Fleiri fréttir

Fljótandi vatn á Mars

Vitjeppinn Curiosity hefur loks fundið vatn í fljótandi formi á rauðu plánetunni.

Svipuð verðmæti og handritin

Mikill fjöldi minja um allt land er í stórhættu vegna sjávarrofs og mun gríðarlegt magn ómetanlegra menningarverðmæta hverfa í sjóinn á næstu árum verði ekkert að gert. Sérfræðingur um sjóminjar hér á landi segir menningarlegt stórslys í uppsiglingu.

„Við björgum mörgum en það eru líka margir sem deyja“

Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna.

Bíða eftir merkjum um kvikusöfnun við Holuhraun

Það skýrist ekki fyrr en eftir nokkra mánuði hvort að jarðhræringunum við Holuhraun sé í raun lokið. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði sem segist bíða þess að sjá merki um hvort að fjallið sé farið að safna kviku í næsta gos eða ekki.

Verðbólgudraugurinn handan við hornið

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins óttast að mistök frá árinu 1974 endurtaki sig þegar verðbólga fór úr böndunum eftir samninga það ár.

Afleitt að ekki sé samningafundur um helgina

Formaður Bandalags háskólamanna gagnrýnir að enginn samningafundur sé fyrirhugaður í kjaradeilu BHM og ríkisins um helgina. Mikið ber enn í milli og lítið sem ekkert hefur þokast í samkomulagsátt. Tæpur hálfur mánuður er nú síðan að verkfallsaðgerðir BHM hófust.

Óvissa um hvernig nota má lyf Alvotech

Sex líftæknilyfshliðstæður hafa verið í þróun hjá Alvotech síðustu ár. Íslensk yfirvöld hafa ekki tekið afstöðu til þess hvernig þau verða notuð í stað þeirra sem fyrir eru.

Upplýsingum um umgengnismál ábótavant segir þingmaður

Sýslumannsembættið á Sauðárkróki og embættið á Höfn hafa aðeins einu sinni úrskurðað viku og viku umgengni foreldra við börn sín frá 1. janúar 2013. Önnur embætti aldrei, en óljóst er um höfuðborgarsvæðið.

Gríðarlegt átak þarf í öldrunarhjúkrun

Fjölga þarf fagfólki á hjúkrunarheimilum, bæði hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum. Einstaklingar koma miklu veikari inn en áður. Öldruðum sem dvelja heima og þurfa hjúkrun fjölgar. Sérstakt diplómanám í öldrunarhjúkrun hefst í haust.

Leiðin út úr völundarhúsinu

Glerþakið á vinnumarkaðnum er brotið segja sumir, þótt fáar konur komist á toppinn. Konur finna sig þess í stað í völundarhúsi þar sem vinnustaðapólitík og staðalímyndir villa þeim sýn.

Kortlögðu sjávardvöl laxa fyrstir allra

Veiðimálastofnun hefur fyrst allra náð að kortleggja sjávardvöl laxa í heild sinni. Upplýsingar eru í hendi um atferli laxins sem og ferðir hans í hafinu. Frekari rannsóknir eru nauðsynlegar en tækni Stjörnu-Odda var nýtt við rannsóknina.

Skili uppdrætti eða rífi golfhús

Skipulags- og byggingarfulltrúi í Hafnarfirði hefur gefið Hafnarfjarðarbæ og Golfklúbbnum Keili fjögurra vikna frest til að skila inn uppdráttum að golfskemmu í Steinholti eða fjarlægja húsið.

Vigdís segir Einar hafa farið offari

„Þetta er gengið of langt og ég bara lýsi því yfir að það er búið að fara offari í þessu máli,“ sagði þingkonan í Íslandi í dag.

Rannsaka þarf tengsl svifryks og andláta

Mjög brýnt er að rannsaka hvaða áhrif svifryksmengun hefur á heilsu fólks hér á landi og ótímabær andlát í tengslum við mengunina, segir Vilhjálmur Rafnsson prófessor í Læknisfræði.

Þörf á sjö blindrahundum

Sjö blindrahundar eru til taks hér á landi en þörfin er helmingi meiri og biðlistar hafa skapast hjá blindum og sjónskertum.

Landið gæti logað í verkföllum í maí

Tugþúsundir fólks gætu verið í verkfalli upp úr miðjum maí semjist ekki fyrir þann tíma. Grandamálið eins og bensín á eldinn segir formaður Eflingar.

Sjá næstu 50 fréttir