Fleiri fréttir

Kjarnorkuhótanirnar ábyrgðarlausar

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO,segir viðbrögð NATO við yfirgangi Rússa í Úkraínu alltaf hafa verið í samræmi við tilefnið.

Fleiri vilja búa í Hveragerði

Frá árinu 1998 hefur Hvergerðingum fjölgað um 42,9 prósent, á sama tíma og landsmönnum fjölgaði um 20,8 prósent.

Skortur á úrræðum fyrir börn

Þroskaþjálfanemar vilja setja á laggirnar ráðgjafar- og þekkingarmiðstöð fyrir fyrir börn og unglinga með tví- og fjölþættan vanda. Þegar vandinn er stór hafa foreldrar oft ekki burði til að leita að þeirri þjónustu sem er í boði.

Persónuvernd vill gögn

Komið hefur í ljós að símanúmer bæjarfulltrúa var skoðað af Hafnarfjarðarbæ án þess að honum væri tilkynnt um það eins og lög kveða á um. Persónuvernd vill ítarlegri svör frá Hafnarfjarðarkaupstað vegna málsins.

Deila Flóans og SA til ríkissáttasemjara

Verkalýðsfélög Flóans ætlast til þess að sjávarútvegurinn geri vel við sitt fólk en aðrir verði ekki „skildir eftir ofan í skítnum“. Deilan komin til ríkissáttasemjara.

Allir fyrir einn og einn fyrir alla

Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram

Auka samstarf í kjaramálunum

Ríki og sveitarfélög hafa skrifað undir samkomulag um aukið samstarf opinberra vinnuveitenda í kjaramálum.

Reka eigi ferðaþjónustu á forsendum þjóðgarðs

Samhliða fjölgun ferðamanna hefur náttúrufari Þingvalla hnignað á síðustu árum. Þjóðgarðsvörður segir að reka eigi ferðaþjónustu á forsendum þjóðgarðsins, ekki öfugt, en þörf er á um fimm hundruð og fimmtíu milljónum til að tryggja náttúru Þingvalla.

Sjá næstu 50 fréttir