Samstarf við náttúruvöktun Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 18. apríl 2015 12:00 Skýrslu skilað Tillögurnar auka faglega upplýsingaöflun. Mynd/Umhverfisráðuneytið Stýrihópur umhverfisráðuneytisins og nokkurra stofnana hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu um frumathugun á samlegð stofnana sem vakta náttúru Íslands. Í skýrslunni er lagður til flutningur verkefna á milli stofnana, sameiningar og aukið samstarf. Stýrihópurinn leggur til að Náttúrufræðistofnun Íslands og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn sameinist, að verkefni verði flutt frá Umhverfisstofnun til Veðurstofu Íslands og að komið verði á samstarfi Veðurstofu Íslands og Íslenskra orkurannsókna, ásamt fleiri tillögum. Eitt af meginmarkmiðum stýrihópsins var að leggja mat á það hvort sameining stofnana, aukið samstarf og samþætting verkefna sé góður kostur. Þær stofnanir sem voru til skoðunar voru Náttúrfræðistofnun Íslands, Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn, Umhverfisstofnun, Íslenskar orkurannsóknir, Rannsóknastöðin í jarðskjálftaverkfræði og Veðurstofa Íslands. Framtíðarsýnin sem felst í tillögunum er að fram fari öflugt og faglegt starf á sviði gagnaöflunar, rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands. Þá eru þær til þess fallnar að vanda við upplýsingamiðlun og ákvarðanatöku við viðbúnað gagnvart hvers lags náttúruvá. Þá telur stýrihópurinn ekki tímabært að sameina allar stofnanir umhverfisráðuneytisins sem vakta náttúru Íslands í eina stofnun heldur verði frekar mörkuð heildstæð stefna um vöktun náttúrunnar. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Stýrihópur umhverfisráðuneytisins og nokkurra stofnana hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu um frumathugun á samlegð stofnana sem vakta náttúru Íslands. Í skýrslunni er lagður til flutningur verkefna á milli stofnana, sameiningar og aukið samstarf. Stýrihópurinn leggur til að Náttúrufræðistofnun Íslands og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn sameinist, að verkefni verði flutt frá Umhverfisstofnun til Veðurstofu Íslands og að komið verði á samstarfi Veðurstofu Íslands og Íslenskra orkurannsókna, ásamt fleiri tillögum. Eitt af meginmarkmiðum stýrihópsins var að leggja mat á það hvort sameining stofnana, aukið samstarf og samþætting verkefna sé góður kostur. Þær stofnanir sem voru til skoðunar voru Náttúrfræðistofnun Íslands, Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn, Umhverfisstofnun, Íslenskar orkurannsóknir, Rannsóknastöðin í jarðskjálftaverkfræði og Veðurstofa Íslands. Framtíðarsýnin sem felst í tillögunum er að fram fari öflugt og faglegt starf á sviði gagnaöflunar, rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands. Þá eru þær til þess fallnar að vanda við upplýsingamiðlun og ákvarðanatöku við viðbúnað gagnvart hvers lags náttúruvá. Þá telur stýrihópurinn ekki tímabært að sameina allar stofnanir umhverfisráðuneytisins sem vakta náttúru Íslands í eina stofnun heldur verði frekar mörkuð heildstæð stefna um vöktun náttúrunnar.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira