Fleiri fréttir

Hýsa myndir utan úr geimnum

Planet Labs, bandarískt hátæknifyrirtæki, hefur valið Advania sem hýsingaraðila fyrir safn háskerpumynda sem floti gervihnatta fyrirtækisins tekur stöðugt af jörðinni.

Sigmundur telur byggingarnar mikilvægar

Þingflokkur sjálfstæðismanna hefur ekki afgreitt tillögu um byggingu nýrrar Valhallar á Þingvöllum, Stofnun Árna Magnússonar og viðbyggingar við þinghúsið.

Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu

Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig.

Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi

Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras

Hér á nýbygging Alþingis að rísa

Forsætisráðherra hefur kynnt tillögu um að ný skrifstofubygging Alþingis verði reist samkvæmt gamalli teikningu Guðjóns Samúelssonar og verði tilbúin árið 2018.

Samþykktu verkfallsboðun

Meirihluti starfsmanna undirverktaka á athafnasvæði ALCOA Fjarðaráls samþykktu í dag verkfall, eða 95 prósent.

Sjá næstu 50 fréttir