við hornið Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins óttast að mistök frá árinu 1974 endurtaki sig þegar verðbólga fór úr böndunum eftir samninga það ár. 18.4.2015 12:40
Afleitt að ekki sé samningafundur um helgina Formaður Bandalags háskólamanna gagnrýnir að enginn samningafundur sé fyrirhugaður í kjaradeilu BHM og ríkisins um helgina. Mikið ber enn í milli og lítið sem ekkert hefur þokast í samkomulagsátt. Tæpur hálfur mánuður er nú síðan að verkfallsaðgerðir BHM hófust. 18.4.2015 12:29
Óvissa um hvernig nota má lyf Alvotech Sex líftæknilyfshliðstæður hafa verið í þróun hjá Alvotech síðustu ár. Íslensk yfirvöld hafa ekki tekið afstöðu til þess hvernig þau verða notuð í stað þeirra sem fyrir eru. 18.4.2015 12:00
Samstarf við náttúruvöktun Leggja til sameiningu stofnana, aukna samþættingu og samstarf: 18.4.2015 12:00
Vilja nýtt umhverfismat Þjórsár Veiðifélag krefst þess að komið verði í veg fyrir skaða vegna virkjunar. 18.4.2015 12:00
Byggja tengivirki fyrir Landsnet Íslenskir aðalverktakar og Landsnet hafa gert 340 milljóna króna samning. 18.4.2015 12:00
Samherji segir launakostnað hæstan hér á landi Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, birtir samanburð á launakostnaði í fiskvinnslu á milli landa: 18.4.2015 12:00
Upplýsingum um umgengnismál ábótavant segir þingmaður Sýslumannsembættið á Sauðárkróki og embættið á Höfn hafa aðeins einu sinni úrskurðað viku og viku umgengni foreldra við börn sín frá 1. janúar 2013. Önnur embætti aldrei, en óljóst er um höfuðborgarsvæðið. 18.4.2015 12:00
Gríðarlegt átak þarf í öldrunarhjúkrun Fjölga þarf fagfólki á hjúkrunarheimilum, bæði hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum. Einstaklingar koma miklu veikari inn en áður. Öldruðum sem dvelja heima og þurfa hjúkrun fjölgar. Sérstakt diplómanám í öldrunarhjúkrun hefst í haust. 18.4.2015 12:00
Með falsaðan 10 þúsund króna seðil á skemmtistað Karlmaður reyndi að greiða með fölsuðum tíu þúsund króna seðili á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 18.4.2015 11:50
Ekki víst að dóttirin hafi vitað af efnunum sem falin voru í farangri mæðgnanna Stórri og viðamikilli tálbeituaðgerð var beitt eftir að mæðgurnar voru teknar í því skyni að hafa uppi á þeim sem þær áttu að koma efnunum til. 18.4.2015 11:45
Leiðin út úr völundarhúsinu Glerþakið á vinnumarkaðnum er brotið segja sumir, þótt fáar konur komist á toppinn. Konur finna sig þess í stað í völundarhúsi þar sem vinnustaðapólitík og staðalímyndir villa þeim sýn. 18.4.2015 10:00
Kortlögðu sjávardvöl laxa fyrstir allra Veiðimálastofnun hefur fyrst allra náð að kortleggja sjávardvöl laxa í heild sinni. Upplýsingar eru í hendi um atferli laxins sem og ferðir hans í hafinu. Frekari rannsóknir eru nauðsynlegar en tækni Stjörnu-Odda var nýtt við rannsóknina. 18.4.2015 09:00
Skili uppdrætti eða rífi golfhús Skipulags- og byggingarfulltrúi í Hafnarfirði hefur gefið Hafnarfjarðarbæ og Golfklúbbnum Keili fjögurra vikna frest til að skila inn uppdráttum að golfskemmu í Steinholti eða fjarlægja húsið. 18.4.2015 08:00
Krakkarnir í Réttó fylkja sér að baki aðstoðarskólastjóranum Nemendur í Réttarholtsskóla vilja að aðstoðarskólastjórinn Jón Pétur Zimsen taki við sem skólastjóri nú þegar Hilmar Hilmarsson er að hætta. 18.4.2015 07:30
Vigdís segir Einar hafa farið offari „Þetta er gengið of langt og ég bara lýsi því yfir að það er búið að fara offari í þessu máli,“ sagði þingkonan í Íslandi í dag. 17.4.2015 23:02
Átök í fjölbýli í Breiðholti: „Áður en ég vissi af lá ég í jörðinni rotaður“ Til átaka kom í íbúðarhúsi við Grýtubakka í Breiðholti í dag. 17.4.2015 20:22
Rannsaka þarf tengsl svifryks og andláta Mjög brýnt er að rannsaka hvaða áhrif svifryksmengun hefur á heilsu fólks hér á landi og ótímabær andlát í tengslum við mengunina, segir Vilhjálmur Rafnsson prófessor í Læknisfræði. 17.4.2015 20:00
Þörf á sjö blindrahundum Sjö blindrahundar eru til taks hér á landi en þörfin er helmingi meiri og biðlistar hafa skapast hjá blindum og sjónskertum. 17.4.2015 19:39
Landið gæti logað í verkföllum í maí Tugþúsundir fólks gætu verið í verkfalli upp úr miðjum maí semjist ekki fyrir þann tíma. Grandamálið eins og bensín á eldinn segir formaður Eflingar. 17.4.2015 19:30
Fórnarlömb nauðgana: „Núna vissi ég áhættuna sem fylgir því að drekka svona mikið“ Fengu báðar sömu skilaboð um að áfengisneysla auki líkurnar á að þeim yrði nauðgað. 17.4.2015 19:30
Bandaríski fáninn fjarlægður af American Bar Forseti Alþingis ánægður með ákvörðun eigenda American Bar að fjarlægja bandaríska fánann af húsinu þar sem Alþingi er með skrifstofur og fundarsali. 17.4.2015 19:15