Ekki víst að dóttirin hafi vitað af efnunum sem falin voru í farangri mæðgnanna Viktoría Hermannsdóttir skrifar 18. apríl 2015 11:45 Mæðgurnar eru nú vistaðar í Kópavogsfangelsi en á næstu dögum er líklegt að dóttirin verði flutt í vistun á vegum barnaverndaryfirvalda. Fréttablaði/Vilhelm Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ekki víst að sautján ára stúlkan sem tekin var á föstudaginn langa, ásamt móður sinni, hafi vitað af fíkniefnum sem falin voru í farangri mæðgnanna. Mæðgurnar voru teknar við komuna til landsins með tæp 20 kíló af fíkniefnum í fórum sínum. Um var að ræða 10 kíló af MDMA, 9 kíló af amfetamíni og 0,2 kíló af kókaíni. Styrkleiki efnanna liggur ekki fyrir en við þyngd dóma er oft litið til styrkleika og hættueiginleika efnanna. Móðirin hafði komið tvisvar áður hingað til lands á síðustu mánuðum. Stórri og viðamikilli tálbeituaðgerð var beitt eftir að mæðgurnar voru teknar í því skyni að hafa uppi á þeim sem þær áttu að koma efnunum til. Það leiddi til þess að íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á hótelherbergi í Reykjavík. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu en ekki tengt málum af sömu stærðargráðu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru mæðgurnar taldar vera burðardýr sem hafi átt að fá greiðslu fyrir að koma með efnin hingað en ekki er talið að þær hafi komið að skipulagningu innflutningsins. Dóttirin, sem er aðeins 17 ára gömul og því samkvæmt lögum barn, verður líklega send í vistun á vegum barnaverndaryfirvalda á næstu dögum. Ekki er útilokað að fleiri aðilar tengist málinu. Um mikið magn fíkniefna er að ræða og því ljóst að mikið fé hefur þurft til að fjármagna kaupin. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ekki talið að maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins sé skipuleggjandi smyglsins heldur hafi hann verið sendur til að taka við efnunum. Tengdar fréttir Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. 14. apríl 2015 07:00 Sautján ára stúlka í gæsluvarðhaldi Mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir tilraun til stórfellds smygls. Stúlkan er barn samkvæmt lögum en vegna náinna tengsla sakborninga þykir ekki rétt að senda hana í sérstakt úrræði á vegum barnaverndar. 14. apríl 2015 07:00 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Sjá meira
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ekki víst að sautján ára stúlkan sem tekin var á föstudaginn langa, ásamt móður sinni, hafi vitað af fíkniefnum sem falin voru í farangri mæðgnanna. Mæðgurnar voru teknar við komuna til landsins með tæp 20 kíló af fíkniefnum í fórum sínum. Um var að ræða 10 kíló af MDMA, 9 kíló af amfetamíni og 0,2 kíló af kókaíni. Styrkleiki efnanna liggur ekki fyrir en við þyngd dóma er oft litið til styrkleika og hættueiginleika efnanna. Móðirin hafði komið tvisvar áður hingað til lands á síðustu mánuðum. Stórri og viðamikilli tálbeituaðgerð var beitt eftir að mæðgurnar voru teknar í því skyni að hafa uppi á þeim sem þær áttu að koma efnunum til. Það leiddi til þess að íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á hótelherbergi í Reykjavík. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu en ekki tengt málum af sömu stærðargráðu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru mæðgurnar taldar vera burðardýr sem hafi átt að fá greiðslu fyrir að koma með efnin hingað en ekki er talið að þær hafi komið að skipulagningu innflutningsins. Dóttirin, sem er aðeins 17 ára gömul og því samkvæmt lögum barn, verður líklega send í vistun á vegum barnaverndaryfirvalda á næstu dögum. Ekki er útilokað að fleiri aðilar tengist málinu. Um mikið magn fíkniefna er að ræða og því ljóst að mikið fé hefur þurft til að fjármagna kaupin. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ekki talið að maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins sé skipuleggjandi smyglsins heldur hafi hann verið sendur til að taka við efnunum.
Tengdar fréttir Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. 14. apríl 2015 07:00 Sautján ára stúlka í gæsluvarðhaldi Mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir tilraun til stórfellds smygls. Stúlkan er barn samkvæmt lögum en vegna náinna tengsla sakborninga þykir ekki rétt að senda hana í sérstakt úrræði á vegum barnaverndar. 14. apríl 2015 07:00 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Sjá meira
Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. 14. apríl 2015 07:00
Sautján ára stúlka í gæsluvarðhaldi Mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir tilraun til stórfellds smygls. Stúlkan er barn samkvæmt lögum en vegna náinna tengsla sakborninga þykir ekki rétt að senda hana í sérstakt úrræði á vegum barnaverndar. 14. apríl 2015 07:00